Vísir - 16.05.1974, Qupperneq 16

Vísir - 16.05.1974, Qupperneq 16
Fimmtudagur 16. mal 1974. Rœnu- y lous í 7 vikur Samkvæmt upplýsingum rann- sóknarlögregiunnar i Kópavogi, er maöurinn, sem varö fyrir skoti I höfuöiö i Vatnscndahverfi fyrir rúmiega sjö vikum, enn rænulaus á gjörgæziudeild Borgarsjúkra- hússins. Maöurinn varð fyrir skoti, þeg- ar hann var aö handleika byssu, sem félagi hans átti, er þeir sátu aö drykkju I húsi i Vatnsenda- hverfi. t fyrstu leit málið alleinkenni- lega út, þvi félagi mannsins geröi tilraun til aö fela byssuna á meöan aö hann beið eftir lögreglu og sjúkraliöi. Var hann úrskuröaður i gæzlu- varðhald, en sleppt aftur eftir nokkra daga, þegar i ljós kom, aö ástæöan fyrir þvi aö hann faldi byssuna var sú, aö hún var óskráö og ólöglega flutt inn i landiö. —klp— Kusu Sjálf- stœðismenn G-listann? Mistök i tilkynningum á lista- bókstöfum geta oröiö alvarleg. 1 tilkynningu frá félagsmálaráöu- neytinu og i Morgunblaöinu I gær er til dæmis sagt, aö Sjálfstæöis- menn á Blönduósi hafi G-lista. Fyrir hefur komið, að meiri- hluti i hreppsnefndum hefur oltiö á 1-2 utankjörstaðaatkvæöum. | Viö atkvæðagreiöslu utan kjör- staöa skrifa menn bókstafinn á autt blað. Nú hefur Sjálfstæðis- flokkurinn D-lista á Blönduósi, en I nú er spurningin hvort einhverjir ( stuðningsmenn hans hafi skrifaö ' G á seöilinn i utankjörstaða- kosningunni og meö þvi gert at-| kvæöiö ógilt, þvi að G-listi er eng-! inn á Blönduósi. —HH. I Kosningahapp- drœttti Sjálfstœðis- flokksins Kosningahappdrætti Sjólfstæöis- flokksins er nýlega fariö af staö, og veröur dregiö 24. mai næst- komandi um fjórtán vinninga. Sjálfstæöismenn byggja fjáröflun sina aö verulegu leyti á happ- drættinu, svo ljóst er, aö góöur árangur veröur aö nást, þegar i hönd fara tvennar kosningar. 1 fyrri happdrættum flokksins hafa Sjálfstæöismenn Ifka tekiö hönd- um saman um aö tryggja glæsi- legan árangur. Afgreiösla happdrættisins i Reykjavik er 1 Galtafelli, Laufás- vegi 46, og er hún opin alla daga frá kl. 9 árdegis til 10 á kvöldin fram til 24. mai. Auöveldar það mjög störf happdrættisins, ef menn gera skil snemma. Þeir, sem þess óska, geta hringt I sima 17100 og látið sækja til sin greiöslu hvenær dags sem er. Aðalvinn- ingur er Dodge Dart Swinger bif- reiö, sjálfskipt meö vökvastýri, aö verðmæti kr. 815 þúsund, en aukavinningar eru Braun hljóm- buröartæki, átta utanlandsferðir til sólarlanda og átta úttektir hjá verzluninni sport, Laugavegi 13, fyrir 20 þúsund kr. hver. Vinna viö hátlðasvæöiö á Þingvöllum fyrir 1100 ára afmæliö er þegjar komin I fullan gang, og var fyrsta tjaldinu komiö fyrir I Vallnakróki, eins og myndin hér ber meö sér. CNG/NN VtGURINN íN SAMT ÞJÓÐHÁTÍÐ „Viö viljum bara einfaldlega leggja áherzlu á, hvaö hlýzt af þvl, ef enginn verður Gjábakka- vegurinn lagöur fyrir þjóöhátiöina,” svaraði Indriöi G. Þorsteinsson, framkvæmdastjóri þjóðhátiðarnefndar spurningu VIsis um, hvort nefndin hygðist segja af sér, eftir synjun fjár- málaráöherra um fé til vegar- lagningarinnar. Formaður nefndarinnar, Matthias Johannessen, og fram- kvæmdastjórinn hafa hvor i sinu lagi lýst þvi yfir i viðtölum við blööin, að „nefndin vilji ekki standa að neinni öngþveitis- þjóöhátiö,” en það telja þeir sýnt að verði, komi ekki til nýr vegur um Gjábakkaland. „Nei, þaðhefur aldrei komið til tals hjá nefndinni, að segja af sér,” svaraði framkvæmda- stjórinn. „Þeir, sem ekki vilja standa að því, að Gjábakkavegur veröi lagður, hljóta að verða að axla ábyrgðina af afleiðingum þess.” Framkvæmdir á Þingvöllum eru þegar