Vísir - 04.10.1974, Side 12

Vísir - 04.10.1974, Side 12
12 Visir. Föstudagur 4. október 1974. SIGGI SIXPENSABI I sveitakeppni á HM i Las Palmas i vor („blandaðar sveitir”, karl-kona) stóð hin sænska sveit Sture Ekberg sig allvel. Spilið hér á eftir kom fyrir i leik hennar við Morse, USA. Eftir að vestur opnaði á einum tigli stökk Gunilla Linton i 3 tigla á spil norðurs — segir þá frá að minnsta kosti 5-5 i hálitunum. Austur doblaði og Ekberg i suður sagði fjóra spaða. Það varð lokasögnin. Vestur spilaði út tigulkóng, sem austur yfirtók með ás og spilaði laufi. 4 AKG53 ¥ A87654 1 6 + 8 4 ¥ ♦ 4 Ekberg drap á ás og spilaði tlgulgosa. Vestur lagði drottn- inguna á — trompað. Þá hjartaás og hjartað trompað heima. Ekberg tók á tigultiu — trompaði tigul og trompaði afturhjarta heima. Þá tromp- aði hann lauf með spaðaás og hjarta heima með spaða- tiunni. Nú voru aðeins þrjú spil eftir — spaðakóngur og gosi I blindum og eitt hjarta. Sviinn spilaði nú laufi og kast- aði hjarta úr blindum. Austur átti ekkert eftir nema tromp og trompaði þvi laufið. Varð siðan að spila frá spaðadrottn- ingunni upp i K-G blinds. 86 4 D97 K92 ¥ DG103 KD83 ♦ A954 KD74 * 105 * 1042 ¥ ekkert ♦ G1072 * ÁG9632 Pólski meistarinn Schmidt varö I sjötta sæti á minningar- móti um Capablanca á Kúbu i ár (Ulf Andersson sigraði með 11,5 vinning, Gufeld 11, Vasjukov og Knaak 10), og i eftirfarandi stööu hafði hann svart og átti leik gegn Ribli. 23. - - Dg5! 24. hxg6 - Dxe3 25. gxh7+ - Kh8 26. Hfl - fxe4 27. Dd2 - Rd3+ 28. Kdl - Rxb2+! 29. Dxb2 - exf3 30. Rc3 - Bg4 31. Bhl - b4 32. Dxb4 - Hf4 33. Dxd6 - Dxc3 og hvitur gafst upp. 'Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud. — i'östudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — X)8.00 mánudaigur — fimrrUudags, simi 21230. APÓTEK llafnarfiöröur — Garðahreppuru 'Nætur- og helgidagavarzlá1 upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 51166. Á laugardögum og helgidögum; eru læknastofur lokaöar, en iæknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 4. október - 10. október, er i Garösapóteki og Lyfjabúðinni löunni. Það apótek, sem fyrr er nefhF) annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi ti! kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og .almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51100. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi í sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir slmi 05. TILKYNMINGAR Mætum öll i sjálfboðavinnu i Bláfjöllum á sunnudaginn. Skiðadeild Armanns. Þjóðhátiðarfundur Kvenfélags Laugarnes- sóknar, hefst með borðhaldi kl. 8 mánudaginn 7. okt. i fundarsal kirkjunnar. Þjóðleg skemmti- atriði. Æskilegt að sem flestir mæti i islenzkum búningi. Stjórnin. Hvatarkonur Félagskonur eru vinsamlega beðnar um að borga ársgjöld sin sem fyrst, en póstgiróseölar hafa nú verið sendið út. Stjórnin. