Tíminn - 02.02.1966, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.02.1966, Blaðsíða 5
MEDVIKUDAGUR 2. febrúar 1966 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastióri: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Aug- lýsingastj.: Steingrímur Gíslason. Ritstj.skrifstofur i Eddu- húsinu, símar 18300—18305. Skrifstofur, Bankastræti 7 Af- greiðslusími 12323. Auglýsingasími 19523 Aðrar skrifstofur, sími 18300. Áskriftargjald kr. 95.00 á mán. innanlands — í lausasölu kr. 5.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h.f. Verðþensian og ríkisstjórnin f janúarhefti búnaðarblaðsins Freyr ritar Gunnar Guð- bjaxtsson, formaður Stéttarsambands bænda, grein um retfcstrarreikninga landbúnaðarins og verðlagsgrundvöll- inn. Rekur hann þar ýmsar athyglisverðar niðurstöður og bendir á hina brýnu nauðsyn þess . að afla sem gleggstra áreiðanllegra töluupplýsinga um rekstur og afbomu helztu atvinnugreina landsins og byggja á þeim breytingar, en ekki á óljósri vitneskju. Grein sinni lýkur Gunnar með þessum orðum: „Þýðingarmesta ályktunin, sem draga má af niður- stöðum þessara reikninga er sú, að bændur, eins og all- ur almenningur, tapa sífellt á verðbólgunni, að fram- leiðslukostnaðarverð afurðanna fjarlægist það að geta orðið samkeppnisfært á erlendum mörkuðum, eftir því . sem dýrtíð hér á landí eykst, og að kjör bænda batna of lítið borið saman við aðrar stéttir, þó að verðlagið hæfcki sífellt. Höfuðnauðsyn fyrir bændur sem þjóð- félagið í heild er, að verðþenslan verði stöðvuð”. Þetta er epn einn vitnisburður forystumapna meginat- vinnuveganna um það, hver eyðingareldur verðþenslan er jafnt-í afkomu almennings sem atvinnuveganna. For- ystumenn iðnaðar og sjávarútvegs hafa lýst hinu sama og lagt á það megináherzlu, að þýðingarmest af öllu sé, að verðþenslan sé stöðvuð. Allir hafa um þetta sömu orð, og jafnvel forsætisráðherrann sagði hiklaust í ára- mótaboðskap, að verðþenslan væri höfuðmeinið, og hana yrði að stöðva. Af þessu sést gerla, að það er álit allra ábyrgra manna í landinu, að það sé meginverkefni ríkisstjórnar- innar að halda verðþenslunni í skefjum, og að helztu stjórnarstörf önnur séu undir því komin, eins og Ólafur Thors lýsti yfir Takist rfkisstjórn ekki til langframa að ráða við þetta verkefni, ber henni skilyrðislaust að víkja úr stólum, og það mun fáheyrt í lýðræðislöndum, að stjórn haldist uppi þráseta, komist hún ekki að yfir- lýstum markmiðum sínum í þessu, meginverkefni ríkis- stjómar. Dómur forustumanna atvinnuveganna, alls almenn- ings og allra þeirra, sem um þessi mál ræða og rita, einn- ig ráðherranna sjálfra, um það, að stjórnin hafi ekik ráð- ið við þetta verkefni og að höfuðnauðsyn þjóðarinnar sé, að verðþenslan sé stöðvuð, er í raun og veru almenn og rökstudd krafa um, að stjómin víki frá völdum, en beiti ekki þrásetu, meðan verðþenslar flæðir áfram og gerir efnahagsmálin enn óviðráðanlegri Ríkisstjómin skeytir hins vegar hvorki um skömm eða heiður í þessum efnum. Hún virðist ekki líta á það sem hlutverk sitt að stjóma og '/alda verkefnum ríkis- stjómar, hvað þá að standa við gefin fvrirheit Hún notar uppblásinn verðþenslubelginn aðeins sem hæga sessu í ráðherrastólunum, rétt eins og bað sé eina hiálp- ræði þjóðarinnar, að Bjarni Benediktssnn laf* á stóli