Vísir - 04.07.1974, Blaðsíða 9
Vísir. Fimmtudagur 4. júlí 1974
Vlsir. Fimmtudagur 4. júll 1974
Umsjón: Hallur Símonarson
Ekki fótbolti á
köflum
stríð
heldur
— sagði hollenzki þjálfarinn eftir
að lið hans hafði unnið Brazilíu
Á löngum köflum i I horfðum á — heldur
leiknum var það ekki beinlinis strið, sagði hol-
knattspyrna, sem við | lenzki landsliðsþjálfar-
Sigruðu þó þeir
fengu ekki víti
Aöeins liölega fimmtán þúsund
manns komu til að horfa á leik
Júgóslaviu og Svlþjóðar i Dussel-
dorf. Leikurinn hafði enga þýð-
ingu og var þvl aöeins tryggasta
stuðningsfólk liðanna I stæðun-
um.
Júgóslavarnir voru fyrri til að
skora — Yvo Surjak eftir send-
ingu frá Dzajic. Aöeins einni
minútu siöar jöfnuðu Svlar —
Ralf Edström með skoti frá vita-
teig.
Sviar áttu greinilega tvær vita-
spyrnur I síðari hálfleik, en dóm-
arinn þorði I hvorugt skiptiö að
dæma annaö en óbeina spyrnu.
Þegar 4 mln. voru til leiksloka,
skoraði svo Conny Torstensson
sigurmark Svia með góðu skoti,
sem markvörður Júgóslava réð
ekkert viö.
Lokatölurnar urðu þvl 2:1 fyrir
Svlþjóð, og var það sanngjarn
sigur.
Fengu ekki að fresta leiknum
Austur-Þjóðverjar skoruðu
fyrsta mark leiksins á móti
Argentlnu I HM-keppninni I gær-
kveldi á 14. mlnútu. Var það
Joakim Streich, sem skallaði I
netið eftir fyrirgjöf frá Konrad
Weise.
Eftir að hafa komist I dauða-
færi þrem mln. slðar jafnaði Rene
Houseman fyrir Argentinu með
góðu skoti frá vltateig á 22.
minútu leiksins.
Eftir þessi tvö mörk jafnaðist
leikurinn og var rólegur og þægi-
legur. Argentinumenn sóttu þó
öllu meir og hefðu átt skilið að
sigra.
Fyrir leikinn höfðu þeir óskað
eftir 24 tlma frestun vegna jarö-
arfarar Perons forseta, en þvi var
neitaö.
Dómarinn varð að stöðva leik-
inn einu sinni, er tveir menn
hlupu inn á leikvöllinn með
brennandi fána Austur-Þýzka-
lands. Voru þeir handteknir og
fluttir á brott I járnum.
inn Rinus Michels eftir
að lið hans hafði sigrað
Braziliu 2-0 i Dortmund i
gær og þar með tryggt
sér rétt i úrslitaleik
heims meistarakeppn-
innar i fyrsta skipti.
Með þeim leik, sem Braziliu-
menn sýndu, hafa þeir algjörlega
tapað því áiiti, sem þeir höfðu
sem heimsmeistarar og stórveldi
I knattspyrnu heimsins. 1 fyrstu
voru leikmenn minir ákveðnir að
mæta „taklingum” Brazzanna,
sem sýndu sig vera mjög rudda-
lega leikmenn i þessum leik.
— En sem betur fór, náðu hol-
lenzku leikmennirnir algjörlega
tökum á taugunum eftir fyrra
markið — og þegar Holland
komst 12-0 var öllu lokið. Með alla
hollenzku áhorfendurna á leik-
vellinum.var eins og við værum á
heimavelli — og það hefur mikið
að segja. Auk þess sýndi þaö sig,
að 23. maðurinn á leikvellinum,
þýzki dómarinn Tschenscher, var
frábær i sinu starfi — annars er
hætt viö að illa hefði farið, sagði
Rinus að lokum.
Landsliðsþjálfari Braziliu,
Mario Zagalo, var á annarri skoð-
un i sambandi við dómarann.
Hann sagði. — Vestur-þýzki dóm-
arinn var ekki starfi sinu vaxinn
og það var honum að kenna, hve
leikurinn varð ruddalegur.
