Tíminn - 04.02.1966, Blaðsíða 16
)JP
28. tbl. — Föstudagur 4. febrúar 1966 — 50. árg.
Sítur við sama i
k völdsölamálinu
AK, fimmtudag.
Á fundi borgarstjórnar Reykja-
víkur í kvöld urðu nokkrar um-
ræður um kvöldsölumál vegna
fyrirspurnar, sem Óskar Hallgríms
son flutti um það, hvernig gengi
að koma þeim málum í sæmilegt
horf eftir að verzlanir hættu kvöld
sölu 1. des. s.l.
Borgarstjóri sagði, að nefnd
manna ynni að málinu skipuð full
trúum frá borgarráði, verzlunum.
verziunarmönnum og neytendum.
Hún hefði haldið nokkra fundi
Togarar
ieituðu
vars /
óveðrinu
SJ—Reykjavík, fimmtudag
Blaðið hafði í gær samband við
loftskeytamanninn á togaranum
Agli Skallagrímssyni og innti
frétta vegna veðurofsans undan
farna daga.
Loftskeytamaðurinn sagði, að
veðrið hefði verið verst á mánu
dag og þriðjudag, veðurhæðin kom
izt í 10 vindstig, og hefði togar
inn þá leitað vars undir Jökli
ásamt einum 15 skipum öðrum.
Þrátt fyrir veðurofsann varð
ekkert teljandi tjón annað en að
ratsjár biluðu og loftnet fuku, en
ekki er vitað til að íslenzkir togar
ar hafi orðið fyrir neinum skakka
föllum<.
í dag var veður allgott og skipið
að veiðum. Veiðiferðin hefur
lengst allmikið vegna óveðursins,
og að Ölluim líkindum verður afl
anum sem er rýr, skipað upp hér,
en söluferð til útlanda hafði verið
ráðgerð í fyrstunni.
en ekki komizt að samkomulagi.
Mundi það hafa tafið fynr að
samningar hafa enn ekki tekizr
unr kjör verzlunarmanna.
Óskar kvað neytendur bíða þess
Framhald á bls. 14
INFLÚENSAN ENN EKKI
KOMIN TIL ISLANDS
FBReykjavík,
hólmi, fimmtudag.
NTB-Stokk-
Sænsku heilbrigðisyfirvöldin
hafa beðið lækna í Svíþjóð, að
vera á verði gegn yfirvofandi
inflúensufaraldri, en talið er
líklegt, að hér sé um sams kon
ar ínflúensu að ræða og þá
sem nú geisar í Englandi. Blað-
ið sneri sér til Jóns Sigurðs-
sonar borgarlæknis og spurðist
fyrir um það, hvort hér hefði
orðið vart inflúensu en kvað
hann það ekki vera enn sem
komið er.
Heiibrigðisyfirvöldin ís-
lenzku höfðu samband við yf-
irvöldin í London, en bar var
ekki hægt að fá frekari upp-
lýsingar um ástándið, en þær
sem komið hafa fram í frétt
um að undanfömu.
Inflúensunnar hefur mest
oiðið vart í Gautaborg til
þessa, og er nú komið á það
stig, að um faraldur virðist
vera að ræða. Óvenju
tnikið hefur verið um kvef í
Gautaborg að undanförnu og
er fólk þar hvatt til pess E.ð
heimsækja ekki sjúklinga á
sjúkrahúsium borgaiinnar,
nema brýna nauðsyn beri til.
Menn óttast mjög, að inflú-
ensan eigi eftir að breiðast út
í Sokkhóimi, því að á herstöð
einni rétt fyrir utan Stokk-
hólm hafa 130 hermenn feng-
ið inflúensu. Hafa prufur ver-
ið teknar, en ekki er búið að
fá niðurstöðu rannsóknarinnar
enn. Allt bendir til þess að
inflúersan sé ekki illkynjuð.
Er hún að minnsta kosti í
Bretlandi af svokallaðri b-týpu,
sem er mjög væg.
