Vísir - 09.09.1974, Blaðsíða 9

Vísir - 09.09.1974, Blaðsíða 9
Gisli Halldórsson, forseti ÍSt, setur iþróttaþing á laugardag. Frá vinstri Ólafur Jónsson, Þorsteinn Einarsson, Viihjálmur Hjálmarsson, mennta- málaráðherra, Sveinn Björnsson, Hafsteinn Þorvaldsson, formaður UMFt, Gunnlaugur Briem, Valdimar örnóifsson og Gisli Halldórsson. Kœrufrestur mánuður — r r r r Ein breyting á stjórn ISI — Þorvarður Arnason kom inn aftur í stað Olafs Jónssonar Stjórn tSt var endurkjörin á iþróttaþingi, sem háð var um helgina, nema hvað Ólafur Jóns- son baðst undan endurkosningu, og kom Þorvarður Árnason inn i stjórnina á ný — eftir ársfri þar f Bændur Rjúpna- skyttur Hafið ávallt Com- mander PR 24 labb- rabb stöðvarnar við höndina. Það eykur afköstin og margfaldar öryggið. Einnig sterk f jaðraloftnet ávallt fyrirliggj- andi. Biðjið um myndalista. BENCO H.F. Laugavegi 178, Sími 2-19-45. Reykjavík. frá störfum. GIsli Haiidórsson er forseti, en aðrir i stjórn eru Sveinn Björnsson, Gunnlaugur J. Briem, Hannes Þ. Sigurðsson. GIsli Halldórsson setti þingið á laugardag og flutti skýrslu stjórnar. Þar kom fram, að iðk- endur iþrótta á siðasta ári voru yfir 50 þúsund. Fjármál eru erfið, þar sem allur tilkostnaður hefur aukizt mjög — og getraunir hafa ekki gefið af sér eins og reiknað var með. Þá flutti Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráð- herra, ávarp — svo og formaður UMFI, Hafsteinn Þorvaldsson. Gunnlaugur J. Briem, gjaldkeri, skýrði reikninga — en fjárhags- áætlun fyrir 1975 nemur rúmum 16 milljónum króna. Mörg mál voru til umræðu á Dónaskapur eða hvað? Forráðamenn belgiska lands- liðsins I knattspyrnu, sýndi I gær- kvöldi stjórn KSt og islenzku leik- mönnunum fádæma litilsvirðingu með þvi að þiggja ekki boð KSt, sem haldið var i Sigtúni i tilefni leiksins. Það hefur verið venja KSl og annarra sérsambanda, sem sjá um landsleik, að bjóða erlendu keppendunum I mat að lokinni keppni, og hafa þessi boð ætið verið þegin, sama hvaöa lið hafa átt i hlut, þar til nú. Forráðamenn og fararstjórar belgiska liðsins tilkynntu KSI eft- irleikinn, að leikmennirnir kæmu ekki 1 matarveizluna og ef ein- hverjar gjafir væru til þeirra væri hægt að senda þeim þær á hótelið, sem þeir byggju á. Sjálfir neituðu foráðamennirn- ir, sem eru „toppurinn” i belg- isku knattspyrnunni að borða með islenzku leikmönnunum og brezku dómurunum. Bauð stjórn KSÍ þeim þá út á annan stað, þar sem eflaust hefur verið flnna fólk að umgangast. Sendu þeir 17 málmmerki inn I Sigtún með skilaboðum um að skipta þeim á milli leikmann- anna, en enginn þeirra lagðist svo lágt að afhenda þau sjálfur eða þakka Islenzku leikmönnunum fyrir leikinn, eins og venja er eftir landsleiki. Hætt er við að þessar „snobb figúrur” eins og einn belgisku blaðamannanna kallaði þá, er hann frétti þetta, fái orð I eyra i belgisku blöðunum i dag, enda þótti blaðamönnunum, sem voru 15 talsins, þeir sýna gestrisinni þjóð fádæma dónaskap með þessu. -klp- Iþróttaþinginu — meðal annars var samþykktur mánaðar kærufrestur. Dóms- og refsi- ákvæði verða tekin til endurskoð- unar — það mál sett i milli- þinganefnd. Þá skoraði Iþröttaþing á rikisstjórn og alþingi að verða við umsókn ISI um aukna fjárveitingu á fjárlögum 1975 svo að sambandinu verði gert mögulegt að standa undir siauknu og vax- andi starfi iþróttasamtakanna I landinu. Vegna þrengsla i blaðinu i dag verður nánari frásögn af iþróttaþinginu að biða betri tima. KNAPP FARINN! Ætlar að vinna fyrir Sheffield Wednesday nœstu mónuði Landsleikurinn i gær var siðasti leikurinn, sem Tony Knapp landsliðsþjálfari og þjálfari KR-inga i sumar stjórnar hér á landi. — a.m.k. á þessu ári. Hann hélt utan til Eng- lands i morgun og mun fyrst um sinn vinna fyrir Sheffield Wednesday við leit að efni- legum leikmönnum fyrir félagið viða um Bretland. Hingað kemur hann svo aft- ur I byrjun október og mun þá undirbúa landsliðið fyrir leikina við Danmörku og Austur-Þýzkaland, sem fram fara um miðjan október. Er við töluðum við hann i gær, og spurðum hann hvort hann ætiaði að þjálfa KR aft- ur næsta sumar vildi hann litið um það ræða. En heyrzt hefur að KR-ingarnir hafi mikinn hug á að fá hann hingað aftur næsta ár, og einnig hafi önnur félög auga- stað á honum. —klp Hreinn appelsínusafi í Tropicana er ekki blandað sykri, rotvarnar-eða bragðefnum. Tropicana er hreinn safi úr Flórída appelsínum. Verðið ó Tropicana þolir allan samanburð. sólargeislinn frá Florida JROPICANA kr.92,- til kr. 107 2% kg. appelsínur kr. 220,- til kr.279,- tedWSV i K &'U I hreinri 1 appeisfnu safi JROPIOAHA ö,94líter 3fefl.oz.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.