Vísir - 23.01.1974, Blaðsíða 11

Vísir - 23.01.1974, Blaðsíða 11
11 Vísir. Miðvikudagur 23. janúar 1974. LEÐURBLAKAN i kvöld kl. 20. LIÐIN TÍÐ ikvöld kl. 20.30 i Leikhúskjallara. BRÚÐUHEIMILI fimmtudag kl. 20. KLUKKUSTRENGIR föstudag kl. 20. KÖTTUR ÚTI í MÝRI laugardag kl. 15 LEÐURBLAKAN laugardag kl. 20. ISLENZKI DANSFLOKKURINN fimmtudag kl. 21. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. VOLPONE i kvöld kl. 20,30. SVÖRT KÓMEDIA fimmtudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag. Uppselt. — 160. sýning. VOLPONE laugardag kl. 20,30. SVÖRT KÓMEDtA sunnudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. — Simi 1-66-20. „Midnight Cowboy" Frábær bandarisk kvikmynd með Dustin Hoffman og Jon Voight. Leikstjóri: John Schlesinger tslenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára. KOPAVOGSBÍO HELGA Þýzk fræðslumynd um kynferðis- mál, gerö með styrk frá þýzka heilbrigðismálaráðuneytinu. Myndin er i litum. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Ruth Gassman, Asgard Hummel Sýnd kl. 5,15 og 9. Lika hér! En þær þakkir! ftn |SBt a- ||3 Timinn búinn Engin einkunn fvrir ofan VISIR .VV.V.VAVAW.W.V.’.V/A'.W/.V.VAV.V.V.V Blaðburðar- bðrn óskast Seltjarnarnes, Miðtún, Hátún, Vesturgata Kópavogur (austurbœr) Heiðar, ) Álfhólsveg 53 - 99 ^ Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna Hverfisgötu 32. Simi 86611. I Ritari óskast Ritari óskast til starfa i viðskiptaráðu- neytið. Góð kunnátta i vélritun og tungumálum (ensku og dönsku) er nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist viðskiptaráðu- neytinu fyrir 30. janúar n.k. Viðskiptaráðuneytið. Framtíðarstarf Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir- að ráða starfsmann til bókhaldsstarfa. Æskilegt er að umsækjandi hafi Verzlunarskólapróf, eða hliðstæða mennt- un og geti unnið sjálfstætt. Umsóknar- eyðublöð og nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu Rafmagnsveitu Reykjavikur,- Hafnarhúsinu 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 1974. ^ T RAFMAGNS , Ý1VEITA ■A1 REYKJAVlKUR Vélamenn Vantar nú þegar 2-3 menn,l á gröfu og 2 á loftpressu. Gott kaup i boði fyrir vana menn. Vélaleiga Gunnars Ingólfssonar. Simi 85604 eftir kl. 7. Kœliborð — Kjötsög ,,Lewin” afgreiðslu-kæliborð, 2.6 m, til sölu, ennfremur kjötsög. Kaupfélag Hafnfirðinga Strandgötu 28. Simi 50200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.