Tíminn - 06.05.1966, Qupperneq 10

Tíminn - 06.05.1966, Qupperneq 10
10 í DAG TÍMINN í DAG FÖSTUDAGUR 6. maí 1966 í dag er föstudagur 6. maí — Kóngsbænadagur Tungl í liásuðri kl. 1.28 Tungl í hásuðri kl. 2.23 Heilsugæzla Slysavarðstofan , Heilsuverndar stöðinnl er opln allan sólarhringinn Næturlaeknir kl 18—8. simi 21230 •fr Neyðarvaktin: Slml 11510, opið hvern vlrkan dag, fré kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýslngar um Læknaþjónustu 1 borginni gefnar | simsvara lækna félags Reykjavíkur i síma 18888 Kópavogsapótekíð er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10. Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Næturvörður er i Vesturbæjar apóteki vikuna 30. april til 7. maí. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 7. ma£ annast Hannes Blóndal, Kirikjuvegi 4, sími 50745 og 50245. fjarðar. ísarfell losar á Breiðafjarð arhöfnum. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til orðurlandshafna. Helga fell átti að fara í gær frá Antverpen til Hull og síðan til Rvíkur. Hamra fell er væntanlegt til Rvíkur 12. Stapafell er væntanlegt til Itvikur 7. Mælifell væntanlegt til Hamina í dag. Joreefer kemur til Seyðisfjarðar í dag. Ríkisskip: Hekla er á Austfjarðahöinum á norð urleið. Esja kom til Reykjavíkur kl. 8.00 í morgun að austan úr hring ferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyia. Skjaldbreið er væntanleg til Reykja víkur í daig að vestan. Herðubreið er á leið frá Austfjarðahöfnum til Reykjavíkur. Fermingarkort Óháðasafnaðarins fást í öllum bókabúðum og Klæða verzlun Andrésar Andréssonar, Laugavegi 3 1r FRIMERKi upplýslngai um trtmeria og frtmerkiasöfnun veittar almenning) ókeypn herbergjum félagslns að Amtmannsstig 2 (uppi) á miðvikudagskvöldum milll fcl 8 og 10 — Félag frimerkjasafnara. Minningarsjóður Jóns Guðjónssonar skátaforingja. ftlinningarspjöld fást i bókabúð Olivers Steins og bóka- búð Böðvars. Hafnarfirði Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást l Bákabúð Braga Brynjólfssonar. Reykjavik Flugáætlanir Loftleiðir: Bjarni' Herjólfsson er væntanlegur frá Y kl. 11.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12.00. Er væntan legu rtil baka frá Luxemborg kl. 02.45. Heldur áfram til NY kl. 03.45. Félagslíf Orðsending Kvennadeild Slysavarnarféligsins: Afmælisfundur kvennadeildar Plysa vamafélagsins í Reykjavík verður mánudaginn 9. maí kl. 8.30 í Slysa vamahúsinu Grandagarði. Mörg skemmtiatriði. Stjómin. FERÐAIFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands fer tvær ferðir á sunnudag. Gönguferð á Keili og ökuferð um Reykjanes. Lagt af stað f báðar ferðirnar kl. 9,30 frá Austur velli. Upplýsingar í skrifstofu félags ins símar 11798 og 19533. Frá Kvenfélagasambandi íslnnds: Leiðbeiningarstöð húsmæðra Lauf ásvegi 2 sími 10205, er opin alla virka daga ki. 3—5 nema laugardaga Kvenfélag Grensássóknar heldur síðasta fund vetrarstarfsins mánu- daginn 9. maí í Breiðagerðisskóla kl. 8.30. Fundarefni: erindi um hjúskap armál, skuggamyndasýning. Merki félagsins verða send félags konum næstu daga. Stjórnin. Kaffisölu hefur kvenfélag Háteigs sóknar £ samkomuhúsinu Lídó sunnu daginn 8. mai. Félagskonur og aðrar safnaðarkonur sem ætla að gefa kökur eða annað til kaffisölunnar eru vinsamlega beðnar að koma þvi í Lídó á sunnudgsmorgun kl. 9—12. