Vísir - 04.10.1974, Blaðsíða 14
14
Vlsir. Föstudagur 4. október 1974.
TIL SÖLU
Svalavagn til sölu, á sama stað
hvlt handlaug. Uppl. i sima 52802.
Til sölu Pioneer magnari SA 600
og plötuspilari Pioneer, ásamt 2
hátölurum 2x25 watt, þarf ekki að
seljast allt I einu. Uppl. i sima
38949 e. kl. 5.
Barnakojur til sölu, verð 4.000- kr.
Sími 42364.
Mjög gott trommusett til sölu,
verð 50 þús. Uppl. i sima 96-11307
eftir ki. 7 e.h
Til sölu 4 litið notuð nagladekk á
VW 1600. Uppl. i sima 84474 eftir
kl. 7.
Pianó. Til sölu Hornung og Möller
pianetta. Simi 93-1316.
Til sölu vel með farin tæki:
Philcorda orgel, hljómflutningst:
Garrad fónn AP 76, Körting
magnari, 2 hátlarar Körting LSB
65 45w. Uppl. i sima 18161 eftir kl.
3.
Til sölu 2 vandaðir stoppaðir
stólar, Hoover ryksuga og strau-
bretti. Uppl. i sima 24138 eftir kl. 6
i kvöld og næstu kvöld.
Söngkerfi ásamt Shure mikrafón
til sölu. Uppl. i sima 52279 eftir kl.
6.
Nýlegt. Litil handlaug og WC til
sölu. Uppl. I sima 22014.
Til sölu, ný glæsileg eldhús-
innrétting úr hnotu.fulninga-eða
rammahurðir að ofan og neðan,
mjög gott verð, mjög falleg,
vönduð. Simi 37606.
ÓSKAST KEYPT
Sjálfvirk þottavél óskast til
kaups. Uppl. i sima 32521 eftir kl.
20.
Vil kaupa gamlan klæðaskáp.
Uppl. i sima 27341 eftir kl. 19 á
daginn.
G-Númer. Óska eftir 2ja eða 3ja
stafa G-númeri. Simi 42777 eftir
kl. 8 á kvöldin og um helgar.
Svalavagn óskastkeyptur. Uppl. i
slma 83318 eftir kl. 7.
Harmónika. Notuð harmónika
óskast keypt, minnst 48 bassa.
Uppl. i sima 25403.
HXPI.-VAGNAR
Vil kaupa Hondu 50 eða Susuki 50
i góðu ásigkomulagi Uppl. i sima
66141 eftir kl. 6 staðgreiðsla.
Til sölu sem ný „Silver Cross”
barnakerra og barnastóll. Uppl. i
sima 41068 eftir kl. 17.
Til sölu Honda 50 árg. ’73. Er i
mjög góðu ástandi. Uppl. i sima
66202 eftir kl. 15 daglega.
Til sölu barnavagnverð 8 þús. kr.
og barnakerra 2 þús. kr. Uppl. i
sima 34751.
Barnavagn til sölu. Uppl. i sima
42339.
HÚSGÖGN
Vel með fariðtekk hjónarúm með
2 springdýnum, 2 náttborð og
snyrtiborð. A sama stað sem nýtt
telpureiðhjól. Simi 32520.
4 sæta sófasett til sölu. Uppl. i
sima 19856 milli kl. 8. og 10.
4ra sæta sófi til sölu. Uppl. i sima
16799.
Tilsölu borðstofuhúsgögn, norsk,
smiðuð úr beyki og tekki.
Sporöskjulagað borð, sem má
stækka, og 10 stólar. Húsgögnin
sem ný. Upplýsingar I sima 83089.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana
o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
HEIMILISTÆKI
Vil kaupa litla.notaða frystikistu
á hagstæðu verði. Uppl. I sima
28031 á kvöldin.
BÍLAVIÐSKIPT!
Til sölu Cortina ’68 mjög ódýr ef
samið er strax. Uppl. i sima
83199.
Tilsölu fram-og afturdrifskaft I
Bronco ’66-’74, selst ódýrt. Simi
52092.
Til sölu Hillmann station Super
Minx ’67, góður bill. Uppl. i sima
20226.
Til sölufjögur góð dekk á felgum,
undir eldri gerðina af Moskvitch
15 tommu (tvö snjódekk), einnig
girkassi i Moskvitch. Uppl. i sima
32773.
ódvrt, notaðir varahlutir i Fiat
600-850 850 Cupe 1100-1500, Benz
190-220 319 sendiferðabil. Taunus
Opel, Skoda, Wiliys, Moskvitch,
Rússajeppa, Cortinu Saab
Rambler, Daf, VW og flestallar
aðrar tegundir. Bilapartasalan
Höfðatúni 10. Simi 11397.
Vil kaupa góðan stationbfl, helzt
evrópskan. Uppl. i sima 41408.
Til sölu Skoda 100 MB de luxe ’67 i
góðu lagi, alveg óryðgaður.
Annar bill af sömu gerð fylgir i
varahluti. Simi 27613.
