Vísir


Vísir - 23.01.1974, Qupperneq 3

Vísir - 23.01.1974, Qupperneq 3
Vlsir. Miðvikudagur 23. janúar 1974. 3 v ■ f j NÚ ER ÖLDIN ÖNNUR Á þessum tima fyrir einu ári var ekki alveg eins kyrrlátt um að litast i Eyjum og hér á þess- ari mynd, sem tekin er nú fyrir stuttu og sýnir Heimaey, eins og hún litur út I dag. Flestallir ibúar voru farnir á brott, og aðeins nokkrir voru eftir til þess að annast björg- unarstörf og það, sem helzt þurfti að gera. Glóandi eld- tungur teygðu sig hátt i loftið, og drunurnar voru svo óskaplegar, að jörðin nötraði. Þá héldu margir hverjir, að þeir ættu tæpast eftir að halda heim á ný. En nú er öldin önnur. Eitt stórt og veglegt fjall hefur bætzt við á Heimaey, land- rýmið hefur stækkað um heil ósköp, og menn þekkja vart betri höfn. Byggðin er farin að blómgast á ný, og byggðar eru upp áætlanir um það, sem gera þarf sem allra fyrst, byggja upp heilt íbúðarhverfi, og fleira mætti upp telja. Stöðugt fjölgar ibúum i Eyjum, og fbúatalan er komin upp i helming þess, sem var fyrir gos, og það tæpum sjö mánuðum eftir að gosinu var sagt lokið. Ljósmynd: G.S. —EA RÆTT UJI/I AÐ NÝTA HRAUNHITANN í NÝJA HVERFIÐ Komið hefur til tals að hita upp nýja hverfið I Eyjum með hraun- hitaveitu, en Visir sagði frá til- raunum i þá áttina I fyrradag. Einnig hefur sterklega komið til tals sá möguleiki að hita þannig upp nýja sjúkrahúsið, sem er geysistór bygging. Tólf ára tritill beinkramar bitill litilla ráða með lund bráða barði kenndur á báðar hendur hver frækinn þegn er fór honum gegn fekk auga blátt en enga sátt flýði fólk lendur og friðar strendur gaf óðni gris þá var gæfan vis fúinn farvið föng og lið settu á sæ sifullir æ ég mun nú tjá meðan yrkja má að fegri sveit fár hér leit þeir áttu voð ormsmogin goð austurtrog og arinlog fylgja þvi mikill kostnaður, þar sem lögn I það yrði stutt og sjúkrahúsið stcndur rétt við hraunjaðarinn. Lauslega ályktað taldi Svein- björn Jónsson i Ofnasmiðjunni, að kostnaður við tilraunina við að hita upp húsið við Helgafells- braut 6 væri ekki meiri en kostn- aður við að hita upp heilt hús með auk þessa karskir við árartog þeir flutú aö landi sem firrt var grandi haraldar lúfu með lúsa húfu uppskáru hróður fyrir andans gróður léttmetis bögur og lyga sögur Þá ari gól á arnarhól einspena geit sem hér urðir beit var búlag mest byggðagest nú yrkja strendur og andans lendur Ingólfs arfar orðvana skarfar andleg vara mun illa hjara við ár þúsundar afmæli blundar og öld betur inn næsta vetur gjörvöll þjóðin gleymd eru ljóðin. oliu, á mánuði. Magnús sagðist eiga von á að fá einhverjar upplýsingar um hversu lengi búast mætti við nægilegum hita í hrauninu, áður en tekin væri ákvörðun um að hita upp hús að verulegu ráði. Sumir hafa talað um 5-10 ár, hvað en aðrir jafnvel um aldir. Magnús kvað það borga sig, ef hægt væri að notast við þetta i 10 ár, hvað þá áratugi, og yrði þá gert ráð fyrir þvi i nýja hverfinu og ekki lagt rafmagn þar strax, svo hægt verði