Vísir - 13.09.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 13.09.1974, Blaðsíða 13
Vlsir. Föstudagur 13. september 1974.' 13 Þaö getur vel veriö, aö spinat liti kinnarnar, en hver kærir sig um aö fá grænar kinnar? Var það ekki einhvern veginn svona sem hann gerði hann hérna — æ, hvað heitir hann nú aftur? Hinn 8. júni voru gefin saman i hjónaband I Hólskirkju, Bol- ungarvlk, af séra Gunnari Björnssyni Jónina Brynja As- geirsdóttir og Flosi Valgeir Jakobsson. Heimili þeirra verður Völusteinsstræti 5, Bolungarvik. Ljósm. Leo. Þann 21. júll voru gefin saman i hjónaband af sr. Guömundi Þor- steinssyni I Arbæjarkirkju Jó- hanna Jóhannsdóttir, og Ingimar Fururik. Heimili þeirra er að Straket 3, 17138 Solna, Sviþjóð. Brúðarsveinar voru Jóhann Guð- jónsson og Eirikur Guðmundsson. Þann 17. ágúst voru gefin saman i hjónaband I Háteigskirkju af séra Jónasi Gislasyni Halldóra Krist- bergsdóttir og Kristján Arni Baldvinsson.Heimili þeirra er að Granaskjóli 34, Rvik. Stúdó Guðmundar. -k-tc-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-Mc-K-tc-k-k-k-K-k-k-tc-k-K-k-K-k-k-K-k-k-k-k-k-k-tt-K-k-KÝ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ I *■ I i í •V 1 ! * 1 I E3 m w Nt rá Spain gildir fyrir laugardaginn 14. sept. Hrúturinn, 21. marz — 20. aprll. Dagurinn I dag er nokkuð varhugaverður og þú ættir ekki að vera of fljótur til að taka ákvarðanir. Reyndu að meta sakleysi annarra að verðleikum. Nautiö, 21. april — 21. mal. Þér er óhætt að skemmta þér i dag, en gættu þin á þvi, sem aðrir kynnu að telja of langt gengið. Ekki kaupa það sem þú ekki raunverulega þarfnast. Þróaðu með þér einhverja mannkosti eða gott tómstunda- starf. Tvlburarnir 22. mal — 21. júní. Fjölskyldumálin eru i fyrirrúmi i dag. Dagurinn verður þoku- kenndur, en þó eru likur á að hann bjóði upp á þægindi og hvild. Krabbinn, 22.júni — 23. júli. Dagurinn kynni að hafa i för með sér nokkur vafamál. Hugmyndir eru af skornum skammti og óljósar. Þær visa ekki i eina átt frekar en aðra. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst.Beindu huganum til fjarstaddra ástvina þinna. Hegðaðu þér vel, þótt þeir séu fjarri og láttu ekki leiða þig út I hluti, sem þú kynnir að sjá eftir siðar. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Haltu þér við jörð- ina i dag og láttu ekki tælast af vafasömum upp- ástungum. Persónuleiki þinn fær að njóta sin i kvöld. Bjóddu með þér og haltu þig i birtunni. Vogin 24. sept. — 23. okt. Skrifaðu þeim sem þér þykir vænt um og eru fjarri. Segðu hug þinn all- an og sýndu trúnað, þótt eftirlitið sé litið. Ekki örvænta þótt langt sé til næsta fundar. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Morgunninn er ekki hentugur til ónauðsynlegs hugarflugs eða var- hugaverðrar fjárfestingar. Frami annarra á ekki að iþyngja þér. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. sept. Rómantiskir draumar geta náð þvi nú að verða að veruleika. Láttu hugmyndaflugið þó halda sér innan skyn- samlegra marka. Einhver verður sennilega til að auglýsa þig i dag. Taktu næsta skrefið. Steingeitin, 22. des — 20. jan.Slungin tilraun eða tilburðir til að afhjúpa hlutina, svo hið raunveru- lega andlit þeirra sjáist, verða þér til skemmtunar. Einhver úr eða i fjarlægð kynni að töfra þig. Þiggðu ófyrirsjáanlegt útboð. Vatnsberinn, 21. jan — 19. feb. Nýtt tungl gerir þennan dag tilvalinn til að skipuleggja og raða. Þú ferð