Tíminn - 26.01.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.01.1966, Blaðsíða 15
' ’.'.'i . V MIÐVIKUDAGUR 26. janúar 1966 AUKAKOSNINGAR Framhald aí bls. 1 og endilangt síðustu vikur. Þar hafa verið á ferð James Callag an, fjármálaráðherra, Macloed, fjármálaráðherra í skuggaráðu neyti Edwards Heath, leiðtoga íhaldsflokksins, svo tveir séu nefndir, en efnahagsmál og af koma almennings eru að sjálf- sögðu efst á baugi í þessum kosn ingum, sem og reyndar öllum öðrum. Vextir af húsnæðislánum sveit arstjórnar eru hæstir í Hull í Bretlandi öllu og að sjálfsögðu er það mál ofarlega á blaði í kosn ingabaráttunni, en Verkamanna flokkurinn hefur farið með stjórn borgarmála í Hull æði lengi. Búizt er við, að borgar- stjórn Hullborgar gefi yfirlýs ingu varðandi lækkandi vexti af húsnæðislánum á morgun, þ. e. a. s. daginn fýrir kjördag. Og í kvöld talar á fjöldafundi í Hull sjálfur Anthony Crossman, hús næðismálaráðherra, einhver á- hrifamesti ráðherrann í ráðu- neyti Wilsons. Frambjóðendur við þessar aukakosningar í Hullkjördæmi nyrðra eru sex talsins. Þeir eru: Kevin MdNamara, Verkamanna- flokkur, Toby Jessel, íhaldsflokk ur, frú Laurie Millward, Frjáls lyndir, Richard Gott Róttæka sambandið, Woodburn, Heims- stjórnarsambandið, og Eckley, Ó- háður. „ Aukaframb j óðendurnir" þrír, það er að segja, Róttækir, Heimssambandið, og Óháðir, geta sett strik í reikninginn — enda eru úrslitin æði óviss, og síð- ustu skoðanakannanir gefa í skyn, að enn séu 14% kjósenda óákveðnir hvernig þeir verji atkvæði sínu, og að fylgi Verka mannaflokksins og íhaldsflokks ins sé jafnt. Verkamannaflokkurinn er æði hræddur við framboð Richard Gotts, frá Róttæka sambandinu, en hann er málsmetandi maður í Hull. Hann hefur stutt Verka mannaflokkinn, og deilir ekki hart á stjórn Wilsons. Það má með sanni segja. að hann hafi aðeins eitt mál á stefnuskrá sinn:i Vietnam. Hann krefst þess, að stjórn Verkamannaflokksins hætti stuðningi sinum við stjórn Bandaríkjanna í hernaðarrekstrin um í Vietnam. Það er ekki sízt fyrir framboð hans, að sæti Verkamannaflokksins er í hættu, og veðmálaskrifstofur segja, að veðmál hafi mjög þróast íhalds flokknum í hag síðustu vikurn ar. Hinir frambjóðendurnir tveir eru ekki taldir skipta miklu máli Woodburn er sérvitringur hinn mesti og hefur trú á því, að Bretland geti valdið úrslit um í þróun heimsmála og kom ið á a..ieimsstjórn“. Eckley trúir á skipulag 18. aldar, og hefur gaman af. Ric- hard Gott hefur sem aðalvopn í kosningabaráttu sinni, að hann sé vonlaus um t. ná kjöri, en því fleiri atkvæði sem hann fái, og tapi Verkamannaflokkurinn þingsætinu, muni það Knýja fram stefnubreytingu hjá Wilson í ut anríkismálum og flýta fyrir al- mennum þingkosningum, sem Gott segir kjósendum, að Verka mannaflokkurinn muni vinna með 60—100 þingsæta meiri- hluta. Annar æði óviss þáttur í þess um kosningum er fylgi Frjáls lynda flokksins, en frú Millward er í framboði fyrir hann. Frú Millward er mikil valkyrja í Hull. Hún á sæti í borgarstjórn, og hefur látið að sér kveða. Telur Gallup, að hún muni halda hér um bil öllu fylgi sínu, en hún er eini frambjóðandinn, sem var á kjörseðlinum við síðustu