Vísir - 16.05.1974, Blaðsíða 1

Vísir - 16.05.1974, Blaðsíða 1
; J ‘ *r. • wr ' '' * Tólf síðna FYLGIR É ÆÉB ðjF QfStih. 8®1 §|£| jjf BLAÐINU ísSg&k Y&/ kBPjS® mw, kosningahandbok í DAG \ 1 |p|l -1 . ’1 — Allir frambjóðendur ó öllum listum i öllum boejum og kauptúnum landsins 64.árg.—Fimmtudagur 16. maí 1974. — 76. tbl. Urslit í síðustu kosningum alls staðar. Heil opna fyrir tölur ó kosninganótt. Blóðbaðið í ísrael „Ég heiti þvi, a6 rikis- stjórnin mun gera alit, sem i henni valdi stendur tii aö höggva hendurnar af þeim, sem ætla aö gera börnum mein og leggja þorp I auön”, sagöi Golda Meir I sjónvarpi i tsraei i gærkvöldi eftir hina hörmulegu atburöi, sem urðu i gærdag. Landamæra- veröir hafa veriö ásakaöir um slælega vörzlu. — Sjó erlendar fréttir ó bls. 5 — og leiðara bls. 6. Línudans milli hœgri og vinstri í Portúgal — sjó bls. 5. Opíum-rœktin byrjar aftur í Tyrklandi bls. 6 Dómsmálakerfið fœr slœma einkunn „Mannfátt, seinvirkt, niður- drepandi”. Þetta er einkunnin, sem dómskerfi okkar fær i kjallaragrein eftir blaðamann Visis, Ólaf Hauksson, sem annast aö öliu jöfnu lögreglufréttir og tiöindi af dómsmálum. Kjallaragrein hans um þetta efni birtist i blaöinu í dag á bls. 3. í sjöunda himni, - þrátt fyrir tapið „Þrátt fyrir 3:1 tap gegn 2. deildarliðinu York City á Melavellinum I gærkvöldi voru stuðningsmenn Vals á áhorfendapöllunum í sjö- unda himni yfir strákunum sinum...” segir Kjartan L. Pálsson m.a. í frásögn sinni af leiknum milli Vals og at- vinnumannanna ensku i gær- kvöldi. — Sjá bls. 8. Enginn vegurinn, en samt þjóðhátíð — baksíða allhvassri austanátt og rigningu með köflum. Ekki veröur þó kuldinn, þvi spáð er um 10 stiga hita. Og svo er bara aö vera bjartsýnn, og Ungbörnin hafa vist ekkert nema gott af þvi aö koma út undir bert loft, þó sólin láti ekki alltaf sjá sig. Og frá þvi um hádegið i gær lét blessuö sólin litiö sem ekkert á sér kræla. Við eigum heldur ekki von á þvi að hún gægist fram úr skýjunum I dag. Aö minnsta kosti spá þeir á Veöurstofunni vona að sólin sigri fljótt og skini á ungbörn sem aöra. -EA/Ljósm. Bjarnleifur. loftinu — en i dag spóir hann hvössu „Ég fagna grœnu byltingunni" „Ég fagna grænu byltingunni. Það er al- gerlega úr lausu lofti gripið, að Skipulags- stjórn rikisins hafi visað henni á bug og hún sé runnin út i sandinn,” sagði Zóphónias Pálsson skipulagsstjóri rikisins i morgun i viðtali við Visi. Timinn „sló upp” i morgun geysilegri fyrirsögn um það, að Skipulagsstjórn rikisins hefði vis- að áætlun borgarinnar um „grænu byltinguna” á bug. Hið rétta er, segir skipulagsstjóri, að hann gerði til borgarstjóra „nokkrar ábendingar” um fram- kvæmd. „Herferð borgarstjóra er mjög virðingarverð,” sagði skipulags- stjóri. „Það væri gott, ef þessi umræða yrði til þess að meira yrði gert i fegrun borgarinnar.” „Ég gerði athugasemdir um vinnubrögð við dreifingu á upp- drætti borgarinnar, þar sem láðst hefði að geta þess, að um tillögu sé að ræða. Gamla aðalskipulagið sé enn i gildi, þótt ýmislegt megi að þvi finna.” Skipulagsstjóri gagnrýndi einn- ig litaval á þessum uppdrætti, sem hann taldi villandi. Birgir tsleifur Gunnarsson borgarstjóri sagði i morgun i við- tali við Visi, að hann „áteldi vinnubrögð Skipulagsstjórnar rikisins að taka málið til með- ferðar á þann hátt, sem hún hefði gert.” Skipulagsstjóri hefði átt sæti á fundum skipulagsnefndar borgarinnar, þegar málið var rætt þar, og hefði hann þá aldrei komiö fram með neinar athuga- semdir. Siðan hefði Skipulags- stjórn rikisins tekið málið til meðferðar óbeðin en ekki leitað til neinna starfsmanna borgar- innar, sem að þvi unnu. Afleiðing- segir skipulags- stjóri ríkisins, en gagnrýnir nokkur fram- kvœmdaatriði — „óþarfur misskilningur", segir borgarstjóri. in hefði orðið sú, að margvislegur misskilningur kæmi fram i bréfi skipulagsstjóra, sem hefði aldrei komið fram, ef svo litið hefði ver- ið látið að kveðja til einhverja, sem að málinu unnu og hefðu get- að leiðrétt þennan misskilning. Borgarstjóri kvaðst harma, að opinber embættismannanefnd rikisins skyldi haga vinnubrögð- um sinum á þennan hátt. —HH Ekki nema gott af fríska

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.