Vísir - 23.01.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 23.01.1974, Blaðsíða 10
10 Visir. Miðvikudagur 23. janúar 1974. Letha féll stynjandi af sársauka, og Tarzan stökk Hann hristi Chiram, sem öskraði af hræðslu, lyfti honum upp og gekk með hann fram á bjargbrúnina. Lánasjóður íslenzkra námsmanna Óskum að ráða starfsmann til timabund- inna starfa (4 til 6 mánuði) til að vinna að sjálfstæðu verkefni við gagnaúrvinnslu. Viðskiptafræði- og félagsfræðimenntun æskileg. Framhaldsráðning kemur til greina. Skrifleg umsókn ásamtupplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu sjóðsins eigi siðar en 4. febrúar n.k. Lánasjóður islenzkra námsmanna Ilverfisgötu 21, Reykjavík. Tilkynning um aðsetur skrifstofu Bæjarfógetans í Vestmannaeyjum Þann 31. janúar n.k. verður skrifstofu embættisins i Hafnarbúðum i Reykjavik- lokað. Skrifstofan verður slðan opnuð þann 1. febrúar n.k. að Bárugötu 15, Vestmannaeyjum. Verður skrifstofan opin virka daga, að laugardögum frátöldum frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00. Afgreiðsla Almannatrygginga verður þó áfram hjá Sjúkrasamlagi Vestmannaeyja, sem hefur afgreiðslu i Hafnarbúðum fyrst um sinn. P.T. Reykjavik 21. janúar 1974,- Bæjarfógetinn i Vestmannaeyjum. HÁSKÓLABÍÓ íbúð á Piaza The Plaza Suite Sérstaklega skemmtileg litmynd frá Paramount. Aðalhlutverk: Walter Matthau ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hvaðsegir B I B L I A N ? SUPERSTAR eða FRELSARI? BIBLIAN svarar. Lesiö sjálf. Bókin fæst i biókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ 1SL.BIBLÍUFÉLAG BAUailMtnUJD • XITKJATfK immm Univtrsal Picturcs ,1 K()l)(Tt Slitrwood ANOKMANJKWISON Film JESUS CHRIST SUPERSTAR A Universal Picturetl Technicolor® Ðistributed by Cinema Intemational Gírporation. Glæsileg bandarisk stórmynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri André Previn. Aðalhlutverk: Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Dennen. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið ein- róma lof gagnrýnenda. Miöasala frá kl. 4. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Gullverðlaunamyndin Eldeyjan Sýnd í dag kl. 4 og 7,30. Aðgöngu- miðasala við innganginn. Flóttinn frá apaplánetunni Tvimælalaust ein bezta gaman- mynd seinni ára. Technicolor. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 7 og 9. Hættuleg kona HAFNARBIO First Planet of the Apes. Then Beneath the Planet of the Apes. And now... ESCApE irplANET ApES ISLENZKIR TEXTAR Bráðskemmtileg og spennandi ný litmynd. Myndin er framhald myndarinnar „Undirheimar apa- plánetunnar” og er sú þriðja i röðinni. Roddy McDowall, Kim Hunter, Bradford Dillman. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Jólamyndin 1973: Kjörin bezta gamanmynd ársins af Film and Filming: Handagangur i öskjunni r SHAUN CURRY WILLIAM DEXTER WANDAVENTHAM TERENCE DE MARNEY PATSY ANN NOBLE as'Franœsca' TECHMCOLOR8 **■*•«»* wwiUPAihí' ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi, ensk litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Mltu fá þærhcim til þi.n samda^urs? KiVaviltu bióa til nitsta mop^uns? \'ÍSIR flvtur fréttir da^sins i day! ^fréttimar vtsm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.