Tíminn - 23.04.1966, Side 15
LAUGARDAGUR 23. aprfl 1966
TÍMINN
15
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Sýnir Enda-
sprett í kvöld kl. 20. ASalhlut-
verk leika Þorsteinn Ö. Steph
ensen og Herdís Þorvaldsdótt-
ir. Fáar sýningar eftir.
IÐNÓ -- Ævntýri á gönguför, er sýnt
kl. 20.30. Aðalhlutverk: Gisli
Halldórsson, Steindór Hjör-
leifsson og Haraldur Björnss.
Nœst síðasta sýning
Skemmtanir
ÞÓRSCA'FÉ — Gömlu dansarnir,
hljómsveit Ásgeirs Sverrisson
ar leikur.
INGÓLFSCAIFÉ — Jóhannes Eggerts
son og hljómsveit leika gömlu
dansana.
RÖÐULL — Opið til kl. 1. Magnús
Ingimarsson og félagar
skemmta.
HÓTEL BORG — Opið í kvöld. Mat
ur framreiddur frá kl. 7.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
leikur fyrir dansi, söngvari
Óðinn Valdimarsson.
HÓTEL SAGA — Hljómsveit Ragn-
ars Bjarnasonar Ieikur fyrir
dansi til kl. 1.
KLÚBBURINN — Opið tU kl. 1.
Karl Lilliendahl skemmtir
uppi og Elvar Berg niðri.
NAUSTIÐ — Karl Billich og íélagar
leika frá kl. 8 til eitt.
GLAUMBÆR — Emir og Guðmund
ur Ingólfsson skemmta til kl. 1
HÁBÆR — Matur frá kl. 6. Létt
músík af plötum.
HÓTEL HOLT — Matur frá kL 7
á hverju kvöldi.
2 ERNIR SAUST
Framhald af bls. 16.
Það er ákaflega sjaldgæft, að
emir sjáist hér um slóðir.
Tíminn hafði tal af Finni Guð
mtmdssyni, fuglafræðingi, af
þessu tilefni, og gerði hann ráð
fyrir að þarna væru á ferðinni
ungir ernir, en þeir sjást öðru
hverju á Norðurlandi, allt austur
á Hólsfjöll, og á Suðurlandi aust
ur í Skaftafellssýslu. Þessir ung
fuglar flækjast gjaman frá varp
stöðvtmum á Vesrturlandi austur
um landið.
UNGL.DANSLEIKUR
Framhald af bls. 16.
unglingahlj ómsveit til að leika
á sunnudaginn, Dáta, en Dátar
hafa nýlega leikið inn á SG-plötu.
Nýtur hljómsveitin mikillar hyili
yngri kynslóðarinnar og því vel
til fundið hjá forráðamönnum Þórs
kaffi að láta hana lefka fyrir
dansi á sunnudaginn.
VORSÝNINGIN
Framhald af bls. 16.
Á veggnum innst í skálanum
hanga málverk eftir Finn Jóns
son og Jóhannes Kjarval. Eru
myndir Finns fimm, en Kjar-
val sýnir fjögur máiverk, sem
nýkomin era af sýningu er-
lendis, nefnast tvær „Landslag*
og önnur þeirra í abstrakt-stíl.
Höfundur annarra mynda á
sýningunni era Helga Weiss
happel, Jutta Guðbergsson,
Freymóður Jóhanness., Eyjólf
ur Eyfells, Þorlákur Haldorsen
Gunnar Hjartarson, Jón Gunn
arsson, Eggert Guðmundsson,
Jón E. Guðmundsson, ón Gunn
arsson, Eggert Guðmundssou,
Jón E. Guðmundss., Jón Gunn
arsson og Sigurður Árnason.
Allar myndirnar eru nýjar af
nálinni.
DÁNARFREGN
Framhald af bls. 16.
