Vísir - 10.06.1974, Síða 9

Vísir - 10.06.1974, Síða 9
9 um hugsað tilboð — segir Ásgeir Sigurvinsson, en tvö frönsk knattspyrnulið í 1. deild vilja fó hann til sín Ég hef ekki fengið bein tilboð, en foráða- menn tveggja félaga í Frakklandi hafa talað við mig og spurt, hvort ég hafi áhuga á að koma til þeirra þegar samningi mínum hjá Standard Liege er lokið á næsta ári. Þetta eru félögin Marseille og Nice, sem bæði leika i frönsku 1. deildinni. Ég hef ekkert hugsaö um betta enn sem komið er, enda er nægur timi til stefnu, og ég kann ágætlega við mig þarna hjá Standard”. Þetta sagði Asgeir Sigurvins- son, knattspyrnukappi frá Vest- mannaeyjum, sem nú er at- vinnumaður með belgiska 1. deildarliðinu Standard Liege, er við spjölluðum við hannn á Laugardalsvellinum i gær, en þar var hann að horfa á sina gömlu félaga leika við Fram i 1. deild. „Ég kom hingað heim i fri, en fer aftur út um mánaðamótin júni/júli, þvi þá hefjast æfingar hjá okkur aftur af fullum krafti.” Hvernig vegnaði þér og liðinu þinu i vetur? „Okkur vegnaði ekki vel. Við urðum i f jórða sæti i deildinni á eftir Anderlecht, Antwerpen og Racing, og vorum slegnir út i þriðju umferð i bikarkeppninni. Mér gekk vel i vetur — slapp við teljandi meiðsli — og fékk góða dóma i blöðunum og hjá stjórnendum liðsins. Með Standard eru sex útlendingar og má aðeins nota þrjá i hverjum leik. Ég var ekki með i fyrstu átta leikjunum i deildinni, en lék þann niunda og siðan tuttugu leiki i röð án þess að vera settur úr aðalliðinu. I þessum leikjum skoraði ég 5 mörk. Þá lék ég 15 aðra leiki með aöalliðinu, bæði i bikarkeppn- inni og i öðrum mótum, og kom að ég held nokkuð vel út úr þeim og skoraði slangur af mörkum. Þegar ég frétti siðast frá Standard, var vitað um fimm leikmenn, sem búið var að ákveða að selja, þar af voru nokkrir gamlir og góðir lands- liðsmenn, sem eru orðnir um og yfir þritugt. Atti sýnilega að fara að yngja upp liðið. Ég veit ekki hvaða mannskapur kemur fyrir utan einn Argentinumann, sem mikill áhugi var fyrir. Það verður gaman að fara út aftur og sjá nýja liðið og byrja að æfa og leika aftur. Ég kann orðið mjög vel við mig — sérstaklega eftir að ég gat farið að skilja og babla eitthvað i frönskunni — en við það opnað- ist mér margt i þessum atvinnu- mannabransa, sem ég hef áhuga fyrir að kanna betur”. — klp — Ásgeir Sigurvinsson hélt sæti sinu i aðalliði Standard Liege eftir að hann komst inn i það og skoraði 5 mörk i deildarkeppninni. Bjarnleifur tók myndina á Laugardalsvelli i gær. „Bflastœðafótboltinn" var Akureyringum dýr! — Víkingur sigraði á Akureyri á laugardag með 2-0 Fyrsti leikur Akureyr- inga á heimavelli á þessu keppnistimabili verður heimamönnum varla lengi minnisstæð- ur, nema þá helzt fyrir PUMA íþróttabuxur (tvöfaldar) verð kr. 997-1095. * í-Ægi m það, hvað þeirra menn voru slakir og létu nýlið- ana i deildinni fara illa með sig. Veður var heldur kalt fyrir norðan á laugardaginn, en eins og sönnum Vikingum sæmir, létu gestirnir það ekki á sig fá og kusu meira að segja að leika á móti vindi i fyrri hálfleik. Allur fyrri hálfleikurinn var þófkenndur og leiðinlegur á að horfa. Liðin skiptust á broddlaus- um sóknum, sem ekkert kom út úr. Vikingar áttu þó skalla i þver slá, og Akureyringar áttu tvö góö skot að marki. Annað varði Dið- rik meistaralega, en hitt fór fram hjá. Heimamönnum óx þó