Vísir - 04.10.1974, Side 8

Vísir - 04.10.1974, Side 8
g Vlsir. Föstudagur 4. október 1974. Vlsir. Föstudagur 4. október 1974. 9 Þýzku Ijósmyndararnir eru snjallir í iprottamyndum sinum — þvi höfum viö oft fengiö aö kynnast hér i opnunni. Hér aö ofan er enn ein þýzk mynd — og hvaö haldiö þiö, aö stúlkan sé aö gera, svo háriö „ris á höföi hennar”? — Jú, hún er aö slökkva langstökk. Þetta er hin 18ára Birgit Wilkes — og það var ekkert smástökk hjá henni, 6.54 metrar. Þaö er inikíll áhugi á þessari iþróttagrein i Vcstur-Þýzkalandi siöan Heidi Rosendahl varö Olymplumeistari i Munchen 1972 — og þær þýzku eru margar hvcrjar stórsnjallar. Ellefu félög keppo í Reykjanesmótinu — Tveimur fleira en í fyrra og nú er i fyrsta skipti keppt í kvennaflokkum í mótinu Keykjanesmótiö I handknattleik 1974 hefst i iþróttahúsinu I Hafnarfiröi sunnudaginn 6. október kl 13.30 meö leik Hauka og Breiöabliks i 2. fl. karla. Félögin, sem þátt taka i mótinu, eru 11 alls, en þaö er fjölgun um 2 frá I fyrra. Nú veröur I fyrsta skipti keppt i kvennaflokkum og fara þeir leikir fram I iþróttahúsinu i Njarövlk. Leikir i 3. og 4. fl. karla fara fram I iþrótta- húsinu á Seltjarnarnesi, en leikir I Meistara-, 1. og 2. flokki karla I Iþróttahúsinu I Hafnarfiröi. Þátttökufélögin 11 eru: Breiöablik, H.K., Stjarnan, Grótta, U.M.F.N., Víöir, Afturelding, I.B.K., F.H., Hauk- ar og l.A. 10 kvennaliö og 39 karlalið taka þátt i mótinu og fjöldi keppenda nálægt 600. 1 fyrra sigruðu Haukar i M.fl., F.H. i 1., 2. og 4. fl., en Stjarnan i 3. fl. 2. fi. karla A riðill B riðill Haukar F.H. Breiðablik H.K. Grótta Stjarnan Afturelding l.B.K. 1. fl. karla A riðill B riðill F.H. Haukar Viðir U.M.F.N Stjarnan Grótta A riðill M.fi. karla B riðill Haukar F.H. Stjarnan Grótta Breiðablik I.B.K. I.A. Afturelding Leikir i Iþróttahúsinu i Hafnarfirði — sunnudaginn 6. okt. kl. 13.30 2. fl. karla A riðillHaukar — Breiðablik 2. fl. karla A riðillGrótta — Afturelding 2. fl. karla B riðill H.K.-Í.B.K. 1. fl. karla A riðill F.H. — Viðir 1. fl. karla B riðill Haukar —U.M.F.N. M. fl. karla A riðill Breiöablik — l.A. M.fl. karla A riöill Haukar —Stjarnan M. fl. karla B riðill Grótta — Aftur- elding Bœði liðin taka leikinn um fallið mjög alvarlega! — Akureyringar verða ón fyrirliða síns, Gunnars Austfjörð, i sem er í leikbanni - en Víkingar eru með flesta sína beztu Nú er endanlega búið að ákveöa stað og stund fyrir hinn umtalaða leik um fallið I 2. deild i íslands- mótinu I knattspyrnu 1974 á milli Vlkings og Akureyrar. Leikurinn fer fram á vellinum i Keflavik klukkan þrjú á morgun og hafa forráðamenn beggja liðanna lofaö að mæta með sinn mann skap þar Bæði liðin lefla fram einssterk- um liðum og kostur er á. Vafa- samt er þó, hvort Páll Björgvins- son getur leiki með Vlking og fyrirliði Akureyringa, Gunnar Austfjörð, fær ekki að vera með, þar sem hann er i leikbanni. ,,Ég var kominn með þrjá bókanir fyrir þennan leik, og neyðist þvi til að taka út þá refsingu, sem þvi fylgir i leiknum á morgun. Það þykir mér anzi hart, en verð vist að sætta mig við það, eins og sumir aðrir — þó ekki allir, eftir þvi sem manni skilst. Við höfum verið að æfa nú i vik- unni og sýnist mér áhuginn vera nokkuðgóður, þó svo að menn séu almennt á þvi að við eigum ekki að vera þarna. Þetta er allt hálf- loðið og asnalegt