Vísir


Vísir - 13.09.1974, Qupperneq 4

Vísir - 13.09.1974, Qupperneq 4
4 Vísir. Föstudagur 13. septembér 1974. ípáðhGrra- °stólar til ráðstöfunar strax Nú er einstakt tækifæri til að tryggja sér hina eftirsóttu ráðherrastóla, sem svo margir hafa dáðst að. Einstök gjöf fyrir fólk með framtíðardrauma. í s JlCEIFAI/ 15 □ m JkUfAtftS AHttAfiMur HUSGAGNAVERZLUN GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Skeifan 15 Simi 82898 Olivetti skólaritvélarnor Hinar vinsœlu skólaritvélar eru nú fyrirliggjandi. 4 gerðir með og ón dólkastillis Komið, skoðið og reynið hina raunverulegu skólaritvél. Skrifstofutœkni h.f. Laugavegi 178 - Simi 86511 KJELL BÆKKELUND heldur píanótónleika í Norræna húsinu laugar- daginn 14. sept. kl. 17.00. Á efnisskránni er NORRÆN NÚTÍAAATÖN- LIST. Aðgöngumiðasala í kaffistofu Norræna hússins. NORRÆNA HÚSIÐ Laus staða yfirfiskmatsmanns Staða yfirfiskmatsmanns i ferskum og frystum fiski i Vestmannaeyjum er laus til umsóknar. Starfið krefst: a) matsréttinda og reynslu á þessum svið- um. b) búsetu i Vestmannaeyjum. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist sjávarútvegsráðuneyt- inu fyrir 12. október n.k. SJÁVAROTVEGSRAÐUNEYTIÐ, 11. SEPTEMBER 1974. Nauðungaruppboð sem auglýst var 112., 14. og 16.tbl. Lögbirtingablaös 1974 á hluta I Torfufelli 25, þingl. eign Reynis Karlssonar, fer fram eftir kröfu Axels Einarssonar hrl. o.fl. á eigninni sjálfri mánudag 16. september 1974 kl. 13.30. Borgarfögetaembættið i Reykjavík. VELJUM ÍSLENZKT (H) (SLENZKAN IÐNAÐ Þakventlar Kjöljám Kantjárn ÞAKRENNUR Nýr Datsun til sölu Blár Datsun 120 y station til sölu. Uppl. i sima 86893 i dag og um helgina. J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGOTU 4-7 gg 13125,13126 ÚTLÖNDÉ MOR Tito krefst þyngstu refs- inga yfir Stalinistum — höfðu með leynd stofnað annan kommúnistaflokk og vildu binda enda ó valdaferil Tito forseta Tito, Júgöslaviuforseti, hefur krafizt þungra dóma yfir félögum úr samtökum Staifnista, sem hann segir hafa meö stuöningi er- lendis frá reynt aö mynda annan kommúnistaflokk I Júgóslavfu til andstööu viö stjórn hans. Forsetinn sagði i ræðu i gær, að þrir tugir manna eöa meir yrðu dregnir fyrir rétt vegna máls þessa. Fréttastofa Reuters telur sig hafa áreiöanlegar heimildir fyrir þvi, aö leynileg réttarhöld hafi byrjaö fyrir nokkrum dögum yfir 27 manns i Pec i syðri hluta Júgóslaviu. — önnur réttarhöld eru i undirbúningi i Montenegrin i borginni Titograd. ,,Ég held, aö það veröi að dæma þetta fúlk þannig, að enginn láti þaö nokkru sinni hvarfla að sér aftur i framtiöinni að reyna þviumlikt,” sagði Tito i ræðu sinni I gær. Tito varaðist aö nefna, hvaða riki hefðu átt að veita þessum nýstofnaða kommúnistaflokki stuðning. — En sumt það fólk, sem komið hefur fyrir réttinn i Pec, ku hafa farið til Sovétrikj- anna og vera i góöum sam- böndum við sovézk yfirvöld. í ræðu sinni sagði Tito forseti, að ætlunin með þessari flokks- myndun hefði veriö að reyna að bola sér frá völdum. Lítil undantekning Einn sólargeisli brýzt i gegnum fréttir af verðbólg- unni. Kampavinsframleið- endur skýrðu frá þvi i gær, að verö á kampavíni hækki örugglega ekki á næsta ári. Það mun frekar lækka. Uppskeran af vinberjar- ökrunum i Frakklandi nægi til að fylla 150 milljón flöskur, sem sé meira en nóg til að endurnýja birgðirnar og fullnægja 12 mánaða eftirspurn. Tekur við af Haile Selassie Eþiópiuher setti til vaida Aman Andom hershöföingja eftir að hafa bylt Haile Selassie úr keis- arastóli eins og sagt var frá i blaðinu I gær. Þessi 51 árs gamli hershöfðingi mun stýra herforingjastjórn Eþiópiu, unz efnt verður til kosninga, eins og boðaö hefur verið. Aman hershöfðingi er maður, sem virðist eiga gott með að afla sér ástsældar, þvi að á nýlegri ferð hans um landið var honum alls staðar tekið feikivel. Hann er ræðumaður góður og fyrirmannlegur i framkomu. Er hann ættaður frá Eritreu, sem er mestmegnis múhameðstrúar, en er þó kristinn sjálfur. — Hann nam við Oxfordháskóla og hefur alla daga verið mikill aðdáandi brezka hersins, agans þar en um leið félagsbandanna milli óbreyttra og liðsforingja. Aman var i ónáð hjá Haile Selassie vegna opinskárrar gagnrýni, meðan hann átti sæti á þingi. — Var Aman gerður varnarmálaráðherra i stjórn Imru, sem sett var á laggirnar i júll i sumar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.