Vísir - 23.01.1974, Side 15

Vísir - 23.01.1974, Side 15
Vísir. Miðvikudagur 23. januar l!»74. 15 Konan, sem hringdi mánudaginn 21. jan., vinsamlegast hringdu i sama númer 18271 fljótlega á milli kl. 8 og 9 á kvöldin. EINKAMAL Ungur maður óskar að kynnast konu (20-35 ára) sem félaga. Uppl. óskast sendar augld. Visis fyrir 31. jan. nk. merkt „Sumarið ’74”. Kona óskar eftir að komast I kynni við heiðarlegan mann á aldrinum 45-55 ára. Þarf að vera vel stæður og eiga bil. A fallegt heimili. Mynd ásamt uppl. óskast send augld. Visis fyrir 28. janúar merkt „Trúnaðarmál 3511”. BARNAGÆZLA óska eftirbarngóðri konu til þess að gæta 6 mán. telpu frá næstu mánaðamótum til vors. Þarf að geta komið heim. Uppl. i sima 16557. Stúlka i Árbæjarhverfi óskast til að gæta tveggja barna 3-4 kvöld i viku til kl. 11.30. Væri hentugt fyrir skólastúlku. Timakaup. Uppl. i Rofabæ 29.1. hæð rri. i dag og á morgun. Fullorðin kona óskast til að vera hjá tveimur börnum (7 og 9 ára) á morgnana og koma þeim i skóla, helzt úr Arbæjarhverfi. Uppl. i sima 82677. Barngóð kona óskast til að gæta 2 1/2 árs telpu sem næst Klappar- stignum. Uppl. i sima 16895. KENNSLA Kenni ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku og hraðritun. Les með skólafólki, bý undir próf og nám. Arnór Hinriksson, simi 20338. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar Mazda 818 árg. ,73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli, útvega öll gögn. Kenni á Volkswagen. Reynir Karlsson. Simar 22922-20016. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Fiat 128 Rally ’74. Fullkominn ökuskóli, ef óskað er. Ragnar Guomundsson, simi 35806. Ökukennsla — Æfingatimar. Fiat 132 árg. 1974. ökuskóli og próf- gögn. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Gunnar R. Antons- son. Simi 71465. Ökukennsla — Sportbill. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bfl, árg. ’74. Sigurður Þormar. Simi 40769, 34566 og 10373. Ökukennsla —æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða eftir- sótta Toyota Special. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla - Æfingarimar. Fullkominn ökuskóli, útvegum öll prófgögn.'Kennum á Volvo ’73 og Toyota Carina ’74. Þórhallur Halldórsson. Simi 30448. Friðbert Páll Njálsson. Simar 21712 og 35200. ■MEEEE3 Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. ( Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Einnig handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum. Ódýr og góð þjónusta, margra ára reynsla. Simi 25663 og 71362. k\ AMERÍSK JEPPADEKK 6 STRIGALAGA NÆLON HJÓLBARÐASALAN Borgartúni 24 Sími 14925 IVIohawk NAUTASKROKKAR Kr. kg 297.- Innifalið i verði er: útbeining, pökkun og merking. KJÖTMIÐSTÖDIN Laekjarvorl, Laugalak 2, aim! 35020 Þrif. Hreingerning — vélhrein- gerning og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun og húsgagnahreins- un, vanir menn og vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. ÞJÓNUSTA Framtöl, innheimtur, skipti á búum, leiðbeiningar, bókhald o.fl. SÍmi 22735 kl. 1-4 alla daga. Geymið auglýsinguna. Kona vil taka að sér að sauma rúmfatnað, dúka, handklæði og fleira fyrir verzlanir og einstak- linga. Uppl. i sima 50066. Húshjálp. Get tekið að mér að hugsa um heimili hjá einum eða tveimur mönnum fyrrihluta dags. Tilboð sendist blaðinu fyrir 25. jan. merkt „Reykjavik 3491”. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatökur timanlega. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar Skóla- vörðustig 30. Simi 11980. Matarbúðin Veizlubær. Veizlu- matur i Veizlubæ, heitir réttir, kaldir réttir, smurt brauð og snittur. Utvegum 1. flokks þjón- ustustúlkur. Komum sjálfir á staðinn. Matarbúðin/Veizlubær. Simi 51186. Skattaframtöl. Tek að mér skatt- skýrslur. Uppl. i sima 23355 milli kl. 15 og 21. .« BÍLLINN !