Vísir - 13.09.1974, Page 15
Visir. Föstudagur 13. september 1974.
15
BARNAGÆZLA
Þarf að koma 3 mánaða barni i
pössun, helzt i austurbæ eða i
grennd við Borgarspitalann.
Uppl. i sima 22638 i kvöld og
næstu kvöld.
Barngóð kona i nágrenni
Vesturbæjarlaugar óskast til að
gæta 2ja ára drengs hálfan eða
allan daginn. Uppl. i sima 20176.
Barngóð stúlka eða kona óskast
til að gæta 8 mánaða drengs frá
kl. 12.30 til 5.30 þrjá til fimm
daga vikunnar. Vesturbær. Uppl.
i sima 28424 eftir kl. 7.
Kona eða unglingsstúika óskast
til að gæta 6 ára telpu frá kl. 1-6
til 1. desember. Verður að búa'ná-
lægt Hvassaleitisskóla. Upp-
lýsingar i sima 53163 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Get tekið börn i gæzlu á daginn.
Er 1 norðurbænum i Hafnarfirði.
Uppl. i sima 53664 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Barngóð kona óskast til að gæta 1
1/2 árs drengs frá kl. 12.30-5.
Uppl. i sima 16243 eftir kl. 6.
Tek að mér börn i fósturá daginn,
er I Fellahverfi i Breiðholti. Uppl.
i sima 72347.
HREINGERNINGAR
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
Vélahreingerning. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun, vanir og
vandvirkir menn, ódýr og örugg
þjónusta. Þvegillinn, simi 42181.
Vélhreingerning,einnig teppa- og
húsgagnahreinsun. Ath. hand-
hreinsun. Margra ára reynsla.
Odýr og góð þjónusta. Simar
25663 — 71362.
Teppahreinsun. Skúmhreinsun
(þurrhreinsun) i heimahúsum og
fyrirtækjum. Margra ára
reynsla. Guðmundur. Simi 25592.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður og teppi á
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er.
Þorsteinn og Hörður. Simi 26097.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 60 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
6000.- kr. Gangar ca. 1200 kr. á
hæð. Simi 36075. Hólmbræður.
Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum
i heimahúsum, stigagöngum og
stofnunum. Fast verð. Viðgerða-
þjónusta á kvöldin. Fegrun. Simi
35851 Og 25746.
FYRIR VEIDIMENN
Úrvals ánamaðkar fyrir lax og
sjóbirting. Maðkabúið Langholts-
vegi 77. Simi 83242.
Ánamaðkar til sölu i Hvassaleiti
35, simi 37915, og Hvassaleiti 27,
simi 33948 og 74276. Geymið
auglýsinguna.
KENNSLA
Pianókennsla. Árni Isleifsson,
Hraunbæ 44. Simi 83942.
ÖKUKENNSLA
Ókukennsla — Æfingatímar
Kenni akstur og meðferð bifreiða
Kenni á Mazda 818-1600, árg. ’74
ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K
Sessiliusson, simi 81349.
Ökukennsla—Æfingatimar.Lærið
að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica '74, sportbili.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769, 34566 og 10373.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo '74. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans-
sonar. Simi 27716.
ökukennsia—Æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða
á Volkswagen. ökuskóli og
prófgögn. Reynir Karlsson. Simi
20016.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Volkswagen árgerð 74
Þorlákur Guögeirsson. Simai
83344 Og 35180.
ökukennsla-Æfingatimar. Mazda
929 árg. '74. ökuskóliog prófgögn.
Guðjón Jónsson. Simi 73168.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Guðm. G. Pétursson, simi 13720.
Kenni á Mercury Comet árg. 1974.
ÞJÓNUSTA
Vantar yður músik i samkvæm-
ið? Hringið i sima 25403 og við
leysum vandann. C/o Karl Jóna-
tansson.
Jafnan fyrirliggjandi stigar af
ýmsum lengdum og gerðum.
Afsiáttur af langtimaleigu.
Reynið viðskiptin. Stigaleigan
Lindargötu 23. simi 26161.
Tek að mér að aðstoða hljóm-
sveitir og skemmtikrafta, einnig
viðtöl við þá og flytja með þeim
skemmtiefni og fleira. Uppi. i
sima 13694 kl. 11-12 og 13-15. JG-
músik.
FASTEIGNIR
Af sérstökum ástæðum er veit-
ingastofa i fullum rekstri i mið-
borginni til sölu eða leigu. Þeir
sem hafa áhuga sendi nafn og
simanúmer til augld. blaðsins
merkt „Veitingastofa 7376”.
Sendi-
sveinn
óskast eftir hádegi.
Verður að hafa hjól.
Afgreiðsla Visis.
VISIR
Fvrstur með fréttirnar
ÞJONUSTA
Loftpressuleiga
Tökum að okkur múrbrot, sprengingar, borun og fleyga-
vinnu, einnig klóakviðgerðir, vanir menn. Simi 83708.
örlygur R. Þorkelsson.
Margar gerðir af
permanentum.
Lokkalýsingar, litanir, lagningar,
klippingar og blástur. Einnig úr-
val af snyrtivörum.
Hárgreiðslustofan Pirola,
Njálsgötu 49,
Simi 14787.