Hér fara á eftir orð forseta Sam
einaðs Alþingis í gær, en hann
minntist séra Sveinbjarnar Högna
eonar:
Sími 22140
Arabíu Lawrence
Hin heimsfræga ameríska stór
mynd I litum og Panavision
Aðalhlutverk:
Peter O'Toole
Alec Guinness
Anthony Quinn
Endursýnd vegna fjölda áskor
ana í örfá skipti, það eru því
síðustu forvöð að sjá þetta
margumtalaða og einstæða
listaverk.
sýnd kl. 5 og 8,30.
Stranglega bönnuð börnum inn
an 16 ára
Ath. breyttan sýningartíma.
GAMLABIO
Síml 11475
Yfir höfin sjö
(Seven Seas to Calais)
Ný sjóræningjamynd í litum og
Cinemascope um Sir Francis
Drake.
Rod Taylor
Hedy Vessel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Simi 16444
Marnie
Islenzkur textt
Sýnd kl s og 9.
Hækkaö verö
Bönnuð innan 16 ára.
Sveinbjörn Högnason fæddist 6.
apríl 1898 í Eystri-Sólheimum í
Mýrdal. Foreldrar hans voru
Högni bóndi þar Jónsson bónda
í Pétursey í Mýrdal, Ólafssonar
og kona hans, Ragnhildur Sigurð-
ardóttir bónda í Pétursey, Eyjólfs
sonar. Hann lauk stúdentsprófi í
Reykjavík vori 1918 og guðfræði-
prófi við háskólann í Kaupmanna
höfn 1925. Framhaldsnám í gamla-
testamentisfrðum og austurlanda-
málum stundaði hann við háskól-
ann í Leipzig veturinn 1925—
1926. í júnímánuði 1926 varð hann
sóknarprestur í Laufási, en var
veittur Breiðabólstaður í Fljóts-
hlfð snemma árs 1927 og þjónaði
því prestakalli til 1. júní 1963,
er honum var veitt lausn frá emb-
ætti að eigin ósk. Prófastur í
Rangárvallaprófastsdæmi var
hann frá 1941—1963.
Auk prestsstarfa í fjölmennum
sóknum og stóiMskapar á Breiða-
bólstað gegndi Sveinbjrön Högna-
son mörgum trúnaðarstörfum á
ýmsum sviðum. Hann stundaði
um skeið kennslu og var settur
sikólastjóri Gagnfræðaskólans í
Flenshorg skólaárið 1930—1931.
Hann átti lengi sæti í hreppsnefnd
og skólanend. f millilþinganefnd
í kirkjumáðum starfaði hann 1929
—1931 og var formaður milli-
þinganefndar_ um skipun presta-
kalla 1951. f stjórn Prestafélags
íslands átti hann sæti um skeið.
Hann var formaður mjólkursölu-
nefndar frá 1934 og formaður
stjórnar Mjólkursamsölunnar frá
upphafi hennar. f framreiðsluráði
landhúnaðarins átti hann sæti a
áunum 1947—1959. Hann var um
hríð endurskoðandi reikninga Bún-
aðarbankans og sat í Landsbanka-
nefnd. Á Alþingi átti hann sæti
1931—1933, 1937—1946 og 19-56
—1959, sat á 1 þingum alls.
Sveinbjrön Höganson var guð-
fræðingur að menntun, prestur
að ævistarfi og stórbóndi. Áhuga-
mál hans voru mörg, en kirkju-
mál og landbúnaðarmál ber hæst
í starfi hans á Alþingi og á öðr-
um vettvangi þjóðmála. Eins og
Sími 11384
íslenzkur texti.
4 í Texas
Mjög spennandl og fræg, ný
amerísk stórmynd í litum.
FRANK DEAN
SINATRA * MARTIN
ANITA URSULA
EKBERG'ANDRESS
Bönnuð innan 14 ára.
sýnd kl. 5 og 9.
Tónobíó
Sími 31182
íslenzkur texti.
