Vísir - 23.01.1974, Blaðsíða 14
14
Visir. Miðvikudagur 23. janúar 1974.
☆ Grófir þvottapokar nýkomnir,
allir litir (Riffi).
☆ Odýrar rúllutöskur,
☆ Dömurakvélar.
☆ Naglalakk í miklu úrvali.
SNYITIVllUVERSIUNIN ★»
Ý/ANDREA*
*♦** UDGIVEG12
Sími 27310
TIL SÖLU
Til sölu leikgrind, burðarrúm og
ungbarnastóll, vel með farið.
Uppl. i sima 52602.
Til söluí Miðtúni 4 notaður 3 sæta
sófi og prjónavél. Selst ódýrt.
Nýleg Singer prjónavéli tösku til
sölu. Upj)L i sima 51638.
Nýtt Marshall hátaiarabox,
4x12”, til sölu á kr. 25 þús. Simi
11619.
Páfagaukar. Til sölu eru tveir
tveggja ára gamlir páfagaukar i
búri, sem er eins og nýtt, e.t.v. i
skiptum fyrir gitar. Uppl. að
Melaheiði 13 Kóp. Simi 43825.
Nýtt 11 bylgju Koyo útvarpstæki
og Philips plötuspilari með 2
hátölurum, bæði enn i ábyrgð, til
sölu. Uppl. i sima 81248.
Til sölu eldhúsvaskur úr ryðfriu
stáli með borði og blöndunartækj-
um, verð kr. 2.500.-, Rafha
eldavél, eldri gerð, verð 2.500 —
og notað baðker, kr. 1.400.- Simi
92-2310.
Góður vinnuskúr til sölu, mætti
nota sem sumarbústað. Uppl. i
sima 81545 eftir kl. 19.
Ný brún ullarkápa með hettu og
munstruðum kanti, stærð 38, og
munstraðbuxnadress, stærð 48, til
sölu, og á sama stað herraskaut-
ar, nr. 38. Uppl. i sima 36485 eftir
kl. 7.
Til sölu er stereofónn af Körtings
gerð og einnig harmónika,
Frontalini. Uppl. i sima 81605 i
hádeginu milli kl. 12.30 og 1
fimmtudag og föstudag.
Til sölu ;4. tomma plast, pressa
hurð með læsingum og karmi.
Simi 92-1665.
Hoppdýnur. 2 glænýjar
springdýnur til sölu á góðu verði,
190x80 cm. Uppi. að Bergstaða-
stræti 74a og i sima 22517 i kvöld
og annað kvöid.
Til sölu Grundig segulbandstæki
á kr. 3000.- og Servis þvottavél á
kr. 1000,- Uppl. i sima 25773.
Sem ekkert notaður Dual HS 38
plötuspilari til sölu, einnig Crown
stereo útvarp. Uppl. i sima 36093
eftir kl. 6.
Húsdýraáburður. Húsdýraáburð-
ur til sölu. Simi 81793.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
Stór málverkamarkaður verður
allan þennan mánuð. Komið með
góð málverk, ef þér viljið selja.
Gerið góð kaup. Kaupum og selj-
um gamlar bækur, listmuni, antik
og málverk. Umboðssala og vöru-
skipti. Málverkasalan, Týsgötu 3,
simi 17602. Afgreitt kl. 4.30—6
virka daga, ekki laugardaga.
Til sölu bátsvél með skrúfu, 8-10
hestafla, bensin. Uppl. i sima
15605.
Húsdýraáburður. Við bjóðum
yður húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans,
ef óskað er. Garðaprýði s.f. Simi
71386 e.h.
ÓSKAST KEYPT
Saxófónn. Viljir þú selja tenor,
hringdu þá i sima 82851.
Tauvinda. Vil kaupa tauvindu
fyrir þvottahús, ca. 10-15 kg.
Uppl. i sima 31380 kl. 2-7 næstu
daga.
Óska að kaupa „Master” hitara.
Slmi 52695 eftir kl. 18.
FATNADUR
Til sölu ný kjólföt nr. 54, á lágan
mann. Uppl. i sima 11943 milli kl.