Sjónvarpsmiðstöðin sf. auglýsir
Sjónvarpsþjónusta: Gerum við flestar gerðir sjón-
varpstækja, komum heim, ef óskað er, setjum einnig tæki
i bila.
Fast verð. Eigum fyrirliggjandi margar gerðir ferða-
viðtækja, segulbanda, plötuspilara og magnara, bæði i
settum og staka.
Sjónvarpsmiðstöðin sf.
Þórsgötu 15. Simi 12880.
Traktorsgrafa.
Leigi út traktorsgröfu
til alls konar starfa.
Hafberg Þórisson.
Simi 74919.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Tjarnarstig 4,
simi 19808.
Loftpressa
Leigjum út:
Loftpressur,
Hitablásara,
Hrærivélar.
Ný tækni — Vanir menn.
REYKJAVOGUR H.E
SÍMAR 37029-84925
Para system
Skápar, hillur uppistöður og fylgihlutir.
IOHE3I3GS]
STRANDGÖTU 4 HAFNARFIRÐI simi 51818
Viljið þið vekja eftirtekt
fyrir vel snyrt hár, athugið þá að
rétt klipping og blástur eða létt
krullað permanett (Mini Wague)
réttur háralitur hárskol eða
lokkalýsing, getur hjálpað ótrú-
lega mikið. Við hjálpum ykkur að
velja réttu meðferðina til að ná
óskaútlitinu.
Ath. höfum opið á laugardögum.
Hárgreiðslustofan Lokkur,
Strandgötu 28.
Simi 51388.
Pipulagnir
Hilmars J. H. Lúthersson. Simi 71388
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar.
Pipulagnir — Viðgerðir — Breytingar.
Annast allar almennar viðgerðir á pipulögnum og hrein-
iætistækjum.
Tengi hitaveitu, Danfosskranar settir á kerfið.
Löggiltur pipulagningameistari. Simi 52955.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C. rörum, bað-
kerum og niðurföllum. Nota til
þess öflugustu og beztu tæki, loft-
þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl.
Vanir menn. Valur Helgason.
Simi 43501.
BANDAG KALDSÓLUN
Við kaldsólum hjólbarða fyrii
vörubifreiðar með dagsfyrirvara
— 3 gerðir snjósóla.
|bandag|
Hjólbarðasólunin h.f.
Dugguvogi 2, simi 84111.
Ný traktorsgrafa
TIL LEIGU. Uppl. i sima 85327 og
36983. Fjölverk H.F.
Fyrir barnaafmælið
Ameriskar pappirsserviettur,
dúkar, diskar, glös, hattar og
flautur. Einnig kerti á tertuna.
Blöðrur, litabækur og litir og
ódýrar afmælisgjafir.
m
LAUGAVEGI 178
simi 86780
REYKJAVIK
lUZi i i'i (—; ir^ i-i c t r\ j m v i r\
_ I II_____IIZDItLJ(Næsta hús viö Sjónvarpið.)
Vélavinna —
Ákvæðisvinna
Tökum að okkur jarðvegsskipti,
grunna, plön, lóðir og hverskonar
uppgröft. Ýtuvinna, fyllingar, út-
vegum mold.
Uppl. i sima 71143 og 36356.
Sjónvarpsviðgerðir
Rafeindatæki Suðurveri, Stiga-
hlið 45, býður yður sérhæfðar
sjónvarpsviðgerðir. Margra ára
reynsla.
RAFEINDATÆKI
Suöurveri Slmi 31315.
Bensín-Pep
fullnýtir brennsluefnið, eykur vinnslu til muna, mýkir
gang véla, ver sótmyndun, smyr vélina, um leið og það
hreinsar. Bensin-pep er sett á geyminn áður en áfylling
fer fram. Bensin-Pep fæst á bensinstöðvum BP og Shell.
TÆKNIVANDAMÁL?
Ráðgefandi verk- og tæknifræðiþjónusta i rafeinda-, mæli-
tækni og sjálfvirkni.
Hönnun, uppsetning, viðhald og sala á rafeindatækjum.
rS IÐNTÆKNI HF Hverfisgötu 82,
21845.
OTVARPSVIRKJA
MEISTARI
Sjónvarpsþjónusta
Útvarpsþjónusta
Onnumst viðgerðir á öllum gerð-
um sjónvarps- og útvarpstækja,
viðgerð i heimahúsum, ef þess er
óskað. Fljót þjónusta.
Radióstofan Barónsstig 19.
Simi 15388.
KENNSLA
Almenni músikskólinn
Kennsla hefst 23. sept. n.k. Upplýsingar og innritun nýrra
nemenda er alla virka daga I skrifstofu skólans Stakkholti
3, simi 25403 kl. 10 — 12 og 18 — 20. Kennslugreinar: har-
monika, melódika, gitar, bassi, fiðla, flauta, mandólin,
saxófónn og trommur. Ath. aðeins einnar minútu gangur
frá Hlemmtorgi. .
s 25403. almenni MUSIK-skolinn
Kennsla
Málaskólinn Mímir
Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar. Kvöld-
námskeið fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá
Englendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu ensku-
námskeið barnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Alger
nýjung hérlendis: Prófadeild, sem veitir réttindi.
Innritunarsimar 11105»og 10004 kl. 1-7 e.h. iseptember.