Tíminn - 02.02.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.02.1966, Blaðsíða 15
MB9V1KUDAGUR 2. febróar 1966 TÍMINN 15 LÁRUSARMÁL Framhald af bls. 2 upp með stórum fyrirsögnum og jafnvel í litum, myndi ósjálfrátt fara að'temja sér hið illa umtal, sem fælist f mörgum af þessum svívirðilegu greinum, Lárus tók síðan fyrir hverja blaðagrein úr fyrrnefndum fimm tölublöðum Frjálsrar þjóðar, þar sem honum fannst að sér dróttað og fór fram á að þau yrðu dæmd dauð og ómerk, því að ummæli verði að ógilda séu þau ekki sönnuð. Krofur verjanda. Síðla dags, er stefnandi hafði lokið fyrri ræðu sinni, tók verj- andi Frjálsrar þjóðar, Ingi Ingi- mundarson hrl. til náls. Fór hann fram á algera sýknu fyrir hönd skjólstæðings síns og til vara fyr- ir refsikröfuna fór hann fram á að hún yrði aðeins lág fjársekt. Rakti verjandinn hvernig málið byrjaði með umckrifum í Nýjum vikutíðindum o« 11''nudagsblaðinu um starfsemi Búnaðarbanka fs- lands löngu áí en Frjáls þjóð byrjaði nokkur skrif. Pólitísk ádeila. Rakti verjandinn u næst grein amar hverja fyrl- s: eins og Lár us hafði gert en lagði allt annan skilning í greinarnar e. Lárus. Hann vfsaði a bug þeim Iningi Lárusar, ..S við h-nn væri átt eða að honum dróttað í nol.’rrum greinum og í öðrum greinum hefði alls ekki verið um neinar illgirn- islegar dróttanir -1 ræða. Þetta hefði einungis verið póli- tísk ádeila á vafasaman únber- an rekstur c skrif rótta. . ar cljórnarandstöðu tL upprætingar spillingu í þjóðmálu - verndar almenningi og blaðið hefði tekið upp hanzkann fyr. Ágúst Sig- urðsson, sem aðe-is væri leiksopp ur í þesssu spili, sem Lárus væri viðriðinn. Seinni ræða Lárusar. f morgun hóf Lárus seinni ræðu sína, sagði" hann að hann hefði ætíð sjálfur verið ábyrgur fyrir þeim víxlum og ðbréfum, sem hann seldi Búnaðarbanka fslands og viðskipti hans við bankann hefðu alltaf verið heiðarleg og sanngjö.... Hann undirstrikaði enn betur með tilvitnunum í áðumefndar greinar a augljóst væri hverjum skynsömum manni, að við hann væri átt og að greinarnar bæra það með sér að þessar „pólitísku ádeilur," sem skreyttar væru mið- ur fallegum orðum, væru svívirð- ingar og aðdróttanif að sér. Einn- ig hélt hann því frani að skrifin um gruggugan oankarekstur hefði flýtt fyrir dauða Hilmars heitins Stefánssonar, bankastjóra Seinni ræða verjanda. Verjandinn Ingi Tngimundarson skýrði frá því að hann hefði hringt heim til Hilmars banka- stjóra og beðið hann að mæta fyr- ir rétti til vitnisburðar, en bréf- lega hefði lögfræðingur Hilmars heitins tjáð Inga, að sökum van- heilsu, hefði heimilislæknir Hilm ars lagt bann vil þ’TÍ að hann mætti fyrir rétti og ..efði Ingi því fallið frá rekari eftirgöngu við Hilmar. Eaun ítrekaði fyrri kröfur um sýknu, taldi Lárus hör- undsáran og viðkvæman að stökkva upp á nef sér _gna skrif- anna, sem væru engar æru—.lð- ingar. Lauk þar meö málflutningi þessa máls, sen. er að. eitt mál af átta, sem Lárus hyggst sækja gegn Frjálsri þjóð og ábyrgðar- manni þess, Bergi Sigurbjörns- syni, sem við tók af -Cinari Braga Sigurðssyni, vegna skrifa og um- mæla í Frjálsri þjóð. B~rgardóm- arinn Guðmundur Jónsson, mun dæma í máli þessu en dóms er tuki að /ænta næstu „aga m 1 •'////•>.'!> 0/í'. Sefure ,'íf im qU qd DD OD Einanc?runargler Framleitt einungis úr úrvals gler» — 5 ára ábyrgð Pantið tímanlega. KORKIÐJAN h.f. Skúlagötu 57 Simi 23200 Lögfr.skrifstofan Iðnaðarhankahúsinu IV hæð. Tómas Arnason og Vilhjátmur Arnason. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiSsla Sendurr gegn póst- kröfu GUÐM oORSTEINSSON. gullsmiSur Bankastræti 12. PÚSSNINGAR- SANDUR vikurplötur Emangrunarplast Seljurr allar gerðir at pússningarsandi heim- fluttan og blásinn inn ÞurkaSar vikurplötur og einanournarplast. Sandsalar viS ElllSavog sf. EIMSavog 115 Sími 30120 Trúlofunar- hrinrjar afgreiddir samdæaurs. Senrtum itm allt land. H A L L D Ó R SkOiavörSustig 2. Síml 22140 Becket Heimsfræg amerlsk stórmymd tekin 1 litum og Panavision með 4 rása segultón. Myndin er byggð á sannsögu legum viðburðum t Bretlandi á 12. öld Richard Burton Peter O* Toole Böanuð innan 14 ára ísleinzkur texti Þetta er ein stórfenglegasta mynd, sem hér hefur verið sýnd Sýnd kl. 5 og 8.30. Simj 41986 Fort Massacre Hörkuspennandi og vei gerð. ný amerlsk mvnd > lltum og Cinemascope Joel McCrea sýnd aðeins kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BID Sínu 1147: Hauslausi hesturinn (The Horre without Head) Bráðskemmtileg og spennandi gamanmynd frá Disney Sýnd kl 5. 7 og 9. v/Miklatorg Sími 2 3136 Bændur NOTTÐ EWOMIN F. sænsku steinefna og vitamínblönctuna SKÓR - INNLEGG Smiða OrthoD-skó og inn- legp eftir mah *Hef einnig tilbúna barnaskó með og án mnleggs DavíS GarSarsson, Ortop-skósmiSur Bergst?Sastræti 48, Simi 18 8 93. Simi 11544 Keisari næturinnar (L'empire de nolti Sprellfjörug og æslspennandi ný frönsk myna með hlnnl frægu kvikmyndahetju, Bddie .Lemmv" Constantine og Elga Anderson. Danskir textar Bönnuð börn- um yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sihn. Siml 18936 íslenzkur texti. Á villigötum fWalk en the wild side) Frábær ný amerísk stórmynd. Frá þeirri hlið mannlífsins, sem ekki ber daglega fyrir sjónir. Með úrvalsleikurunum Laurence Harvey, Capucine, Jane Fonta, Anna Baxter, og Barbara Stanwyck, sem eigandi gleðihúsins. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. íslenzkur texti. LAUGARAS Sími 38150 og 32075 Frá Brooklyn til Tókíó Skemmtileg ný amerisk stór mynd i litum og með íslenzkum texta, sem gerist 1 Ameriku og Japan með hinum heimskunnu ieikuram: Rosalind RussoU og Alee Guninness. Ein af beztu myndum hins snjalla framleiðanda: Mervin Le Roy, Sýnd kL 5 og 9 Hækkað verð. tslenzkur textL Stmi 5024J Kíeópatra Heimsfræg amerisk Cinema- Scope stórmynd Elisabeth Taylor. Richard Burton. sýnd kL S Allra sfðasta sinn. T ónabíó Sími 31182 Islenzkui textl Vlfskert veröld ars s maa naa maa world) Beimstræg og snilldaj ve) gerð n< amerslk gamanmynd 1 ilturr >e Ultrs Panavtslon 1 mvndlnm toms rrann am 60 belmstrægaj Jtjöniut Sýna ki - og 9 Hækkað >:Rrð síðasta slnn ÞJÓÐlÍlKHðSIÐ Mutter Courage Sýning í kvöld kl. 20. Endasorettur Sýning fimmtudag kl. 20. Hrólfur Og Á rúmsjó Sýning fyrir Dagsbrún í Lindar bæ, fimmtudag kl. 20.30. Jámhausliui Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasaian opln frá kl. 13.15 tfl 20 slml 1-1200 íledcfí iREYKJAyÍKDg Sióleiðin til Baodad Sýning i kvöld KL 20.30. Hús Bernör-ðu Alba sýning fimmtudag kL 20.30 Ævintýri á aönquför 151. sýning föstudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasaian i Iðno er opin frá kl. 14 SímJ 1319L Leikfélag Kénavogs Sakamálaleikritið Tíu litlir negra- strákar Eftir: Agatha Christie Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Framsýning fimmtudag kl. 9 Styrktarfélagar vitjið miða f kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4 sími 41985. HAFNARBÍÓ SUn) 16444 Grafararnir Mjög spennandi og grinfufl ný Cinema Scope litmynd Bözmuð tnnan 16 ára Sýnd kL 6 7 og 9 ilmi 11384 Svngiandr milljóna- mærinqurinn Bráðskemmtileg ný pýzk söngva myna i litum Sýnd kl. 9. Auglýsið í rimanum Sínu 50184 í qær I dag og á morgun Heimsfræg ttölsk verðlauna mynd Meistaralegur gamanleik ur með Sophiu Loren Marrello Mastroiannl Sýnd kL 9 Undir logandi seglum sýnd kL 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.