Vísir - 13.09.1974, Síða 1

Vísir - 13.09.1974, Síða 1
64. árg. — Föstudagur 13. september 1974 — 174. tbl. Hafrún frá Eyrarbakka brann í fyrrinótt: „EKKI VIÐLIT AÐ KOMAST AÐ ELDINUM" — segir skipstjórinn — baksíða wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Hvað kosta náms- bœkurnar — Vísir spyr á bls. 2 Huggun harmi gegn: Sjónvarpið fœr góða einkunn fyrir „Morðingja" Kambans í Noregi — bls. 3 Fœrri jóla- bœkur í ár? — bls. 2 Eru þeir svona slœmir dómararnir? — íþróttir í OPNU Var það Kissinger sem réð stríðsviðbrögðum hersins? — sjá bls. 5 GRETU GARBO -TÍZKAN INN- siðan um haust og vetrar- tízkuna — bls. 7 VILJA VERKFALL FYRIR LÚXUSINN SJA BLS. 5 Helgarsteikin af til Eyja í kvöld „Ég undirritaður bið haf narstarfsmenn v/s Herjólfs afsökunar vegna skrifa í Fréttir 11. 9 '74. Guðlaugur Sigurðsson, rit- stjóri Frétta". Þannig hljóðaði skeyti, sem barst til Ríkisskips í morgun. Eftir að haf narstarfs- mennirnir höfðu heyrt afsökunarbeiðnina ákváðu þeir að hefja störf við útskipun í Herjólf að nýju, en skipið hafði þá verið látið af skiptalaust í sólarhring. í frétt Eyjablaösins er gripið til sama oröalags og Bjarni Guðna- son notaöi svo eftirminnilega á þingi fyrr á árinu: „...þetta hlýtur að vera „rumpulýður”, er vinnur að losun og lestun Herjólfs”, segir i niðurlagi fréttar innar og yfirskriftin er „Rumpu- lýður”. Þetta eina orð hefur ekki glatað áhrifamætti sinum frá þvi Bjarni notaðiþað. Strax og hafnarstarfs- mennirnir höfðu lesið ummæli blaðsins á hádegi i gær, var vinna osfar ad byggia? : Nre imI,. «*• H NrtK i «»• ...c- m M btin?. oo.-* •Nwu** P* - í, , ■'■: J&jrp&pnai*. j ..... , „Rumpulýdur? I «n« ttt Ni.»k»,»*.» Þtt*b'*jK£.í* im WttJ*' Fréttin með hinni áhrifamiklu fyrirsögn, en ofan á blaðinu liggur svo skeytið, sem ritstjóri „Frétta” sendi hafnarstarfsmönnum I morgun. stað - Ritstjóri FRÉTTA baðst afsökunar á ummœlum sínum um hafnarstarfsmenn og banninu var aflétt af Herjólfi viö Herjólf lögð niöur. Kröfðust þeir þess, að ritstjóri Frétta rökstyddi ásakanir sinar i þeirra garð ellegar bæðist afsökunar á orðum sinum. Voru hafnarstarfsmennirnir bornir þeim sökum i fréttinni, að hafa oft stórskemmt og eyðilagt glerull, sem Herjólfur átti að flytja til Eyja, en samkvæmt fylgibréfum væri ullin send á kostnað og ábyrgð viðtakenda. Blaðamaður Visis var búinn að spjalla stutta stund við hafnar- starfsmennina áður en verkstjóri þeirra kom til að færa þeim fréttir af afsökunarbeiðninni. Voru starfsmennirnir á einu máli um það, áöur en þeir höfðu hlýtt á verkstjóra sinn, að láta sér ekki nægja afsökun eina saman. „Þetta eru of alvarlegar ásakanir til aö hægt sé að sitja undir þeim eöa slá yfir þær einu penna- striki”, sögðu þeir En þegar þeir svo höfðu séð skeytiö og rætt málið örstutta stund á lokuðum fundi með verk- stjóra sinum, skýrðu þeir blaða- manni Visis frá þvi, að þeir mundu hefja störf við útskipun i Herjólf á hádegi, en með þvi skilyrði, að afsökunarbeiðnin yrði auglýst rækilega i fjölmiðlum. Þurfti fyrst að ljúka viö út- skipun i Esjuna, en að þvi búnu átti að taka til óspilltra málanna þar sem frá var horfiö við Herjólf i gær. Þá hafði verið lokið við uppskipun og byrjað litilsháttar á útskipun. Vestmannaeyingar fá þvi mjólkina og kjötið i helgar- matinn með skipinu i kvöld. —ÞJM ◄ „Þannig fáum við glerullina iðulega frá verzluninni,” sagði þessi starfsmaöur Ríkisskips og sýndi okkur pakka, sem á að fara mcð næstu ferð til Eyja. Ljósm: Bragi. Hvað œtli það blessist ekki einhvern veginn! — sjá bls. 6

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.