Vísir - 13.09.1974, Síða 12

Vísir - 13.09.1974, Síða 12
12 Vlsir. Föstudagur 13. september 1974. ^ Viltu láta skrúbba SIGGI Sl XPEIVSAR ' Hvar er \ ! krikket kylfan? ) i | ' j —Y -) ^ < - Undir 'stiganum' 1 tvímenningskeppni hjá Bridgefélagi Reykjavikur á miövikudagskvöld kom þetta spil fyrir. 4 9732 ¥ A6 ♦ Á9642 * 53 4 enginn A D104 ¥ D87 ¥ G10543 ♦ D10753 ♦ G ♦ AD1042 4 G987 4 AKG865 ¥ K92 ♦ K8 * K6 Aöeins á einu borði varð lokasögnin sex spaðar I suður — og þar hafði vestur sagt 2 grönd og gefið upp lengd I báð- um láglitunum. Bráðfalleg vinningsleið er I sex spöðum eftir tigul eða hjarta út frá vestri. Segjum tigul. Tekið á kóng heima, og þegar spaðaás er spilað, kemur tromplegan i ljós. Blindum er þá spilað inn á hjartaás og spaða svinað. Þá hjartakóngur og hjarta trompað i blindum. Siðan spaðinn i botn. Þegar hinum siðasta er spilað á suður T-8 og L-K-6. Vestur þarf að kasta frá D-10 I tigli og A-D I laufi. Tvö lauf eru i blindum og A-9 i tigli. Ef vestur kastar laufa- drottningu, er tigli blinds kastað og litlu laufi spilað. Ef vestur kastar tigli, er laufi kastaö úr blindum, og ás-nia blinds i tigli tryggja ellefta og tólfta slaginn. Hins vegar kom ekki til, að suður þyrfti að þræða þessa leið — vestur spilaði út i byrjun laufaás. SKÁK Michael Stean er einn hinna mörgu, bráðefnilegu skák- manna Englands, sem að undanförnu hafa sett svip sinn á brezk skákmót. Hann er tvi- tugur og hlaut 10 vinninga af 151 ensku sveitinni á ólymplu- mótinu i Nice. Tefldi á 3ja og 4ða borði. Um siðustu helgi vann Stean Marlow skákþing- ið og hér er sigurskák hans gegn fyrrum Bretlandsmeist- ara, Brian Eley, sem var með hvitt og átti leik I stööunni. w <# ii m m. B f§, j. i wtw&w n m m m íl 'ym VW' wm m m m. "m if m~m.wmm\ Norðaustan gola, siöan kaldi Rigning með köflum I dag. 33. Rf6+ - HxR 34. HdxH — e2 35. Hel — Be3+ 36. Hf2 — Ba2 og hvitur gafst upp. LÆKNAR 'Reykjavik Kópavogur. Dagvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakl: kl. 17.00 .— 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzlá upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 51166. A laugardögum og nelgidögunr eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla lyfjabúðanna i Reykjavík vikuna 13. sept. til 19. sept. er I Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er iiefnt" annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51100. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik Vegna mikillar eftirspurnar og sérstakra óska hefur verið ákveð- ið að bæta við enn einni Kaup- mannahafnarferð 25. september n.k. Nánari upplýsingar gefur Ferðaskrifstofan úrval simi 26900. Sjálfstæðisfélögin I Reykjavik. Heimdallarfélagar Þeir Heimdallarfélagar sem hafa hug á að sækja aukaþing S.U.S. á Þingvöllum 28.-29. september næstkomandi, eru vin- samlegast beðnir að tilkynna þaö skrifstofu félagsins fyrir mið- vikudag 18. september n.k. Skrif- stofa félagsins er I Galtafelli, Laufásvegi 46, simi 17102 og er opin frá kl. 9-5. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 14. — 20. október n.k. Ákveðið hefur verið að stjórn- málaskóli Sjálfstæðisflokksins verði haldinn frá 14. — 20. október n.k. Meginþættir námsskrár verða sem hér segir: 1. Þjálfun i ræðumennsku, fundarsköp o.fl. 2. Almenn félagsstörf og notkun hjálpartækja. 2. Framkoma i sjónvarpi (upptaka o.fl.). 4. Söfnun, flokkun og varð- veizla heimilda. 5. Helztu atriði Islenzkrar stjórnskipunar. 6. Islenzk stjórnmálasaga. 7. Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins. 8. Stjórnmálabaráttan og stefnumörkun. 9. Utanrikismál. 10. Markmið og rekstur sveitarfélaga. 11. Verkalýðsmál. 12. Kynnisferðir o.þ.h. Skólinn verður heilsdagsskóli meðan hann stendur yfir, frá kl. 9:00 — 18:00, með matar- og kaffi- hléum. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku eru beðnir að láta Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, skólastjóra stjórn- málaskólans (simi 17100) vita sem fyrst. Þátttöku i skólahald- inu verður að takmarka við 30 mar.ns. Þátttökugjald hefur verið ákveðið kr. 1.000,— Haustlitaferðir: Á föstudagskvöld kl. 20: 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar 3. Krakatindur — Mundafell. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3. Slmar: 19533 — 11798. SKEMMTiSTAÐIR Skiphóll. Næturgalar. Ungó Keflavlk. Berlin. Tónabær. Andrá. Veitingahúsið Glæsibæ. Ásar. Hótel Akranes. Tríó ’72> Hótel Borg. Stormar. Hótel Saga.Haukur Morthens og Sterio trió. Þórscafé. Opus. Röðull. Ernir. Veitingahúsið Borgartúni 32. Kaktus og Kjarnar. Tjarnarbúð. Sunshine. Silfurtunglið. Sara. Ingólfs-café. Gömlu dansarnir. Sigtún.Pónik og Einar. Minningarkort F'lugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Álfheimum 48, simi 37407. Húsgagnaverzlun /Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Minningarkort Styrktarsjóðs vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindargötu 9, simi 11915. Hrafnista DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a, simi 13769. Sjó- 'búðin Grandagarði, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. i í DAG | í KVÖLD | í DAG | íKVÖLD tz Sjónvarp kl. LEIKI 20,30: Landneminn URINN GERIST Á BO R D- PLÖTU í LITLU HERBERGI „Þetta er smásaga um pilt, sem gerist landnemi,” segir Jón Axel Egils, höfundur stuttrar is- lenzkrar myndar, sem við fáum að sjá i sjónvarpinu í kvöld eftir fréttir. „Myndin hefst á smá-ástar- ævintýri. Siðan er pilturinn kominn um borð i skip og lendir I hrakförum, en bjargast i land og finnur sér bústað og sina fornu ást.” „Og leikendurnir?” „Myndin er tekin á borðplötu i einu litlu herbergi og leik- endurnir eru kubbar, sem raðað er saman á allan mögulegan hátt og svo hreyfðir. Það eru þvi kubbarnir, sem sjá um allan leik i myndinni, auk þess sem ég raða þeim upp i skip, hús og hamra. Þá sjáum við lika kubbahest og hund. Leiksviðið, tjöldin og leikararnir eru því úr sama efn- inu. Ég var árið að gera þessa mynd I fristundum mínum, og mörg af þeim atriðum, sem ég tók á þeim tima, eru ekki I þess- ari stuttu mynd. Ég lauk við myndina haustið 1972 og bauð sjónvarpinu hana þá. Það stóð til að sýna hana um Þarna standa aðalleikendurnir, pilturinn og stúlkan, undir fallegu tré. slðustu jól, en svo varð ekkert úr þvl.” Jón Axel sagði líka aðspurður, að sjónvarpið hefði borgað 50 þúsund fyrir sýningarrétt á myndinni i 5 ár. „Þetta er frumraun og mig langaði að sjá, hvernig þessu yrði tekið,” sagði Jón Axel. „Ef myndinni verður vel tekið, get- ur orðið framhald á þessu, en ef undirtektir verða slæmar þá hætti ég. Jón Axel hefur lengi fengizt vib kvikmyndun I tómstundum sinum. Hann hefur tekið frétta- myndir fyrir CBS i Banda- rikjunum, auglýsingamyndir, heimildarmyndir og teikni- myndir, enda góður teiknari. Annars starfar Jón Axel hjá Álverksmiðjunni I Straumsvik i rafgreiningardeild, svo kvik- myndunin er algjört tómstunda- starf. —JB

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.