Tíminn - 06.05.1966, Qupperneq 6
FÖSTUDAGUR 6. n»ai 1966
6
TÍMINN
Kaupmenn - Kaupfálög
Veiðistengur, 5 gerðir.
Laxa- og silungaflugur, mikið úrval.
20 tegundir af annarri gervibeitu.
Lárus Ingimarsson, heildverzlun,
Vitastíg 8a, sími 16205.
Framtiðarstarf
Óskum eftir aðstoðarmanni eða stúlku við efna-
greiningar. Stúdentsmenntun æskileg.
RANNSÓKNASTOFNUN LANDBÚNAÐARINS.
Sími 21320.
Járnsmiðir óskast
Mötuneyti á vinnustað. Upplýsingar í síma 60130.
og eftir kl 19 í síma 40232.
VegagerS ríkisins.
Skrífstofufólk
óskast
Skrifstofumenn í bókhald og launaútreikning,
skrifstofustúlka 1 vélritun eða vélabókhald.
Skipaútgerð ríkísins.
VOLVO DISILL
VÖRUBÍLL
T11 sölu. Sanngjarnt verð. Skipti á jeppabíl mögu-
leg.
Upplýsingar í síma 18 3 98.
Bifreiðaeigendur
í Borgarnesi
og nágrenni
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda vill benda félags-
mönnum sínum á, að samið hefur verið við bif-
reiða- og trésmíðaverkstæði Borgarness
um ljósastillingar fyrir félagsmenn samkvæmt
hinni nýju reglugerð. Félagsmenn F.Í.B. fá 20%
afslátt frá ljósastillingargjaldi gegn framvísun fé-
lagsskírteinis. Jafnframt verður tekið á móti nýj-
um félagsmönnum. Verkstæðið verður opið föstu-
daginn 6. maí til kl. 22 og laugardaginn 7. maí
til kl. 19.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda.
Auglýslö f TÍMANUM
EKCO
SJÓNVARPSTÆKIÐ
OOP&Sl
Laugavegi 178, sími 38000.
RAF-VAL
Lækjarg. 6 A, sími 11360,
EKCO-SJ ÓNVARPSTÆKIÐ
SEM VEKUR ATHYGLI.
Sumardvöl
óskast á góðum sveitaheim
ilum fyrir tvo 11 ára
drengi.
Upplýsingar í síma 32518.
Sveitadvöl
Óska eftir að koma 10 ára
dreng á góðan sveitabæ í
sumar.
Upplýsingar í síma 31231.
TREFJAPLAST
PLASTSTEYPA
Húseigendur! Fylgist meS tím-
anum. Et svalirnar eða þakið
þarf endurnýjunar við, eða ef
þér eruð að byggja. þá látið
okknr annast um lagningu
trefjaplasts eða plaststeypn á
þök. svalir. gólf og veggi á hús-
um yðar, og þér þnrfið ekkl að
hafa áhyggjur af þvi i framtið-
inni.
ÞORSTEÍNN GÍSLASON.
málarameistari,
sími 17-0-47.
Björn Sveinbjörnsson,
hæstaréttarlögmaður.
Lögfræðiskrlfstofa,
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu 3. hæð
Simar 12343 og 23338.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
Opið alla daga (líka laug-
ardaga og sunnudaga
frá kl. 7.30 til 22).
Simi 31055 á verkstæði
og 30688 á skrifstofu).
GÚMMfVINNUSTOFAN hf !
Skipholti 35 Reykjavlk. |
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson,
gullsmiður,
Bankastræti 12.
BÍLALEIGAN
VAKU R
Sundlaugavegi 12
Síml 35135 og eftir lokun
símar 34936 og 36217.
SKÚLI J. PÁLMASON,
héraðsdómslögmaður.
-Sambandshúsinu, 3.hæð
Sölvhólsgötu 4,
Símar 12343 og 23338.
Látið okkur stilla og herða
upp nýju bifreiðina. Fylg-
izt vel með bifreiðinni.
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32. Simi 13-100.
Guðjón Styrkársson,
hæstaréttarlögmaður.
Hafnarstræti 22,
sími 18-3-54.
Fermingar-
■ ■■fi / r
gjofin i ar
Gefið menntandi og þrosk-
andi fermingargjöf.
NYSTROM
Upphleyptu landakortin og
hnettirnir leysa vandanu
við landafræðinámíð.
Festingar og leiðarvísir
með hverju korti.
Fást í næstu bókabúð.
Heildsölubjrgðir:
Ámi Ólafsson & Co
Suðurlandsbraut 12
sími 37960.
15 n i
J V/'V'
SeGjre
0 0 D o D ' D
D 5 fö
Einangrunargler
Framleitt einungis úr
úrvals gleri — 5 ára
ábyrgð
Pantið tímanlega.
KORKIÐJAN h.f.
Skúlagötu 57 Sími 23200
FRÍMERKI
Fyrii hvert ísienzkt frl-
merki. sem þér sendið mér
fáið þér 3 eriend. Sendið
minnst 36 stk.
JÓN AGNARS,
P.O Bo* 965,
Reykjavík.