Vísir - 13.09.1974, Page 14

Vísir - 13.09.1974, Page 14
14 Vlsir. Föstudagur 13. september 1974. TIL SÖLU Rútubekkir. 2 fallegir 3 manna rútubekkir til sölu, Renault R-8 ’64 á sama stað. Simi 23902. Skrauthellur — garðhellur. Get- um nú boðið fjölmargar gerðir sterkra og áferðarfallegra hellna með stuttum afgreiðslutresti, þ.á m. ný mynstur. Opið laugardaga frá kl. 2 til 4.30. Helluval, Hafnar- braut 15, Kópavogi (yzt á Kárs- nesinu). Simi 42715. Barnakojur til sölu, einnig drengjareiðhjólmeðgirum. Uppl. I sima 84935. Sansui.4 Sansui SP 30 hátalarar, 6 mán. gamlir, til sölu, einnig ný- legur plötuspilari og 2 stk. Tele- funken hátalarar. Uppl. i sima 30535 eftir kl. 4. Til sölu alveg nýtt Akai stereo kassettusegulband með Dolby og A.D.R. System GxC — 46 — D. Uppl. I sima 33243. Hestur til sölu. Fallegur 5 vetra hestur til sölu, litið taminn. Uppl. i sima 43356 eftir kl. 7 á kvöldin. Til söIuV 8 vélar, ef viðunandi til- boð fást, Ford 302 cu. ekin 33 þ. km, og Chevrolet 307 cu. ekin 50 þ. m.,báðar i toppstandi, einnig GM sjálfskipting (Turbo-Hydro) las- inn 3. og bakk. Tilboð sendist augld. Visis fyrir þriðjudag merkt „Contant 7480”. Höfum til sölu barna- og brúðu- körfur, einnig vandaða reyrstóla, borð, blaðagrindur og taukörfur ásamt fleiri vörum úr körfuefni. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Tvíhleypt haglabyssa, Erbi CA. 12, 2 3/4 magn 1/1, 1/2 Choke til sölu, verð 17.000 kr. Simi 84549 kl. 17-20. Til sölu nýr 14 feta hraðbátur, plast m/gleri, 2 sætum og bekk, tvöfaldur botn. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. i sima 14288 milli kl. 6 og 3 næstu kvöld. Asahi Pentax til sölu, litið notuð, 200mm Takumar linsa, gott verð. Uppl. i sima 36297 eftir kl. 6. Steinamynd. Tilboð óskast i steinamynd eftir Sigurð Kristjánsson, stærð 60x90 cm. Myndin er innrömmuð. Tilboð merkt „7448” sendist Vísi. Orgel Mannborg, stórt til sölu. Slmi 13295. Tilsölu gólfteppiásamt filt undir- lagi, 42 ferm, rautt með svörtum yrjum. Uppl. i sima 42253. Vélbundið hey til sölu. Uppl. i sima 38626 og 15990. Til sölu timbur, 2x5”, 2x4” og 1 1/2x4”. Uppl. i sima 83017. Bendix þvottavél með þurrkara til sölu, ennfremur Graetz sjón- varpstæki með innbyggðu út- varpi. Uppl. I sima 73098. Ludwig trommusett til sölu, mjög hagstætt verð. Upplýsingar i sima 72688 laugardag kl. 2-6 e.h. Einnig er til sölu Fender Tele- caster rafmagnsgitar. Til sölu tviburavagn (kerra), barnarúm og stólar. Uppl. i sima 35775. Til sölu ritvél (Smith Corona), litil þvottavél og litil hrærivél. Simi 81056. FramköIIunartæki til sölu. Hag- stætt verð. Simi 25395. Til sölu sófasett, 2ja manna svefnsófi, isskápur, Nilfisk ryk- suga, stofuskápur, silfurborð- búnaður fyrir 12, alveg ónotaður, og margt fleira. Til sýnis að Akurgerði 16 14. sept. kl. 14. Uppl. I sima 34997. Til sölumótatimbur. Uppl. i sima 11438. Til sölu barnavagn, leikgrind, barnaföt, skiði, skautar og telpnareiðhjól. Á sama stað ósk- ast dúkkuvagn, kerra og kerru- poki. Uppl. i sima 43551. Notað vinnupallatimbur til sölu. Uppl. i sima 72296. Vel með farið Wem söngkerfi til sölu. Simi 14613. Rugguhestar, veltipétur, fótbolta- spil, fristandandi, þrihjól, stignir traktorar, ámokstursskóflur, flugdrekar, plötuspilarar, brúðu- vagnar, kerrur, vöggur, hús, bangsar, dönsku D.V.P. dúkkurn- ar. Nýkomið úrval af módelum og virkjum. Minjagripir Þjóð- hátiðarnefnda Arnes- og Rangár- þinga. Póstsendum. Leikfanga- húsið Skólavörðustig 10, simi 14806. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga. Ódýrar kassettur, ferðakassettu- tæki, ferðaútvörp, auðar kassett- ur, Ampex Memorex o.fl. Ódýrar kassettur með pop, soul, rock, country og þægilegri tónlist. Bókahúsið, Laugavegi 178, simi 86780. (Næsta hús við Sjónvarp- ið.) ÓSKAST KEYPT Master hitablásari óskast keypt- ur strax. Uppl. i sima 38365 og eft- ir kl. 7 I sima 82728. Rörasnittvél óskast keypt (má vera þræll). Simi 99-1370. Óska eftirað kaupa vel með farna eldhúsinnréttingu og innihurðir. Uppl. i sima 42938. Harmonika. Notuð harmonika óskast keypt, minnst 48 bassa. Uppl. i sima 25403. FATNAÐUR Mjög fallegur enskur brúðarkjóll ásamt slöri til sölu. Uppl. I sima 26664 eftir kl. 7 á kvöldin. Kópavogsbúar. Skólapeysurnar komnar. Prjónastofan Skjólbraut 6. Simi 43940. HJOL-VAGNAR Barnavagn til sölu. Simi 33365. Til sölu Svithun vagnkerra og ónotuð leikgrind. Uppl. i sima 73592 eftir kl. 6. Gamalt lögreglumótorh jól, B.M.W. tilsölu. Uppl. i sima 33606 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Honda ss 50 cc árg. ’73. Uppl. i sima 71256. Erum að fá þrjú mótorhjól Mon- tesa Trial keppnishjól, cota 247, sem kosta 230 þús. kr. Einnig Scorpion 50 cc á 112 þús. kr. Uppl. á kvöldin að Brautarholti 2. HUSGOGN Til sölu hornsófasett og tveggja manna svefnsófi. Simi 31484. Vil kaupa stórt og vandað skrif- borð og einnig vandaðan skrif- borðsstól á hjólurh. Simi 33941. Notað skrifborðóskast til kaups. Uppl. i sima 27552. Til sölu harðviðarfataskápur, 2,45x1,15, kostar nýr 45 þús., selst á 27 þús. Uppl. i sima 22929 milli kl. 4 og 7. Til sölu mjög vel með farið sófa- sett, 4ra sæta sófi, húsbóndastóll og 2 stólar. Uppl. i sima 37945. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMÍLISTÆKI Uppþvottavélog eikarinnihurð til sölu. Á sama stað óskast tvö nátt- borð. Uppl. I sima 30319. Til sölu lítil Hoover-þvottavél. Simi 20894. BÍLAVIDSKIPTI Land-Rover disill til sölu, árg. 1963. Simi 35699 eftir kl. 6 e.h. Cortina ’68. Til sölu Cortina ’68, mjög góð, til sýnis og sölu i kvöld kl. 6-10 og á laugardag eftir há- degi við Laugaveg 49a. Simi 21258. Verð 200 þús. Hásing i Benz.Vil kaupa hásingu I Benz rútu (framdrif)., drifhlut- fall 7:40. Uppl. i sima 40862 eftir kl. 8 næstu kvöld. Til söluM. Benz 220, D 1969 og VW 1300 1971, skipti möguleg. Uppl. i sima 92-8257. Til sölu Opel Rekord, spar- neytinn, 2 dyra, árg. ’62, verö 30 þús. Uppl. I sima 25657 i dag og á morgun. Moskvitch '68 til sölu, góður bill, útvarp og toppgrind. Uppl. i sima 21771 eftir kl. 18. Takið eftir góðu tækifæri. Taunus 17 M, ’66 skemmdur að framan eftir árekstur, en mótor I góðu lagi, til sölu. Billinn selst I heilu lagi eða til niðurrifs. Gott verð og gott tækifæri, sem býðst ekki aft- ur. Uppl. i sima 28492 e. kl. 19. Skodi 1000 MB árg. 66 til sölu, er með ’74 skoðun, en lélega vél. Uppl. I sima 33139. Opel Olympia Rekod ’62 til sölu, gangfær, verð 10.000 kr. Uppl. i sima 28703 eftir kl. 5. Land-Roverdisil ’72 til sölu. Uppl. i sima 43069. Negld snjódekk fylgja. Vil kaupa vel með farinn Skoda árg. ’68-’71, staðgreiðsla. Uppl. I sima 72478. Á sama stað óskast einnig gott drengjahjól fyrir 9-10 ára. Fiat 850 Special árgerð 1972 til sölu. Hagstætt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 40563. Ope) Rekord til sölu, árg. 1964, tveggja dyra, 5 manna, fjögurra gira kassi, litið keyrður, hægri hurð og hlið ónýt eftir árekstur, aðrir boddihlutir nýlegir og góðir. Selst til niðurrifs, ef óskað er. Tilboð óskast. Uppl. gefur Gunnar Guðmundsson, s. 99-1219. Fíat 128 sport.Til sölu er Fiat 128 sport árg. ’73 með útvarpi og segulbandi. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 16450. Mercedes Benz 1413 árg. ’65 til sýnis og sölu hjá Bilasölu Matthiasar, Borgartúni 24. Simi 24540. Til sölu VW 1200 til niðurrifs með nýlegri vél, einnig bensinmiðstöð á sama stað. Uppl. i sima 18962 eftir kl. 6 e.h. Tilboð óskast i Moskvitch fólks- bifreið árg. '71, eins og hún er eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis i Skeifunni 13. Uppl i sima 82222 og 71321. Citroén G.S.Snjóhjólbarðar, helzt á felgum, óskast. Uppl. I sima 16355 næstu kvöld. VW ’63 til sölu, er i góðu ásig- komulagi. Uppl. i sima 83159 milli kl. 5 og 7 föstudag og laugardag. Taunus 12 M ’63 i góðu lagi til sölu, einnig 4ra hellna Husqvarna eldavél, ónotuð. Uppl. i sima 43449. Til sölu Toyota Hiace sendibill árgerð 1973, keyrður 26 þúsund km. Atlantis h.f. Sigtúni 3, simi 86255. Uppl. i sima 43407 eftir kl. 18. Ilambler American ’66 til sölu, vel með farinn 4 dyra einkabill, litur vel út. Góður bill, gott verð. Uppl. i sima 86553 kl. 18-20. Góður bill, 2ja-4ra ára, óskast, má vera Bronco, Wagoneer eða góður ameriskur fólksbill. Uppl. á Hótel Flókalundi um Patreks- fjörð. Látið skrá bifreiðina strax, við seljum alla bila. Sifelld þjónusta, örugg þjónusta. Bifreiðasala Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. Vantar Chevrolet vél, 6 eða 8 strokka, i Chevrolet Impala. Uppl. i sima 38060 frá kl. 8 f.h. til kl. 7 e.h. og sima 72037 eftir kl. 7. Höfum opnað bilasölu við Mikla- torg, opið frá kl. 10-7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-5. Vantar bila á skrá Bilasalan Borg við Miklatorg. Simar 18675 Og 18677. titvegum varahluti iflestar gerð- ir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk o.fl. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, Reykjavik. Simi 25590. HÚSNÆDI í BOÐÍ Til leiguer I vesturbænum ca 70 ferm kjallari i nýju húsnæði. Hentugur sem geymslu- eða lagerpláss og fyrir léttan iðnað. Simar: 24492 & 23031. 3ja herb. ibúð ásamt nokkru af húsgögnum er til leigu strax i vesturbænum. Sérhiti, sér- inngangur. Tilboð sendist VIsi merkt „Vesturbær 7425”. 3ja herbergja Ibúð til leigu i Hafnarfirði. Reglusemi áskilin. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 35186 til kl. 5. Prjónavél til sölu á sama stað. HÚSNÆÐI ÓSKAST óska eftir að fá bilskúr á leigu. Uppi. i sima 71007 eftir kl. 6. 2ja-4ra herbergja ibúð óskast strax. Reglusemi og góð umgengni. Simi 72592. óskum að taka3ja herbergja ibúð á leigu frá 1. nóv. nk. eða fyrr. Þeir sem hafa áhuga vinsamleg- ast hringi i sima 42357. Óskum eftir 3-4 herbergja ibúð á leigu. Vinsamlegast hringið i sima 33339 eftir kl. 7. Barnlaus hjón óska eftir her- bergi, helzt með eldunaraðstöðu. Uppl. i sima 12866 milli kl. 5 og 7 i dag og á morgun. Einstaklingsibúð eða stofa með aðgangi að eldhúsi óskast á leigu strax. Góðri umgengni og skilvisi heitið. Uppl. i sima 21083 eftir kl. 18. Vantar vinnustofu i grennd við Skólavörðuholt, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 26371 kl. 14-16 og 19-20 i dag og á morgun. Hringur Jóhannesson. Ung hjón með tvö börn óska eftir ibúð, mætti vera lítið hús, utan við bæinn. Skilvis mánaðar- greiðsla. Uppl. i sima 20845. Maður i fastri vinnu óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 27109 eftir kl. 4. Húsráðendur. Tvær reglusamar mæðgur, sem vinna úti, óska eftir ibúð. Uppl. I sima 83045. Tvitugt par utan af landi, bæði eru þi skóla