Vísir - 23.01.1974, Page 12

Vísir - 23.01.1974, Page 12
12 Þetta gerist alltaf fyrir lokun — gaurar, sem fara heim til eiginkvenna og gaurar, sem eiga engar konur, fara að vorkenna hvor öðrum. Suðaustan og austan kaldi með skúrum. Hiti 1-4 stig. Eftirfarandi spil kom fyrir i heimsmeistarakeppninni 1961 i Buenos Aires. Það var i leik Italiu og Frakklands. A öðru borðinu tapaði Forquet þremur gröndum i suður — á hinu borðinu sagði og vann Deruy sex grönd i suður fyrir Frakkland. A 8 V D5 ♦ K1087432 * DG5 A KG1097 A 542 V 1087 V K9643 ♦9 ♦ AG5 + 9642 * 107 + ÁD63 V ÁG2 ♦ D6 + ÁK83 Hjá Forquet spilaði Ghestem i vestur út hjarta- sjöi. Austur lagði kónginn á drottningu blinds, og Forquet tók á ás. Hann spilaði tigulsexi að heiman og lét kóng blinds. Bacherich I austur tók á ás — og spilaði hjarta, gefið, en næsta slag fékk Forquet á hjartagosa. Nú tók suður á T- D — spilaði blindum inn á lauf og gaf tigulslag. Forquet vonaði, að hjörtun lægju 4-4, en austur átti fimm, og sögnin tapaðist. Forquet gat unnið sögnina með þvi að taka fjóra slagi á lauf og spila siðan vestri inn á spaða — vegna þess að allir spaðar vesturs eru hærri en austurs!! 1 lokaða herberginu opnaði Le Dentu á 3 tiglum i norður. Suður stökk i sex grönd. Prófessor Chiaradia, sá sem mestan þátt átti I myndun og spilamennsku „Bláu sveitar- innar” átti út. Hann spilaði tigulniu!! — Þar var hann óheppinn — en sparaði tima. Deruy lét 10 blinds — lagði spilin á borðið og sagðist eiga 12 slagi. Enginn mótmælti en D’Alelio átti siðasta orðið. „Bravo, bravissimo, professore”, sagði hann „Hvilikt útspil”. 1 skák Felbecker, sem hafði hvitt og átti leik, og Neu 1958, kom þessi staða upp. 15. Rxa7+! — Rxa7 16. Dc2+ — Dc7 17. Df5+ — He6 18. Hacl — Rc6 19. Rxc6 — bxc6 20. Bxc7 — Bxel 21. Dxf7 — He7 22. De8H-Kxc7 23. Hxel — d4 24. Df4+ — Kc8 25. Hxe2 og svartur gafst upp. Heimilistœkin fóst hjá okkur. Erum aðeins 50 metra frá Nýbýlavegi. Opið til kl. 7, laugardaga til kl. 6. RAFTÆKJAVERZLUN KÓPAVOGS, Hjallabrekku 2. Simi 43480. ________—__________ Kvenfélag Neskirkju Spilakvöld verður miðvikudag- inn 23. jan. kl. 20.30 i Félagsheim- ilinu. Spilaverðlaun, kaffi. Gestir velkomnir. Eyvakvöld verður i Lindarbæ (niðri) I kvöld (miðvikudag) kl. 20,30. Magna ólafsdóttir sýnir. Ferðafélag Islands. Sýning í Bogasal á grafik frá DDR Laugardaginn 19. janúar var opnuð I Bogasal Þjóðminja- safnsins sýning á grafik frá Þýzka alþýðulýðveldinu. Er þetta fyrsta yfirlitssýning austur- þýzkrar graflistar hér á landi, en áður hafa íslendingar litil kynni haft af myndlist i DDR, — helzt ber að nefna sýningu sem haldin var fyrir allnokkrum árum á myndum Káthe Kollwitz. A sýningunni nú eru eingöngu frummyndir, 61 talsins. Allir helztu graflistarmenn DDR eiga myndir á þessari sýningu. Af listamönnum má nefna Fritz Cromer, einn þekktasta mynd- listarmann DDR, hann á fimm myndir á sýningunni, — Bernhard Heisig, Arno Mohr, Ronald Paris, Wolfgang Mattheuer, Armin Múnch og Wolfman Schubert. Sýningin stendur til næstkom- andi sunnudags og er opin dag- lega kl. 14-22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. 29. des. voru gefin saman i hjóna- band I Arbæjarkirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni Lára L. Emilsdóttir og Andrés E. Magnússon. Heimili þeirra er að Kaplaskjólsvegi 31, Reykja- vik. Ljósmyndastofa Kristjáns. 24. nóv. voru gefin saman i hjóna- band af séra Jóni Auðuns Jenný Arnadóttir og Bjarni Alfreðsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 96. Nýja Myndastofan. SÝNINGAR • ÁRNAÐ HEILLA • FUNDIR Þann 24. nóv. voru gefin saman i hjónaband i Kópavogskirkju af sr. Gunnari Árnasyni Herdis Einarsdóttirog Oddur Grímsson. Heimili þeirra verður að Lundar- brekku 10, Kóp. Ljósmst. Gunnars Ingimars. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Pónik. Iláskólabió. Sinfóniutónleikar. Vísir. Miðvikudagur 23. janúar 1974. í KVÖLD | í DAG HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18. Simi 22411. APÚTEK • Kvöld, nætur og helgidagavarzla apóteka vikuna 18. til 24. janúar er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. BELLA — Áður en ég gat sagt Jenna, að ég kærði mig ekkert um, að hann væri að kyssa mig, kærði ég mig um það. Læknan • Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230- Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-jslökkvilið • Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabiianir simi 05. HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspitaiinn: Mánudaga til föstudagá 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160. Landakotsspitaiinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandið: 19-19-30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl.15-16 og 19-19.30. Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaðaspitali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu: 15.30- 16.30. Flókadeild Kleppsspitalans, Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. KópavogshæIið:Á helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. — Nei, nei, ég er ekki að spila. Ég er bara að telja svörtu nóturnar!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.