Tíminn - 23.04.1966, Síða 7

Tíminn - 23.04.1966, Síða 7
LAUGARDAGUR 23. apríl 1966 TLMINN TIL SÖLU 500 varphænur, tvær kýr, önnur nýborin, dísil- traktor, lítill með sláttuvél og vökvalyftu, sterk- ur heyvagn, Willys-jeppi og fleira. Upplýsingar gefur Bjarni Kristinsson, Auðholtshjáleigu, sími um Hveragerði. Kjötíðnaður Karlmaður óskast til starfa í kjötvinnslu, helzt kjötiðnaðarmaður, eða maður vanur slíkum störf- um. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA. SVEITARSTJORI Hreppgnefnd Dalvíkurhrepps óskar að ráða sveit- arstjóra. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf skulu sendar til oddvita Dalvíkurhrepps fyrir 20. maí n.k. Hreppsnefndin. Bændur athugið Til sölu nú þegar 10 ungar og góðar mjólkurkýr, (vorbærar), 120 ær , 2 dráttarvélar, múgavél, mjaltavél, heyvagn og margt fleira. Upplýsingar gefur Vilberg Guðmundsson, Brautarlandi, Víðidal, V-Hún. Greiðslusloppar Vestur-þýzkir og ítalskir. • fermingargjöf TIL SÖLU Landrover ‘66 Vauxhall ‘63 Prinz '63 Rambler American ,65 Saab ‘64 Benz 220 S ‘62 Volkswagen ‘61. BÍLASALINN V/VITATORG sími 12500. BILAKAUP Opið dag. BILAKAUP Skúlagötu 55, (Rauðará) sími 15 8 12. HÖRÐUR ÓLAFSSON, hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 14, 10-3-32 — 35-6-73. Er kaupandi að 20—40 kg. af eggjum á viku. Upplýsingar í sima 36-0-93. Bændur Tvær stúlkur, 10 og 11 ára, óska eftir að komast á góða sveitabæi í sumar. Upplýsingar i síma 34576. SNYRTISTOFAN HÁTÚNI 4A (í sama húsi og verzlunin Nóatún). Fótasnyrtingar Andlitsböð Make-up Húðhreinsanir Handsnyrtingar Augnahára- augnabrúnalitanir. Guðrún Þ. Vilhjálmsdóttir, snyrtisérfræðingur, sími 18-9-55. SVEIT Stór 11 ára drengur vill kom- ast á gott sveitaheimili. Upplýsingar í síma 16882. Bændur Duglegur drengur á 11. ári ósk ar eftir plássi í sveit á góðu heimili. Er vanur sveitastörfum. Upplýsingar í síma 19 6 83. Barnagæzla 12 ára telpa óskar eftir vinnu, við barnagæzlu á góðu heimili í sumar, helzt í sveit. Upplýsingar i síma 19 6 83. Klæðningar Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á tréverki á bólstr uðum húsgögnum. Gerum einnig tilboð í viðhald og endumýjun á sætum í kvik- myndahúsum, félagsheimilum, áætlunarbifreiðum og öðrum bifreiðu í Reykjavík og nær- sveitum. Húsgagnavinnustofa BJARNA OG SAMÚELS, Efstasundi 21, Reykjavík, Sími 33-6-13. HERBERGI | ÓSKAST Ungan reglusaman mann vant- ar herbergi sem fyrst. Upplýsingar v síma 24-6-26 á daginn og = 30-5-74 á kvöldin. LAUGAVEGI 90-92 Stærsta úrval bifreiða á einum stað. — Salan er örugg hjá okkur. SUMARFOTIN DRENGJAJAKKAFÖT frá 5 til 13 ára. MATRÓSAFÖT. MATRÓSAKJÓLAR. DRENGJAJAKKAR, stakir. HVÍTAR NYLONSKYRTUR. ENSKAR DRENGJA- OG TELPUPEYSUR, mikið úr- val nýkomið. FERMINGARFÖT frá 32—37, terylene og ull, fyrsta fl. efni. SÆNGURFATNAÐUR, kodd- ar, sængurver, lök. GÆSADÚNN. HÁLFDYNN. FIÐUR. DÚNHELT OG FIÐURHELT LÉREFT. PATTONSGARNIÐ i litavali, 4 grófleikar, hleypur ekki. Póstsendum Vesturgötu 12, sími 13-5-770. HÚSBYGGJENDUR Smíðum svefnherbergis- og eldhússinnréttingar. SÍMl 32-2-52. KRISTINN EINARSSON, héraðsdómslögmaður. Hverfisgötu 50 (gengíð inn frá Vatnsstíg) Viðtalstími 4—6.30 sfmi 10-2-60. Sveinn H. Vaidimarsson, hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgötu 4, (Sambandshúsinu 3.h.) Símar 23338 og 12343. BARNALEIKTÆH ★ ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS., Suðurlandsbraut 12, Simi 35810. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.