Vísir - 04.10.1974, Page 4
4
Vlsir. Föstudagur 4. október 1974.
LAUS STÖRF
Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir
að ráða starfsmenn i eftirtalin störf:
1. Starf á teiknistofu við innfærslu á kort
o.fl.
2. Störf i framkvæmdadeild við jarð-
strengjalagnir og aðstoðvarstörf á körfu-
bilum
Bónusvinna. Æskilegt er að umsækjendur
hafi bilpróf.
Mötuneyti á staðnum. Um framtiðarstörf
getur verið að ræða.
Nánari upplýsingar um störfin fást á
skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnar-
húsinu (4. hæð).
Umsóknarfrestur er til 10. október 1974.
1» 1RAFMAGNS
ÍM VEITA
1REYKJAVÍKUR
AÐALSKOÐUN
BIFREIÐA í
OKTÓBER
Þriðjudagur l.okt.
Miðvikudagur 2. okt.
Fimmtudagur 3. okt.
Föstudagur 4. okt.
Mánudagur 7.okt.
Þriðjudagur 8. okt.
Miðvikudagur 9. okt.
Fimmtudagur 10. okt.
Föstudagur ll.okt.
Mánudagur 14. okt.
Þriðjudagur 15. okt.
Miðvikudagur 16. okt.
Fimmtudagur 17.okt.
Föstudagur 18. okt.
Mánudagur 21.okt.
Þriðjudagur 22. okt.
Miðvikudagur 23. okt.
Fimmtudagur 24. okt.
Föstudagur 25. okt.
Mánudagur 28. okt.
Þriðjudagur 29. okt.
Miðvikudagur 30. okt.
Fimmtudagur 31.okt.
R-29301 — R-29600
R-29601 —R-29900
R-29901 —R-30200
R-30201 —R-30500
R-30501 — R-30800
R-30801 — R-31100
R-31101 — R-31400
R-31401 —R-31700
R-31701 —R-32000
R-32001 —R-32300
R-32301 — R-32600
R-32601 — R-32900
R-32901 — R-33200
R-33201 — R-33500
R-33501 — R-33800
R-33801 —R-34100
R-34101 — R-34400
R-34401 — R-34700
R-34701 — R-35000
R-35001 — R-35300
R-35301 —R-35600
R-35601 —R-35900
R-35901 — R-36200
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins,
Borgartúni 7, og verður skoðun fram-
kvæmd þar alla daga kl. 8.45 til 16.30.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum.
Festivagnar, tengivagnar og farþega-
byrgi skulu fylgja bifreiðunum til
skoðunar Við skoðun skulu ökumenn bif-
reiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini.
Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiða-
skattur og vátrygging fyrir hverja bifreið
sé i gildi.
Athygli skal vakin á þvi, að skráningar-
númer skulu vera læsileg.
Vanræki einhver að koma með bifreið sina
til skoðunar á auglýstum tima, verður
hann látinn sæta sektum samkvæmt um-
ferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð
hvár sem til hennar næst.
Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur:
Við fullnaðarskoðun bifreiða eftir 1. ágúst
1974, skal sýna ljósastillingarvottorð.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að
máli.
Lögreglustjórinn i Reykjavik,
30. sept. 1974
Sigurjón Sigurðsson.
umsjon G.P.
David Frost fékk....
Tveir þekktustu piparsveinar
Bretlands, Edward Heath og
David Frost, spjölluöu saman i
brezka sjónvarpinu núna i
vikunni og var umræðuefniö
kvenfólk. — Viöurkenndi þá
Iieath, aö honum þætti miður,
að þær skyldu ekki, blessaöar
meyjarnar, hafa leikiö stærra
hlutverk I llfi hans.
„Þótti leiðtoga stjórnarand-
stöðunnar það virkilega
Hefði viljað
fleiri konur
í Iffi sínu
miður?” spurði Frost spyrill,
en hann hefur nokkrum sinnum
komizt I fréttirnar vegna
kunningsskapar síns (og trú-
lofunar) við nokkrar konur.
„Já, það held ég barasta”,
svaraði Heath, sem ekki er
vitaö til að sé i tygjum við
nokkra konu — öðrum fremur.
Viðurkenndi forsætisráðherr-
ann fyrrverandi, þarna I sjón-
varpinu, að þarna vantaði
nokkuð á, að lif hans væri full-
komið og að hann vildi mjög
gjarnan, að úr þessu rættist.
„En ef þú heldur áfram
svona, þá endar það með þvi að
til mín streyma bréfin á morgun
eða hinn, þar sem bréfritarar
spyrja mig: Þvi sagðirðu ekki
þessum Frostmanni að fara til
fjandans, þegar hann spurði þig
slikra spurninga”, sagði Heath
og lét skella i tönnunum, þegar
honum þótti nóg um þetta rætt.
O, jæja”, sagði Frost og lézt
ekki skilja. „Eg hugsa að til þin
streymi bréfin með hjálögðum
myndum.
Skellti Heath þá upp úr og
..Edward Heath til aö viöur-
kenna aö konurnar heföu mátt
leika stærra hlutverk i llfi hans.
sagði að lokum: „Má vera, en
það mundi vera jafnkjánalegt”.