6 og 8 næstu daga.
Verksmiðjuútsala á peysum,
stretch göllum og fleiru. Perla hf.
Bergþórugötu 3. Simi 20820.
HJOL-VAGNAR
Til sölu Suzuku 400mótorhjól árg.
’73 I toppstandi. Góðir greiðslu-
skilmálar hugsanlegir. Uppl. i
sima 41429 milli kl. 7 og 10.
Til sölu Pedigree barnavagn og
jakkaföt á 13-14 ára. A sama stað
óskast góð skermkerra. Simi
26451.
Svalavagn óskasttil kaups. Uppl.
i sima 37773.
HÚSGÖGN
Til söluborðstofusett úr eik, tveir
stakir skápar og barnakojur.
Uppl. i sima 20738.
Athugið-ódýrt. Eigum á lager
skemmtileg skrifborðssett fyrir
börn og unglinga, ennfremur
hornsófasett og kommóður, smið-
um einnig eftir pöntunum, svefn-
bekki, rúm, hillur og margt
fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi
164, simi 84818.
HEIMILISTÆKI
Þvottavél til sölu, AEG. Uppl. I
sima 24554 eftir kl. 5.
Nýlegur isskápur til sölu, Bosch
310 1, verð kr. 32 þús. Uppl. i sima
93-7399.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu góður Fiat 125 árg. ’68,
nýupptekin vél, góð snjódekk,
sumardekk, útvarp. Staðgreiðsla
eða greiðsluskilmálar. Hagstætt
verð. Uppl. i sima 32184 eftir kl. 7.
Til sölu tohjóla vörublll, hagstæð
kjör, einnig 18 manna fjallabill i
byggingu. Simi 53248.
Til söluer Ford Zephyr ’65. Uppl.
i sima 52143.
Einstakt tækifæri. VW 1600 Fast-
back ’72, blár, til sölu á 430 þús.
kr. Otborgun kr. 150 þús.
Afgangur á hagstæðum lánum.
Skipti á ódýrari koma vel til
greina. Uppl. I síma 21088 til kl.
5.30 og I slma 30808 eftir kl. 61 dag
og næstu daga.
Tilboð óskast I Mercury Cougar
1967, góðan bfl. Uppl. I sima 85730
til kl. 6 e.h. og I síma 82258 eftir
kl. 6.
Til sölu Rambler ’63 með bilaðan
glrkassa, selst ódýrt. Uppl. I slma
15581 og 83574.
Til söluFiat 1100 station árg. ’66,
vel útlitandi, einnig á sama stað
Fíat 1100 station ’66 til niðurrifs.
Uppl. I sima 66367.
Til sölu Fiat 1100 árg.’68, verð 140
þús. Uppl. I síma 33618 frá kl. 14.
Volguvél óskast. Simi 92-2310.
Opelstation. Óska eftir að kaupa
Opel station 60-64, má vera með
ónýtan mótor og girkassa. Til
sölu Opel Olympla station 1960 I
varahluti, góður mótor, girkassi
og drif. Uppl. i sima 23094 eftir kl.
19 I kvöld og næstu kvöld.
Til sölu VW rúgbrauð árg. ’71,
mjög vel með farið. Uppl. i sima
50458 I kvöld milli kl. 8 og 9.
Moskvich ’67 til sölu, vel með
farinn. Uppl. á Vlðimel 43.
Til sölu stór 24 volta ollumiðstöð
með tilheyrandi rofa, afturfjaðrir
i 1620 og 1920 Benz árg 1965-1969,
hásing i 1413, 1418 og 1513 Benz.
Oll stykkin I góðu lagi. Simi 24518
eftir kl. 20 á kvöldin.
Til sölu billmeð vöruhúsi, Scania
Vabis 56 1963, með ónýtt drif en
sæmilega góður að öðru leyti.
Verð og greiðslur eftir samkomu-
lagi. Slmi 24518 eftir kl. 20 næstu
kvöld.
Vélar I VW. Eigum til sölu
nokkrar uppgerðar vélar I VW
1200 og 1300. Uppl. I sima 81315.
