Tíminn - 06.05.1966, Side 3

Tíminn - 06.05.1966, Side 3
FOSTUDAGUR 6. maí 1966 3 TÍMINN í SPEGLITÍMANS Þesi mynd var tekin fyrsta maí í skrúðgöngu verkamnna- flokksins og sýnir hér eins kon ar mynd á hjólum, og er mynd in af Wilson og pípunni hans. ★ Franski forsætisráðherrann, George Pompidou, hefur nú gefið út nýja tilskipun í sam bandi við mætingu barna í skóla. Samkvæmt henni á nú að hegna foreldrum þeirra barna, sem skrópa í skólunum en ekki börnunum. Þeir for- eldrar, sem halda börnum sín um heima án þess að til þess sé ástæða í fleiri en 6 daga eiga það á hættu að verða að borga 15.000 króna sekt eða af- plána tveggja mánaða fangels isvist. _ ★ Um þessar mundir er Carlo Ponti, eiginmaður Sophiu I.or- en að undirbúa nýja kvikmynd, sem eiginkona hans leikur í, og kemur hún þar til með að iðika sjálfa sig. Kvikmyndin verður ádeila á ítölsku skilnaðarlóg- gjöfina. ★ Skáldkonan fræga Francoise; Sagan, hefur nú farið þess á leit við innanríkisráðuneytið franska, að henni verði bann- aður aðgangur að öllum spila- vítum. Francoise Sagan, sem hefur samið hverja metsölubók ina á fætur annarri og grætt á þeim óhemju fé. hefur nú á síðustu sex árum tapað tugum milljóna í spilavítum. ★ Óperusöngkonan Maria Call- as hefur nú afsalað sér amei- ískum ríkisborgararétti. Orsök in til þess er, að því er Maria ★ Hér sést þýzki leikarinn Max imilian Schell vera að skríða upp úr ánni Thames. Er þetta eitt atriði í kvi'kmynd, sem Fyrir nokkrum dögum hof- ust réttarhöld út af morði, sem framið var í Frakklandi í maí 1964. Var það 11 ára drengur sem var kyrktur aðfaranótt 27. maí. , Daginn áður en morðið var framið hafði drengurinn, sem hét Luc Taron, farið að heiman frá sér um sexleytið. Hann hafði tekið nokkra franka úr tösku móður sinnar og labbað út. Luc litli var svo- lítið erfiður og hafði oft stol- izt að heiman en alltaf fundizt skömmu síðar. Eftir að Luc hafði ráfað um í París góða stund ákvað hann að halda aft- ur heim til sín og þð síðasta, sem vitað var um hann var að um 11-leytið um kvöldið hitti hann mann, sem síðar var tal- inn morðingi hans. Um klukk- an hálfsex næsta morgun fanst lík hans og hafði hann verið kyrktur. í júní fór svo lögreglunni að berast bréf frá Lucien nokkr- um Leger, sem kvaðst hafa kyrkt drenginn, en þegar lög- reglunni hafði tekizt að hafa hendur í hári hans, sagði hann, að hann hefði að vísu skrifað lögreglunni þessi oréf, en hann hefði ekki myrt dreng inn. Það hefði einhver viss Henri gert. Bréfin hefði hahn svo skrifað til þess að villa fyr- ir lögreglunni. Hér á myndinni sést svo Leg er, en það er nokkurn veginn talið víst, að hann verði dæmd ur fyrir morðið, og fómardýrið Luc Turon. \ mammmBmmmmmm segir, sú, að hún hefur nú í sjö ár reynt að fá ski'lnað frá eigin manni sínum. Gianni Menegh- ini, og nú hefur lögfræðingur hennar sagt henni það, að ef hún fái aftur sinn gríska ríkis- borgararétt, verði þetta hjóna- band hennar talið ógilt í öllum löndum nema á Ítalíu. María hefur í mörg ár haft trúan og dyggan förunaut en það er skipakóngurinn frægi, Aristo- teles Onassis. ★ Jean Shrimpton, öðru nafni Rækjan fékk nýlega tilboð um það að leika í kvikmynd ásunt Elizabeth Taylor og Richard Burton. Jean setti það skilyrði að í auglýsingum um kvikmyn- ina skyldi nafn hennar standa næst á eftir nafni Elizabetar og á undan nafni Richards Burt- ons. Kvikmyndafélagið sagði blákalt nei og ekkert varð úr kvikmyndaleik „rækjunnar" ★ Lynda Bird Johnson, eldri dóttir