— Við lékum vel i fyrri hálf-
leiknum, en dómarinn tók af okk-
ur um að minnsta kosti eina vita-
spyrnu, og það fór i skapið á leik-
mönnum minum, sagði Zagalo að
lokum.
Nokkrir leikmonna
Brazilíu reyndu að
slasa mótherjana!
— en þeir hvorki hrœktu á mig né slógu, sagði Cruyff
Það kom mér ekki á óvart, að
Braziliumenn voru grófir. Þeir
eru vanir aö sigra — þola ekki aö
tapa, og ég held, að þessi leikur i
kvöld hafi verið erfiðari en úr-
slitaleikurinn kemur til með að
verða, sagöi fyrirliöi hollenzka
liösins, Johan Cruyff, eftir sigur-
inn i Dortmund I gærkvöldi.
Allan fyrri hálfleikinn reyndi ég
að róa leikmenn mina — ég marg-
bað þá að æsa Braziliumennina
ekki upp. Ræddi ég einnig við
dómarann aö fylgjast með linu-
vörðunum, þegar þeir veifuðu á
brot á leikmenn, sem ekki voru
með knöttinn. Eftir fyrra markið
var ég viss um, að við kæmumst i
úrslit.
Hrifinn af Braziliu? — Já,
áreiðanlega Luis Pereira, sagði
Cruyff og bætti við: Braziliumenn
angruðu mig ekki sérstaklega.
Þeir slógu mig ekki — hræktu
ekki einu sinni á eftir mér.
— Ég missti meðvitund nokkr-
ar minútur eftir samstuðið við
fyrirliða Braziliu, Marinho, sagði
Johan Neeskens.
Þetta var ekkert venjulegt
samstuð — höfuö okkar skullu
saman, og ég.fór verr út úr þvi.
Annars var sorglegt að sjá
Braziliumenn leika eins og þeir
gerðu — svo gott lið þarf ekki að
leika slikt aðeins til að ná fram
hefndum. Við höfum séð svo
margt gott frá Braziliu gegnum
árin, að það, sem skeði á vellin-
um, kom leiðinlega á óvart. Svo
virtist sem aðaltakmark nokk-
urra leikmanna Braziliu væri að
slasa mótherja sina. Það var
ógeðslegt.
Johan Neeskens sendir knöttinn framhjá varnarmanninum Luis Pereira og I mark Braziliu. Fyrra mark Hollands I Dortmund i gær var staðreynd og leiöin I
úrslitin greið eftir þaö. Slmamynd AP I morgun.
Leiki liðin eins verður
úrslitaleikurinn sígildur
Brazilía tapaði í fyrsta skipti leik á HM í átta ár — Holland í fyrsta skipti í úrslit HM
Knattspyrnuhetjur Vestur-Þýzka-
lands og Hollands hafa nú þrjá daga til
að koma þreyttum vöðvum aftur I lag
fyrir úrslitaleikinn á HM I Múnchen á
sunnudag—jafna marbletti og skrám-
ur, sem viða sjást eftir hörkuleikina til
að ná þessum áfanga að æðsta tak-
marki hvers knattspyrnumanns —
heimsmeistaratitlinum i knattspyrnu.
Vestur-Þjóðverjar sigruðu Pólland 1-0
og Ilollendingar tóku heimsmeistara
Brazillu I kennslustund. Sigruðu 2-0 —
og framundan eru nú draumaúrslit
HM-keppninnar að minnsta kosti I
augum flestra Evrópumanna, Vestur-
Þýzkaland-Holland. Ef liðin ná að
sýna þann leik, sem siðustu daga hefur
komiö þeim I úrslitin, veröur úrslita-
leikurinn slgildur.
Liöin hafa komizt i gegnum gifur-
lega baráttuleiki I þessu þriggja vikna
löngu móti — og lokabaráttan var erfið
i gær, en þó á mismunandi hátt.
Þjóðverjarnir streyttust við Pól-
verja á rennblautum leikvanginum i
Frankfurt — leiknum var frestað um
hálftima vegna þrumuveðurs — sem
var llkari rennibraut en knattspyrnu-
velli. Þeir hlupu og hlupu — neyttu
allra þeirra krafta, sem þeim hafa
verið gefnir til að ná þessum áfanga.