Til sölu húdd, bretti og grill
ásamt luktabotnum og lömum á
Willys 1955-1966, kr. 30.000-. Uppl.
1 slma 25849 eftir kl. 6.
Til sölu Renault R-10 árg. ’67.
Þarfnast viðgerðar, góð dekk,
selst heill eða I pörtum. Uppl. I
sima 72206 eftir kl. 6 I dag.
Til sölu er FordBronco árg. ’66 og
Cortina ’63 til niðurrifs. Góð vél
og fl. Uppl. I sima 18285 eftir kl.
18.30.
Moskvitch árg. ’66 til sölu. Góður
bill. Uppl. I sima 82788.
VW ’6l til sölu, ’70 vél, verð kr.
35.000.-, einnig ýmislegt úr VW.
Uppl. I slma 32941 á kvöldin.
Tilboð óskast I VW árg. 1972 eftir
veltu. Verður til sýnis I Vöku
fimmtudaginn 24. jan. kl. 13-17.
Tilboðum skal skilað á afgreiðslu
Vöku fyrir laugardag 26. jan.
VW ’63til sölu, skoðaður 1973, góö
vél. Ryðgaður að framan. Er á
nagladekkjum. 4 sumardekk á
felgum og mikið af varahlutum
fylgir. Verð 35 þús. Simi 84539.
Til sölu VW árg. ’62 með lélega
vél. Uppl. i sima 50416 eftir kl. 7.
Bíll til sölu Skoda 110 L árg. ’71,
góður bíll og vel með farinn og i
toppstandi, selst á góðu verði.
Uppl. i sima 15534 eftir kl. 7.
Nýir snjóhjólbarðar i úrvali, þar
á meðal i Fiat 127-128, einnig
sólaðir snjóhjólbarðar, mrargar
stærðir. Skiptum á bll yðar,
meðan þér biðið. Hjólbarðasalan
Borgartúni 24. Simi 14925.
HÚSNÆDI í BOÐI
A Seltjarnarnesi, rétt við bæjar-
mörk Reykjavikur, er til leigu
mjög gott húsnæði sem
vinnupláss eða vörugeymsla, ca
70 fm er innréttað sem 2 herbergi,
litið eldhús og WC. Hitaveita.
Simi 15144 kl. 6-8.
Ilerbergi til leigu. Uppl. I sima
38231 milli kl. 7 og 9 á kvöldin.
Til leigu 5 herbergja ibúð i
steinhúsi við miðbæinn. Laus 1.
febrúar. Leggið uppl. um nafn
yðar og fjölskyldustærð ásamt
simanúmeri inn á augld. VIsis.
merkt „Skólavörðuholt 3565” sem
fvrst.
Forstofuherbergi til leigu fyrir
einhleypa stúlku. Reglusemi
áskilin. Tilboð sendist augld.
Visis fyrir mánaðamót merkt
„3564”.
HÚSNÆÐI OSKAST
Rúmlega fertugur maður óskar
eftir herbergi strax. Uppl. i sima
33962.
Miðaldra barnlaushjón óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð strax.
Uppl. i sima 81884.
óska eftir 1-2 herbergjum, helzt
með sérinngangi og baði. Er
einhleypur, góð umgengni, fyrir-
framgreiðsla eftir samkomulagi.
Simi 38530 á daginn og 42221 á
kvöldin.
Fertugur matsveinn óskar eftir
einstaklingsibúð i vesturbænum.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 18895.
Ungan mann vantar herbergi,
helzt i mið- eða vesturbænum.
Uppl. i sima 30963 frá kl. 5.
Trésmiður-handlangari.
Trésmiður óskast nú þegar i
vinnu úti og inni, einnig maður
vanur byggingavinnu. Uppl. i
sima 86224.
Sjómaður óskar eftir herbergi,
hreinlæti heitið. Uppl. i sima
31274.
Vil takaá leigu litla ibúð, 1-2 her-
bergi og eldhús. Simi 83642.
Litil ibúð óskasteða herbergi með
eldunaraðstöðu fyrir einhleypan
mann strax. Uppl. i sima 43303
eða 14429.