({ PlQ v>,y UMtj Hverfisgötu 18 | Simi 11411. UJJL Tek að mér bilaviðgerðir, einnig réttingar og vinn bila undir sprautun. Simi 83293 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Kjötbúð Arbæjar, simi 81270. Bjóðum yður úrvals þorramat i árshátiðir. Komum með matinn. Munið okkar vinsæla kalda borð. Afgreiðum þorrakassann eftir pöntun. Ath. pantið fermingar- veizluna timanlega. Kjötbúð Ár- bæjar, Rofabæ 9, simi 81270. Gerum við W.C. kassa og kalda- vatnskrana. Vatnsveita Reykja- vfkur. Simi 13134. FASTEIGNIR Iðnaðarhúsnæði óskast keypt, stærð 50-100 ferm. Má vera lélegt. Tilboð með uppl. um verð og stærð sendist augld. Visis fyrir 25. þ.m. merkt „Húsnæði 63”. Höfum kaupendur að gömlum húsum og ibúðum hvar sem er á Reykjavikursvæðinu. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. FASTEIGNASALAN öðinsgötu 4. — Simi 15605. Volkswagen 1303 ’73 og 1300 ’70. Datsun 180 Ilarð topp ’73 Cortina 1300 ’71, gott verð. Taunus 20 M ’69. Mercury Comet ’72 4 dyra. Maveric Custon ’71. Bronco ’73, 5 þús. km. Opið á kvöldin kl. 6-10 — ,laugardag kl. 10-4. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 51., 53. og 55. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á hluta i Skipasundi 53, þingl, eign Einars D. Einarssonar, fer fram eftir kröfu Jóhanns Þórðarsonar hdl. o.fl. á cign- inni sjálfri föstudag 25. janúar 1974 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps- viðtækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745 — Geymið auglýs- inguna. Utvarpsvirkja MEJSTARI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerð- um sjónvarps- og útvarpstækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim, ef óskáð Pr R A F S Ý N Norðurveri v/Nóatún. Sl'mi 217(661 Flisalagnir. Simi 85724 Tek að mér alls konar flisalagnir, einnig múrviðgerðir. Uppl. i sima 85724. Hafnarfjörður — Nágrenni Leitið ekki langt yfir skammt. Tökum að okkur viðgerðir á flestum tegundum sjónvarps- og útvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Radióröst h.f. Sjónarhól, Reykjavikur- vegi 22. Simi 53181. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7. Er stíflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC. rörum, baðkerum og niðurföllum. Vanir menn. Uppl. i sima 43752. Guðm. Jónsson. Sprunguviðgerðir 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinum góðu og þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta. Ábyrgð tekiri á efni og vinnu. Simar 19028 og 43842. Smiðum eldhúsinnréttingar og skápa i gömul og ný hús, breytingar i eldri húsum og önnur verk- stæðisvinna. Verkið er framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 24613 og 38734. Húsaviðgerðir önnumst margs konar viðgerðir utan sem innan húss. Þakviðgerðir, glerisetningar, minniháttar múrverk. Margs konar innivinna. Vanir og vandvirkir menn. Simar 72488—14429. Loftpressur — Gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópa. Tökum að okkur hvers konar múrbrot, fleyga- borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRnmi HF SKEIFUNNI 5 * 86030 llTVARPSVIRKJA MEJSTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15. Sjónvarpsviðgerðir: Tökum að okkur viðgerðir á flestum tegundum sjónvarpstækja. Fljót og góð afgreiðsla. Sjónvarps- miðstöðin sf. Þórsgötu 15. Simi 12880. Véla & Tækjaleigan Sogavegi 103. — Simi 82915. Vibratorar, vatnsdælur, bor- vélar, slipirokkar, steypuhræri- vélar, hitablásarar, flisaskerar, múrhamrar, jarðvegsþjönDur. J Rúskinnshreinsun Hreinsum allan rúskinnsfatnað (sérstök meðhöndlun). Efna- laugin Björg, Háaleitisbraut 58-60. Simi 31380. Útibú, Barma- hlið 6. Simi 22337. KENNSLA Almenni músikskólinu Nýtt 15 vikna námskeið hefst frá og með 20. janúar. Kennt er á harmóniku, gitar,fiðlu, mandólin, trompet, trombon, saxófón, klarinett, bassa og melodica. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. 2ja mánaða námskeið á trommur fyrir byrjendur. Upplýsingar virka daga kl. 13-15 og 18-20 i sima 25403. Karl Jónatansson, Háteigsvegi 52,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.