að okkar áliti”. Jón Ólafsson, fyrirliði Vikings, var sammála Gunnari um að þessi iið ættu ekki að vera I neinni fallbaráttu. Ef eftir lögum KSI hefði verið farið hefði aldrei þurft að koma til þessa leiks. ,,En við mætum með okkar sterkasta lið og munum gera það, sem við getum. Áhuginn hefur verið geysilegur á siðustu æfing- um — engu minni en i vor, þegar við vorum að byrja. Þjálfarinn okkar, Sanders, fór heim aftur i siðasta mánuði, en kom til baka til að búa okkur undir þennan leik um siðustu helgi, og hefur verið mjög vel mætt á æfingarnar hjá honum i þessari viku.” Víkingur hefur leikið þrjá leiki við Akureyri I sumar. 1 1. deildinni urðu úrslitin þau, að Vikingur sigraði I leiknum fyrir norðan 2:0, en jafntefli varð i leiknum á Laugardalsvellinum 1:1. Þá léku -iiðin i Bikarkeppni KSl á Akureyri og þar sigraði Vikingur 3:2. Dómari i leiknum i Keflavik á morgun verður Magnús V. Pétursson og línuverðir Valur Benediktsson og Guðjón Finnbogason. En þetta trió mun dæma landsleik Luxemborgar og Ungverjalands i Evrópukeppni landsliða eftir nokkra daga. -klp- Chelsea rak Sexton Þá kom að þvi i gær, sem marg- ir hafa búizt við lengi — Lundúna- liðið Chelsea rak framkvænida- stjóra sinn Dave Sexton, sem hef- ur verið við stjórnvölinn hjá félaginu i Suður-Lundúnum a 11 mörg ár. Eftir fund framkvæmdastjóra Chclsea I gær var gefin út sú til- kynning, að I)ave Sexton hefði veriö leystur frá störfum. Það væri félaginu fyrir beztu, að hann hætti. Jafnframt var Ron Stuart, scm hefur veriö aðstoðarmaður hjá Sexton siöustu árin, falið aö sjá um Chelsea-liðið til að byrja með. Stuart hefur mikla reynslu sem framkvæmdastjóri — var eitt sinn hjá Blackpool með góö- um árangri. Chelsca hefur staðið sig slak- lega i haust og er nú meðal neðstu liða 1. deildar. Á slöasta keppnis- timabili seldi Sexton ieikmennina frægu, Peter Osgood og Alan Hudson, frá félaginu og risu þá óánægjuöldurnar hátt innan félagsins. Margir hafa aldrei fyrirgefiö Sexton að selja þessa snjöllu, — en um leið erfiöu — leikmenn, og meðal annars þess vegna var öxin reidd I gær. Ann- ars vekur athygii hin mikla ólga hjá Lundúnafélögunum i sumar og haust. Nær helmingur þeirra hefur skipt um framkvæmda- stjóra — meðal annars West Ham og Tottenham — og aðrir sitja á púöurtunnum eins og Bcrtie Mee hjá Arsenal. —hsim. Geir löglegur með FH gegn SAAB! „Ég get ekki séö annaö en að mér sé heimilt að leika með FH gegn SAAB I Evrópukeppninni I næstu viku, sagði Geir Hall- steinsson, er við töluðum við hann i morgun. „Reglurnar segja, að það verði að liöa þrlr mánuðir frá þvi að leikmaður lék slðasta leik sinn meö öðru félagi, þar til aö hann getur tekið þátt I Evrópu- keppni meö sinu nýja félagi. Ég iék siðasta leikinn meö Göppingen þann 6. júli og eru þá þrir mánuðirnir liönir þann 6. október. Leikurinn viö SAAB I Sviþjóö fer fram 10. október svo þarna munar ekki nema fjórum dögum. Við sendum skeyti út i gær til að fá þetta staðfest, ef eitthvaö skyldi koma upp, og eigum von á svari einhverntimann i dag.” FH heldur utan á miöviku- daginn i næstu viku, en leikur- inn við SAAB fer fram I Linköbing I Sviþjóö á fimmtu- dagskvöidið. F'H fer utan með sitt sterkasta liö — 13 leikmenn — og er mikill hugur I mönnum fyrir leikinn. SAAB hefur á aö skipa mjög góðu liöi. 1 þvi eru nokkrir