oskar eftir ibúð eða húsnæði og fæði. Simi 17039. Einhleypur útlendingur óskar eftir 1-2 herbergja ibúð i Reykja- vik eða Kópavogi, skilvis greiðsla og fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sirna 27450 kl. 18-20. Ung barnlaus hjón, nýkomin frá námi erlendis, óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 33941. Tveggja herbergja ibúð óskast sem fyrst. Uppl. i sima 31212. Ungan reglusaman nemanda vantar herbergi. Uppl. I sima 37332 milli kl. 11 og 13 til 18. sept. Miðaldra hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð frá 1. okt. nk. Reglusemi og örugg greiðsla. Uppl. i sima 22503. Móðir með eina telpu óskar eftir lltilli tveggja herbergja eða ein- staklingsibúð fyrir 1. okt. Vinsam lega hringið i sima 13790 e.h. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 83260 á milli kl. 7 og 10. e.h. Til sölu Elna Lotus saumavél á sama stað. ATVINNA í BOÐI Viljum ráða menn, helzt vana bifreiðaviðgerðum. Vaka hf. Stórhöfða 3. Simi 33700. Stúlka óskast hálfan mánuð til léttra húsverka og til að gæta 6 ára telpu frá kl. 10-13 i Laugar- neshverfi. Upplýsingar I sima 33587 kl. 4-7. Tveir smiðir óskast i móta- uppslátt. Gott verk. Uppl. I sima 86224. Kona óskast til starfa hálfan daginn, starfið útheimtir lipurð og þolinmæði I umgengni við fólk. Tilboð merkt „Félagslynd 7469” sendist augld. Visis fyrir 20. sept. Vanur lyftaramaður óskast einnig maður til vörumóttöku. Simi 16035. Sendisveinn óskast eftir hádegi Verzlunin Brynja, Laugavegi 29. Húsgagnabólstrun. Vantar saumastúlku hálfan daginn, bólstrara eða hjálparmann. Simi 12691. Stúlka óskast á veitingastað. Vinnutimi frá kl. 8-3 eða kl. 3- 21.30, mánudaga til laugardaga. Einnig koma vaktaskipti til greina. Fri alla sunnudaga og helgidaga. Uppl. i sima 33577 eftir kl. 4 i dag og á morgun. Stúlkur óskast til verk- smiðjustarfa hálfan eða allan daginn. Atlantis h.f., Sigtúni 3. Simi 8-62-55. Piltur eða stúlka óskast til af- greiðslustarfa i herrafataverzlun, ’ einnig óskast saumakona til fata- breytinga. Uppl. i sima 12303 i dag og á morgun til hádegis. Verkamenn. Verkamenn óskast i byggingarvinnu. Uppl. i sima 33732 eftir kl. 6. Stúlka eða piltur óskast til af- greiðslustarfa i nýlendu- og kjöt- verzlun. Kjartansbúð, Efstasundi 27, simi 36090. Vantar duglegan mann til af- greiðslustarfa, gott kaup i boði. Fiskbúðin Vogaveri, simi 31068. Óskum eftir að ráða nú þegar nokkra bifvélavirkja og menn vana bifreiðaviðgerðum. Uppl. i Bilaborg h.f. Armúla 7. ATVINNA OSKAST Tvær ungar nýsjálenzkar stúlkur vantar vinnu i 3 mán. Vanar að vinna á hótelum. Tala einungis ensku. Uppl. I sima 71361 eftir kl. 5 á daginn. Ung kona óskar eftir starfi hálfan daginn, f.h., helzt i verzlun eða til léttra skrifstofustarfa. Uppl. i sima 33254. Ungur reglusamður maður (26 ára), sem er við nám á kvöldin, óskar eftir vinnu við næturvörzlu. Uppl. i sima 40908. SAFNARINN Frimerkjaskipti — einstakt til- boð. Sendið 100 ógölluð islenzk fri- merki og við sendum i staðinn 300 falleg frimerki, 27 heil sett. Venjulegt verð á þessum 27 sett- um er 5 d. kr. hvert, eða alls 135 d. kr. Sendið strax 100 islenzk fri- merki til Nordjysk frimærkehandel, Frimærker en gros, DK-9800 Hjörring. — Félagi iOFF.Ath.: Við staðgreiðum lika hæsta verð fyrir islenzk frimerki. Sendið tilboð. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAB — FUNDIÐ Hvitur högni með gráa flekki og grátt skott I óskilum. Uppl. i sima 11878 eftir kl. 17.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.