Vísir - 16.05.1974, Síða 11

Vísir - 16.05.1974, Síða 11
Visir. Fimmtudagur, 16. mai 1974. 11 #ÞJÓI>LEIKHÚSm JÓN ARASON i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND 3. sýning föstudag kl. 20. LEDURBLAKAN laugardag kl. 20. ÉG VIL AUDGA MITT LANÐ 4. sýning sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn Ertu nú ánægö kerling? i kvöld kl. 20.30. — Uppselt. Ég skipti á Sámi~y fyrir Sally og hún ^ Heyrnarlaus froskur, sem Hver er t t hvorki lært að synda Sámur Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI i kvöld. — Uppselt. FLÓ ASKINNI föstudag kl. 20.30. MINKARNIR laugardag kl. 20.30. Siðasta sinn. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20.30. — 194. sýning. KERTALOG miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. TÓNABÍÓ Morö i 110. götu Frábær, ný, bandarisk saka- málamynd með Anthony Quinn i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Ekki er sopið kálið Ein glæsilegasta afbrotamynd sem gerð hefur verið, enda i nýj- um stil, tekin i forvitnilegu um- hverfi. Framleiðandi: Michael Deeley. Leikstjóri: Piter Collineso. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Hefndaræði Rage Aðalhlutverk: George C. Scott Richard Basehart. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Listahátíð íReykjavík 7—21 JUNÍ MIÐAPANTANIR I SÍMA ^28055 VIRKA DAGA KL 16 00 —19 00 RAKAT/EKI Aukið vellíðan og verndið heilsuna. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlið 45 S: 37637 Knattspyrnudómarar Fundur verður haldinn föstudaginn 17. maí kl. 20 að Freyjugötu 27, félagsheimili múrara. Áriðandi að allir héraðs- og unglinga- dómarar mæti, svo og þeir landsdómarar, sem ekki komust á Munaðarnes-ráðstefn- una. FUNDAREFNI: Samræming knattspyrnulaganna. K.D.R. og K.D.S.t. Sérleyfisleiðir lausar til umsóknar Leiðirnar Egilsstaðir - Ilöfn i Hornafirði og Siglufjörður - Sauðárkrókur - Varma- hlið eru lausar til umsóknar. Umsóknir með upplýsingum um bilakost umsækjanda skulu sendar Umferðar- máladeild pósts og sima, Umferðarmið - stöðinni i Reykjavik fyrir 20. mai 1974. Reykjavik, 15. mai 1974. BJÖRNÍIMIM Smurbrauðstofan Njálsgötu 49 - Simi 15105 OKKUSTOFNUN óskar eftir að taka á Itágu nokkrar jeppabifreiðar Upplýsingar i sima 21195 kl. 9-10 næstu daga. Skipzt á skoðunum Frambjóðendur D-listans við borgarstjórnar- kosningarnar i Reykjavik eru þeirrar skoðunar að opið stjórnmálastarf og aukin tengsl kjósenda og kjörinna fulltrúa þeirra sé mikilvægur þáttur i árangursríku og uppbyggjandi starfi i þágu velferðar borgaranna. Þvi er vakin athygli á að frambjóðendur cru reiðubúnir, sé þess óskað, til að: — Koma i heimsóknir i heimahús til að hitta smærri hópa að máli. — Eiga rabbfundi með hópum af vinnu- stööuin. — Taka þátt i fundardagskrám félaga og klúbba. — Eiga viðtöl við einstaklinga. Frambjóðendur D-listans vona, að þannig geti fólk m.a. kynnzt skoðunum þeirra og viðhorfum til borgarmálanna og komið á framfæri ábendingum og athugasemdum um borgarmál. Þeir, sem áhuga hefðu á að notfæra sér framangreint, hringi vinsamlega i sima 82605. -K>r p >(n- r -úDmon -no>2 020; inmaiöZÞ

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.