ÍHALDIÐ ORÐIÐ HRÆTT VIÐ EIGIN
ÓDUGNAD í HITA VEITUMÁLUNUM
AK—Reykjavík, fimmtudag. um að ræða ráðstafanir, er hefði
Á fundi borgarstjórnar Reykja þurft að gera fyrir löngu til þess
víkur í kvöld urðu miklar umræð að koma í veg fyrir það vandræða
ur um hitaveitumál. Borgarstjóri ástand, sem orðið hefur. Umræður
gat um ýmsar umbætur, sem hann þessar spunnust út af eftirfarandi
taldi nú nauðsynlegar og á döfinni: fyrirspurn borgarfulltriia Fram
og fékkst í raun og veru játning snknarflokksins:
meirihlutans á því, hvílíkt fyrir Þag er alkunnugt af fréttum
hyggjuleysi hefur ríkt í hitaveitu 0g átvarps og ómótmælt,
málum, þar sem hér er yfirleitt að Hitaveitan hefir i kuldunum
undanfarið mjög brugðizt hlut-
verki sínu og vonum fjölmargra
borgarbúa, að vera öruggur hita
gjafi, þegar á reynir ög veður
kólna. Hefir við þetta, á ýmsum
stöðum. einkum í gamia bænum,
skapazt iítt þoiandi ástand. sem
borgarstjórn og Hitavcitu ber
skylda til að ráða fram úr.
Af tilefni þessa er spurt:
A. Hvað veldur þessu alvariega
ástandi?
B. Hefir nokkuð óvænt gerzt, sem
sérfræðingar Hitaveitunnar' gátu
ekki séð fyrirfram?
C. Hvaða ráðstafanir liafa þegar
verið gerðar, eða eru í undirbún
íngi til að fyrirbyggja endurtekn
Kaffiklúbbur
Framsóknarfélag
anna i Reykja
vík heldur ann
an fund sinn á
? vetrinum. að
' * Tjarnargötu 26
§|laugardaginn 5.
febrúar og hefst
kl. 3 síðdegis
Halldór Pálsson búnaðarmálastjón
svarar spurningum um lanflbúnað
armál. Framsóknarfólk fjölmenn
ið.
ingu á jafn óþolandi ástandi og
verið hefir í síðasta kuidakasti?“
Geir Hailgrímsson, borgarstjóri,
svaraði fyrirspurnunum í alllöngu
máli. Las hann fyrst veðurfregnir
frá síðustu vikum og frostaskýrslu.
Taldi hann, að 55 frostdagar hefðu
komið á vetrinum sumir kaldir og
væri þetta óvenjulegt. Hann las
einnig allmiklar töiur um vatns
notkunina, sem hefði orðið mjög
mikil og játaði að allbreitt bil
væri nú milli varmans, sem hita
veitan gæti miðlað. og varmaþarf
arinnar, þegar eitthvað kólnar.
Hann rakti einnig vöntun á dæl
um, sem Hitaveitan hefði ekki á
lager. Síðan .gat hann um ýmsar
úrbótaráðstafanir, sem verið væri
að gera eða til stæðu á næstunni.
sumpart bráðabirgðaúrræði í að-
kallandi þörf og sumpart til fram
tíðarlausnar. Hann kvað nokkra
vatnsaukningu mundu verða á
næstunni með því að setja dælur
á holur, virkja ónotaða holu og
jafnvel dýpkun hola. Einnig nefndi
hann lagfæringar og endurnýjun
á hitaveitukerfinu í gamla bænum
og endurbætur á innanhússkerf
um. Lofcs nefndi hann, að næsta
sumar ætti að byggja nýja hita-
vatnsgeyma á Öskjuhlíð, og mundu
þeir taka 8 þús. teningsmetra. Eft
ir það yrði hægt að safna til
geymslu meira vatni í hlýviðris
köflum til notkunar þegar kólnar.
Þá játaði borgarstjóri, að nauð
Framhald á bls. 14.
f
BYRJAÐ AÐ VELJA ER-
LENT SJÓNVARPSEFNI
GÞE—Reykjavík, fimmtudag. skömmu hafi útvarpsráðsmcnn, erlend sýnishorn af sjónvarpsefni.
Blaðið hefur fregnað, að fyrir (jafnframt sjónvarpsráðmenn) séð Munu þeim hafa Iíkað allvel mynd
irnar er þeir sáu. Tíminn hringdi í
STAÐHÆFSR AD HUNANGIÐ SÉ
NÆRINGAREFNIEN EKKILYF
HZ—Reykjavík.f immtudag.
Blaðið hafði i dag samband
við Sigurvin Össurarson, fram
kvæmdastjóra ístorgs h.f.
vegna ágreinings, seni sipratt
af þvi tivort telja ætti rótar
safa Ui’ drottningarhunang nær
ingarefni eða lyf.