al- mennu þingkosningarnar í ^ull. McNamara, f.rambjóðandi Verka mannaflokksins, er prófessor í TÍMINN Ji lögum við Verzlunarháskólann í Hull. Hann er 31 árs að aldri og var talinn æði róttækur. Með al annars var hann félagi í sam tökum, sem fóru í •mótmælagöng ur gegn kjarnavopnum, og kröfð ust afvopnunar allra þjóða. Hann hefur þótt standa sig vel í kosningabaráttunni, en hefur átt í mestum erfiðleikum með Richard Gott og afstöðuna til Vietnam. Reynir hann þar að fara með löndum: Fordæmir strið ið, en styður stefnu Wilsons. Jessel, frambjóðandi íhalds- flokksins, er heildsali í London. Hann hefur verið í framboði áð ur fyrir íhaldsflokkinn í öðru kjördæmi. Hann kann þVí á þessu tökin. Blaðamenn ern sammála um, að hann sé kræfasti. atkvæðasmali frambjóðandanna í Hull. Jessel er auðugur maður, á meðal annars námur í Suður- Afríku. Hann gengur nú hús úr húsi í Hull nyrðra og segist taka í hendur 4000 manna á þrem tímum. Hann veit vissu lega hvað hann vill, segja frétta menn, sem telja þó flestir, að hann eigi ekki afturkvæmt til Hull. Ríkisstjórn Wilsons hefur nú aðeins tveggja atkvæða meiri hluta í þinginu. Almennt er tal ið, að mjög miklu skipti varð andi ákvörðun Wilsons um næstu kosningar, hvernig aukakosning arnar í Hull fara. Margir halda, að hann mum efna til kosninga í síðari hluta marz. Aðrir, og þeir eru fleiri, halda að Wilson muni ekki efna til kosninga fyrr en í október. Það er erfitt að stjórna Bretlandi með eins at- kvæðis meirihluta í neðri mál stofunni. Dauðsfall þingmanns Verkamannaflokksins getur sett Wilson í gapastokk á einni nóttu. Blöðin hér segja, að kalda veðrið, sem hér hefur sett flest úr lagi síðustu vikur, geti stytt líf sumra stuðningsmanna Wilsons í þinginu. f dag bárust fréttir, sem Wilson getur glaðst yfir: Einn af þingmönnunum í neðri málstofunni fékk slag á heim ili sínu og er vart hugað líf! ■— og það sem öllu skiptir fyrir Wil son: þessi þingmaður er íhalds maður. LÖNDUNARRÉTTUR Framhald af bls. 1. norska þinginu, hvort rétt væri að leyfa íslenzkum skipum lönd- un, þar sem norsk fiskiskip fengju ekki að landi hér. En fiskveiðilög gjöfin frá 1922 segir skilyrðis- laust, að ekkd mega taka aifla af erlendum skipum, og því verður ekkert gert í þessum málum nema alþingi taki það sérstaklega til meðferðar. Þá hafði blaðið samband við Guðmund Jörundsson, útgerðar- mann, og sagðist hann aldrei hafa heyrt minnzt á þetta mál. Hann kvaðst aftiur á móti hafa fengið löndunarleyfi í Noregi fyrir tvö skip sín, og var ekkert til fyrir- stöðu hjá Norðmönnum. Trúlofunar- hrlngar afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ó R Skólavörðustig 2. . Simi 22140 Becket Heimsfræg amerisk stórmymd tekin f litum og Panavision með 4 rása segultón. Myndin er byggð á sannsögu legum vlðburðum 1 Bretlandl á 12. ðld. Aðalhlutverk Richard Burton Peter O* Tooie Bönnnð tnnan 14 ára íslemzkur texti sýnd kl. 5 og 8.30 Þetta er ein stórfenglegasta mynd, sem hér hefnr reriö sýnd Sfmi 50184 f gær. í dag og á morgun Heimsfræg itölsk verðlauna mynd. Meistaralegur gamanleik ur með Sophiu Loren og Marrello Mastroiannl Sýnd kL 5 og 9. Bakkabræður berj- ast við Herkúles sýnd