for- sætisráðherra. Hún hagar sér eins og maður sem slepnt hefur stýrinu á báti sínum og notar báðar hpndur til að halda sér meðan fleyið rekur fyrir stnrmi og sjó En þroskuð lýðræðisþjóð hlýtur að telja það hlutverk ríkisstjórnar að standa við stýri, en ekki það eitt að lafa. __ TIMINN__________________________________s IWalter Lippmann ritar um alþjóðamáE: Bandaríkin eiga að binda stríð- ið i Vietnam við vissar stöðvar Það útilokar bæði uppgjöf og útfærslu á styrjöldinni. VIÐ lok síðastliðins árs vor- um við komnir að vegamótum í Vietnam- striðinu. Taka varð nýjar ákvarðanir um stefn- una í stríðinu, og stríðsmark- miðin. Þessi þáttaskil í stríð- inu hafa einkennzt af hié- inu á loftárásunum á Norður Vietnam og 1 stjórnmála- baráttu forsetans víðs vegar um heim fyrir friðarsamniny um. Einmitt um sama leyti, eóa þegar þingið var að setjast á rökstóla að nýju, birti Mans- field öldungadeildarþing- maður skýrslu sína, en í henri er að finna fyrsta opinbera og ábyrga yfirlitið um ástanrí stríðsins, byggt á fullnægjandi vitneskju og athugunum. í kjölfar Mansfield-skýrslunn- ar kom svo fram fyrsta alvar lega gagnrýnin á stríðsstefn una og stríðsreksturinn af hálfu hernaðarsérfræðings, sem átti að vera í fyllsta máta dómbær um þessi mál. Þessi gagnrýni kom fram í bréfi. sem Jámes M. Gavin hershöfð- ingi skrifaði ritinu Harpers Magazine. Gav’’ hershöfð- ingi var æðsti yfirmaður úæUfB|juj5£r^)g „ ^ fram kvaémda Íiersins á þeim ,,tíma. þegar Frakkar voru að bíða sinn mikla ósigur við .-ien- bienphu. JAFNFRAMT þessi gætti allmikillar hreyfingar meðal al mennings vegna afstöðunn- ar til stríðsins. Ákvarðan irnar, sem teknar voru um styrjaldarreksturinn í júlí sl. sumar og báru alls ekki til- ætlaðan árangur, þegar til kast anna kom, hrundu þessari hreyfingu af sta Þegar augum er rennt yfir árangur loftárásanna á Norður Vietnam og margföldum her- afla okkur virðist hann ekki ýkja mikill. Við hersveitum Saigonstjórnarinnar blasti al ger ósigur fyrir einu ári, en með auknum aðgerðum hefur okkur ekki tekizt ahöndla cigur, eða skynsar.ilegar lik- ur fyrir sigri, heldi: aðeins mannskætt og rnj ö0 dýr* þrá tefli. Af meiru er ekki að státa. Forsetinn hefur nú um þrennt að velja. Ein leiðin er að færa út styrjöldina og gera loftárásir á Haiphong og Hanoi. En með þeirri leið opnast sá möguleiki, að hin mannmarga borg Saigon og höfnin þar yrði fyrir loft- árásum í hefndarskyni og emn ig að Kína og jafnvel Sovét- ríkin dragist opinberlega inn í styrjaldarátökin. Önnur leið er að margefla lið okkar og búast til mikillar styrjaidar á landi Þriðja leiðin er svo af afla og styrkja herafla okk ar í stöðvum meðfram ströno f halo. ...; j í horfinn og reyna svo að kom. á um- sömdum friði. Þetta er hin svo nefnda kyrrstöðustefna. ÞEGAR ég skrifa þessa grein hefur forsetinn látið nokkurn veginn skýrt í ’iós Johnson forseti að hann sé andstæður nug- myndinni um mikla útfærs.u stríðsins. Hann heldur til dæm is áfram hléinu á loftárásum á Norður-Vietnam. En svo virðist sem ekki sé búið að taka ákvarðanir um grund vallaratriðin. Forsetinn hef- ur ekki enn tekið upp þá stefnu að takmarka afskipli okkar Bandaríkjamanna við kyrrstæðar stöðvar við Saigon og með ströndum fram. Þó að forsetinn aðhvlltist þessa stefnu, væri ekki um neina nýjung