að safna og spara til elliáranna. Fram- lög annarra koma að góðu gagni. Fiskarnir, 20. feb. — 20. inarz.Aðrir virðast við- kvæmir og stefnulausir i dag. Þér er ekki ráðlegt að halda framkvæmdum áfram, nema þú þekkir endanlegt markmið. I í í ★ ★ ★ ★ I ★ I ★ ★ ★ ★ f i ! ★ ★ ★ ★ ★ ★ $ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ K ■¥ ■¥ ♦ ■¥■ ♦ * * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ 1 í DAB | 1 KVðLD | í DAG | í KVÖLD | í DAB | lÍTVARP • 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Srnið- urinn mikli” eftir Krist- mann Guðmundsson Höf- undur les (13). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir, Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorniö. 17.10 Tónleikar. 17.30 Frá sjóferðum viöa um heim. Jón Aðils leikari les úr ferðaminningum Svein- bjarnar Egilssonar (3). 1800 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spurt og svarað. Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlust- enda. 20.00 Frá tónlistarhátiðinni i Bratislava á siðasta ári. Spurt og svarað í útvarpinu kl. 19,35: HVER Á AÐ FJARLÆGJA BRAGGALEIFARNAR? t þættinum „Spurt og svarað” i kvöld ber ýmis mál á góma. Svala Valdimarsdóttir, um- sjónarmaður þáttarins, fræddi okkur um nokkur þeirra. Spurt er um skilyrði fyrir þvl að fá að ættleiða barn, og það er Jón Hauksson, fulltrúi i dóms- málaráðuneytinu, sem svarar þvi. Hvernig eiga öryggisstólar fyrir börn að vera I bilum. Arni Þór Eymundsson fræðir hlust- endur um það atriði. Þá er rætt um verð og taxta hjá tannlæknum, og það er einn tannlæknanna, Haukur Clausen formaður tannlæknafélagsins, sem svarar þvi. Spurt er um meirapróf, og I sambandi við þá spurningu er einnig sagt frá tilhögun prófs- ins. Einn hlustendanna spyr, hverjum beri að fjarlægja her- mannabraggabotnana, sem viða sjást enn, og er það Helgi Eyjólfsson, forstjóri Sölunefnd- ar varnarliðseigna , sem fræðir um það atriði. Svala tekur við spurningum hlustenda milli 4 og 5 á miðviku- dögum og fimmtudögum og er oft hringt stanzlaust á þeim tima, þegar hún auglýsir við- talstimann, annars er ailtaf reytingur að sögn Svölu. ,,Ég reyni svo að velja úr þær spurningar, sem allir ættu að hafa gaman og gagn af,” segir Svala. ,,T.d. var ég spurð að þvi fyrir nokkru, hversu marga áskrifendur dagblaðið Visir hefði, og ég held ég láti ykkur það eftir að svara þvi.” Sjálfsagt Svala. Vísir er gef- inn út i um 20.000 eintökum dag- lega, en mun fleiri á mánudög- um. Um siðustu mánaðamót voru send út 7.398 blöð til fastra ákrifenda, en hitt selt I lausa- sölu, frá þeim tima hefur fjöldi ákrifenda bætzt við. —JB 20.50 Meinvilla á Hallfreðar- götu. Jón Hnefill Aðal- steinsson fil. lic. flytur erindi. 21.30 tJtvarpssagan: ,,Svo skal böl bæta” eftir Oddnýju Guðmundsdóttur Guðrún Asmundsdóttir leikkona les (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur. 22.35 „Afangar 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Lendneminn Stutt kvik- mynd eftir Jón Axel Egils. 20.40 Lögregluforinginn Þýskur sakamálamynda- flokkur. Hver skaut pianó- leikarann? Þýðandi Briet Héðinsdóttir. 21.40 Flatey á Breiðafirði 22.05 iþróttir 22.50 Dagskrárlok Lögregluforinginn birtist á skerminum um kl. 20.40 I kvöld. Þátt- ur þessi hefur náð nokkrum vinsældum meöal sjónvarpsáhorf- enda, enda ekki oft sem þeim gefst kostur á að rifja upp þýzkuna i sjónvarpinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.