Vísir - 16.05.1974, Qupperneq 10

Vísir - 16.05.1974, Qupperneq 10
10‘ <> • ; . n ■ 1 Vlsir. FjmmludagUr 16. mal 1974.’ „Lifsgyðjan vill að þú Tarzan, verðir hér sem maki Merölu”, sagði hiin_ YMISLEGT Viljum kaupa sjoppu eð verzlun. Tilboð sendist Visi fyrir 22. mai merkt „7830”. Alftavatn. Lóð undir litið sumar- hús eða hjólhýsi til leigu á eftir- sóttum stað við Alftavatn. Tilboð sendist blaðinu merkt „Álftavatn 7204”. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. EINKAMAL Vil kynnast snyrtilegri frjálslegri konu á aldrinum 30-42 ára sem ferðafélaga i ca 1/2 mánuð, nýr bfll, sumarbústaður i fallegu um- hverfi. Þær sem hafa áhuga sendi nafn og simanúmer til augld. Vis- is fyrir 23. mai, merkt „Sumarleyfi 7827”. Algjört trúnaðarmál. Kona óskarað kynnast reglusöm-. um og ábyggilegum manni, æski- legt að hann hafi ibúð til umráða. Aldur skiptir ekki máli. Svar sendist á augld. Visis merkt „Framtið 1927”. KENNSLA Myndvefnaður. Held námskeið i myndvefnaði. Upplýsingar i sima 42081 eftir kl. 18.00. Elinbjört Jónsdóttir vefnaðarkennari. Tungumál — HraðritunJ<enni allt sumarið ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál, þýð- ingar, verzlunarbréf. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun. Arnór Hinriksson, s. 20338. Sumarnámskeiði gitarleik, kenn- arar Simon Ivarsson og Kjartan Eggertsson. Kennsla hefst 15. mal. Innritun fer fram næstu daga milli kl. 17 og 19 i Tónskóla Sigursveins, Hellusundi 7. OKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 17264 og 27716. ökukennsla — Æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða og eftirsótta Toyota Special. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 Og 36057. Ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Slmar 40769, 34566 og 10373. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Fiat 128 ’74, útvega próf- gögn, ef óskað er. Ragnar Guð- mundsson. Simi 35806. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen árgerð '73. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 83344 og 35180. Kenni á Toyota Mark II 2000. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. Geir P. Þormar ökukennari. Simar 19896, 40555 og 71895. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ____________ ÞJONUSTA Vantar yður músik i samkvæm- ið? Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. C/o Karl Jóna- tansson. Tökum að okkur almennar bila- viðgerðir, einnig réttingar, vinn- um bila undir sprautun og mál- um. Geymið auglýsinguna. Simi 83293. Húseigendur — húsráðendur. Sköfum upp útidyrahurðir, gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna. Vanir menn. Fast verðtil- boð. Uppl. i simum 81068 og 38271. Útsýnisflug, skemmtiflug, skot- túrar út á land. Hagkvæm ný 3ja sæta flugvél. Ódýrt. Hafið sam- band við Guðmund Magnússon, sima 32695, með 2ja daga fyrir- vara. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, málningu úti og inni. Uppl. i sima 81049 eftir kl. 8 á kvöldin. Traktorsgrafa til leigu. Simi 83762. Smiðum palla undir þvottavélar eftir máli. Uppl. i sima 15831 eftir kl. 6. Hafnarfjörður. Leigi út JCB j traktorsgröfu, einnig trak- torspressu. Simi 51739. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Afsláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan Lindargötu 23. Simi 26161. HREINGERNINGAR Hrcingerningar með vélum. Handhreinsum gólfteppi og húsgögn, vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn, simi 42181. Teppahreinsun. Þurrhreinsun með ameriskum vélum, vanir menn, vönduð vinna, fast verð, kr. 65 á ferm. Uppl. i simum 40062, 72398 og 71072 eftir kl. 5. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Vanir og vandvirkir menn. Simi 43879. Hreingerningar. Einnig hand- hreinsun á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta, margra ára reynsla. Simi 25663—71362. Ilreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Froðu-þurrhreinsun á gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun Simi 35851 og 25746. Kvennabósinn B. S. I Iove you tslenzkur texti Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd. Peter Kastner JoAnna Cameron Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO Sálfræðingur forsetans Viðfræg bandarisk litmynd tekin I cinemascope. Aðalhlutverk: James Coburn Godfrey Cambridge tslenzkur texti Sýnd kl. 9. LAUGARASBIO >/Groundstar samsærið" Islenzkur texti. George Peppard — Micael Sarrazin — Christine Belford. Leikstjóri: Lamont Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBÍÓ Táknmál ástarinnar ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. GAMLA BIO Pfcíi: MlllibU' Svarta kóngulóln ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. FASTÉIGNIR Sex herbergja Ibúð eða einbýlis- hús með rúmgóðum bilskúr ósk- ast til kaups. 4ra herbergja Ibúð við Hverfisgötu gæti komið upp i. Uppl. I sima 36949. Stór sumarbústaður til sölu i Mosfellssveitinni, tilvalinn fyrir hestamenn. Uppl. i sima 51888 frá kl. 10-5 og 52844 heima. Til sölu stórt iðnaðarfyrirtæki ásamt eignarhúsnæði um 500 ferm, 3000 ferm byggingarlóð fylgir, ennfremur tvær góðar hæðir sem henta hvers konar iðn- aði við Dugguvog, 550 ferm. Selj- ast sitt i hvoru lagi. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR I FLESTAR GERÐIR ELDRI BILÁ T.d. M. BENS 220'64 Opel Kapitan Vauxhall VIVA Fiat 850 og Cortina BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.