að ræða. Hanr væri aðeins að al’ ’.st á að framkvæma þá stefnu, sem lagt var að honum að tal.a upp í júlí í sumar, áður en hann færði út stríðskvíarnar og gerði stríðið að bandarísku stríði með því að senda banda- rískar hersveitir út í frum- skóginn tij þ ^ að elta uppi sveitir Viet Cong og eyða þeim. \ Forsetiz,.. hafn-ji kyrr- stöðustefnunni júlí í s. nar se n leið. Nú mælir hins vegar .m-rgt með því að hann ætti að aðhyllast hana. Því var með réttu haldið fram í júlí, að kyrrstöðustefnai gerði okk ur kleift að standa við skuld- bindingar okkar gagnvart Suð- ur-Vietnömum, sem biðu óhjá kvæmilega ósigur, ef við hyrf um skyndilega á brott úr iand- inu. Kyrrstöðustefnan losar her sveitir okkar jnn fremur við það óframkvæmanlega verk- efni að hertaka þori-' Suð- Vietnam og koma í veg fyrir að Viet Cong leggi þau að nýju undir sig samstundis og við hverfum á braut. KyrrstÖðu stefnan er byggð á flotastyrk okkar, sem er okkar aðalstyrk- ur, en ekki hæfni banda- rískra hermanna til að heyja styrjöld í 8000 mílna fjar- lægð frá sínu heimalandi og tryggja þann veg öryggi 2500 þorpa. GAVIN hershöfðingi mæl- ir með kyrrstöðustefnunni og hún nýtur nú mikils. fylgis í þinginu og í blöðunum. Síðan í júlí í sumar hef ég álitið han skár a kostinn af mörg- 1 um illum. Um hana léki 9 að vísu enginn ljómi zn hún 1 væri efalaust ódýrasta leiðin ja til þess að reyna að bæta 8 fyrir þau miklu mistök, sem okkur hafa orðið á í liðinni tíð. En við megum ekki blekkja okkur sjálfa með því að úast ið of miklum pólitískum árangri. Ef við aðh^ zmst kyrr stöðustefnuna væri þad nokk- urn veginn sama og að viður- kenna, að Viet Con0 hafi sigrað hersveitir Saigon-stjórnarinnar víðast hvai í Suður- Vietnam. Með henni væri 4ernaðar ■leg skipting Suður- Vietnam einnig viðurkennd i fram- kva md. Sumir halda fram, að við séum í raun og veru skuld- bundnir til að ná á ný valdi yfir öllu Suður-Vietnam, yfir buga Viet Cong að fullu og efla Ky hershöfðingja til fullra valda í öllu landinu. Sé mál- inu þann veg farið, værum við vissulega að agðast skuld bindingum okkar með því að aðhyllast ’tyrrstöðaotefnt .. MÁLIð snýst því um, hvort oandaríska rikisstjóri.-n ... a nokkurn tíma. undir forystu 'peirra þriggja fo. sem um mál Suður-Vietnama hafa fjallað, gengist undir svo fjar- stæðar og gersamlega ^raun hæfar skuldbindingar Ég held ekki, að slíkt íafi gerzt, og ef einhver legði frajn um þetta skjal, undirritað af John Fost er Dulles, eða Dean 1 .k, hlyti það óhjákvæmiiega að vekja i brjósti mínu sömu tilfinningar ' og ef þeir hefðu undirritað skriflega skuldbindingu um að afhenda Eskimóum Alaska. Fjarstæð og órarnhæf skuld binding er engin skuldbinding í raun og sannltika, hvorki lagalega né siðferðilega séð. Og skuldbinding um að gera Ky hershöfðingj;- tð viður- kenndum stjórnanda í öllu Suður-Vietnam væri bæði fjar stæð og ózr.öguleg í alla staði. Vit getum með góðri s ívizku aðhyllz kvrrstöðu stefnuna. Ef hún verður til *-ess að gera okkur með tím- anum mögul að losa okkur við hers . eitir o.ckar á megin landi Asíu og hörfa aftur til hafsins og eyjai. .a, par sem afl okkar og vald er mest og nýtur B sín til fulls. h 'ðum við í alla | stað: hagað okkur ’ vlðarlega, | mannlega og skyi ílega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.