Vísir


Vísir - 19.09.1974, Qupperneq 1

Vísir - 19.09.1974, Qupperneq 1
64. árg. — Fimmtudagur 19. september 1974 —179. tbl. Vinningskák Karpovs er á bls. 5 Japanirnir urðu að skila aftur lausnarfénu — sjá bls. 5 Liðhlaupar hafna sakaruppgjöf Fords forseta — sjá bls. 5 „Rauði herinn#/ japanski er um 10 manns - sjá bls. 6 Þeir sœkja á heims- stjörnurnar, — ungu áhuga- mennirnir - ÍÞRÓTTIR í OPNU BLAÐSINS íslenzk fegurðardís með erlent nafn NÚ-síðan á bls. 4 ■■■ ■■■■ ,Verðum að endurskoða aðildina að EFTA' — segir formaður Félags íslenzkra iðnrekenda „Það verður að teljast furðulegt, að eftir fáeina daga verða aðflutnings- gjöld af vélum hærri en þau voru, þegar EFTA aðild ísland var ákveðin," sagði Davið Sch. Thor- steinsson í viðtali við Vísi f morgun. ,,A sinum tima átti aðild okkar að bandalaginu að verða til þess að efla Islenzkan iðnað, og banda- „Að komast burt úr rykinu" Helga Þórðardóttir heitir hún, 21 árs að aldri, búsett i Reykja- vik. Við festum hana á filmu, þar sem hún sat upp- viö heystakk úti i Nauthóisvik, tyggjandi strá. „Mjög”, svaraöi hún, þegar við spurðum, hvort þaö væri þægilegt að halla sér upp að heystakknum. Helga er kennari að mennt og stefnir að þvi að ljúka stúdents- prófi, sem hún á mjög litiö eftir af. Það gengur samt „svona og svona”, enda þarf hún að sinna heimili, eiginmanni og syni jafnframt náminu. heimilunum ög það er enginn til þess að lita eftir börnunum”. Ekki sagðist Helga búast viö þvi að fara aftur út á iand til bess að kenna. P „En svona þægilegir hey- stakkar minna mann alltaf á sveitina, og þá langar mann eitthvað út I buskann frá borg- arrykinu”, sagði hún. Eins og viö höfum sagt frá áður, mun Visir birta litmyndir af nokkrum stúlkum til viðbót- ar. Að þvi búnu birtast svo myndir af þeim ölium I einu blaði og lesendum gefinn kostur á að greiða atkvæði um þaö, hver stúlknanna skuli hljóta ferð með fJtsýn til annað hvort Italiu eða SDánar. Hefur feröa- skrifstofan lýst sig reiðubúna til aö flytja sigurvegarann hvort heldur er til Costa del Sol eða Gullnu strandarinnar. Þar getur stúlkan valiö sér ibúð eða hótelherbergi að eigin geöþótta, og jafnframt tekið þátt i skoö- anaferöum og öðru þvlumliku, sem Útsýn hefur þar upp á að bjóða. „Þegar maöur hallar sér upp aö heystakknum og finnur tööu- lyktina, langar mann ósjálfrátt til að komast i sveitina”, segir Helga. - Ljósm. Bragi. ' ‘ >/. * ‘ • : •' í t • 1m 1 \ *r—•-• lagið tók verulega vel á móti okkur með þvi aö fella sina tolla strax niður I 0 en gefa okkur 10 ára aðlögunartima. En skilningsleysi almennings og stjórnvalda hefur gert þennan aðlögunartima að engu. Við höf- um búið við skekkta gengis- skráningu, skort á tækniaðstoð, skattaálögur hafa ekki verið lag- færðar og vélar til iðnaöarins eru ennþá skattlagðar.” 1 nýútkomnu hefti Frjálsar verzlunar segir Davið, aö ekki veröi komizt hjá þvi að gera þá kröfu, aö aðlögunartiminn verði lengdur sem svarar þeim tima, sem verðstöövanir hafa veriö I gildi hér frá inngöngunni IEFTA. ,,Ég sagði frá þessum fundi iðnrekenda EFTA landanna i Finnlandi á dögunum,” sagði Davið viö Visi. „Ég er viss um, að við höfum stuðning þeirra, ef við fáum skilning islenzkra stjórn- valda á málinu. Formleg beiöni um það er nú á leiðinni og verður lögð fram I næstu viku.” 1 fyrrnefndu viðtali skýrir hann ennfremur frá þvi, að bæöi i EFTA og EBE séu hvers konar styrkir og samkeppnishömlur óleyfileg, en rikin furðu lagin að smeygja sér fram hjá sllku. Við báðum hann um dæmi um slikt: „1 Frakklandi er bannað að auglýsa erlendar vörur I sjón- varpi. 1 Bretlandi og viðar, m.a. Italiu, viðgangast ýmiss konar styrkir i skjóli þess, að um byggðastefnu sé að ræða. — framleiðendur fá ýmiss konar friðindi á þeim grundvelli, að lega fyrirtækjanna geri það nauðsyn- legt.” „Eins og málin hafa gengið til hér undanfarið,” sagöi Davið ennfremur, „hefur aðlögunartimi okkar að EFTA veriö misnotaöur af af Isl. stjórnvöldum. Ég vona, aö nú takist aö nema staðar og byggja upp iðnaðinn eins og áætlaö var. Ef ekki, þýðir ekki annað en að endurskoöa aðildina að EFTA og jafnvel hætta henni, enþaðteldiégmiðurfarið.” -SH LÆGST- LAUNAÐIR VERÐA HÍFÐIR UPP — bls. 3 íslendingar svara ekki sendibréfum - bls. 3 Hið Ijúfa líf Kaupinhafnar: ÞÆR ÍSLENZKU í „NUDDINU" — baksíða

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.