Vísir - 21.08.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 21.08.1974, Blaðsíða 10
10 Vísir. Miðvikudagur 21. ágúst 1974. kemur \ fljótt. Þiðhafið 10 minutur Hvað er aö frétta, Temper? j Sagðist Kirby ætla \að hjálpa okkur ygegn Johnny/^“'~ JParagon?|p Nei, Frank, frændi, þvi miður ekki. Þeir eru svo miklir mátar, að þeir eru liklega i faðmlögum ^ núna. Temper fer i óskemmtilega i heimsókn. Af nýgræðingi ertu nokkuð snjall, Johnny. Þú býrð til góðar fléttur. Ég hélt aö þetta væri erfið- ara OFFSET Ljósmyndari og prentari óskast Prentsmiðjan Hilmir hf. Síðumúla 12, simi 35320 Rannsóknarstöð Hjartaverndar ósk- ar að ráða lækni tii starfa Staðan, sem er fullt starf, veitist til eins árs eða skemur eftir samkomu- lagi. Æskilegt er, að viðkomandi geti hafið störf 15. september. Umsóknin sendist fyrir 15. sept. til yfirlæknis Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar, Lágmúla 9, en hann veitir nánari upplýsingar. Hjartavernd. Vaka hf. auglýsir Allir hlutir i gömlu bifreiðina, nýkomin sending af notuðum felgum á Scania, Volvo og Benz vörubifreiðar. Power stýri og dráttarkrókar á Scania Vaka hf. Simi 33700. \[Y1 @fT \lL liLru j IC 2000 MK I I STEREO MAGNARAR 2x20 sinus vött Tónsvið 15 HZ - 30 KHZ 3 tónstillingar TÍLBOÐ DAGSÍNS VERÐ AÐEÍNS 15900,00 Smurstöðvarvinna Óskum að ráða starfsmann á smurstöð vora. Uppl. i sima 42603. Skoda-verkstæðið hf. Auðbrekku 44-46. TÓNABÍÓ Glæpahringurinn Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Barbara McNair. Leikstj. Don Medford. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. A KASTNER-LAOO-KANTER PROOUCTlON | XY&Zee | ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum um hinn eilifa „Þrihyrning” — einn mann og tvær konur. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Aðalhlutverk: Elizabeth Tayior, Michael Caine, Susannah York. Sýnd kl. 6, 8 og 10. . Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala opnu'ðkl. 5. Siðasta sinn. NÝJA BÍÓ Hefnd blindingjans abhco lilms presents TONY RINGO ANTHONY STARR "BLINDMAN” Æsispennandi ný spönsk-amerisk litmynd, framleidd og leikin af sömu aðilum, er gerðu hinar vin- sælu Stranger-myndir. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Vein á vein ofan Hörku spennandi, ný, bandarisk litmynd um furðulega brjálaðan vlsindamann. Aðalhlutverk: Vincent Price, Christopher Lee, Peter Cushing. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. GAMLA BÍÓ Stundum sést hann, stundum ekki! ' TECHMCnt DR « ® 1*57? Walt ni«o*« Pmri.iTtinnA Ný bráðskemmtileg litmynd frá 'Disney-félaginu. Mynd sem allir hafa ánægju af að sjá. Disney bregst aldrei. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ ISLENZKUR TEXTI. Hin fræga lögreglumynd Dirty Harry Aðalhlutverk: Clint Eastwood. Ótrúlega spennandi og viðburða- rik, bandarisk leynilögreglumynd i litum og Cinemascope. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Höggormurinn Le Serpent Seiðmögnuð litmynd — gerö i sameiningu af frönsku, itölsku og þýzku kvikmyndafélagi — undir leikstjórn Henri Verneuil, sem samdi einnig kvikmyndahandrit- ið ásamt Gilles Ferrault sam- kvæmt skáldsögu Claude Renoir-. — Tónlist eftir Ennio Morricone. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Henry Fonda, Dirk Bogarde. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.