landsliösmenn, þar á meðal einn aðalmarkaskorari Svia, Björn Andersson. Ekki er vist hvort hann verður með á móti FH, en hann hefur átt við meiðsli aö strlöa aö undanförnu. Það háir FH-liöinu mikið, að það hefur enga leiki fengið hér heima — Reykjanesmótið ekki hafið og Reykjavikurfélögin veriö upptckin i Reykjavikur- mótinu. FH fær þó einn leik áöur en það heldur utan — gegn Hellas i Laugardalshöllinni á sunnudag- inn. Annar leikur iiðsins á þessu keppnistimabili verður sem sé Evrópuleikurinn gegn SAAB. — klp — Nýtt landslið í handknattleiknum — Birgir Björnsson reynir fimm nýja leikmenn gegn sœnska liðinu Hellas í nœstu viku Landsliðseinvaldurinn i handknattleik Birgir Björnsson hefur valið landsliðið, sem á að mæta sænska liðinu Hellas i næstu viku. Birgir hefur gert miklar breytingar á landsliðinu frá skipan þess sl. vetur. Velur nú fimm nýja menn, sem hafa aldrei áður komið nálægt landsliði, nema þá unglingalandsliði — en hinir sjö eru allir margreyndir landsliðsmenn. Þessir nýliðar eru: Pálmi Pálmason, Fram, Stefán Þórðar- son, Fram, örn Sigurðsson, FH, Pétur Jóhannsson, Fram og Ólaf- ur Einarsson FH. Hinir sjö eru: Guðjón Erlendsson, Fram, Hjalti Einarsson FH, ólafur H. Jónsson Val, Jón Karlsson Val, Viðar Simonarson FH, Einar Magnús- son Viking og Gunnar Einarsson FH.... sem sé fimm FH-ingar, fjórir Framarar, tveir Valsmenn og einn vikingur. -klp- Hvað — leikmaðurinn hefur fengið sér sæti á heröum mótherjans. Þessi skemmtilega mynd var tekin I Osló sl. sunnudag, þegar Valerengen og Molde— liðiö, sem Joe Hooley þjálfaði fyrst I vor, en hljóp svo frá —kepptu i 1. deildinni norsku. Osló-liðiö Valerengen sigraöi I stórskemmtilegum leik 4-3, og viö þaö missti Molde af forustunni i deildinni eftir aö hafa trónað i efsta sætinu slöustu vikurnar. Meistararnir undanfarin ár, Viking frá Stavangcr, eru nú I efsta sæti —en um fyrri helgi unnu þeir hinn þýöingar- mikla leik í Molde (0-2), og náðu þá Moldeliöinu að stigum. Bæöi voru meö 27 stig eftir þann leik. ■ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ Sáu aðeins upp- haf slagsmálanna — og Ijóðalestur kom í staðinn! Sovézka landsiiðið I isknattleik sigraði Kanada 5-2 <2-1, 2-1, 1-0) I afar grófum leik I Moskvu I gær- kvöldi og hefur nú tvo vinninga umfram það kanadiska eftir sex leiki af átta. Sovézka iiöið hefur unnið báða leikina i Moskvu, 3-2, á þriðjudaginn — eftir leikina i Kanada fyrr I haust, voru liöin jöfn með einn sigur hvort, og tvö jafntefii. Leiknum i gærkvöldi lauk með slagsmáium. Þar voru fremsir i flokki Rick Ley, kanadiskur varnarmaður og Valery Kharlamov, framherji i sovézka liöinu. Blóðiö streymdi úr andliti hins sovézka. Milljónir sjónvarpsáhorfenda i Sovét- rikjunum, Astur-Evrópu og Kanada sáu aðeins upphaf slagsmálanna, þar sem út- sendingin var stöðvuö mun fyrr en vera átti. Ljoðalestur kom i staðinn. Leikmenn úr báðum iiðum „köstuðu” sér yfir Ley og Kharalamov til að reyna að skilja þá og átökunum lauk eftir tvær minútur. Siöar tókust svo leik- menn i hendur, en Kharlamov hafði þá yfirgefið völlinn. A blaðamannafundi eftir leik- inn sagði þjálfari svovézka lands- liðsins, Boris Kulagin, að I Sovét- rikjunum yrðu leikmenn, sem ientu i átökum eftir leik sendir i fangelsi i 15 daga. Var þessari yfirlýsingu hans tekið með mikl- um fögnuði af sovézku