Vísir - 14.06.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 14.06.1974, Blaðsíða 13
Vlsir. Föstudagur 14. júni 1974 13 I I 1.0.0. F. Stúkan Framtiðin heldur fund laugardaginn 15. júni i Templarahöllinni kl. 8.30 (i nýja salnum). Til heiðurs dr. Richard Beck og frú Margréti Þjóðleg skemmtiskrá. Kaffi. Æ.T. Galleri SÚM og Asmundarsalur. islenzk alþýðulist. Opið daglega kl. 3-10. Föstudagur 14. júni kl. 20:30 Leikfélag Reykjavikur — Iðnó Um Sæmund fróða — önnur sýn- ing. kl. 20:00 Þjóðleikhúsið Þrymskviða — Ný ópera eftir Jón Asgeirsson — frumsýning Laugardagur 15. júni kl. 20:00 Þjóöleikhúsið Þrymskviða — önnur sýning. Kl. 21:00 Tiáskólabió Einsöngur Martti Talvela, bassa- söngvari. Undirleikur á pianó Vladimir Ashkenazy. Sunnudagur 16. júnl kl. 16:00 Kjarvalsstaðir Kammertónleikar 2. Tónlist eftir H. E. Apostel, Fjölni Stefánsson, Matyas Seiber, Igor Stravinsky og Francis Poulenc. Kl. 20:00 Þjóðleikhúsiö Þrymskviöa — þriðja sýning. Kl. 20: 30 Menntaskólinn við Hamrahllð Finnski söngvarinn Lasse Mártensson ásamt kvartett Esko Linnavalli. Þér ráðizt væntanlega ekki á mann með gleraugu? Hve lengi viltu bíða eftir f réttunum? Viltu fá þær heim til þín samdægurs? Eða viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins ídag! Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. júni. ★ ★ ! ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i I ★ ! I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ * k ★ k ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ’k ★ ★ ★ ★ * * * ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * ! ¥ I ¥ ¥ l ! ¥ ¥ ¥ ¥ Í ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ jllCl W .*....r ^ & Hrúturinn, 21. marz—20. april. Mál er varða samvinnu gætu verið reikul, en getspeki félaga þins kynni að reynast haldgóð. Aðlagaðu nýjungar einkalifi þinu og venjum. Nautið, 21. april—21. mai. Þetta er dagur hins óvænta. Gerðu varúðarráð- stafanir til að forðast ólán á sviðum, þar sem þú ekki getur vænzt mikillar hjálpar. Óregla reyn- ist afdrifarik. Tviburinn, 22. mai—21. júni. Atburðir dagsins verða frekar ópersónulegir. Ahrif þin á hóp eða félagslega aðstöðu fer eftir þeirri þolinmæði, er þú sýnir. Forystuhæfileikar þinir eru á háu stigi núna. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Farðu ekki of langt eða of geyst, taktu tillit til ihaldssemi annarra núna. Gerðu aðeins það, er verður útlagt þér til góðs, forðastu öfgafulla hegðun. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Nú ættirðu að hefjast handa um hvers konar áætlanir, er stefna að eigin „viðhaldi”. Þú kynn- ir að finna upp á nýbreytni er eykur álit þitt.' Meyjan, 24. ágúst.—23. sept. Þú kynnir að uppgötva verðmæti i hlut, er annar vill losna við. Þú og félagi þinn ættuð að vinna að þvi að treysta fjárhaginn. úrelt er úrelt, mundu það. Vogin, 24. sept,—23. okt. Ekki reyna að ryðjast of langt. Taktu tillit til til- finninga annarra: forðastu óþreyju. Ferðalag kvnni að róa taugarnar og hvila hugann. Drekinn, 24. okt—22. nóv. Vertu ekki alltof ákafur við að gera greiða: athugaðu hvort hann á við tima og aðstæður. Úr- ræði annarra gætu orðið hjálp i persónulegum vanda. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Hætt er við, aö morguninn verði ruglingslegur eða óvenjulegur. Leggðu á ráðin um sniðugt samsæri og biddu siðan eftir nothæfri ábend- ingu. Mundu að hringja i félaga þinn. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Nú ætti að gera breytingar, er þjóna hentugleik- um eða þægindum til handa fjölskyldulifinu. Þú kynnir að verða gagnrýndur fyrir ónákvæmni. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Athafnasemin i kringum þig eykst. Þú færð heimboð til upplifgandi manneskju, gegnum ná- granna eða ættingja. Skemmtun hefur óvæntar afleiðingar. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Haltu þig frá allri kaupmennsku. Skyndilegt boð gæti reynzt óhagkvæmt, er liður frá, þó lofað sé skjótum hagnaði. Varaðu þig á gjaldeyrisbreyt- ingum. ¥ ¥ ¥ ¥ Í ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ í I ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ LJ □AG | Q KVÖLD | Q □AG | Q □ J 0 > * Q □AG | 20.55 Seinustu ábúendur i Arnabotni. Árni Helgason stöðvarstjóri i Stykkishólmi flytur erindi. 21.30 Útvarpssagan: „Gatsby liinn mikli” eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magn- ússon les þýðingu sina (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Jón Viðar Jón- mundsson ráðunautur talar um kynbætur nautgripa. 22.40 Létt músik á siðkvöldi Leon Sarsh, James Last og The Howards syngja og leika. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • FÖSTUDAGUR 14. júni 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Kapp með forsjá. Bresk- ur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.25 Flokkakynning. Siðari hluti. Fulltrúar stjórnmála- flokka, sem bjóða fram lista við alþingiskosningarnar 30. júni, kynna stefnumál sin i sjónvarpssal. í þessum hluta kynningarinnar koma fram fulltrúar frá Fram- sóknarfloKknum, Alþýðu- flokknum og Fylkingunni. 23.10 Dagskrárlok Útvarpið í kvöld kl. 19.35: „Spurt og svarað" Eru eiturefni, sem úðað er ó innflutt grœnmeti, hœttuleg? ,,Ég verð nú bara með þáttinn i nokkur skipti I forföllum Ragn- heiðar Richter”, sagði Guðrún Guðlaugsdóttir, sem sér um „Spurt og svarað”. Þátturinn verður með svipuðu sniði og áður. Leitazt er við að finna svör við spurningum hlustenda. Þeir, sem vilja spyrja, geta hringt i sima 22260 milli 4 og 5 á miðvikudögum og fimmtudögum. Lika er hægt að skrifa og senda þá bréfin í póst- hólf 120 eða á Skúlagötu 4 merkt „Spurt og svarað”. Meðal þeirra spurninga, sem svarað verður að þessu sinni er, hvort eiturefni, sem úðað er á innflutt grænmeti og ávexti, geti verið hættulegt. Þvi svarar Baldur Johnsen yfirlæknir hjá Heilbrigðiseftirliti rikisins. Hvort fólk, sem er á lista hjá stjórnmálasamtökum megi koma fram i dagskrá útvarps- ins, þvi svarar Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri. -EVI- Sjónvarpið í kvöld kl. 20.30: „Kapp með forsjó" Finnst frúin? Og það eru kapparnir I lögreglunni i þvl stóra veldi Bretlandi, sem við sjáum I kvöld. Myndin gengur út á það, að Barlow yfirforingi fer til fangelsis eins rétt fyrir jólin til þess að vera viöstaddur guðsþjónustu. Einn fanginn þekkir Barlow frá fyrri viðskiptum og óskar eftir að fá viðtal við hann. Hann er tregur til, enda fanginn versti skúrkur og illmenni. Hann lætur þó tilleiöast. Erindi fangans er að fá lögregluforingj- ann til þess að leita að konu hans og syni. Fanginn segir, að eig- inkonan þoli ekki soninn og muni áreiðaniega misþyrma honum. 1 staðinn fyrir þennan greiða veitir fanginn upplýsingar um fyrirhugað rán, sem á að fremja. Lögreglan situr fyrir ránsmönnum og við handsömun þeirra fer ýmislegt að koma I ljós i sambandi við eiginkonu fangans. Þýðandi Kristmann Eiösson. -EVI-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.