Vísir - 28.08.1974, Blaðsíða 3

Vísir - 28.08.1974, Blaðsíða 3
Vfsir. Miftvikudagur 28. áglist 1974. 3 Þaö er i nógu aö sniiast fyrir stóra tónleika. Myndina tók Björgvin Pálsson á æfingu sem stóö langt fram á nótt i Austurbæjarbiói. Til vinstri er rótari aö nafni Ágúst Haröarson, þá Björgvin Gíslason og Ómar óskarsson, liösmenn Pclican. Pelican með hljómleika í nótt: „AÐ VÍSU EKKI HEIMSFRÆGIR" — en margfalt betri en Nazareth, segir framkvœmdastjóri tónleikanna „Þeir eru aö visu ekki heims- frægir, en mér finnst þeir marg- fait betri en hin heimsfræga hljómsveit Nazareth”. Þaö var háöstónn i rödd Ómars Valdimarssonar, fram- kvæmdastjóra hljómleikanna, sem hljómsveitin Pelican heldur i kvöld, er hann sagði „heimsfrægir”. Visir ræddi viö ómar I gær um hina fyrirhuguðu hljómleika. Pelican mun leika i tvo tima i Austurbæjarbiói i kvöld, eftir að biósýningu lýkur. „Strákarnir i hljómsveitinni eru búnir aö leggja mikið á sig fyrir þessa hljómleika og sömuleiðis aðrir, sem hafa unniö að undirbúningi þeirra. Ég er á þeirri skoðun, að þetta veröigóður konsert”, sagði Óm- ar. Lögin, sem verða flutt i kvöld, eru öll frumsamin, utan eitt, sem er eftir Sigvalda Kaldalóns. Þessi lög eru flest á plötu, sem kemur i verzlanir daginn eftir tónleikana. Plata þessi var tekin upp i Bandarikjunum fyrir nokkrum mánuðum. 011 frumsömdu lögin eru eftir meðlimi hljómsveitar- innar. Miðaverð á hljómleikana er að sjálfsögöu ekki á „heims- mælikvarða”, heldur kostar 600 krónur inn fyrir manninn. Hljómleikarnir hefjast kl. 23.30. —ÓH að fá einhvern af þeim læknum, sem fóru i þyrluæfingarnar. Hann svaraöi þvl til, að hann vissi ekki um neinn lækni til þess. Við svo búið sáum við, að engan tima mátti missa i að leita að lækni og flugum þvi læknislausir út að skipinu”, sagði Hálfdán. Hann sagði.að ástæðurnar fyrir þvi að leitað var læknis með i þyrluflugið hefðu verið fleiri en ein. „Þaö eru ekkert nema leik- menn um borð i skipinu, og okkur þóttu lýsingar þeirra næg ástæða til að óska eftir lækni. Og þar sem slysiö virtist svona alvarlegs eðl- is, þótti okkur nauðsyn að fá lækni með til þess að koma drengnum I .sjúkrabörur og upp I þyrluna. Fyrir mitt leyti finnst mér þetta óliðleg framkoma af hálfu læknis- ins,” sagði Hálfdán. Þess má geta, að vegna þess hversu mikið lá á, var aldrei reynt að hafa samband við fleiri en þennan eina lækni. Þar með fengu þeir ekki að sýna og sanna hjálparvilja sinn, læknarnir, sem hafa lýst sig fúsa til sjúkraflugs hvenær sem er sólarhringsins. Um áhuga þeirra á hjálparstarf- inu efast enginn, en i þessu tilfelli sannaðist sem áður, að keðjan er aldrei sterkari en veikasti hlekk- urinn. — ÓH. — á sex londa skókmóti í Þýzkalandi Þríbrotinn á handlegg, kjálkabrotinn, meiddur innvortis og með miklar blœðingar: „Engin þörf á lœkni" — en flytjið hann á sjúkrahús, var svarið sem fékkst við beiðni um lœkni í sjúkra- flug út á sjó — lœkni þurfti í þessu tilfelli, segir Slysavarnarfélagið Þaö er alveg áreiöanlegt, aö ts- lendingar geta státaö af þvi aö eiga allra yngsta keppandann i sex landa skákkeppninni, sem haldin vcröur I Þýzkaiandi dag- ana 30. ágúst til 7. september. Yngsti þátttakandinn er Guölaug