blaða- mönnunum. Kulagin ásakaði Ley rciöilega en ekki voru þó uppi áform um að fangelsa hann. Þjalfari Kanada- manna, Biil liarris, tók upp hanzkann fyrir sinn mann á hlaöamannafundinum, og sagöi, að það þyrfti tvo til að hefja slagsmál. Hann svaraði þeirri spurningu blaðamanna hvort Kanada ætlaði að hætta keppninni vegna þcirra vandræða, sem skapast hafa, að leikmenn hans væru ákveðnir I að reyna að sigra i þeim leikjum, sem eftir eru. Fyrir leikinn kom upp ágrein- ingur milii Kanadamanna og framkvæmdanefndar leikjanna vegna sæta á áhorfendasvæðum fyrir eiginkonur leikmanna og fararstjórn, sem lauk með þvi, að fararstjórarnir yfirgáfu iþrótta- höliina og horfðu ekki á leikinn. - hsim. Sœnsku lið- in standa sig á Evrópu- mótunum — Atvidaberg komst áfram í meistarakeppninni Sænsku liðin stóðu sig mjög vel i fyrstu umferð hinna ýmsu Evrópumóta i knattspyrnunni — og I gær komst Atvidaberg áfram i Evrópubikarnum — keppni meistaraliða — á kostnað rúmenska liðsins Universitatea Craiova. Þar með hafa þrjú sænsk liö komizt I 2. umferð i Evrópum ótunum. Atvidaberg sigraði i gærkvöldi með 3-1 að viðstöddum 2.500 áhorfendum, svo ekki viröist áhuginn mikill hjá Svium á þessu stigi keppninnar. Kannski skiljanlegt, þar sem meistara- .keppninni er að ljúka. Malmö FF hefur þegar sigrað i 1 deildinni. Mörk Atvidaberg i gærkvöldi skoruðu þeir Andersson og Alm- quist tvö, annað úr vitaspyrnu, en Badin skoraði fyrir rúmenska há- skólaliðið. Það sigraöi i fyrri leiknum 2-1, — svo sænska liðið vinnur samtals 4-3. Leikur liðanna var á dagskrá á miðviku- dag eins og flestir aðrir leikir Evrópumótanna -- en var frestað eftir sex minútur vegna gifur- legrar úrkomu. Völlurinn varö á svipstundu likari sundlaug en knattspyrnuvelli — og ekkert annað að gera fyrir dómarann en stöðva leikinn. t keppni bikarmeistara komst Malmö áfram á kostnað sviss- neska liðsins Sion — og i UEFA-keppninni áttu Sviar tvö lið. Djurgarden vann stórsigur á norska liðinu Start — samtals 7-1. öster féll hins vegar út eftir mikla keppni við frægasta lið Sovétrikjanna — Dynamo Moskvu. Það var jafntefli eftir báöa leikina — eins og viö sögðum frá hér i blaöinu i gær — bæði liðin skoruðu fjögur mörk, en Dynamo komst áfram á fleiri útimörkum. Auk árangurs sænsku liðanna hefur vakið mikla athygli hve hollenzku og ungversku liðin stóðu sig vel i Evrópumótunum — greinilegt, að Holland er orðið eitt mesta „stórveldi” evrópskrar knattspyrnu — og Ungverjar eru aftur að skipa sér i fremstu röð. — hsim. Lið Púskas slegið út! Griska liðið Panathinaikos, sein sá frægi kappi, Ferenc Puskas stjórnar, sigraði sviss- neska liðið Grasshoppers með 2-1 i Aþenu i gærkvöldi — en það nægði griska liðinu sem lék fyrir nokkrum árum i úrslitum Evrópubikarsins gegn Ajax, ekki, þar sem Grasshoppers vann fyrri leik liðanna i UEFA-keppni með 2-ll i Zurich. i Aþenu hafði svissneska liðið yfir i leikhléi, þegar Sandrac skoraði eina mark þess. llins veg- ar tókst Panathinaikos betur upp i siöari hálfleiknum. Antoniadas skoraði tvivegis — en það nægði skainmt, griska liðið varð að skora tvö mörk til viðbótar til að komast áfrain I aöra uinferð. Ahorfendur voru 15 þúsund. En strákarnir geta heldur betur ekið ... ^Varlega, Bommi, c Búizt undir orrustu félagar

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.