Mark Miillers — markakóngsins frá
Mexikó — á 52. min. nægði til sigurs —
dæmigert Muller-mark, smátækifæri,
sem hann nýtti fullkomlega eftir að
Bonhof hafði leikið á pólsku vörnina.
Áður hafði Thomasshewski varið vita-
spyrnu frá Hoeness. Pólverjar voru
betri I fyrri hálfleik — en völlurinn var
afar erfiður fyrir hina léttu framlinu-
menn liðsins. Það bjargaði þýzka lið-
inu —varnarmennirnir fengu tækifæri
til að hugsa áöur en þeir framkvæmdu
hlutina — og aö baki sér höfðu þeir
Sepp Maier, snilldarmarkvörð, sem
lék sinn bezta ieik á leikferli sinum. Þó
fengu Pólverjar næg tækifæri til að
skora mörk, jafnvel án markaskorar-
ans Szarmach, en það tókst ekki — i
fyrsta skipti hjá liðinu á HM. Þeir voru
svo nærri að komast alla leiö — en nú
samt svo langt frá þvi. Já, litli Miiller
stóð I veginum. Hann er nú þjóöhetja i
V-Þýzkalandi.
í Dortmund stóðu Hollendingar i
styrjöld við Braziliu — á mun betri
velli, og þar sáust ljótari atvik en
nokkru sinni fyrr i keppninni. Karate-
brögð Braziliumanna áttu litið skylt
við knattspyrnu — þrir leikmenn
Braziliu voru bókaðir og Luis Pereira
rekinn af velli skömmu fyrir leikslok.
Einn Hollendingur, Johnny Rep, var
bókaður-----en tveir höltruðu út af i
leiknum. Resenbrink, sem varð 27 ára
I gær, og Johan Neeskens. Báðir gætu
misst af úrslitaleiknum — já,
Resenbrink er i stórhættu. „Neeskens
er harður af sér, ég er ekki hræddur
um hann, en það er alvarlegt með Res-
enbrink”, sagði læknir hollenzka liðs-
ins.
Johan Cryuff og Hollendingarnir
hans tóku heimsmeistara Braziliu i
kennslustund. Cryuff lagði á
Neeskens, sem skoraði fyrsta mark
leiksins á 50. min. og nokkrum min.
siöar tryggði Cryuff sigurinn með þvi
að skora sjálfur. Þessi mörk settu
Brazzana alveg úr jafnvægi — þeir
höfðu leikið vel i fyrri hálfleik og þá
um tima náð yfirtökunum á miðjunni.
Tveir aðrir leikir voru i gær. Sviþjóð
vann Júgóslaviu 2-1, en Austur-Þýzka-
land og Argentina gerðu jafntefli 1-1.
Lokastaðan i riðlinum varð þannig:
A-riöill
Holland 3 3 0 0 8-0 6
Brazilia 3 2 0 1 3-3 4
A-Þýzkaland 3 0 12 1-4 1
Argentína 3 0 1 2 2-7 1
Holland fékk ekki á sig mark — og
hefur aðeins fengið á sig eitt mark i
allri keppninni. Það var sjálfsmark
Krol!!
B-riðill
V-Þýzkaland 3 3 0 0
Pólland 3 2 0 1
Sviþjóð 3102
Júgóslavia 3 0 0 3
7-2 6
3- 2 4
4- 6 2
2-6 0
B
CD
M i
M !
1 i
Þjálfi veit um áform Alfa og aövarar
hann.
Sunnudagur, Bommi er nr. 9, Polli nr. 7
ogLolli 11.
,«i—iig—fci ^**Hn aT01*-
Getum talið okkur
5. bezta lið heims!
— sagði sœnski landsliðsþjálfarinn eftir sigur Svía
— Við erum ánægðir með árangur-
inn — og glaðir vegna sigursins yfir
Júgóslaviu i gær. Við höfum sýnt
okkar bezta I þessari heiinsmeist-
arakeppni og geturn nú talið okkur
fimmta bezta knattspyrnulandslið
heims, sagði sænski landsliðsþjáll-
arinn Georgc „Aby” Ericsson bros-
andi við blaöamcnn i gær eftir að
Sviar sigruðu Júgóslava 2-1 i Dussel
dorf.