Chevrolet ’60 til sölu, ódýrt, góð
vél og skipting. Simi 16557 frá kl.
5-8.
Til söluFord Country Sedan árg.
’74 Uppl. i sima 27407 milli kl. 5 og
8 I kvöld og annað kvöld.
Nú er tækifærið fyrir þá, sem
vilja spara bensinið. Til sölu
Mercedes Benz 220 D árg. ’70
góður vagn, einnig óslitin sóluð
snjódekk 640x13. Uppl. I sima
41233.
Til sölu Moskvitch ’65 til niður-
rifs. Uppl. i sima 41499 eftir kl. 8
e.h.
Moskvitch '68 til sölu, verð 25 þús.
Óska eftir Moskvitch árg. ’72
Uppl. i sima 33230.
Toyota Mark II árg. ’71. Bill I
sérflokki til sölu af sérstökum
ástæðum. Skipti á ódýrari bil
koma til greina. Uppl. I sima
50076 eftir kl. 19.
Cortina ’68 til sölu Uppl. i sima
72438.
Mercury Coucar ’68 sjálfskiptur
til sölu, að Sólheimum 24. Simi
83145 eftir kl. 7.
Til sölu Cortina ’65 selst ódýrt.
Uppl. I sima 43545.
Til söluFord Falkon ’64, skoðaður
’74, 6 cyl. 170 cg. beinskiptur, verð
45.000. — útvarp og kasettutæki
ásamt kasettum til sölu á sama
stað. Uppl. i sima 72021.
Til sölu VW ’69 1200. Uppl. i sima
52807 milli kl. 18 og 22.
llerbergi til leigu að Hverfisgötu
16 A gengið inn portið.
Til leigu 2ja herbergja ibúð i
Hafnarfirði, fbúðin leigist með
teppum, gluggatjöldum og
húsgögnum. Uppl. I sima 42787.
Forstofuherbergi I kjallara til
leigu á Teigunum fyrir reglu-
saman karlmann. Tilboð óskast
sentVisimerkt „Reglusemi 9156”
fyrir 10/10.
2ja herbergjakjallaralbúð nálægt
Háskólanum til leigu með eða án
húsgagna. Tilboð sendist augld.
VIsis merkt „9162”.
Forstofuherbergi til leigu i Hllð-
unum. Uppl. I slma 22820 eftir kl.
8 á kvöldin.
Til leigu tvö herbergi með
aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl.
I slma 86003 á kvöldin kl. 8-10.
2ja herbergja Ibúð i Breiðholti til
leigu frá 15. okt. Uppl. um fjöl-
skyldustærð og fyrirframgreiðslu
sendist VIsi fyrir þriðjudag merkt
,,9168’.
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Ibúða-
leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b.
Upplýsingar á staðnum og i sima
22926 frá kl. 13 til 17.
HÚSNÆÐI OSKAST
Tveir bræður utan af landi óska
eftir ibúð eða herbergjum með
baði i nokkra mánuði I Reykjavik
eða Kópavogi. Aðgangur að
eldunaraðstöðu og sima æskileg.
Uppl. i sima 20335 alla virka daga
frá kl. 10-18, laugardaga 10-12.
2-3 herbergja ibúðóskast til leigu.
Góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. I sima 21582 eftir kl. 7 næstu
daga.
Sjúkraliði óskar eftir 1-2 her-
bergja ibúð strax, öruggri
greiðslu og góðri umgengni
heitið. Húshjálp kæmi til greina.
Uppl. i sima 30637 frá kl. 5-10
föstudag.
Tvö reglusöm systkini úr sveit
óska eftir herbergi til leigu eða
litilli ibúð sem fyrst, öruggri
mánaðargreiðslu, reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 34505 eftir kl. 4.
Hjón sem bæði vinna úti óska að
taka Ibúð á leigu I 3 mán. eða til
áramóta, tvö börn, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. I sima 15800.
2ja-3ja herbergja ibúð eða 2 her-
bergi óskast til leigu. Uppl. i
sima 72608 eftir kl. 17.
Ungt par háskólanemi og
hjúkrunarnemi með barn óska
eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helzt
nálægt Landspitalanum. Uppl. i
sima 84958.
Hafnarfjörður. Barngóð fullorðin
hjón óska eftir tveggja herbergja
ibúð, helzt I gamla bænum. Geta
litið eftir börnum tvö kvöld I viku
eða sinntbörnum sem koma heim
úr skóla. Uppl. I síma 51813.
Ung stúlka utan af landi með barn
á 1. ári óskar eftir litilli Ibúð eða
rúmgóðu herbergi með aðgangi
að eldhúsi og þvottahúsi, algjörri
reglusemi heitið. Þeir sem vildu
sinna þessu hringi I sima 25559.
18 ára stúlkaóskar eftir herbergi
sem fyrst og sem næst miðbænum
Getur tekið að sér að þrlfa upp i
leiguna. Uppl. I slma 20456.
Ungur iðnaðarmaður óskar eftir
Ibúð l-2ja herbergja I Reykjavik,
má vera i gamla bænum. Uppl. i
sima 52874 eftir kl. 7.