kl. 7 3ími 11384 Myndin. sem aUir bíða eftir: í undirheimum Pansai Helmsfræg, ný frönsk stórmynd mynd, byggð 6 hinnl vtnsæln skáldsögu. Aðalhlutverfc: Michéle Marcler, GiuUano Gemma. tslenzfcur textl Bönnuð öörnum tnnan 12 ára, sýnd kl. 5 Kjörorðið er Einungis úrvals vörur Póstsendum. ELFUR Laungaveg 38 Snorrabraut 38 Húsmæður i AfgreiSum biautþvott og stvkkjaþvott á 3 tö 4 dög um- Sækjum — rendum. Þvottahúsið EIMIR, Síðumúla 4, s(mi 3T460. Auglýsið í Tímanum Sími 11544 Keisari næturinnar (L'empire de la nuit) Sprellfjörug og æsispennandi ný frönsk mynd með hlnnl. frægu kvíkmyndahetju, Eddie „Lemmv" Constantine og Elga Anderson. Danskir textar. Bönnuð böm- um yngri en 12 ára. Sýnd fcl. 5, 7 og 9. SímJ 18936 Diamond Head íslenzkur texti Sjáið þessa vinsælu og áhrifa miklu stórmynd. Þetta er ein af beztu myndunum sem hér hafa verið sýndar. Carlton Heston, . Yvette Mimieux Sýnd H. 7 og 9. Grímuklæddi ridd- arinn HSrkuspennandi og viðburðar rfk Utkvfkmynd. Sýnd H. 5. T ónabíó Simi 31182 tslenzkux texti Vitskert veröld (It*s a mad, mad. tnad, world) Heimsfræg og sniUdai vel gerð. ný amersík gamanmynd f tltum og tJltra Panavislon. 1 myndlnn) koma tram om 60 helmsfrægai stjömur. Sýnd ki 6 og 9 Hækkað verð. HAFNARBÍÓ Siml 16444 Grafararnir Mjög spennandi og grinfuU ný Cinema Scope Utmynd Bönnuð innan 16 ára Sýnd H. 5 7 og 9 Til sölu! TRAKTORAR! Ferguson 50 U6 M-r ergusoE SÞ ‘60 M-ferguson ’6f- ’5fl Fordson-Major '58 '64. Internationa) B-25( '58 • '5B Jaröýtur. D-< ýtusfcófls mef, ýtutðnn. TD-* og TD-fl Tætarai. nýir og gamljr. Rafstððvai Jeppakemir Darid Browi) 880 ‘65. 42% hp. verð 10E pús. Lortpressur. Myfnudreifarar Uptvtöknvélai. Hðfum ávallt allar tegundir bílr og bövéla. Látið sfcrá sem fyrat Bí!a- og búvélasalan v/Miklatorg. Stmi 2 31 3«. <1 WÓÐLEIKHÖSIÐ Mutter Courage Sýning í kvöld H. 20. Endasprettur Sýning fimmtudag H. 20. Hrólfur eftir Sigurð Pétursson Leikstjóri: Flosi Ólafsson Á rúmsjó eftir Slawomir Mrozek Þýðandi: Bjami Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Baldvin HaUdórsson Frumsýning í Lindarbæ fimmtn dag 27. janúar H. 20.30 Jámiiauslnn. Sýning föstudag H. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá H. 13.15 tU 20. simJ 1-1200. ISpiqayíiqng Sióleiðin til Bagdad Sýning í kvöld H. 20.30 Hús Bernörðu Aíba Sýning fimmtudag H. 20J0 Ævintýri á gönguför Sýning laugardag H. 20.30 AðgöngumiSasalan i Iðnó er opin frá kL 14. Síml 1319L Siml 41985 Fort Massacre Hörkuspennandi og vel gerð, ný amerísk mynd í Utum og Cinemascope. Joel McCrea. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Simí 50249 Hiúkrunarmaðurinn (The disorderly orderly) BráðskemmtUeg ný bandarísk gamanmynd f Utum með hin um óviðjafnanlega Jerry Lew is í aðalhlutverH. Aðalhlutverk: Jerry Lewis. •i-fv* Sýnd kL 7 og 9. LAUGARAS Heródes konungur Ný amerisk kvikmynd f Utum og Cinemascope um Uf og örlög hins ástríðufuUa og valdasjúka , konungs. Edmund Turdom, og Sylvla Lopez Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Miðasala frá H. 4. GAMLA BÍÚ Sfmi 11475 Áfram sæqarpur (Cary On Jack) Ný ensk gamanmynd sýnd kL 6, 7 og 9 "V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.