Ungt par (hann er nemi I Háskól-
anum) óskar eftir litilli ibúð sem
fyrst. Ibúðin má vera i nýju
hverfunum. Hér er um að ræða
ágætisfólk, svo góðum
umgengnisháttum er heitið.
Einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. i sima 26139 á
daginn.
Upphitaður bilskúr eða álika
húsnæði óskast til geymslu á
þrifalegum vörum. Uppl. i sima
35946 eftir kl. 17.
Vantar ibúð, sama hvort hún er
litil eða stór. örugg fyrirfram-
greiðsla. Fátt I heimili. Uppl. i
sima 33656 eftir kl. 6.
Tveggja til þriggja herbergja
ibúð i Reykjavík eða nágrenni
óskast til leigu strax. Uppl. I sima
41961.
Ung barnlaus hjón utan af landi
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
sem fyrst. Uppl. i sima 35151 eftir
kl. 3.
ibúð óskast. Kona með 2 börn
óskar eftir 2ja herbergja ibúð
sem fyrst. Heimilisaðstoð kæmi
til greina. Uppl. i sima 71469.
Ung reglusöm stúlkautan af landi
óskar eftir ibúð á leigu. Er i fastri
atvinnu. Tilboð sendist blaðinu
merkt „Reglusöm 3515”.
ATVINNA í BOÐI
Karlmaður óskastá sveitaheimili
á Norðurlandi. Uppl. i sima 52640.
óska eftir að taka á leigu 60-100
ferm húsnæði sem geymslu og
verkstæði. Uppl. I sima 86224.
Handlangari óskast, mikil vinna,
gott kaup. Uppl. i sima 81936 eftir
kl. 19.
Maður eða kona óskast i sveit.
Uppl. i sima 33307.
Stúlka óskast i bakarí hálfan
daginn. Jón Simonarson h/f,
Bræðraborgarstig 16. Simar
12273-10900.
Handlaginn mann sem þekkir
eitthvað til málaravinnu, þyrfti
helzt að hafa bil, vantar. Uppl. i
sima 26104 kl. 19-20.
Ráðskonuvantar strax á fámennt
heimili i Vestmannaeyjum. Uppl.
og tilboð óskast sent i pósthólf 266,
Vestmannaey jum.
Járniðnaðarmenn og aðstoðar-
menn óskast. Vélsmiðjan Keilir.
Simi 34550.
ATVINNA ÓSKAST
22 ára stúlka óskar eftir vinnu
hálfan daginn Uppl. i sima 37087.
Kona óskareftir ræstingastarfi á
skrifstofu eða svipuðu helzt i mið-
bænum. Tilboð sendist blaðinu
merkt „83-3494”.
Stúlka óskareftir skrifstofuvinnu
frá 9-1. Hefur góða ensku- og
Vélritunarkunnáttu. Uppl. I sima
25773.
Ungur maður óskar eftir vel
launaðri vinnu, margt kemur til
greina. Uppl. i sima 50206.
SÁFNARtNN
Kaupum-seljum. Vel með farin
vikublöð, bækur, mánaðarit,
islenzk frimerki og myndakort.
Verzlunin Laugavegi 17 2. hæð.
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði. einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
TAPAÐ —. FUNDIÐ
A laugardagskvöld 19/1 sl.
tapaðist brúnn keipur fyrir utan
Domus Medica. Finnandi er vin-
samlegast beðinn að láta vita i
sima 35972 eða 26850.
TILKYNNINGAR
Fallegir kettlingar fást gefins.
Simi 82734.
Kettlingar, 2 1/2 mánaða vel
uppaldir, högni og læða, fást
gefins, kassavön. Uppl. i sima
25842 kl. 6-8 i dag og á morgun.
BILAVARA-
HLUTIR
NOTAÐIR
VARAHLUTIR
í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ
Ódýrt:
vélar
gírkassar
drif
hósingar
fjaðrir
öxlar
hentugir i aftanikerrur
bretti
hurðir
húdd
rúður o.fl.
BILAPARTASALAN
Höfðatúni 10, sími 11397.
Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og 9-17
laugardaga.