Par utan af landi óskar eftir að
taka á leigu 2ja herbergja Ibúð i
vetur. Simi 96-12180.
Arkitekt óskar eftir að taka á
leigu 2ja herbergja Ibúð frá 1.
des. Engin börn. Árs fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Tilboð
merkt „9166” sendist augld.
VIsis.
4 herbergja ibúð óskast til leigu
sem fyrst og ekki slðar en I ma!
næsta ár. Þrennt i heimili. Leigu-
timi 2 ár eða lengur. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 83089.
Ung barnlaus og reglusöm hjón
óska eftir 2ja herbergja ibúð um
næstu mánaðamót. Uppl. I sima
23213.
Tvö ung pörmeð vöggubarn óska
eftir 2ja-4ra herbergja ibúð I
Reykjavik eða Kópavogi. Uppl. i
sima 35358.
Ungt parvið nám óskar eftir 2-3
herbergja ibúð á rólegum stað
nálægt miðbænum. Reglusemi og
góðri umgengni heitið vinsam-
legast hringið I sima 26749 eftir kl.
6 á kvöldin.
ATVINNA í
Sölumaður óskast. Bllasalan
Höfðatúni 10 Slmi 26763.
Verkamenn óskast, hátt kaup
unnið á laugardögum. Uppl. I
sima 20971,
Stúlka óskast á heimili úti á
landi. Uppl. I sima 51344 milli kl. 6
og 8 á kvöldin.
Heima vinna-Akkorð. Stúlka
óskast til að lykkja sokka i
S heimavinnu. Þarf helzt að vera
I vön lykkingu. Uppl. i slma 42777
| eftir kl. 8 I kvöld og um helgina.
Verkamenn óskast i bygginga-
vinnu. Uppl. i simum 71544 —
32871 og 32976. Einhamar s.f.
Fólk óskast til rófnaupptöku að
Oddhól Rangárvöllum um
helgina, fjórði hver poki I laun.
ATVINNA ÓSKAST
Ungt þar óskar eftir kvöld og
helgarvinnu. Uppl. I sima 42307 á
kvöldin.
Vaktavinna. Vinn vaktavinnu, vil
taka að mér sendiferðir eða
innheimtu hef litinn nýlegan
sendiferðabil. Uppl. I síma 72913.
Tveir námsmennóska eftir vinnu
siðdegis og/eða um helgar. Báðir
hafa bilpróf og annar á bifhjól.
Simi 28643.
Ungur maður óskar eftir vinnu,
hálfan eða allan daginn. Hefur
bilpróf, simi 20541.
I
Ung rösk konaóskar eftir 70-
vinnu strax. vélritunarkunnátta.
Hefur bil. Tlmavinna kemur til
greina. Slmi 36125.
Rafvirkjar. 19 ára piltur óskar
eftir að komast að sem nemi I
rafvirkjun. Uppl. I sima 41499 á
kvöldin.
22ja ára stúlka óskar eftir
atvinnu (ekki fyrri part dags). Til
sölu sjónvarp. Uppl. i síma 27208.
2 vanir mennóska eftir rifi. Uppl.
i sima 73362.
EINKAMAL
Maður á miðjum aldri óskar eftir
að kynnast góðri konu á aldrinum
40-50 ára með sambúð I huga.
Uppl. um heimilisfang og slma
sendist augld. Visis fyrir 10. okt.
merkt „Framtið 1202”.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21 A.
Slmi 21170.
Merc. Benz 280 SÉ ’74
Merc. Benz 220 ’72
Merc. Benz 250/8 ’71
Volvo 144 ’74, sjálfsk.
Volvo 142 Evrópa ’74
Fiat 128 ’73 og
Fiat Rally ’74
Bronco ’66, ’70, ’72, ’74
Scout II ’73
Mercury Comet ’72
Dodge Dart GT ’70
Citroen DS ’70, station
Datsun 1200 ’72
Toyota Celisia ’72
Cortina 1300 ’71
Saab 96 ’72
Opel Caravan ’68
Opið ó kvöldin
kl. 6-10 og
[laugardaga kl. 10-4eh.
Hverfisgötu 18 - Simi 14411
KENNSLA
Almenni músikskólinn
Upplýsingar og innritun nýrra nemenda er alla virka daga
i skrifstofu skólans Stakkholti 3, simi 25403 kl. 10 -12 og 18 -
20. Kennslugreinar: harmonika, melódlka, gitar, bassi,
fiðla, flauta, mandólln, saxófónn og trommur. Ath. aðeins
einnar minútu gangur frá Hlemmtorgi.
s 25403 almenni MÚSÍK-skólinn
Atvinna
Viljum bæta við nokkrum starfsmönnum i
verksmiðju okkar nú þegar.
Góð kjör og þægileg vinnuskilyrði.
HF Ofnasmiðjan, Háteigsvegi 7, Reykja-
vlk.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Langagerði 6, þingl. eign Guðmundar
Halldórssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudag 7.
október 1974 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
FVi*stur meö
íþróttafréttir
helgarinnar
VISI