Vísir


Vísir - 04.10.1974, Qupperneq 10

Vísir - 04.10.1974, Qupperneq 10
Visir. Föstudagur 4. október 1974. 10 Nauðungaruppboð sem auglýst var [ 45., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á Selásbletti 17, taiinni eign Harðar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Iðnaðar- banka tslands h.f., á eigninni sjálfri mánudag 7. október 1974 kl. 16.20. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 176., 78. og 80. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á hluta i Reynimel 80, þingl. eign Halldórs Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 7. október 1974 kl. 15.30. Borgarfógetacmbættið I Reykjavik. Tónleikar þriðjudaginn 8. október kl. 21 i Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut. — Einleikari: Manfred Scherzer, fiðlu Konsertmeistarar Gewandhausorchester Leipzig. Forsala aðgöngumiða: Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2. Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar. Til leigu 500 fermetra húsnæði á 3ju hæð nálægt Hlemmtorgi. Leigist út i einu eða tvennu lagi. Húsnæðið er laust strax. Hentugt fyrir iðnað, heildverzlun, skrifstofur og fíeira. Uppl. i sima 22777 kl. 16—19 i dag og næstu daga. BÍLA- VARAHLUTIR Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla M.a. Benz sendiferðabíl 319 Rússajeppa Austin Gipsy Willys Station Höfðatúni 10 • Sími 1-13-97 BÍLA- PARTASALAN Opið frá kl. 9-7 alia virka daga og 9-5 laugardaga STJÖRNUBÍÓ Vlðfræg ensk-bandarisk MGM kvikmynd tekin i litum á Irlandi. Leikstjóri: David Lean (gerði dr. Zhivago) Aðalhlutverk: Sarah Miles, Robert Mitchum.John Mills, Cristopher Jones. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 8,30. Bönnuð börnum innan 12 ára. KOPAVOGSBIO Who killed Mary, What'er name? Spennandi og viðburðarrik ný bandarisk litkvikmynd. Leik- stjóri: Ernie Pintaff. Leikendur: Red Buttons, Silvia Miles, Alice Playten, Corad Bain. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. HAFNARBÍÓ Amma gerist bankaræningi Afar spennandi og bráðfjörug ný bandarisk litmynd um óvenjulega bankaræningja og furðuleg ævin- týri þeirra. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd ki. 3, 5, 7,9 og 11. Kynóði þjónninn íslenzkur texti NAUTASKROKKAR Kr. kg 397.- Innifalið i verði: Útbcining. Merking. Pökkun. Kæling. K JÖTMIDSTÖÐIN LjtkJarveri, Laugalak 2, tlml 3 $020 Bráðskemmtileg og afar fyndin frá byrjun til enda ný itölsk- amerisk kvikmynd I sérflokki i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri hinn frægi Marco Vicaro. Aðalhlutverk: Rossana Pdesta, Lando Buzzanca. Myndin er með ensku tali Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Boot Hill Hörkuspennandi og mjög viðburðarik ný, itölsk kvikmynd i litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer (þekktir úr „Trinity "myndunum). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Dóttir Ryans

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.