— Næringarefni af sama
togá eða svipuðum hafa verið
seld hériendis í rúman áratug
og alltai undir heitinu nær-
ingarefni. Þessi næringarefni,
sem koma frá Bandaríkjunum
Þýzkalandi og Svíþjóð hafa ver
ið viðurkennd af læknum og
einnig bau næringarefni, sem
ístorg hefur umboð fyrír og
ko.-na frá Kína.
— \bstoðarlæknir borgar
læknis stefndi ístorgi h.f. fyr
ir það að ég lét þýða á móðui
mál vort hiuta eða úrdrátt úr
notKunarleiðarvísi sem er í
hverju.m einasta pakka. Úr-
dráttunnn var þýddur af mjög
færum enskumanni og aðeins
skýrt frá pvi. að hvaða gagni
næringa»efnin Kæmu og hvaða
efm uæringarefnin innihéldu
Harðneitaði eg að viðurkenn
að oec'sv væru lyf og benti á
að sam kmiai næringarefn
hefðu verið seld hér i 12 ár
af fjölda fyrirtækja
— Læknar hafa i auknum
stíl bent sjúklingum sínum. að
allega beiro fullorðnu a, að
þessi uppbótarnæringarefni
væru mjög bætandi. og einn
ig notað þau s.iálfir. Það er get
ið að bott um 75% aí þessu
sé trúarbrögð og 25% stað-
reyndii þá eru þau mjög þýð
ingarmikil. Ej vil leggja á-
herzlu á það, að þetta verði
ekki voduð lyl þvi að það er
rangnefni Grnttningarhunang-
ið ug lótarsafinr. eru aðeins
nærinv'mefHaiippbót
dagskrárstjórana hjá sjónvarpinu,
og innti þá eftir, hvort bráðlega
stæði til að gera samninga við
erlendar sjónvarpsstöðvar um
kaup á kvikmyndum fyrir ísienzka
sjónvarpið.
Við fengum þau svör, að fyrir
jól hefðu sjónvarpsmenn sent
dreifibréf til sjónvarpsstöðva víða
um heim og óskað eftir ýmsu efni
við tiltekr'U verði fyrir sjónvarp
ið íslenzka Hefði sjónvarpinu bor
izt mörg tilboð, meðal annars frá
Bretlandi, Bandaríkjunum og
Þýzkalandi um margs konar kvik
myndir, fræðslu og heimildavmynd
ir. svo og ýmiss konar skemmti
efni. Tilhoðír væru ennþá að ber
ast og hefði ennþá engin ákvörðun
verið tekir . pessu efni. enda
væri nauðsynlegt að horfa á mörg
sýnishorn og margt að athuga, áð
ur en nokkrir endanlegir samning
ar yrðu gerðir, og brezku myndirn
ar sem sjónvarpsráð sá væru að-
eins hluti af mörgum týnishorn
um, sem sjónvarpið hefur fengið.
L
íbúðarhús á
Þóroddsstöð
um brennur
BS—Olafsfirði, fimmtud.
Ki 8.30 ■ morgun varð
oóndinn a Þóroddsstöðum,
Stefán Ásbergsson, var við
revk í íbúðarhúsi sínu, er
hann var á leið í fjósið. Við
athugun kom i Ijós, að
kviknað nafði i út frá olíu
kyndingu. Stefán fór strax í
símann til að kalla á hjálp
en er hann kom til baka var
ailt orðií alelda við ketil-
inn ^Sá %efán þegar að
aanrf einn myndi engu fá á.
orkað vtíf að slökkva eldinn.
Fór hann strax inn í svefn
hevoergi til að forða konu
sinni og tveimur börnum
peirr;. hjona. Eldurinn var
þá orðinn svo magnaður að
hjónin gátu með naumind-
um forðað sér og bömum
sínum á nærklæðunum ein
um fata út um aðaldyr húss
ins
Allt innbú þeirra hjóna
orann. og svo fljótt magnað
ist eldurinn að ekki vaimst
tíro: til að bjarga hundinum
og Kettinum.
Hvassí var að suðvestan
og æsti þaö eldinn um all-
an helming.
íbúðarhúsið var gamalt
steinhús kiætt innan með
timbr og timburlofti, og
var pað mjög fljótt að
tuðra upp við þesar aðstæð
ur
Slökkviiiðið kom á vett-
/ang kl. 10.30, en þá var
allt brunniö sem brunnið
Framhald á bls. 14