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag I safnaðarheimili Langholtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur, alla mánudaga frá kl. 17-18. Félag einstæðra foreldra biður félaga og velunnara að gefa muni á flóamarkað FEF sem verður á næstunni. Mununum má koma á skrifstofuna i Traðarkots- sundi 6 alla daga. Sækjum heim ef vill. Simi 11822. Nefndin. Haustferðir um næstu helgi: 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar, (siðasta ferð), 3. Hlöðuvellir, (einsdagsferð), Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533-11798. Minningarkort Félags ein- stæðra foreldra fást i bókabúð Blöndals, Vestur- veri, I skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. Tvíínningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöidum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður ’Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Hsgðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Álfheimum 48. simi 37407. Húsgagnaverzlun ^Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Aðalfundur Félags enskukennara á Islandi verður haldinn að Ara- götu 14, laugardaginn 5. okt. kl. 15.30. Stjórnin. Félag kaþólskra leikmanna Fundurverður haldinn i Stigahlið 63 mánudaginn 7. október kT. 8.30 siðdegis. Umræðuefni: Hverjir tilheyra kaþólsku kirkjunni. Málshefjandi Torfi Ölafsson. Stjórnin. Föstudaginn 4. okt. heldur Njörður P. Njarðvik erindi i húsi guðspekifélagsins, Ingólfsstræti 2 kl. 9. Mystik i Sólarljóðum. Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Dansað til 1. Sigtún. Pónik og Einar. Lág- marksaldur 20 ár, opið til kl. 1. Veitingahúsið Borgartúni 2. Kjarnar og Fjarkar. Opið 8-1. Giæsibær. Ásar leika til kl. 1. Spariklæðnaður. Röðull.Bendixleikur. Opið frá kl. 8-1. Þórscafé. Opus leikur frá kl. 9-1. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit Garöars Jóhannssonar leikur. Tjarnarbúð. Roof Tops leika frá 9-1. Skiphóll. Næturgalar. Dansað til kl. 1. Silfurtungliö. Sara skemmtir til kl. 1. Ungó.Haukar leika frá kl. 9 til 1. n □AG | U KVÖLD | □ □AG | n KVÖLD | Þar sjá börnin um út- sendingar og efni sjálf — í Danmörku ferðast áœtlunarbíll frá útvarpinu á milli bœja og gefur börnunum kost á því að láta heyra frá sér Þaö gengur á ýmsu hjá dönskum börnum þegar stór og mikill áætlunarblll brunar inn I bæinn. öll kannast þau viö bílinn, hann er nefnilega frá danska útvarpinu og er mjög tæknilega útbúinn. En á hverju eiga þau von? Jú, þeim gefst kostur á þvi að láta- heyra frá sér f útvarpinu, þau velja músik, sem þau vilja heyra og koma kveöjum til vina og kunningja i landinu Danska útvarpið byrjaði á þessu i sumar og hefur verið fariö I sjö bæi um landið. Það eru börnin á hverjum stað sem sjá um útsendingu á sunnudags- morgnum frá kl. 9,15 til kl. 10.00. Með áætlunarbilnum er sérstakur útvarpsvagn, sem gerir það að verkum, að hægt er að senda beint út frá hverjum staö. Nokkur barnanna eru svo Hvar sem áætlunarbillinn kemur hópast börnin I kringum hann. Utan á honum er póstkassi, og I hann iáta börnin óskir um eitt- hvert sérstakt lag sem þau vilja heyra. gerð út með segulband og hljóð- nema og þau fara að leita að góðu efni. Þau finna til dæmis vini og kunningja, rabba við þá um sumarleyfið, skólann og ýmsilegt fleira. önnur ræða um iþróttir og þannig mætti áfram telja. Aætlunarbillinn stanzar viku á hverjum stað, og hvar sem hann kemur hópast börnin i kringum hann, og öll vilja þau að sjálfsögðu komast að há- talaranum. 1 sambandi við þetta sendir svo danska sjónvarpið út kvik- mynd á hverjum föstudegi frá feröum áætlunarbilsins og segir frá hverjum bæ. Þaö er þvi engin furða þó börnin i Dan- mörku hafi mikinn áhuga á þessu. Þau islenzku myndu heldur ekki slá hendinni á móti sliku. -EA

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.