hafnar. Byrjað er að reisa tjöld, og fyrsta tjaldið nú þegar komið upp. Hamarshöggin kveða þar við, þvi trésmiðir eru byrjaðir smiði á hátlðarDÖllum. GP. POLITISKAR SKÆKJUR u — segja forustumenn Framsóknar um Möðruvallahreyfinguna „Fyrst buðu þeir sig Alþýðuflokknum og Sam- tökum frjálslyndra og vinstri manna og vildu fá þrjú örugg sæti á listum. Þessu hafnaði Alþýðu- flokkurinn. Síðan sneru þeir sér til Bjarna Guðna- sonar og vildu samstarf við hann, en hann neitaði. Þeir leituðu hófanna hjá Alþýðubandalaginu, en það reyndist tilgangs- laust." Þannig komst einn af forystu- mönnum Framsóknarflokksins að orði um Möðruvallahreyfing- una. Hann vildi á þessu stigi ekki láta nafns sins getið, en greinilega túlkar hann hug- myndir i forystu Framsóknar- flokksins þess efnis, að vinstri framsóknarmenn hafi viða leit- að fyrir sér um samstarf. Annar i forystu flokksins, Kristinn Finnbogason, likti Möðruvalla- hreyfingunni við „pólitiskar skækjur”. Forystumenn Mööruvalla- hreyfingarinnar telja sig hins vegar hafa fengið harðar við- tökur i Framsóknarflokknum og hafi þeir þvi kannað möguleika á vinstra samstarfi við aðra.-HH SVÖLLUÐU FYRIR STOLIÐ FÉ — á meðan að þau áttu að vera undir eftirliti Þrjú ungmenni, tveir piltar og ein stúlka á aldrinum 14 til 15 ára, brut- ust s.l. sunnudag inn í tvær íbúðir í leit að áfengi. i fyrri íbúðinni sem þau fóru M.T. AFRAM VIÐ TJ0RNINA NÆSTA VETUR — en ef til flutninga kemur verður byggt við Vogaskóla og Langholtsskóli stœkkaður „Menntaskólinn viö Tjörnina veröur til húsa á núverandi staö næsta vetur og engar brcytingar munu eiga sér staö á þvi. Hins vegar hefur þaö veriö tekið til at- hugunar og rætt, aö flytja hann i noröausturbæinn, og þá I Voga- skóia, sem helzt kemur til greina”, sagöi fræöslustjóri, Kristján Gunnarsson I viötali við VIsi i morgun. Málið hefur m.a. verið kynnt á kennarafundi og ef til þessarar breytingar kemur, verður ung- lingadeild Vogaskólans, þ.e. 13, 14 og 15 ára unglingar fluttir yfir i Langholtsskóla. Barnaskólinn, þ.e. frá forskóla upp 112 ára börn, yrði áfram 1 Vogaskólanum. En næsta vetur verða nemend- ur Vogaskóla einnig áfram á sin- um stað. Ef til flutninganna kem- ur, munu þeir taka i það minnsta tvö ár, að sögn fræðslustjóra. Byggja yrði við Vogaskóla og einnig yrði að stækka Langholts- skóla. Börnum hefur fækkað mikið i Vogaskóla, og sagði fræðslustjóri, að nú væru þar færri börn en helmingur af þvi sem mest hefur verið. Afskapleg óánægja hefur verið rikjandi i Menntaskólanum við Tjörnina, enda erfitt um kennslu á hávaðasömum stað i miðbæn- um. í stað menntaskólafólks yrðu námsflokkar borgarinnar þar til húsa. — EA. inn í fundu þau ekkert nógu sterkt til að drekka og ekk- ert fénæmt til að hafa með sér á brott, en í þeirri síð- ari komust þau yfir um 60 þúsund krónur i peningum. Þau hófust þegar handa við aö koma þessu fé i lóg og tókst það bærilega. Daginn eftir hafði rannsóknarlögreglan hendur i hári stúlkunnar á Upptökuheimil- inu i Kópavogi en þar var hún i „gæzlu” ásamt öðrum piltanna, sem grunaður var um þennan þjófnað. Stúlkan hafði þá eytt bróður- partinum af sinum hluta af þýfinu i fatnað og leigubila, en gat skilað smáræði af peningum til baka. Piltarnir fundust ekki fyrr en tveim dögum siðar — þá staur- blankir og illa farnir eftir stanz- lausa drykkju. Höfðu þeir eytt öllu sinu fé I brennivin, kvenfólk og leigubila auk þess sem hluti þess hafði farið til greiðslu á hótelherbergjum sem þeir bjuggu i á meðan á veizlunni stóð. — GP.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.