Frambjóðandinn átti
að vera ófrískur
Dýr
vangá
tsraelsk hjón voru dæmd i
Róm til aö greiöa 71 milljón
lira sekt (13,7 milljónir kr)
fyrir aö hafa smyglaö
demöntum og öörum skart-
gripum til ítaliu.
Þegar þau hjónin voru
handtekin á hóteli i Róm
fundust i fórum þeirra skart-
gripir að verðmæti um 130
milljón lirur, en þau höfðu
enga tolla greitt af þeim.
Maðurinn er skartgripasali
og sagði hann réttinum, að
hann hefði ætlað að selja Hol-
lendingi einum og Belga
skartgripina I „transit”
salnum i Fiumicino, flughöfn
Rómar. Til þess hefði hann
ekki þurft að greiða neina
tolla.
Viöskiptin við Hollendinginn
höfðu farið fram samkvæmt
áætlun. Belginn hafði ekki lát-
ið sjá sig. Akvað þá skart-
gripasalinn að hinkra við i
Róm og skrifaöi sig inn á hótel
— Hann gáði þó ekki að þvi að
gefa sig fram við tollyfirvöld,
og sú vangá mun kosta hann
nokkrar kringlóttar eins og
upphafi sagði. Ef hann ekki
borgar eiga þau hjón yfir höfði
sér 2ja ára fangelsi.
Einn af frambjóöendum I
þingkosningunum i Bretlandi,
sem framundan eru, reyndist
vera ófriskur i sjö rannsóknum,
sem hann gekkst undir hjá
fóstureyöingarstöövum, — eöa
svo segir hann sjálfur.
Michael Lichfield, sem býður
sig fram norður I landi, segir:
„Af öllum þeim athugunum,
sem ég hef gert sem blaða-
maður, þá var þessi sú, sem
geröi mig mest klumsa”.
Hann komst á snoðir um, að
Bileigandi i Róm, sem kveikt
haföi I bflnum sinum til aö mót-
mæla sérstökum bilaskatti,
sleppur ekki viö þaö aö greiöa
bilaskattinn — og þá lika
slökkviliöinu, sem kvatt var á
vettvang og réö niðurlögum
eldsins i bflnum.
Hann getur ekki einu sinni
Lögreglan i Los Angeles er I
öngum sínum aö reyna aö fá
glögga lýsingu sjónarvotta á
tveim bankaræningjum, sem
frömdu þar rán á dögunum —
Annar var karlmaöur, sem
„fóstureyöingariðnaður” Breta
væri gjörspilltur af glæþamönn-
um og svindlurum. Sagði hann,
að fóstureyðingarlæknar hefðu
sagt aðstoðarkonu hans — sem
var ekki ófrisk — að hún væri
þunguð. Með þvi vildu þeir
reyna að fá hana til að gangast
undir fóstureyðingaraðgerð.
„Þegar þessum mönnum var
sent þvagsýni frá mér, komust
þeir aö raun um, að ég gengi
með barni”, sagði Lichfield.
huggaö sig við það, að hann fái
bflinn bættan úr tryggingunum,
þvi auðvitaö bæta þær ekki
spjöll, sem maðurinn vinnur
sjálfur á eignum sinum.
Maöurinn hellti bensini yfir
bllinn, kveikti siðan i til þess að
mótmæla nýálögðum skatti,
sem stjórnin hefur leitt I lög.
hafði skammbyssuna vandlega
vafða inn i handklæöi. Hitt var
kona, brjóstahaldaraiaus I
gegnsærri blússu — Lengra nær
lýsing bankastarfsmannanna
ekki.
Þoldi ekki bílskattinn
Athygli sjónarvotta takmörkuð
NÚTÍMASKIP NOTA SJÓ■
KORT KAFTEINS COOKS
Sjókort, sem teiknuö voru af
kaftein Cook, brezka sæ-
faranum og landkönnuðinum
fyrir 200 árum, eru mikiö notuö
enn af risaoliuskipunum — eftir
þvi sem tryggingarfélag eitt i
Lundúnum hefur upplýst.
James Dawson hjá Lloyd’ s
sagöi I erindi, sem hann flutti i
vikunni I McGill-háskóla, að
kortin hans Cooks væru frábær,
meðan flest önnur kort væru al-
gerlega úrelt orðin fyrir nútima
skip
Oliuskip, sem rista 120 fet,
notast við siglingakort, sem ætl-
uð voru freigátum, er ristu 30
fet, sagði Dawson — og leitin að
kjarnorkusprengjunum tveim,
sem glötuöust út fyrir Spánar-
ströndum hér ' um áriö, var
einnig gerð eftir sjókortum frá
þvi 1895.
„Þeir, sem að þessari korta-
gerð standa, eiga við gifurlega
erfiðleika að etja. Þeir eiga ekki
minnsta möguleika á þvi að
leiðrétta jafnharðan inn á kort
breytingar, sem verða — ekki
einu sinni þótt þær eigi sér stað i
þeirra eigin landhelgi. Til þess
eru þeir of félitlir, skipafáir og
tækjaknappir”.