örlitið ásmegin siðast i hálfleiknum, en voru oft rangstæðir — alls voru þeir „handteknir” 17 sinnum fyr- ir innan aftasta mann Vikings i þessum leik. Vikingarnir byrjuðu siðari hálf- leikinn af miklum krafti og sköp- uðu sér þegar nokkur góð tæki- færi til að skora. Það var þó ekki fyrr en á 25. min hálfleiksins, sem það tókst, og þá eftir hræðileg varnarmistök Akureyringa. Þeir ætluðu sér að leika hinn fræga „bilastæðisfótbolta” eins og Kirby þjálfari Akurnesinga kallaði það, er hann sá þá vera að senda boltann á milli sin á nokk- urra fermetra svæði rétt við markið. Kári Kaaber komst á milli varnarmannanna og átti auð- velda leið inn að marki, þar sem hann skoraði á enn auðveldari hátt. Eftir þetta tóku Vikingarnir öll völd á vellinum og skoruðu sitt annað mark skömmu fyrir leiks- Kolombía sœkir um HM 1986 I í Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonár KUppanllK M — Sbnl UTÖ — Rcyijavtk Allt bendir nú til þess, að Kolombia sjái um heims- meistarakeppnina i knatt- spyrnu eftir tólf ár — eða 1986. Nefnd innan FIFA (alþjóða- knattspyrnusambandsins) hef- ur eindregið mælt með þvi, að Kolombia fái að sjá um keppn- ina — en hins vegar verður það endanlega ákveðiö á ársþingi FIFA, sem hefst i Frankfurt á miðvikudag. Þingið er haldið i sambandi við heimsmeistara- keppnina i Vestur-Þýzkalandi, sem hefstá fimmtudag með leik heimsmeistaranna Braziliu og Júgóslaviu. Akveðið er, að heims- meistarakeppnin 1978 verði háð i Argentinu — og á Spáni 1982. Spánn hafði aðeins einn keppi- naut i sambandi við keppnina 1982, Júgóslaviu, og landið hefur nú dregið tilboð sitt til baka. Það hefur verið regla hjá FIFA, að halda heimsmeistara- keppnina tii skiptis i Evrópu og Ameriku — og samkvæmt þvi ættu möguleikar Kolombíu á keppninni 1986 að vera mikiir — þó svo Afrlku- eða Asiu lönd gætu hugsaniega farið að koma inn i myndina. Knattspyrnusamband Kolombiu hefur tilkynnt FIFA, að 12 borgir i landinu hafi boðizt til að sjá um einstaka leiki á IIM 1986 — og að iþróttaleikvangur- inn i höfuðborginni Bogota, sem nú tekur 60 þúsund áhorfendur, verði stækkaður svo þar rúmist 100 þúsund áhorfendur. lok. Kári Kaaber stóð þá allt i einu einn og óvaldaður á mark- teig með boltann á tánum, og Samúel markvörður á fferðalagi langt úti i teig. Var þvi ekkert auðveldara fyrir hann en að skora, sem hann og að sjálfsögðu gerði. Leikurinn i heild var lélegur. Þetta var einn af verstu dögum Akureyringa i fótboltanum, og er þá mikið sagt. Gunnar Austfjörð virtist að vanda vera eini maður- inn, sem reyndi að berjast og gera hlutina á réttan hátt ásamt nafna sinum Blöndal i framlin- unni. Snemma i siðari hálfleik skiptu Akureyringar um tvo menn. Þormóður Einarsson og Eyjólfur Ágústsson voru teknir útaf, en inn settir Sigurður Lárusson og Kári Árnason. Voru þetta undarleg skipti. Beztur Vikinganna i þessum leik var Kári Kaaber, sem virðist vera mjög snjall og hættulegur leikmaður. Þá var Gunnar Gunnarsson einnig góður, byggði vel upp og stjórnaði sinum mönn- um eins og Vikingaforingja sæm- ir. Dómari var Grétar Norðfjörð og dæmdi hann vel. (HÓ-AE). Nú puntar maður eldhúsið og matarborðið eins og I gamla daga. Þessar eggjahænur eru mjög skemmtilegt eldhús- skraut og um leið nytsamar — 4 stærðir. Skólavörðustig 8 og l.augavegi 11. (Smiðjustigsmegin )

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.