bandaríska forsetans hef ur nú í hyggju að ferðast um Evrópu nú í sumar. Brýtur þessi áætlun forsetadótturinn- ar heldur í bága við boðskap föður hennar, sem nú lætur auglýsa um öll Bandaríkin, að Bandaríkjamönnum sé bezt að sjá Bandaríkin áður en þeir fara til Evrópu. ★ Saud, fyrrverandi konungur í Arabíu er nú í skemmtisigl- ingu um Miðjarðarhafið ásamt tveim eiginkonum sínum og fimm sonum. Á Mallorca eyddi hann um 6 milljönum íslenzkra króna í drykkjarföng og auk þess gaf hann innfæddum, sem hann taldi þess verða 400 gull- úr, sem hvert kostaði um 30 þúsund gullmyntir, að verð- mæti um 1000 krónur. ★ hann er að leika í um þessar mundir og heitir The Deadly Affair. í myndinni kastar Jam es Mason honum í Thames. í geimfarinu ,Nú, þeir eru bara komnir í geimfar, ráðherrarnir“, varð manni einum að or'ði, er hann hafði hlustað á ræður ráðherr anna í eldhúsinu á dögununt. Það var skiljanlegt ,hva5S mað urinn átti við. Aldrei hafa ráð herrar lagt slíkt ofurkapp á það að hverfa brott frá umræð um dagsins í stjórnmálum og forðast að ræða sín eigin verk við þjóðina. TU þess að komast sem allra lengst brott frá þeiw vandamálum, sem þeir sltja fastir í og komast hjá að veita þau svör, sem fólk beið eftir, brugðu þeir sér á elns konar gandreið. Fló liugur þeirra skýjum ofar og lýstu þeir þaðan gullinni framtfð þjóðarinnar, birtu, fögnuðu og gengi, sem nú biði þjóðarinnar fyrir tilverknað „viðreisnar“- stjórnarinnar. Er talið, að þetta hafi verið eins konar firma keppni í háflugi. Hins vegar minntist enginn ráðherranna svo heitið gæti á DÝRTÍÐ, enda mundi þá hafa farlð fyrir ráðherrageimfarinu eins og selnum undir Sæmundi forðum. Þannig geisuðu þeir ráðherrarnir og lielztu meðrcið arsveinar þeirra, t. d. Sigurður frá Vigur, um alla lielnia og geima og komu aldei við jörð ina. Mun svo stórfenglegur flótti frá umræðuefnum dags ins vera algert heimsmet ráð- herra. „Viðreisninni er lok- iS" Þegar Vísir birti ræðti Jóhanns Hafstein á dögunum fann blaðið heni þessa stðrfyr Irsögn: „Viðreisnin er orðin að veruleika“. Og undirfyrirsögn var á þessa leið: „Viðreisnlnni er lokið“, enda hafði Jóhami lagt á þetta þyngzta Aherzlu undir ræðulokin. Þessi ályktun ráðherrans sýn ir og sannar, að það er rétt, sem Tíminn hefur haldið fram, að „viðreisnin“ væri f raun og veru annað en það, sem „við- rcisnar“-stjórnin birti þjóðinni sem stefnu sina í ritlingnum „Viðreisn", sem hún gaf út á kostnað þjóðarinnar við valda töku sína. Þar var að vísu tal að um, að stefnan væri að stöðva dýrtíð og verðbólgu koma íslenzkum atvinnuvegum á traustan grundvÖU og efla þá og koma á friði f launnmál- um — sem sagt að reyna að stjórna landinu. Nú blasir bað við augum þjóðarinnar, að verðbólgan hefur ekki stöðvazt heldur magnazt, atvinnuvegirn ir berjast í bökkum og þurfa styrki, launamál og þensla á vinnumarkaði í meira öng- þvelti en nokkru sinni fyrr. Samt kveður ráðhcrrann nú upp úr með það, að „viðreisn in“ sé ekki aðcins orðýi að veruleika, heldur sé henni blátt áfram lokið. Hvað hefur þá gerzt, er slíkum stórtíðindum og þáttaskilum valdi? Jú, ráð herrann hefur skrifað undir álsamninginn og komið honum gegnum þingið með handjárna pólitík liðs síns. Stjórnin er búín að selja Bretum frum kvæðisrétt fslendinga í land helgismálinu. Hún er búin að tryggja bröskurunum vænan gróðaskerf á kostnað almenn- ings. Hún liefur náð veruleg um áfanga til auðráðaskipunar Framhald á 14. síðu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.