Þorsteinsdóttir, 13 ára, sem fólk kannast vel viö. Þetta er i annað skipti, sem ísland tekur þátt I þessari skák- keppni, en löndin, sem taka þátt i mótinu, eru Norðurlöndin auk V- Þýzkalands. Mótið verður haldið i Þýzkalandi núna, i þriðja skipti, og verður þaö I smábæ, sem heitir Eckern Fúrde. Mótið hefur einu sinni verið haldið I Danmörku. Meiningin er svo, aö mótiö verði haldið i Þýzkalandi annað hvort ár, en á Norðurlöndum hitt áriö. Það kemur þvi að okkur Islendingum, en ekki fyrr en eftir nokkur ár. „Viö erum kannski ekkert sér- lega bjartsýn á aö ná miklum árangri”, sagöi Gunnar Kr. Gunnarsson, formaöur Skáksam- bands Islands, þegar viö ræddum við hann i morgun. „Viö erum ekki með okkar allra beztu menn, eins og t.d. Friðrik og Guðmund, þar sem þeir eru upptekhir við annað.” Hinar þjóðirnar tefla fram sin- um beztu mönnum, en landslið tslendinga verður þannig skipaö: Ingvar Asmundsson, Björgvin Viglundsson, Jónas Þorvaldsson og Magnús Sólmundarson. Úr unglingaflokki er Sævar Bjarna- son og úr kvennaflokki Guðlaug Þorsteinsdóttir. Fararstjóri verður Gunnar Kr. Gunnarsson. —EA þribrotnaði á handlegg, kjálka- brotnaöi, meiddist innvortis og missti mikiö blóö. Þyrla Landhelgisgæzlunnar og Slysavarnarfélagsins flaug þvi læknislaus út að togaranum, þar er hann var staddur 30 sjómilur suövestur af Garöskaga, tók drenginn upp og flaug með hann á sjúkrahús. Atvik þetta gerðist sunnudaginn 18. ágúst. Þessi synjun læknisins á umbeðinni læknishjálp hefur vak- iö mikla furðu meðal sjómanna, þvi viðbrögð hans hafa spurzt viða út. Sérstaklega þykir mönnum þetta furðulegt, eftir að læknar af slysavarðstofunni og viðar, voru fyrir stuttu á æfingum meö þyrl- unni TF-GNÁ, þar sem þeir æföu sig i að siga niður i skip. Meðan á æfingunum stóö, sögðu læknarnir, að stefnt væri aö þvi að nótt sem dag væri hægt að ná i lækni fyrir sjúkraflug. Visir spurði Hálfdán Henrysson hjá Slysavarnafélagi Islands um málavöxtu, en hann átti þarna hlut að máli sem fulltrúi Slysa- varnafélagsins. „Eftir að við höfðum fengið til- kynningu um slysið um miðjan dag á sunnudag, gerðum við ráð- stafanir til að fá þyrluna i loftið. Það gekk vel, og siðan var haft samband við slysavarðstofuna. Eftir að lækninum þar hafði verið sögð lýsing skipverja á ástandi drengsins sagði hann, að þarna væri ekki þörf á lækni, heldur væri um að gera að koma drengn- um á sjúkrahús sem fyrst. Viö spuröum þá, hvort ekki væri hægt Læknir á sly sa varöstof u Borgarspftalans sagöi fyrir nokkrum dögum, þegar leitaö var aðstoöar iæknis i sjúkraflug, aö engin þörf væri á lækni I þessu tilfelii. Tilfelliö, þar sem „engin þörf var á lækni”, var þaö, aö 12 ára gamall skipverji á skut- togaranum Guösteini slasaöist al- varlega um borö úti á rúmsjó, VIÐ TEFLUM FRAM YNGSTA KEPPANDANUM Bankastræti 9 - Sími 11811 Föt fró kr. 6.900.- Stakir jakkar fró kr. 2.900.- Skyrtur fró kr. 790.- Peysur fró kr. 790.- Leðurjakkar fró kr. 5.900.* Dömuskór fró kr. 2.500.- Blússur fró kr. 700.- Gallabuxur fró kr. 790.- Gallajakkar fró kr. 990.- Terylenebuxur fró kr. 1250. Kjólar fró kr. 1.500.- Pils fró kr. 1.000.- og margt, margt fleira.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.