Tom Jones
Helmsfræg og snilldarvel gerð,
ný, ensk stórmynd t Utum, er
hlotið hefur fem Oscarsverð-
laun ásamt fjölda annara vlð
urkenninga. Sagan hefur komið
sem framhaldssaga 1 Fálkanum.
Albert Finney
Susannah York.
Sýnd kl 5 og 9.
Bönnuð börnum.
mmmmmmmmt
Sfmi 50249
Þögnin
(Tystnaden)
Ný Ingmar Bergmans mynd
Ingrid Thulin
Gunnel Lindblom
Bönnuð tnnan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sirkussöngvarinn
með Elvis Prestley
Sýnd kl. 5.
æviágripið að framan ber með sér,
var hann víða valinn til forustu
og ráðuneytis um þau efni. Hann
var að dómi allra, er til hans
þekktu, afkastamikiU til starfa,
gáfaður og fjölfróður, garðsækinn
ræðumaður og ötull málafylgju-
maður. Með ævistarfi sínu mark-
aði hann þau spor, sem sjá mun
stað um langan aldur ,og sóknar-
börn hans og aðrir áheyrendur
munu minnast hans sem góðs
kennimanns og mikils ræðuskör-
ungs.
Ég vil biðja háttvirta alþingis-
menn að votta minningu Svein-
bjarnar Högnasonar virðingu sína
með því að rísa úr sætum.“
Sími 18936
Hinir dæmdu hafa
enga von
Islenzkur texti.
Geysispennandi og viðburðar-
rík, ný amerísk stórmynd f lit
um, með úrvalsleikurunum.
Spencer Tracy
Frank Sinatra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfmar 38150 og 32075
Rómarför frú Stone
Ný amerlsk úrvalsmynd > lit
um gerð eftir samnefndri sögu
Tennessee Williams, með hinni
heimsfrægu leikkonu Vlvian
Leigh ásamt Warren Beatty.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Simi 11544
Sherlock Holmes og
hálsdjásn dauðans
(Sherlocke Holmes and Tlie
Neddace of Death).
Geysispennandi og atburða-
hröð Ensík-þýzik leynilögreglu
mynd.
Christopher Lee
Hans Söhnher
Danstkir textar.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sakamálaleikritið
Sýning í kvöld kl. 8,30
Næst siðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kL é
Siml 4-19-85.
db
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Endasprettur
sýning í kvöld kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Ferðin til Limbó
Sýning sunnudag kl. 15.
Síðasta sinn.
|QjjöMAtyah £c{in
eftir Halldór Lexness
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasala opin frá kL
13.15 til 20. Simi 1-1200.
FLEHGFJ
toKJAVlKDg
Ævintyri a gönguför
170. sýning í kvöld kl. 20.30
Grámann
Sýning £ Tjarnarbæ sunnudag
kL 15.
Síðasta sinn.
Sýning sunudag kl. 20.30
Dúfnaveizlan
eftir Halldór Laxness
Tónlist, Leifur Þórarinsson.
Leiikmynd: Steinþór Sigurðss.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Frumsýning föstudag kl. 20.30
Fastir frumsýningargestir vitji
miða sinna fyrir þriðjudags-
kvöld.
Aðgöngumiðasalan t tðnó er
opin frá kL 14. Siml 13191.
Aðgöngumiðasalan i Tjamarbæ
er opin frá kL 13. Sfmi 15171.
m»m»i uwmi mwmy
KQeAyAasBl
Síml 41985
Konungar sólarinnar
Stórfengleg og sniildar vel gerð
ný, amerisk stórmynd f iitum
og Panavision.
Yul Brynner
sýnd aðeins Id. 5.
Bönnuð tnnan 12 ára.
Leiksýning kl. 8,30
Sfmi 50184
Doktor Sibelius
(Kvennaiæknlrinn)
Stórbrotin læknamynd tun
skyldustört petrra og ástir.
sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð oörnum.
Falcon kafteinn
sýnd kl. 5
Síðasta sinn.
í
Þ 0 ;)' I t
f ■'''////fUf' </. >•; ’ <y