Vísir - 28.08.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 28.08.1974, Blaðsíða 12
12 Visir. Miftvikudagur 28. ágúst 1974. SIGC3I SIXPEIVJSARI f Ég elti V þig! )i |Tl c VCRT? cu l i : ^ cP I I sisíísííiísísííæsiiííí ffiiffiiiiiiiiiiiiiiiiii m m ! forkeppni HM 1967 á Mi- ami Beach i USA gerði Banda- rikjamaðurinn Roth sig sekan um alvarlegar yfirsjónir i leik N-Ameriku og Italiu — einmitt þegar staða N-Ameriku var ótrúlega góð, 37 stig gegn 1 eftir átta spil. Það var i 3ja leik landanna i undankeppn- inni, og i 2 spilum gaf Roth Italiu 21 stig. Eins og hann kynni ekki kerfi mótherjanna. Hið fyrra — nr. 13 i leiknum — fer hér á eftir — hitt á morgun. A A432 M '19 ♦ KDG95 ^ G8 * 8 :A1075 A1062 + AD95 4 K765 V DG8 ♦ 43 + K1042 ♦ DG109 V K964 ♦ 87 ♦ 763 Roth var með spil norðurs. Eftir þrjú pöss opnaði Avarelli i vestur á 2 laufum — þrilita hönd. Roth sagði tvo tigla á áhættunni — og fékk að kenna þeirrar glæfrasagnar. Bella- donna og Root (Bandarikja- maðurinn i suður) sögðu pass og vestur doblaði. Enginn breytti þeirri sögn. Bella- donna spilaði út hjartagosa og siöan hjartadrottningu, kóngur og ás, Vestur spilaði spaðaáttu, sem Roth tók á ás. Vestur tók tigulgosa hans með ás og spilaði laufafimmi, gosi og Belladonna tók á kóng. Hann spilaði hjartaáttu, nia og tia og norður trompaði. Hann spilaði spaða, sem Belladonna tók á kóng og lét lauf. Avarelli átti slaginn á drottningu og spilaði hjartasjöi. Roth fékk þvi aðeins fimm slagi — spilið kostaði 800. A hinu borðinu spiluðu Kaplan og Kay 2 lauf i A/V gegn Garozzo og Forquet. Unnu fimm eða 150. Spilið gaf þvi Italiu 12 stig. SKÁK 1 fjöltefli Ullrich i Berlin 1934 var hann með svart i eft- irfarandi stöðu og átti leik. IZZI / Flýttu 'N □ / þér J , ekki •<! r\ V of mikið \ • T'i 1 _/" við | 1 það! J □C3 • 1 II -— -v 1 <3^^ack c Norðaustan gola eða kaldi. Bjart með köflum, en fremur svalt. 1.---He5! 2. Hxc2 — Hf5-f 3. Kg3 — He3+. 4. Kh4 — Hh5 mát. LÆKNAR Reykjavik Kópavogur. I)agvakt:kl 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzlá upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 23. til 29. ágúst er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt" annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan : simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Reykjavik er i Heilsuverndar- stöðinni I júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. TILKYNNINGAR Amtsbókasafnið á Akur- eyri Akureyrarprent 1853-1862 Amtsbókasafnið hefur opnað sýningu á allflestum þeim bók- um, sem prentaðar voru á fyrsta áratug prensmiðjureksturs á Akureyri. Elzta bókin á sýning- unni er „Sálma og bænakver” eftir séra Jón Jónsson og Hallgrim djákna Jónsson, 2. út- gáfa, sem gefin varútárið 1853 og er fyrsta bók, sem prentuð var á Akureyri. Frá þessum bernsku- árum akureyrskrar prentlistar, ber fyrst að nefna Norðra og siðar Norðanfara, fyrstu blöð, sem út voru gefin á Akureyri. Nokkuð er af rímum, einnig markaskrár, smásögur og galdrahver og guð- fræðileg rit. Ekki- má gleyma Felsenborgarsögum, sem flestir muna, er lesið hafa Heimsljós Laxness. Sýningin mun standa til 13. september. Húsmæðrafélag Reykjavikur efnir til skemmtiferðar, þriðju- daginn 3. sept. ef næg þátttaka fæst. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir n.k. föstudagskvöld i sima 81742, 82357, og 43290. Safnaðarfélög Nessóknar efna til safnaðarferðar n.k. sunnudag 1. sept. Farið verður um: Þingvelli, — Uxahryggjaleið um Dragháls að Saurbæ i Hval- firði. Þátttaka tilkynnist I sima 16783. þar sem allar nánari upplýsingar verða veittar alla virka daga kl. 3-6 e.h. fram til föstudagskvölds. Bræðrafélagið býður eldra safnaðarfólki til ferðarinnar, og er það beðið að tilkynna þátttöku sina á sama stað og tima. Kvenfélagið, Bræðrafélagið, Sóknarnefnd. Hvatarkonur Félagskonur eru vinsamlega beðnar um að borga ársgjöld sin sem allra fyrst, þar sem reikningar hafa nú verið sendir út. S.U.S. Stjórnarskrá Starfshópur um stjórnarskrá og stjórnskipun heldur fyrsta fund sinn fimmtudaginn 29. ágúst kl. 5.30 i Galtafelli við Laufásveg. Hópstarfið er opið öllu áhugafólki. Miðvikudagur 28. ágúst. Kl. 8.00: Þórsmörk. 29. ágúst-1. sept.: Aðalbláberjaferð i Vatns- fjörð. Ferðafélag íslands. Föstudagur kl. 20. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar, 3. Óvissuferð — Könnunarverð. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Kristniboðssambandið Samkomuvikan Kristniboðs- húsinu Betania, Laufásveg 13. Á samkomunni I kvöld kl. 8.30 talar Jón Dalbú Hróbjartsson, cand. theol. um efnið: „Sjá ég stend við dyrnar.” Allir velkomnir. Minningarkort Féiags ein- stæðra foreldra fást i bókabúð Blöndals, Vestur- veri, i skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfiröi og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. Miiiiiingarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. Miklubraut 68. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Ha?ðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Álfheimum 48, simi 37407. Húsgagnaverzlun ’ Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. |j KVÖLD | O □AG ] D ■ ■ KVO L 5\ Útvarpið í kvöld kl. 22,15: „Út um allar trissur" „Þetta efni er allt tengt feröa- iögum, þess vegna kalla ég þátt- inn „Út um allar trissur”, sagði Léttmeti um ferðalög Einar örn Stcfánsson, en hann hefur verið með þætti um ýmis efni hálfsmánaöarlega á mið- vikudögum i sumar. Einar ræðir um Eirík á Brún- um, þann merkilega mann, sem er fyririnynd persónu Halldórs Laxness, Steinars bónda i lllið- um, í Paradisarheimt. Eirikur gaf út ferðasögu fyrir 100 árum. Þá heyrum við fréttir af ferðalögum, sem Einar les upp úr gömlum dagblöðum og tvö ljóð eftir Stein Steinar „Frum- varp til laga um akvegi með reiðvegum” og „Leiðarlok”. Einar verður með þættina þangaö til i lok október, en þá fer hann að Hellu sem kennari. — EVI Sjónvarp kl. 20,30: Fleksnes „Það fer alltaf lest/7 ,,Það fer alltaf lest” heitir þátturinn með honum vini okkar, Fleksnes þeim norska. Hann er gjarn á að koma sér i einhver vandræði, en er lika jafnfljótur að koma sér út úr þeim. Að þessu sinni ætlar Fleksnes ásamt föður sinum i heimsókn til frænku sinnar, Gunnhildar, sem býr i Grönndall rétt utan við ósló. Það virðist samt aö þeir séu að leggja upp i langa ferð, en ekki stutta, og þeir feðgar lenda strax i vandræð- um, þegar þeir ætla að koma töskunum fyrir i lestrarklefan- um. Samferðamennirnir eru hreint ekkert hrifnir af þessum farþegum. Áður hafði orðið heiimikið þras við lestarþjóninn út af far- seðlunum. Þýðandi er Dóra Hafsteins- dóttir. — EVI Flcksnes reynir að koma töskunni fyrir I þröngum lestarklefanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.