Af liöunum átta, sem komust i A-
og B-riðlana, keppa fjögur þau efstu
um verðlaunasætin, en við vorum
eina liðið af hinum fjórum, sem unn-
um leik. Þar sem er Sviþjóö nr. 5,
Austur-Þjóðverjar ná sjötta sæti á
betri markatölu en Argentina, sem
er I sjöunda sæti, og Júgóslavia er i
áttunda sæti. Þó þetta sé ekki „opin-
ber” röð — verður hún þó talin það i
framtiðinni, sagði Ericsson enn-
fremur.
Þjálfari Júgóslaviu, Miljan Milj-
anic, var ekki eins ánægður, en
sagði, að Sviar heföu átt sigurinn
skilið. Bæði liðin fengu mörg mark-
tækifæri — en okkar stóru mistök i
þessari heimsmeistarakeppni hafa
verið misnotuð marktækifæri.
Vððvarnir björg-
uðu íslendingum!
Harka þeirra kom Fœreyingum úr jafnvœgi og það nœgði til
að sigra þá með einu marki i Þórshöfn í gœrhvöldi
Einstaklingsframtak Matthias-
ar Ilallgrlmssonar, Asgeirs
Eliassonar og Marteins Geirsson-
ar bjargaði þvi, að Islenzka
landsliðið I knattspyrnu yrði sér
ekki til stórskainmar I lands-
leiknum við Færeyinga I Þórs-
höfn I gærkveldi.
Þá tókst liðinu naumlega að
inerja sigur gegn þessari lltt
þekktu knattspyrnuþjóð — sigur,
sem Færeyingar segja að hafi
ekki veriö verðskuldaður, þvi að
jafntefli hafi gefið réttari mynd af
leiknum.
Þeir settu Færeyinga gjörsam-
lega út af laginu i fyrri hálfleik
með mjög höröum og nánast gróf-
um leik, en slíkri knattspyrnu eru
þeir ekki vanir.
Keyrðu þeir þá bókstaflega
niður og fengu til þess góða aðstoð
frá dómaranum, sem var heima-
maður, en hann þorði ekkert að
dæma á þá né að gefa þeim tiltal,
sem þó ekki veitti af.
Matthias Hallgrimsson, sem
þarna lék sinn 25. landsleik skor-
aði fyrsta markið á 17. min.
Hann fékk boltann inn fyrir vörn-
ina — og var þá að flestra áliti
rangstæöur — en fékk samt að
bruna upp að marki og skora einn
og óáreittur.
Hann var aftur á ferðinni
nokkru slðar, en þá fékk hann
boltann út til sin úr þvögu, þar
sem hann var á auðum sjó og átti
auövelt meö að skora.
t slðari hálfleik höfðu Færey-
ingar fengið skipun um frá slnum
islenzka þjálfara, Eggert Jó-
hanncssyni, að taka á móti ts-
Fimm með
fyrsta leik!
t lan.dsleiknum við Fær-
eyjar I gærkveldi léku fimm
tslendingar sinn fyrsta
landsleik. Það voru þeir
Magnús Torfason, Viking,
Óskar Tómasson, Víking,
Ilörður Iiilmarsson, Val Jón
Pétursson, Fram og Kristinn
Björnsson, Val. Aðrir, sem
léku meö I þessum leik voru:
Þorsteinn Ólafsson, tBK,
Ólal'ur Sigurvinsson, tBV,
Marteinn Geirsson, Fram,
Grétar Magnússon, ÍBK, Jó-
hannes Eðvaldsson, Val, As-
geir Eliasson, Fram og
Matthias Ilallgrlmsson, tA,
en þeir hafa allir leikið i
landsliöi áður.
—klp—
11-10
Crvalslið „landsins” i 2.
aidursflokki I knattspyrnu sigraði
úrval Reykjavikur 11-10 á Laug-
ardalsvelli I gærkvöldi, en leikur-
inn var liður i þjóðhátiðarmótinu.
Eftir venjulegan leiktima stóð 2-
2, Arni Sveinsson skoraði fyrir
„landið", en Guðm. Þorbjörnsson
og Gunnar örn Kristjánsson fyrir
Reykjavik. Þá var vitaspyrnu-
keppni til að ná fram úrslitum.
