Vísir - 30.05.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 30.05.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Fimmtudagur 30. mal 1974. □ □AG | D KVÖ! L Dl n □AG I Þaö stendur I stjörnuspánni minni, að áriö sé vel fallið til aukinna afkasta.,.1 öllum bænum sjáöu um, aö sjéffinn sjái þaö ekki. Boggi ÍÆtlaröu aö segja mér, aö þú hafir fariö aö heiman án þess aö taka meö þér dösahnif?! Hljömsveit hins fræga sænska djassieikara, Eje Thelin er komin til landsins. Fyrirhugaö er aö hún haldi sina fyrstu tönleika ásamt störhljömsveit F.t.H. á morgun, fimmtudag, í Glæsibæ, Á föstudag veröa tönleikar I Tönabæ ásamt Áskeli Mássýni og félögum, og siöustu tönleikarnir veröa slðan á Iaugardag kl. 4 I Norræna húsinu. — JB m sfti w Nt w * Spáin gildir fyrir föstudaginn 31. mai Ilrúturinn,21. marz — 20. april. Það litur út fyrir að eitthvað, sem þú hefur undirbúið, fari út um þúfur á siðustu stundu. Þú kemst siðar að raun um, að það var þér heppni. \autiö.21. april — 21. mai. Það er eins vist, að þú hafir flest á hornum þér i dag, og jafnvel að þú megir gæta þess að styggja ekki aðra, svo að þeir erfi það við þig. Tviburárnir,22. mai — 21. júni. Það litur út fyrir að þú verðir að leggja talsvert hart að þér, ef þú átt að geta orðið við þeim kröfum, sem gerðar eru til þin. Krubhinn. 22. júni — 23. júli. Farðu gætilega i dag, einkum þó i framkomu gagnvart þeim, sem þú átt eitthvað til að sækja, ekki hvað sizt ef þeir skyldu skulda þér fé I.jónið, 24. júli — 23. ágúst. Það litur helzt út fyrir að þú verðir að hafa nokkurn hemil á einhverjum af fjölskyldunni eða nákomnum, að hann ani ekki út i einhverja fávizku. Mevjan, 24. ágúst — 23. sept. Þú færð bréf eða sendingu, sem veldur þér nokkurri undrun eða jafnvel vafa. Láttu það samt biða að hafast nokkuð sérstakt að i málinu. Vogin.24. sept. — 23. okt. Það vantar ekki að þú hafir nóg fyrir stafni, en hitt er ekki úr vegi, að þú athugir, hvort þú hefur eins mikið fyrir erfiði þitt og skyldi. I)rekinn,24. okt. — 22. nóv. Það gengur allt sinn vanagang i dag, ef til vill að sumt gangi helzt til seint að þinum dómi, en öllu miðar eitthvað, og það er fyrir mestu. Bogmaöurinn,23. nóv. — 21. des. Ef til vill gerir einhver þér meiri ógreiða i dag en hann reiknar sjálfur með, og þó mun það ekki gert að öllu leyti óviljandi. Steingeitin, 2?.des. — 20. jan. Þu virðist hafa mun meiri ávinning af einhverju heldur en þú gerðir ráð fyrir i upphafi. Samt er vissara að fara að öllu gætilega. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Þetta getur orðið góður dagur, jafnvel að honum fylgi tals- verð heppni. Þeir, sem þú þarft einhvers að biðja, munu taka vel allri málaleitan. Fiskarnir, 20. febr. —20. marz. Vertu fljótur að taka ákvarðanir, en þó ekki að óhugsuðu máli. Þú verður að vera fljótur að átta þig á hlutunum og glöggskyggn i dag. 1 ¥ ¥ % ¥ ¥ t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ n □AG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖL Dl D □AG | Höggmyndin „Sæmundur á selnum” eftir Ásmund Sveinsson, en hún stendur fyrir framan Háskólann. A listahátiöinni veröur einmitt fluttur ýmis fróöleikur um Sæmund fróöa. ÚTVARP • Fimmtudagur 30. mai 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.30, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Bessi Bjarnason held- ur áfram lestri sögunnar ,,Um loftin blá” eftir Sigurð Thorlacius (3). Morgunleik- fimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25 Berg steinn A.Bergsteinss. fiski- matsstjóri talar um fisk- veiðar og fiskverkun. Morg- unpopp kl. 10.40. Hljóm- plötusafnið kl. 11.00: (end- urt. þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar 13.00 Á frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Siðdegissagan: „Vor á bilastæðinu” eftir Christi- ane Rochefort Jóhanna Sveinsdóttir þýðir og les (4). 15.00 Miðdegistónleikar: Ars Viva hljómsveitin leikur Konsert fyrir tvær flautur og hljómsveit eftir Cimarosa: Hermann Scher- chen stj. Kammerhljóm- sveit óperunnar i Vinarborg leikur Konsert nr. 5 fyrir sembal og strengjasveit eft- ir Bach: Anton Heiller stj. Doreen Murray, Edg- ar Fleet og St. Anthony kór- inn og Enska kammersveit- in flytja Kantötu fyrir sópran, tenór, kvennakór og kammerhljómsveit eftir Stravinski: Colin Davis stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.30 í Norður-Ameriku aust- anverðri Þóroddur Guð- mundsson skáld flytur ferðaþætti (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Gestir og heimamenn Baldur Pálmason spjallar um dagskrá komandi lista- hátiðar i Reykjavik og tekur dæmi siðari þáttur. 20.15 Leikrit: „Óvæntur ,vin- ur” eftir Robert Thomas byggt á skáldsögu eftir Agöthu Christie. Þýðandi: Asthildur Egilson. Leik- stjóri: Gisli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Lára Varnet... Margr. Guð- mundsdóttir, Michel Staro... Gunnar Eyjólfsson, Margot Varnet... Þóra Borg, Yvonne Berard... Edda Þorarinsdóttir, Fran- cois Varnet... Þórhallur Sig- urðsson, Simonot... Ævar R. Kvaran, Julien Ferron... Erlingur Gislason. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Eiginkona i álögum" eftir Alberto Moravia.Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les (7). 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik o.fl. veröur opinbert uppboö aö Skólavöröustig 11, 3. h., fimmtudag 6. júní 1974 kl. 15.30, þar sem seld veröa nokkur hlutabréf I Hraðfrystistöð Eyrarbakká, útistandandi kröfur þrotabús og skuldabréf meö veöi I fasteignum. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn IReykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.