Vísir - 21.08.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 21.08.1974, Blaðsíða 13
Vísir. MiOvikudagur 21. ágúst 1974. n □AG | D KVÖLD | Q DAG J — Þegar þér hreinsið þetta og pressið, verðið þér að gæta þess, að bæturnar detti ekki af.... — Þú þarft nú ekki að vera svona reiður þótt Þjóðverjarnir fái að klæða pokana sina — þeir verða nú að fá eitthvað i soðið! Laugardaginn 1. júni voru gefin saman i Háteigskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ung- frú Guðbjörg Sandholtog Sigur- jón Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Eiriksgötu 9, Rvik Ljósmyndastofa Þóris, Laugardaginn 1. júni voru gefin saman i Arbæjarkirkju af Séra Guðmundi Þorsteinssyni Erla Guðjónsdóttir og Þorgeir Magnússon. Heimili þeirra verður að Grænuhlið 10. Rvik. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 8. júni voru gefin saman í Mosfellskirkju af séra Bjarna Sigurðssyni Kristin Dviðsdóttir og Gunnar R. MagnússonReimili þeirra verður að Stórateig 31, Mosfellssveit- Ljósmyndastofa Þóris, 13 -k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-K-k-k-i ★ ** S _ . * % ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ t k ! k i k k k t k 5- í k 4- í f % I m m Nt Vt* Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 22. ágúst, Hrúturinn, 21. marz-20. apríi. Heimilisútgjöldin verða til umræðu og munt þú koma með hug- myndir til sparnaðar. Littu i kringum þig eftir hlutum er þú getur nýtt. Þér gæti orðið að ósk þinni. Nautið, 21. apríl-2l. mai. Það er hagkvæmt að athuga aðgerðir og viðbrögð annarra núna, sérstaklega ef þú þarft að stjórna þeim eða vinna með þeim. Treystu á innsýni félaga þins, Tviburinn, 22. maí-21. júni. Nú ættirðu að drifa þig i þjálfunar- eða megrunarkúr. Farðu eftir árangursrikri reynslu annars manns, sérstaklega hvað varðar heilsufar. Vertu hjálp- samur i kvöld. Krabbinn, 22. júni-23. júli Þú gætir lent i smá- ástleitni eða skammvinnri skemmtun. Þetta verður frekar litilfjörlegur dagur, en liklega eitthvert gaman. Kvöldið reynist ástalifinu hollt. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Fyrri hluta dags ættirðu að sinna pappirs-vinnu og hafa samband við þá er þú þarft, sérstaklega varðandi opinber mál. Leitaðu samþykkis fjölskyldunnar um málin. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þér er liðugt um mál- beinið i dag og ætti að ganga vel að sannfæra fólk um ágæti þíns álits. Siðari hlutann ættirðu að ferðast og fara i heimsóknir. Vogin, 24. sept.-23. okt. Forðastu að eyða peningum til einskis og i hégóma. Vinur kynni að vera eyðslusamur eða óforsjáll i fjármálum — stöðvaðu það. Farðu yfir eignir og skuldir i kvöld. Drekinn, 24. okt.-22. nóv.Þú ert mjög vingjarn- legur og léttur i skapi, en hættir til að taka of létt á málunum. Kvöldið er bezt til að komast áfram og til áætlanagerða. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Ekki kunngera eitthvaðhugsunarlaust.sumt er bezt að tala ekki um. Siðari hluti dags er beztur til að hafa samband við stofnanir og til athugana. Steingeitin, 22. des.-20. jan.Það gæti verið reynt að tæla þig núna svo vertu viðbúinn Morgunninn er góður til ferðalaga, lesturs skjala og athugana. Safnaðu vinunum saman i kvöld. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Morgunninn er beztur til að sinna nauðsynlegum erindum. Siðar hættir þér til að taka hlutum of létt. Þú ættir að ná góðu yfirliti yfir málin. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz.Næstu tveir dagar eru vel fallnir til ferðalaga og fristunda. Leggðu áherzlu á að vera i takt við umhverfið i dag. Útvegaðu þér góðar bókmenntir. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V ¥ ■¥■ -¥■ ¥ ■¥■ ¥ ■¥• ■¥• •¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ í í ¥ •¥ t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Jf)f)f)f)f)f)f)f)f3fJf)f*.r*3f>f)f)f3f)f)f)f>f)f)f)f)f3f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f í DAG n KVÖLD | Q □AG | D KVÖLD| Q □AG | Útvarp kl. 22,15: i beinni linu Spurt um sálarrannsóknir Bein lina er meðal efnis á dagskrá út- varpsins í kvöld, og eru umsjónarmenn Árni Gunnarsson og Kári Jónasson. Við höfðum samband við Árna og forvitnuðumst um það hverj- ir sætu og svöruðu spurningum hlustenda að þessu sinni. Arni sagðiað það yrðu menasem eru fremstir I röð sálarrannsóknar- manna hér á landi. En það má segja. að það riki sama dulúðin yfir þvi, hverjir þarna verða á ferðinni og sálar- rannsóknunum sjálfum, þvi ekki reyndist unnt að skýra frá þvi. hverjir þarna koma fram, þegar við ræddum við Árna. Bein lina hefst klukkan 22.15 og stendur til kl. 23.00. —EA SJÓNVAR p • Miðvikudagur 21. ágúst. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og augiýsingar. 20.30 Nýjasta tækni og visindi. Landbúnaður með flugvél- um. Sædýrasafn i New York. Sólsjónauki. Útvarpssjónauki. Dýragarður i San Diego. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.00 Enginn vildi deyja. Litháisk biómynd með rúss- nesku tali gerð árið 1966. Þýðandi Reynir Bjarnason. Myndin gerist við lok heimsstyrjaldarinnar sið- ari. Litháiskir skógarmenn, sem forðuðu sér úr þjónustu Þjóðverja.er leið að lokum striðsins, gera samyrkju- bændum lifið leitt og drepa alla þá menn i valdastöðum, sem þeir ná til. Meðal fórnarlama þeirra er nýráð- innbústjóri, Björn að nafni. Synir Björns koma heim til útfararinnar og ákveða að setjast þar um kyrrt og leita óbótamannanna. 22.40 Dagskrárlok. IÍTVARP # Miðvikudagur 21. ágúst 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Með sinu lagi. Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum og talar um ,,lög sem orðið hafa útundan”. 14.30 Slðdegissagan: „Katrin Tómasdóttir” eftir Rósu Þorsteinsdóttur. Höfundur les (14). 15.00 Miðdegistónleik- ar. Filharmóníu- sveitin i Vinarborg leikur Tilbrigði op. 56a eftir Brahms um stef eftir Haydn, Wilhelm Furt W Angler stjórnar. Strengja- kvartett Kaupmannahafnar leikur Kvartett i F-dúr op. 44 eftir Carl Nielsen. Claudio Arrau leikur á pianó Fantasiu i f-moll op. 49 eftir Chopin. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Undir tólf. Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn undir tólf ára aldri. 17.40 Það er leikur að læra. Anna Brynjúlfsdóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Landsiag og leiðir. Kristján Ingólfsson náms- stjóri talar i seinna sinn um Múlaþing 20.00 Einsöngur: Maria Markan syngur lög eftir is- lenzka höfunda. 20.20 Sumarvakaa. Þegar ég var drengur. Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ rekur minningar sinar II. b. Villifiug. Gunnar Stefánsson les úr fyrstu ljóðabók Þórodds Guðmundssonar skálds frá Sandi. c. Flotadagurinn mikli á Mývatni. Haraldur Guðnason bókavörður i Vestmannaeyjum segir frá. d. Kórsöngur. Liljukórinn syngur islenzk þjóðlög I út- setningu Sigfúsar Einarsso ar, Jón Asgeirsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Svo skal böl bæta” eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. Guðrún Asmundsdóttir leikkona byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Bein lina. Umsjónarmenn: Arni Gunnarsson og Kári Jónas- son. 23.00 Djassþáttur. 1 umsjá Jóns Múla Árnasonar. Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. ♦♦♦♦jfx-jí-jfjfjí.jí.jí.jí-jfjfjfx.jí.x.jfjfjfjfjí.jfjfjfjfjt.jfjfjfjf^^^jfj*.^^^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.