Tíminn - 23.04.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.04.1966, Blaðsíða 12
12 mama TÍMINN í DAG LAUGARDAGUR 23. apríl 1966 í dag er laugardagurinn 23. apríl Jónsmessa Hóla biskups um vorið Tungl í hásuðri kl. 14.39 Árdegisháflæður í Rvík kl. 6.42 •ft SlysavarSstofan i Heilsuverndar stöðinnl er opin allan sðlarhringinn Næturlæknir kl 18—8, simi 21230 •Jr NeySarvaktin: Siml 11510, opið hvem virkan dag, tra kl 9—12 og 1—5 nema laugaxdaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu I borginni gefnar í simsvara laekna félags Reykjavíkur í síma 18888 KópavogsapótekiS er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10. Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugamesapótek og Aj>ótek Keflavíkur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Næturvarzla í Hafnarfirði: Helgarvaörzlu laugard. til mánudags morguns 23. — 25. annast Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235 Næturvörzlu aðfaranótt 26. april annast Hannes Blöndal, Kirkjuvegi 4, sími 50745. Næturvörzlu í Keflavík 23. 4. — 24. 4. annast Guðjón Klemenzson. Næturvörzlu 25. 4. annast Jón K. Jóhannsson. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki vikuna 23. apríl til 30. apríl. Siglingar Skipaútgerð rikisins. Hekla fer frá Reykjavlk í kvöld vest ur um land í hringferð. Esja er í Reykjavik. Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reyikjavíkur. Skjaldbreið er á Húna flóahöfnum á austurleið. Herðu- breið er á Austfjarðarhöfnum á norðurleið. Baldur fer til Snæfeils- ness- og Breiðafjarðarhafna á mánu dag. Hafskip h. f. Langá er í Gdynia. Laxá lestar á Breiðafjarðarhöfnum. Rangá er væntanleg til Reykjavíkur í dag. Selá er í Hamborg. Elsa F er i Reykjavík. Ottopreis kemur til Rvk í dag. Mercantor lestar í Kaupm.h. 25. þ. m. Neskirkja: FermingarguSsþjónusta kl. 11 og kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Kirkja Óháðasafnaðarins: Messa kl. 11 f. h. (ath. breyttan messutíma). Safnaðarprestur. Bústaðarprestakall: Fermingarguðsþjónusta í Kópavogs kirkju kl. 10.30 f. h. og kl. 2 s. d., séra Ólafur Sikúlason. Hafnarf jarðarkirkja: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 og kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Kálfatjarnarkirkja: Séra Tómas Guðmundsson um sækj andi um Garðaprestakall messar kl. 2. Sóknarnefnd Kálfatjarnarsóknar. Garðakirkja: Séra Tómas Guðmundsson umsækj- andi um Garðaprestakall messar kl. 5. Sóknarnefnd Garðasóknar. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2, á eftir altarisganga. Sr. Kristinn Stefánsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 10.30. Ferming, altaris- ganga. Séra Garðar Svavarsson. Grensásprcstakall: Fermingarmessa í Háteigskirkju kl. 10.30. Séra Felix Ólafsson. Háteigskirkja: Messa kl. 2. Ferming. Séra Jón Þorvarðsson. Reynivallaprestakali: Messa að Reynivöllum kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Ásprestakall: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Laugar ásbíói. Ferming í Laugarneskirkjn kl. 2, séra Grímur Grímsson. Kapella Háskólans: Klassisk messa kl. 20.30, prestur sr. Sigfús J. Árnason, orgel Guðjón Guð jónsson, stud theol. Hallgrímskirkja: Fermingarmessa kl. 11. r. Jakob Jónsson. Bræðrafélag Bústaðarsóknar: Fundur í Réttarholtsskóla, mánudags kvöld kl. 8.30. Stjórnin. FERMINGAR Fermingarbörn í Hafnarfjarðar- kirkju sunnudaginn 24. april kl. 10.30. Séra Garðar Þorsteinsson. Piltar: Guðmundur Guðbjartsson, Suður- götu 94 Jó- Gunnar Asgeir Kristinsson, fríðarstaðavegi 6 Gunnar Sigurður Ingólfur Sigurðs- son, Hverfisgötu 34 Haraldur Þór Benediktsson, Brekkuhvammi 1 Haraldur Þorgeirsson, Garðavegi 9 Helgi Ingimundur Badhmann Sigurðsson, Hlíðarbraut 10B Hrafn Sveinbjrönsson, Skerseyrar- vegi 3B Jónas Björn Magnússon, Tjarnar- braut 13 Kristján Friðþjófsson, Herjólfs- götu 16. Niels