að nýta möguleikana. EA „5000 óboðnir gestir" komst í tœka tíð Myndin sem sýna á i sjónvarp- inu I kvöid, „5000 óboðnir gestir”, náði að komast til iandsins I tæka tið. Um tima var óttazt, að frá- gangur á myndinni tæki það lang- an tima úti, að hún næði ekki hingað fyrir ársafmæli Eyjagoss- ins. Myndin, sem er gerð af Ásgeiri Long, Ernst Kettler og Páli Stein- grimssyni, fjallar um félagsleg áhrif Eyjagossins. Þeir félagar gerðu myndina i sameiningu i fyrirtæki sinu KVIK, sérstaklega fyrir islenzka sjónvarpið. 1 tilefni af ársafmæli Eyjagoss- ins, verður mynd þeirra félaga. Eldeyjan, sýnd i Laugarásbiói i dag. Klukkan 4 og klukkan 7.30, milli sýninga á Súperstar, verður myndin sýnd. —OH Að sogn Magnúsar Magnús- sonar bæjarstjóra ætti ekki að Iiér hefur hátiðar Ijóðin. ELDGOS HÓFST í EYJUM.......................................... — Saga gossins í stuttu máli 23. janúar ’73. — Eldgos hófst i Eyjum. Um hálfs annars kiló- metra löng sprunga opnaðist og hraun rann i sjó fram. Flestir ibúar yfirgáfu Heimaey. 24. —25. janúar.— Þann 24. kviknaði i fyrsta og austasta húsinu. Griðarlegt gos var, og þá var byrjað flytja bila frá Eyjum, og menn fóru að huga að búslóðarflutningum. 5. feb.— Aætlun er gerð um mokstur á vikri i Eyjum, upp á 260 milljónir króna. Þá þegar voru menn byrjaðir að hreinsa þök, og undirbúningur var hafinn að hreinsun á götum. 9. feb.-Slökkviliðsmenn hófu að sprauta á hraunið og dældu 4500litrum á minútu úr 700 metra fjarlægð. Smátt og smátt varð hraunkælingin miklu meiri, og hún, undir stjórn próf. Þorbjörns Sigurgeirssonar, var viðurkennd sem aírek. 15. feb,— Þá fer að verða vart við eiturgufur eða gas. Gas fór að finnast i kjöllurum, og álitið var, að þar sem það væri mest, gæti það drepið mann á 2 minútum. 28. fcb.— Þann dag eru 400 hús álitin skemmd i Eyjum. 200 hús hafa orðið fyrir meiriháttar tjóni eða helmingurinn. 3. marz. — Hraunkælingu er stöðugt haldið áfram, og þennan dag segir Visir, að dælt sé 13000 tonnum á hraunið á klukkustund. 23. marz.— Ógæfan virðist blasa við á ný. 60 hús fóru undir hraun þá nótt, og allar aðgerðir reyndust til einskis. 11. april. — Visir hefur það eftir Magnúsi bæjarstjóra, að tveir þriðju húsa séu heil, og próf. Þorbjörn segir óliklegt, að hraun renni meir i bæinn, sem reyndist rétt. 2. mai,— Menn eru bjartsýnir á ný, og 7 hafa sótt um lóðir eða ibúðir i hinu fyrirhugaða hverfi. 4. mai,—Er gosið að hætta? Gosmagn er komið niður i 1%, og höfnin er talin úr hættu. Þann sama dag búa menn sig undir fisk- vinnslu, aðallega humarvinnslu i Eyjum, túristar eru farnir að fjölmenna, og menn mála og hreinsa. 29. mai. — Sáning hefst, og til þess er notuð landgræðsluvél. Uppbygging i fullum gangi. 3. júli. — Fimm Eyjaskeggjar ásamt próf. Þorbirni Sigurgeirs- syni siga i giginn i nýja fjallinu, og þar með var gosinu talið lokið. Það hafði þá verið kyrrt um stund, en nú var þvi sagt lokið. — EA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.