Vísir - 04.10.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 04.10.1974, Blaðsíða 15
Vísir. Föstudagur 4. október 1974. 15 Kaupum isl. gullpen. 1974,islenzk frimerki og fyrstadagsumslög. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. BARNAGÆZLA Eldri kona óskast til að gæta tveggja ungra barna hálfan daginn 3-4 daga i viku. Er i vesturbænum. Uppl. i sima 25868. Barngóð (eldri)kona óskast j;il að koma heim og gæta 3ja barna hálfan daginn I austurbænum i Kópavogi. Uppl. i sima 41408. Kona óskasttil að gæta 4ra ára drengs fyrir hádegi og fara með hann á leikskóla i Safamýri kl. 1 á daginn. Uppl. i sima 81384 eftir kl. 18.30. Barngóð kona óskast til að gæta tveggja barna (systkina) sem eru 2 1/2 og 5 ára. Gæzlustaður helzt sem næst Laugarnesvegi en þó ekki skilyrði, gæzlutimi frá kl. 9.00 til kl. 5.00. Upplýsingar i sima 72779 eftir kl. 6.00 föstudaginn 4. okt. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Get bætt við mig nokkrum nemendum i fiðluleik. Uppl. i sima 16253 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Stella Reyndal. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Cortinu ’74. ökuskóli og prófgögn. Kjartan Þórólfsson. Simi 33675. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Singer Vouge. Ökuskóii og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Vinsamlegast hringið eftir kl. 7. Kristján Sigurðsson. Simi 24158. Lærið að aka Cortinu. Prófgögn og ökuskóli, ef óskað er. Guð- brandur Bogason, simi 83326. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Peugeot Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og prófgögn. Friðrik Kjartansson. Simi 83564 og 36057. Ökukennsla-Æfingartimar. Kennum á nýja Cortinu og Mercedes Benz. ökuskóli og próf- gögn, ef óskað er. Magnús Helga- son. Simi 83728. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ö. Hans- sonar. Simi 27716. HREINGERNINGAR Hreingerningar Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Góð þjónusta. Simi 31314. Björgvin Hólm. Hreingerningar. íbúðir kr. 60 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 6000kr.Gangarca. 1200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. 5 Hreingerningarþjónusta Stefáns Péturssönar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúöir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskaö er. Þorsteinn og Hörður. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreirísum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. ÞJÓNUSTA Múrverk. Tökum að okkur allar lagfæringar og smáverk úti og inni,fast verð. Uppl. i sima 71580. Húsgagnasprautun. Pólerum, bæsum og lökkum gömul og ný húsgögn. Uppl. að Efstasundi 2, bilskúr kl. 14-18 alla daga nema sunnudaga. Bflasprautun.Tek að mér blettun og alsprautun á litlum bilum, einnig réttingar. Simi 16209. Tökum að okkurhvers konar tré- smiðavinnu inni (smáviðgerðir). Vinsamlegast hringið i sima 41689 og 41561. Húseigendur—Húsverðir. Nú eru siðustu forvöð að láta skafa upp og verja útihurðina fyrir vetur- inn. Vönduð vinna. Vanir menn. Föst verðtilboð. Uppl. i sima 81068 og 38271. FASTEIGNIR A Eyrarbakka er til sölu gott steinhús, góð kjör. Hagstætt verð. Uppl. i sima 19263. Þriggja herb. íbúð óskast. Óska að kaupa 3ja herb. ibúð i nýlegu húsi á eldra borgarsvæðinu. íbúð- in þarf að vera á fyrstu eða ann- arri hæð. Uppl. i sima 40652 e. kl. 7 e.h. ÞJONUSTA GRAFA—JARÐÝTA Til leigu stór traktorsgrafa og jarðýta I alls konar jarðvinnu. ÝTIR SF. símar 32101 og 15143. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar geröir sjón- varpstækja. Komum heim, ef óskað er. Norðurveri v/Nóatún. T Simi 21766. Loftpressur, gröfur, o.fl. Vélaleiga: Loftpressur, traktorsgröf- ur, Bröyt X2 grafa, götusópur o.fl. Verktakar: Gröfum grunna og skurði. Sjáum um jarövegsskipti. Fjarlægjum hauga o.fl. Tökum að okkur alla sprenginga- og fleygavinnu. Útvegum fyllingarefni. Tilboð eða timavinna. UERKFRnmi HF SKEIFUNNI 5 •gr 86030 Flisalagnir, steinhleðsla og arinhleðsla Tek að mér flisalagnir á baðher- bergjum, eldhúsum, forstofum og fl. Einnig arinhleðslu. Uppl. i sima 84736. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmli Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. DOW CORNING Uppl. i sima 10169. Loftpressuvinna Tökum að okkur öll stærri og smærri verk, múrbrot, borun og fleygun. Simi 72062. Gröfuvélar sf. Til leigu ný M.F. 50 B traktorsgrafa. Timavinna, föst til- boð. Simi 72224, Lúðvik Jónsson. Loftpressa Leigjum út: Loftpressur, Hitablásara, Hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn. REYKJAVOGUR H.R J o^non o/inoc Simar 37029 — 84925 Viljið bið vekja eftirtekt fyrir vel snyrt hár, athugið þá að rétt klipping og blástur eða létt krullaö permanett (Mini Wague) réttur háralitur hárskol eða lokkalýsing getur hjálpað ótrú- lega mikið. Við hjálpum ykkur að velja réttu meöferðina til að ná óskaútlitinu. Ath. höfum opið á laugardögum. Hárgreiðslustofan Lokkur,Strandgötu 28. Slmi 51388. Sjónvarpsviðgerðir Förum I hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Fyrir barnaafmælið Ameriskar pappirsserviettur, dúkar, diskar, glös, hattar og flautur. Einnig kerti á tertuna. Blöðrur, litabækur og litir og ódýrar afmælisgjafir. LAUGAVEGI 178 Simi 86780 I_11' iREYKJAVIK I II_ICDlL_J(Næsta hús við Sjónvarpið ' Vinnuvélar Þorsteins Theodórssonar sf. J.C.B. 7 c skurðgrafa. Tökum að okkur jarðvegsskipti, skurðgröft og ámokstur, útvegum fyllingarefni. Simar 43320 og 41451. Hillu — system Skrifborð, skatthol, kommóður, svefn- bekkir, hansa hillur, Anno - táninga- sett. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðker- um og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Loftpressur Tökum að ckkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, simi 19808. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II.* Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211. Sjónvarpsmiðstöðin sf. auglýsir Sjónvarpsþjónusta: Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja, komum heim, ef óskað er, setjum einnig tæki i bila, fast verð. Eigum fyrirliggjandi margar gerðir ferðaviðtækja, segul- banda, plötuspilara og magnara, bæði i settum og staka. ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15. Simi 12880. Radióbúðin-verkstæði. Verkstæði vort er flutt frá Skipholti 19 að Sólheimum 35. Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. verkstæði Sólheimum 35 simi 21999. Litil jarðýta til leigu i lóðir, bilaplön og fl. Uppl. i sima 71143 og 36356. Vacuum-kútar i allar gerðir vörubila. Stýrisdemparar, margar gerðir. Mikið úrval af varahlutum i loft- bremsur. VÉLVANGUE ihuf. Alfhólsveg 7, Kopavogi, Noröurhlið. Simi 42233. Aðstoð Tökum að okkur innan- og utanhússsviögerðir á járni og timbri. Skiptum um þök, setjum upp milliveggi, setjum i úti- og innihurðir, smiðum glugga I hvaða hús sem er og fl. Simi 38929 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Reynir Bjarna- son. Sjónvarpsviðgerðir Rafeindatæki Suöurveri, Stiga- hlið 45, býður yður sérhæfðar sjónvarpsviðgerðir. Margra ára reynsla. RAFEINDATÆKI Suðurveri Simi 31315. Loftpressur, traktorsgröfur, Bröyt X2B. Einnig TD-9 jarðýta fyrir lóðaframkvæmdir. Vélaleiga KR Tökum að okkur múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Einnig tökum við að okkur að grafa grunna og útvega bezta fyllingarefni, sem völ er á. Gerum föst tilboð, ef óskað er. Góð tæki, vanir menn. Reynið viðskiptin. Simi 85210 og 82215. Vélaleiga Kristófers Reykdal. Traktorsgrafa. Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. Opið 66 tima á viku Mánudag 9-9 Þriðjud. 9-9 Miðvikud. 9-9 Fimmtud. 9-7 Föstud. 9-7 Laugard. 9-7 Hár-hús Leó Bankastræti 14, simi 10485. STRANDGÖTU 4 HAFNARFIRÐI simi 51818 :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.