Karlsson, Austurgötu 7 Páll Sigurðsson, Sunnuvegi 7 Þorkell Jóhann Pálsson, Öldutúni 2 Þórarinn Jón Magnússon, Álfa- skeiði 80 Þórður Sverrisson, Langeyrarvegi 20 Örn Hrólfsson, Austurgötu 26 Stúlkur: Dóra Finnborg Axelsdóttir, Bröttu- kinn 21 Fjóla Markúsdóttir, Háabarði 11 Guðrún Guðnadóttir, Lækjarkinn 16 Helga Sigurðardóttir, Hraun- kambi 7 Hrefna Karlsdóttir, Suðurgötu 24 Kolbrún Sigurðardóttir, Brunnstíg 4 Kristín Helga Jónatansdóttir, Lækjargötu 28 Kristín Ágústa Þórðardóttir, Jófróðarstaðavegi 10 Lilja María Finnbogadóttir, _ Garðavegi 15 Ólöf Helga Júlíusdóttir, Arnar- hrauni8 Sigríður Lárusdóttir, Hraunkamtoi 6 Sigrún Sonja Magnúsdóttir, Móa- barði 20 Sætojörg Ólafsdóttir, Bröttukinn 27 Þóra Lovísa Friðleifsdóttir, Öldu- slóð 5 DENNI DÆMALAUSI — Heyrðu pabbi, geturðu látið skrifa eina appelsín líka? Ferming i Hafnarfjarðarkirkju, sunnudaginn 24. apríl kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Piltar: Ármann Jóhannesson, Álfask. 59. Bergþór Guðmundss., Móatoarði 18 Bessi Halldór Þorsteinsson, Hring- braut 57. Einar Logi Einarsson, Lækjarg. 12 Guðmundur Haraldsson, Háato. 4. Guðmundur Helgi Sigmarsson, Mosabarði 9. Gunnar Gunnarsson, Kölduk. 13. Hallgrímur Jónasson, Strandg. 85. Ingimundur Pálsson, Bröttuk. 10. Jóhann Kristjánsson, Grænuk. 7. Jón Hinriksson, Móabarði 12. Jón Kristinn Sveinsson, Lækjar- kinn 6. Magnús Ágústsson, Hringtoraut 67. Smári Brynjarsson, Selvogsgötu 7. Víglundur Sveinn Þorsteinsson, Norðurbraut 35. Stúlkur: Elísabet Karlsdóttir, Lindarhv. 22 Enter Kristinsdóttir, Smyrlahr. 42. Gerður Helga Helgadótti, Jófríð- arstaðav. 7. Gréta Kjartansdóttir, Sunnuv. 3. Guðrún Erna Harðard., Tjarnar- braut 29. Guðún Rós Pálsdóttir, Grænu- kinn 14. Hallfríður Ólafsd., Stekkjark. 5. Helga Guðjónsdóttir, Öldutúni 10. Hildur Haraldsdóttir, Hverfisg. 45. Hulda Lilja Haraldsdóttir, Tjarnar braut 29. Kristín Bjarnad., Hellisgötu 20. Lilja Hilmarsd., Fögrukinn 5. Lilja Koltorún Högnad., Móab. 4. Margrét María Pálsdóttir, Digra- nesvegi 97, Kópavogi. Rós Sveinbjörnsd., Kirkjuv. 10 A. Sigrún Steingrímsd., Garðstíg 3. Vigdís Kristín Pálsd., Grænuk. 14. Ásprestakall. Fermingarböm séra Gríms Grímssonar í Laugar- neskirkju, sunnudaginn 24. aprfl 1966. Ann Maria Andreasen, Langhorts- vegi 67. Auður Oddgeirsd., Vesturbr. 16. Birna Guðrún Jóhannsd., Höfða- borg 16 Björg Þorsteinsd., Langholtsv. 38. Flugáætlanir Flugfélag íslands h. f. Miltilandaflug: Sólfaxi er væntanlegur frá Osló og Kaupmannahöfn kl. 19.45 í dag. Siký faxi fór til London kl. 09.00 í morg un, væntanlegur aftur til Reykja- viknr kl. 21.05. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (3 ferðir) Akureyrar (2 ferðir) Homafjarðar, ísafjarðar, Eg ilsstaða og Sauðárkróíks. Félagslíf FERÐA'FÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands fer tvær ferðir á sunnudaginn. Gönguferð á Skarðs heiði, ökuferð suður með sjó. Lagt af stað í báðar ferðimar kl. 9,30 frá Austurvelli. Farmiðar við bilana. Upplýsingar í skrifstofu félagsins Öldugötu 3, símar 11798 og 19533. Konur i Kópavogi og nágrenni. Pfaff smíðanámskeið hefst 25. apríl. Nánari upplýsingar í síma 40162 hjá Herdísi Jónsdóttur. Kirkjani Dómklrkjan: Messa og ferming kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa og ferming kl. 2. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasam koma 1 Tjarnarbæ kl. 11. Séra Ósk ar J. Þorláksson. KIDDI — Jeffers, þú ert slasaður, vertu hérna. — Jæja, ætlar þú ekki að koma til þess — Eg vildi að ég gæti það, en ég er svo Jól kemur með í staðinn. að ná aftur aurunum þínum? slæmur I bakinu og get ekki setið á — Ha? Eg Berjast við Indíána? hestbaki. DREKI — Loksins er ég lausl Hlekkirnir falla Dreki reynir að elta hana en er seinn i af norninni. svifum vegna svima. — Þú skalt ekki ná mér aftur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.