Fyrst jafnt eftir fimm viti hjá
hvoru liöi 6-6, og siöan fimm i
viðbót. Úrslit 11-10, og skoruðu
strákarnir hjá „landinu” þá úr
öllum vitunum. Leikurinn var
bráðskemmtilegur — cn dæmi-
gert um aösóknina á þcssunt lið
mótsins sem öörum, að þar
inættu fleiri Skotar en Islending-
ar. Nokkrir skozkir flokkar eru
hér I keppnisferð.
liðinu, sem léku allan timann
sæmilega knattspyrnu — hinir
voru langt l'rá því. Það voru þeir
Asgeir, Matthias og Marteinn og
svo Óskar Tómasson örlitiö I fyrri
hálfleik.
Þetta voru mest spyrnur út i
lol'tið nema hjá þessum þremur
og þótti mér heldur litið varið i
liöið — og menn hér telja sig litið
hafa á þvi lært.
Ef þeir hefðu ekki fengið að
spila svona fast i fyrri hálfleik, er
ekki gott að segja, hvernig þetta
liefði l'arið. Það kom mlnum
mönnuin alveg úr jal'nvægi, og
það nægöi tslendingum I þessum
leik.
Menn eru hcldur óánægðir með
leikinn i Færeyjum og segja, aö
þetta hafi veriö leiðinlegur og
hálfgerður lornaldarfótbolti, sem
stórveldið I vestri hafi sýnt
þeim.”
—kln—
ú
Matthlas var bezti maður is-
lenzka liðsins.
lendingunum og gefa þeim ekkert
eftir.
Það bar þegar árangur, þvi að á
3ju minútu hálflciksins skoraði
Sverrir Jakobssen, sem þarna lék
sinn 10. landsleik, mark með góðu
skoti af um 20 metra færi, sem
Þorsteinn átti ekki möguleika á
að veria.
Þegar nokkuð var liðið á siðari
hálfleikinn, skoruðu islendingar
sitt þriðja mark er markvörður
Færeyinga sló boltann fyrir fætur
Kristins Björnssonar, sem kom á
fullri ferð á móti honum og sendi
hann til baka i netið.
Sköinmu fyrir leikslok minnk-
uðu svo heimamenn aftur bilið i
eitt mark með föstu skoti, er rat-
aði réttu leiðina i netið. Var
Sverrir Jakobssen þar cnn aö
verki, og var þetta siöasta mark
leiksins.
Við höföum samband við Egg-
ert Jóhannesson i Þórshöfn I
morgun, og sagöist hann vera
sæmilega ánægður með lcik sinna
manna —en ekki leik sinna lands-
man na.
„Það voru aðeins þrir menn I
Þá kom
met hjá
Hreini
varpaði kúlu 18.58 m
í Stokkhólmi
Hreinn Halldórsson —
Strandamaðurinn sterki —
setti nýtt tslandsmet i kúlu-
varpi á miklu frjálslþrótta-
móti I Stokkhólmi I fyrra-
kvöld. Hann varpaöi bezt
18.58 metra, sem er 10
sentimetrum betra en eldra
tslandsmetiö. Það átti Guð-
mundur Ilermannsson, KR,
— 18.48 m. sett 1969. A mót-
inu átti Hreinn ógilt kast um
19 metra og er þvi llklegt að
hann stórbæti árangur sinn
enn i sumar. Sigurvegari i
kúluvarpinu á Stokkhólma-
leikunum varð Bretinn Cap-
es með 20.61 metra.
Þá hljóp Vilmundur
Vilhjálmsson, KR, 400 metra
á 48.9 sek. á mótinu, sem er
bezti tlmi hans á vegalengd-
inni. Bjarni Stefánsson, KR,
hljóp 200 metra á 21.9 sek.
Hengi — Hengi
Hin margeftirspurðu dyrahengi eru nú
loksins komin.
Stærð 90 x 190.
Litir rautt, grænt og litlaust.
Hjó okkur eruð þið
alltaf velkomin
Skólavöröustig 8 og
Laugavegi 11. (Smiðjustigsmegin).