Vísir - 04.01.1974, Blaðsíða 15
Visir. Föstudagur 4. janúar 1974
15
Óska eftir konu eða telpu til að
lita eftir 2 drengjum 1 árs og 4 ára
frá kl. 3-6,30 daglega. Uppl. i sima
43525.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatimar
Mazda 818 árg. ’73. ökuskóii og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
30168.
Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni
á Fiat 128 Kally. Fullkominn
ökuskóli, ef óskað er. Ragnar
Guðmundsson, simi 35806.
ökukennsla æfingatimar. Hafna-
fjörður. Reykjavik, Kópavogur,
kenni á VW, get bætt við mig 6-7
nemendum strax. ökuskóli
og prófgögn. Hringið i sima 52224
Sigurður Gislason.
Ökukennsla — Sportbill. Lærið að
aka bifreið á skjótan og öruggan
hátt. Kenni á Toyota Celica sport-
bil. árg. '74. Sigurður Þormar.
Siriii 40769 og 10373.
HREINGERNIN€AR
Teppahreinsun. Skúmhreinsun
(þurrhreinsun) gólfteppa i
heimahúsum. Margra ára
reynsla. Guðmundur. Simi 25592.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Þrif. Hreingerning — vélhrein-
gerning og gólfteppahreinsun,
þurrhreinsun og húsgagnahreins-
un, vanir menn og vönduð vinna.
Bjarni, simi 82635.
Miðstöð hreingerningamanna.
annast allar hreingerningar i
ibúðum og fyrirtækjum. Fagmað-
ur i hverju starfi. Simi 35797.
Hreingerningar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun. Vönduð
vinna. Simi 22841.
Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum
i heimahúsum, stigagöngum og
stofnunum. Fast verð. Viðgerða-
þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og
25746.
Hreingerningar. Gerum hreinar
Ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er.
Þorsteinn. Simi 26097.
ÞJÓNUSTA
Nýsmiöi, breytingar. Tökum að
okkur smiðavinnu úti og inni.
Uppl. i sima 42827 eftir kl. 7,30.
Vantar yður músik i samkvæm-
ið? Hringið i sima 25403 og við
Ieysum vandann. C/o Karl Jóna-
tansson.
Matarbúðin Veizlubær. Veizlu-
matur i Veizlubæ, heitir réttir,
kaldir réttir, smurt brauð og
snittur. Utvegum 1. flokks þjón-
ustustúlkur. Komum sjálfir á
staðinn. Matarbúðin/Veizlubær.
Simi 51186.
FASTEIGNIR
Einbvlishús i Garöahverfi til sölu
til greina kemur að taka 2ja-3ja
herbergja íbúð uppi. Lúxushús,
laust strax.
iASTEIGNASALAN
Oðinsgötu 4. — Simi 15605.
HRAÐKAUP
Fatnaöur i fjölbreyttu úrvali
á alla fjölskylduna á lægsta
fáanlegu verði. Einnig tán-
ingafatnaður. Opið þriðju-
daga, fimmtudaga og
föstudaga til. kl. 10.
Laugardaga til kl. 6. Hrað-
kaup, Silfurtúni, Garða-
hreppi við Hafnarfjarðar-
veg.
Hve lengi viltu
biða
eftir fréttunum?
Viltu fá þær heim til þín samdægurs? Eóa viltu bíöa til
næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins ídag!
VELJUM fSLENZKT <M> fSLENZKAN IDNAÐ
Þakventlar
Kjöljárn
Bárujárnsþök - Þétting
Kantjám
ÞAKRENNUR
J. B. PETURSSON SF.
ÆGISGÖTU 4 - 7 13125,13126
I" . tr,.-. *(' '■ ... " ' . ^ ^
* H,
Nú fyrst er hægt aö tryggja varanlega þéttingu á flötum
bárujárnsþökum meðan járnið ehdist. Viö berum
ALL-COTE MASTIC MLACK i samskeytin og kringum
neglinguna. Þetta efni hefur ótrúlega viöioðun og teygju.
Sérþjálfaðir menn annast þessa þéttingu og skapa því
öryggi. viöskiptavinarins.
Abyrgð tekin á efni og vinnu.
Fljót og góö þjónusta.
alcoatinsás
þjófiusl an
simi 2-6938.
18. leikvika — leikir 22. des. 1973.
Úrslitaröðin: 121 — 111 — 111 — 21X
1. VINNINGUR: 12 réttir — kr. 169.500.00
38431+ 41409 +
2. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 3.300.00
203 8683 19552 37869+ 38432+ 40372 41403+
1632 + 9604 20969 37949 + 38438+ 40375 41404 +
3203 12153 23659 38429+ 38443 + 40456 41815
4423 12413 36372 38431 + 38447 + 40950+ 41964 +
j 4424 12736 + 36792 38431 + 39247 41147 + 41966 +
6950 13426 37131 38431 + 40333 41306 42181 +
7115 17926 + nafnlaus
Kærufrestur er til 14. jan. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboðsmönnum og
aöalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur
verða teknar til greina. Vinningar fyrir 18. leikviku verða
póstlagðir eftir 15. jan.
Handhafar nafnlausra seöla veröa að framvisa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga.
GETRAUNIR — Iþróttamiöstööin — REYKJAVIK
Maður vanur Óskum að ráða
kjötiðnaði og verzlunarstörfum starfsmann á smurstöð vora.
óskast. Uppl. i sima 81290 i dag og fyrir hádegi laugardag. Skoda-verkstæðið h.f. Auðbrekku 44-46. Simi 42604-42603.
ÞJONUSTA
Húsaviðgerðir
Tek að mér múrverk og múrvið-
geröir, legg flisar á loft og á böð.
Og alls konar viðgeröir.
Uppl. i sima 21498.
Loftpressur og gröfur
Tökum að okkur múrbrot, fleyg-
un, borun og sprengingar. Einnig
alla gröfuvinnu og minniháttar
verk fyrir einstaklinga, gerum
föst tilboð, ef óskað er, góð tæki,
vanir menn. Reynið viðskiptin.
Simi 82215.
KR
Loftpressuleiga
Kristófers Reykdals.
Múrverk — Flisalagnir
Tökum að okkur múrverk, flisalagnir, múrviðgerðir og
alls konar steypuframkvæmdir.
Simi 19672. Múrarameistari.
Skiöaþjónustan
Skátabúöinni
v/Snorrabraut
Opið alla virka daga milli kl. 17-
19.
Skiðavörur.
Skiðaviðgerðir og lagfæringar,
vönduð vinna og fljót afgreiðsla.
Seijum notuð skiði og skó.
Tökum skiði og skó i umboðssölu.
Sprunguviðgerðir 19028
Tökum aö okkur að þétta sprungur meö hinum góðu og
þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta.
Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028og 43842.
Gröfuvélar Lúðviks Jónssonar,
Iðufelli 2. simi 72224
Traktorsgrafa til leigu og loftpressa. Tek að mér smærri
og stærri verk.
Loftpressur — Gröfur
Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt-
ara, vatnsdælur og vélsópa.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot, fleyga- borvinnu
og sprengingar.
Kappkostum að veita góða þjónustu með góöum tækjum
og vönum mönnum.
UERKFRRItll HF
SKEIFUNNI 5 * 86030
©
Otvarpsvirkja
MEISTARI
Siónvarpsþjónusta
Útvarpsþjónusta
önnumst viðgerðir á öllum gerö-
um sjónvarps- og útvarpstækja,
viðgerð I heimahúsum, ef þess er
óskað. Fljót þjónusta.
Radióstofan Barónsstig 19.
Simi 15388.