Vísir - 07.08.1974, Síða 12

Vísir - 07.08.1974, Síða 12
12 Vísir. Miövikudagur 7. ágúst 1974. Ég held viö ættum aö drlfa okkur I aö - heimsækja Fredda frænda.,,) Hanner sá sem missti heilsuna - á aö auögast. j Maöur / hlýöir .skylduræknis L kallinu. j Ég þekki > gaukinn ekki einu sinni. > ^Og svo missti hann auöinn viö aö ná heilsunni. ---- aftur._^ ' Ég biö ao heilsa honum VEÐRIÐ ÍDAG Bókabillinn. Frl frá 6. ágúst til 25. ágúst. Aðal- safnið og útibú verða opin eins og venjulega. Austan gola eöa kaldi. Dálltil súld eöa rigning meö köflum. Hiti 11-13 stig. Frá Sjálfsbjörg Sumarferðin verður 9.-11. ágúst. Ekið norður Strandir. Þátttaka tilkynnist i slðasta lagi 7. ágúst á skrifstofu Landsambandsins, simi 25388. Föstudagur 9. ágúst kl. 20. 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar — Eldgjá 3. Kjölur — Kerlingarfjöll 4. Hekla Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag I safnaðarheimili Langholtssóknar við Sólheima. Slmi 19282. Árbæjarsafn 3. júnl til 15. sept. verður safnið opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður I kristniboðshúsinu Betaniu , Laufásveg 13 I kvöld kl. 8.30. Ingunn Gisladóttir, kristniboði talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomn- ir. BRIDGE Vestur, sem sagði 2 tigla við 2 laufa opnun suðurs- alkrafan gamla — spilaði út tigukóng i sex laufum suðurs. * V ♦ 4 4 KG8 ¥ 1074 4 AKG105 4 72 4 ¥ ♦ 4 A7652 63 D763 105 4 109 ¥ G952 ♦ 9842 4 864 D43 AKD8 enginn AKDG93 Tigulsögn vesturs á hættunni gefur suðri mikilsverðar upplýsingar — hægt er að reikna með þvi, að hann eigi að minnsta kosti tvo hæstu fimmtu i tigli, og sennilega bæði háspilin i spaða sem úti eru. Kóngur nægir i þessu til- felli. Suður getur trompað hjarta i blindum, en á þann hátt hverfa ekki hinir tveir tapslagir hans i spilinu — i spaðanum. Spurning er þvi. Hvernig er hægt að láta annan tapslaginn i spaða „hverfa”? — Lausnin er að trompa ekki tigulkónginn — heldur kasta spaða. Trompi suður tigul- kónginn vinnur hann ekki spilið. En þarna er kastþröng fyrir hendi ef tígulkóngur er gefinn. Segjum að vestur spili trompi eftir að hafa fengið á tigulkóng. Tekið heima á niuna Siðan tveir hæstu i hjarta og hjarta trompað i blindum — tigull trompaður heima og þá trompinu spilaö i botn. Þegar suður spilar svo hjartadrottningu, er vestur i algjörri kastþröng. Enginn sovézku skákmann- anna á Olympluskákmótinu i Nice á dögunum tapaði skák. Varamaðurinn Kuzmin var stórtækur i að hala inn vinn- inga — var einn hæsti maður sovézku sveitarinnar hlut- fallslega. Skákin hér á eftir var tefld i næst siðustu um- ferð. Kuzmin hafði hvitt og átti leik gegn Bordonada, Filippseyjum. 30. Hxd7+ ! og svartur gafst upp, þar sem hvitur mátar (Dd5). Nýlega sýndum við i þessum þáttum, þegar Bordo- nada sigraöi ungverska stór- meistarann Sax. LÆKNAR ' Kevkjavik Kópavogur. I)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. iöstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. llafnarfjnröur — Garöahrcppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar i liigreglu- varðstofunni simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir cr til viðtals á göngudeild Landspitala. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varz.la apótekanna vikuna 2. ágúst til 8. ágúst er i Ingólfs Apóteki og Laugarnes Apótcki. Það apótek. sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzluna á sunnu- dögum. helgidögum og almennum fridögum. Einnig nadurvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. HEILSUGÆZLA Slvsavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrahifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sim.i 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Reykjavik er I Heilsuverndar- stööinni I júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200; slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. Sumarleyfisferðir: 10.-21. ágúst Kverkfjöll — Brúar- öræfi — Snæfell 10.-21. ágúst. Miðausturland. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, Simar: 19533og 11798. TILKYNNINGAR Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að bæta við ferðum til Kaupmannahafnar, þar sem farseðillinn gildir I einn mánuð. 23. ágúst, 24. ágúst, 4. september og 12. september. Verð kr. 12.000,- Ferðaskrifstofna Úrval mun útvega gistingu, sé þess óskað. Simi 26900. Sjálfstæðisfélögin I Reykjavfk. Sjálfstæðismenn. Sjálfboðarliðar.mætið kl. 5 i dag i nýbyggingunni við Bolholt. Félagskonur Verka- kvenna félagsins Fram- sókn. Leitið uppl. um ferðalagið 9. ágúst á skrifstofunni. Simi 26930- 31. Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavik. Skrifstofa nefndarinnar að Traðarkotssundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 3-6. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld miðvikudag kl. 8. Minningarkort Styrktarsjóös vistmanna Ilrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- j boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindargötu 9, simi 11915. Hrafnista DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a, simi 13769. Sjó- 'búðin Grandagarði, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. Minuingarkort Ljósmæðrafé- lags Islands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3, verzl. öldunni öldugötu 29, verzl. Emmu, Skólavörðustig 5 og hjá prestkonunum. Sjónvarp kl. 21.00: Kjarnorkuárás á Sovétríkin... ,,Dr Strangelove” heitir kvikmyndin, sem sjónvarpiö sýnir I kvöld. Mynd þessi er frá árinu 1964 og er byggö á skáld- sögunni „Rcd Alert” eftir Peter Gcorge. Efni myndarinnar er i aðal- atriðum á þá leið, að geðbilaður yfirmaður I bandariskri her- flugstöð gefur flugsveit sinni skipun um að gera kjarnorku- árás á Sovétrikin. Forseti Bandarikjanna og allir æðstu menn landsins reyna allt hvað þeir geta til þess að snúa flug- sveitinni við, en kerfið lætur ekki aö sér hæða Leikstjóri er Stanley Kubrick, en meðal aðalhlutverk fara Peter Sellers, Sterling Hayden og George C. Scott. Myndin hefst kl. 21.00. A meðfylgjandi mynd sjáum við eitt atriðið. EA | í DAG j í KVÖLP | í DAG Iíkvölp! SJÓNVARP • 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. Sýndar verða fimm franskar fræðslu- myndir, og fjalla þær um Hljóðheim dýranna Úthljóð I iðnaði, Skuröaögerð gegn heyrnarleysi Varðveislu korns og Lifeðlisfræði hreyfinga. 21.00 Dr. Strangelove Banda- risk biómynd frá árinu 1964, byggð á skáldsögunni „Red Alert” eftir Peter George. Leikstjóri Stanley Kubrick. Aðalhlutverk Peter Sellers, Sterling Hayden og George C. Scott. Geðbilaður yfir- maður i bandariskri her- flugstöð gefur flugsveit sinni skipun um að gera kjarnorkuárás á Sovétrikin. Forseti Bandarikjanna og allir æðstu menn landsins reyna allt hvað þeir geta til þess að snúa flugsveitinni við, en kerfið lætur ekki að sér hæða. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.