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins hefur kaffisölu og skyndihappdrætti í Tjarnarbúð sunnudaginn 8. maí kl. 2.30. Fraimreitt verður fínt veizlu kaffi .Vinningar í happdrættinu verða afhentir á staðnum. Fjöimenn ið á bezta veizlukaffi vorsins. Trúlofun Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigríður Lámsdóttir teiknari, Skúlagötu 60 og Milan C. Bulat Cleveland, Ohio, USA. Minningarspjöld Háteigsídrkju em afgreidd hjá Agústu Jóbanns dóttur Flókagötu 35. Aslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28. Gróu Guðjónsdóttur. Háaleitisbraut 47. Guðrún Karlsdóttir. Stigahlið 4 Guðrúnu Þorsteinsdóttur Sttangar holti 32, Sigríði Benónýsdóttur Stiga hlíð 49 ennfremur t Bókabúðinni Hlíðar. Miklubraut 68 Minnlngarspjöld Asprestakalls fást á eftirtöldum stöðum: I Holts Apóteki við Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambs vegl 36 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundi 21. Minningarspjöld Styrktarfélags Van- gefinna fást 8 eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar. bóka búð Æskunnai. og 6 skrifstofunnl Skólavörðustlg 18 efstu hæð Mlnningarspjöld Hjartaverndar fást 1 skrifstofu samtakanna Aust urstrætl 17. simi 19420. Munlð Skálholtssöfnunina Gjöfum ei veiti móttaka i skrif stofu Skálholtssöfnunai Hafnai stræt) 22 Simai 1-83-54 og 1-81-05 Gengisskránmg P |\j M | — Barnapían var alveg ágæt. Hún drakk bara hóstasaft og D/EMALAUSI var í ljómandi skapi! Nr. 31. — 29. apríl 1966. Siglingar Jöklar h. f. Drangajökull fór i gær frá Lysekil til Antverpen. Hofsjökull fór I gær frá NY til Wilmington og Charleston. Langjökull fór 30. f. m. frá Las Palmas til Ponce, Puerto Rico. Vatna jökull er væptanlegur til Reykjavik ur á morgun. Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Rvík Jökulfell fer 7 b m írá Rendshurc til tJornsi Sterlingspund 120,04 120,34 tSandankjadollaj 42,9t 43,06 Kanadadollai 39,92 40,03 Danskar krónur 621.55 623,15 Norskai fcrónui (500,6(1 602,14 Sænskar krónur 832,60 834,75 Flnnskt mará t.335,72 1.339,14 Nýtt franskt mark 1.335,72 1.339.14 Franskui frank) 876,18 878,42 Belg. frankar 86.25 86,47 Svissn. frankar 994,50 997,05 Gyllini 1.181.54 1.184,60 I'ékknesn fcróna 696.4L S98.UL V.-Þýzk mörk 1.069 1.072,16 Llra (1000) 68,8t 83,98 Austurr.sch 166,46 166,88 Peset) 71.60 71.80 It elimln gsisróna — Vörusklptalönd 90.86 100,14 Reiknlngspnnd - Vörusldptalönd 120.26 120,56 Sofn og sýningar Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30—4. Asgrímssatn Bergstaðastræt) 74 ei opin sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 1.30 - 4 Minjasatn Reykjavíkurborgar Oplð daglega frá kl. 2—4 e. h. uema mánudaga Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga_ fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30 tii 4 Llstasafn Islands er opið þriðju. daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30 tíi 4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn ttma Bókasafn Seltjarnarness, er opið mánudaga kl. 17.15 — 19,00 og 20. —22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00 Föstudaga kl. 17,15—19.00 og 20— 22. GJAFABRÉF FRÁ SUNDLAU GARSJÓOI SKÁLATÚNSHEIMILISINS ÞETIA BRÉF ER KVITTUN, EN PÓ MIKLU FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MÁIEFNI. RCtKIAYlK, Þ. 1t. f.b. 9vai!avsen]69s SkiWúnihthaUlibui KR._ Gjafabréf sjóðsins eru seld 6 skrifstofu Stryktarfélags vangeflnna Laugavegi 11, á Thorvaldsensbazar i Austurstræti og 1 bókabúð Æskunn ar, Kirkjuhvoll KIDDI SV ^ *>í-' - -'f ■ ' — Pankó er að koma til þess að bjarga þér, vinur minn. — Hamingjan góða. Þetta var hljóðið i minni elgin byssu. — Skotið að mér með minni eigin byssu, — Hver sem það er þá er hann hér. — einkennileg tilfinning.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.