Tíminn - 06.05.1966, Page 13

Tíminn - 06.05.1966, Page 13
ÍÞRÓTTIR R FÖSTUDAGUR 6. ma,í 1966 TÍMiNN 13 handknatt •um Fram stórum velli í vetur. Raddir voru uppi um það fyrir úrslitaleikinn, að réttast væri, að leikurinn færi fram í Laugardalshöllinni, en úr Everton sektað Everton, Liverpoolfélagið >em hefur í ár komizt í úr- ílit bikarkeppninnar og leik iir á Wembely-Ieikvanginum laugardaginn 14. maí, var dæmt í 250 þúsund króna sekt af brezka knattspyrnu- sambandinu (The Football Association) fyrir að leika með 11 varamenn gegn Leeds í deildarkeppn- inni laugardaginn áður en þeir áttu að leika í undan- úrslitum gegn Manchester United í bíkarkeppn- Framhald a 14. síðu Myndin að ofan symr okkur gleðikvöld Rangers í Glasg. eftir siourinn gegn Celtic í bikarkeppninni. Leikmenn Rangers sjást þarna bera danska leilc- manninn Johansson í gullstól af vellinum fyrir aS skora sigurmarkið. Spennandi handbolti í Laugardalshöllinni í kvöld: Hvernig fer hjá FH og Fram í stóra salnum? Alf-Reykjavík. — í kvöld, föstu-1 íslandsmeistarar FH í dagskvöld, mæta hinir nýbökuðu I leik Reykjavíkurmeisturum Sagði af sér störfum sem landsliðsþj álfari Karl Benediktsson hefur sagt af af sér störfum sem landsliðsþjálf ari í handknattleik, en hann hef ur verið þjálfari landsliðslns síð ustu árin með mjög góðum árangri. Karl tilkynnti stjórn HSÍ um þessa ákvörðun sína nýlega, og er ekki vitað hver tekur við. Karl mun þó fara utan með lands liðinu tU Bandaríkjanna að ósk HSÍ. — Aðspurður sagði Karl í gærkvöldi, að hann myndi nú snúa sér eingöngu að þjálfun hjá Fram. — alf. Karl Benediktsson i Laugardalshöllinni, og er hér um að ræða fjáröflunarleik vegna Bandaríkjafarar íslenzka landsliðs ins á næstunni. Margra hluta vegna verður gam að sjá þessi lið leika í stórum FH-ingar hafa sýnt og sann að getu sína á stórum velli gegn Fredenstoorg og Dukla Prag í Evrópubikarkeppninni, en Fram hefur aðeins leikið einn leik á Laugardalshöllinni, en úr því varð ekki, og þótti mörgum ,það miður. En nú verður sem sé bætt úr þessu og er óhætt að spá því, að um spennandi viðureign verður að ræða í kvöld. Leikur inn hefst klukkan 20.30, en á und an leika Víkingar — sigurvegarar í 2. deild — og KR, sem féll nið ur í 2. deild. Hefst sá leikur kl. 19.45. Norwich í heim- sókn til Akraness - í staðinn fyrir Hull City, sem brást Alf-Reykjavík, miðvikudag. Það verður ekki Hull Clty liðið, sem sigraði í 3. deild á Englandi, sem kemur hingað upp á vegum Skagamanna um mðjan næsta mánuð, heldur Norwich City, sem er í 2. deild á Englandi. Eins og skýrt var frá í blaðinu, voru Skagamenn búnir að semja við Hull, en á síðustu stundu treystu Hull-menn sér ekki til að koma á þeim tíma, sem samið hafði ver- ið um. Leituðu Skagamenn þá til Nor- wich og tókust samningar. Er ákveðið, að hið enska 2. deildar lið leiki sinn fyrsta leik á Laugar- dalsvellinum 9. júní. Það eru nokkur vonbrigði, að Norwich skuli koma í stað Hull, því Hull er ólíkt glæsilegra lið og stóð sig m.a. mjög vel í bikar- keppninni í ár. Norwich er neð- arlega í 2. deild og hefur átt frek- ar erfitt uppdráttar að undan- fömu. í liðinu er einn gamall kunningi ísl. áhugamanna um knattspyrnu, Thomas Bryceland, í en hann lék hér einn leik meS ! St. Mirren. Skömmu eftir förina hingað, seldi St. Mirren Bryce- land til Norwieh. Ekki er enn ákveðið hve marga leik Norwicih leikur hér, en þeir verða sennilega þrír talsins. jEngland vann ! England og Júgóslavía léku : landsleik í knattspyrnu á Wembley í fyrrakvöld og sigraði England með 2:0. Jimmy Greaves, Totten ham, og Bobby Charlton, Manch. Utd., voru aðalmenn enska liðs ins, en þeir skoruðu mörkin og Framhald á bls. 15 írar brugð- ust, leitað til Wales í staðinn .Alf-Reykjavík. — Eins og sagt hefur verið frá á síðunni, fór fyrirhugaður landsleikur gegn A-Þjóðverjum í knattspymu út um þúfur og leitaði því stjóm KSÍ hófanna hjá írum um leik hér heima í ágúst. Nú hafa fr ar tilkynnt, að þeir geti ekld þegið boðið, og hefur því KSÍ orðið að leita til þriðja aðilans, sem munu vera áhugamenn Wales. Á þessu stigi er ekki hægt að segja um það, hvort landslið Wales muni koma hing að í ágúst, en eftir því, sem blaðið hefur fregnað, eru góð- ar horfur á því. Reykjavíku rmót- ið hefst á morgun Alf-Reykjavík. — Ákveðið er, að | hef jist á morgun, laugardag, með Reykjavíkurmótið i knattspymu j leik á milli KR og Þróttar og hefst Ieikurinn klukkan 14. Á Áskorun fulltrúaráðsfundar Knattspymusambands íslands: ÍSÍ reisi íþróttamiðstöð að Laugarvatni í tengslum við Iþróttakennaraskðlann Alf-Reykjavík, miðvikudag. Fyrsti fulltrúaráðsfundur Knattspyrnusambands íslands var haldinn í Reykjavík um fyrri helgi. Til fundarins var sérstaklega boðið þeim Áma Guðmundssyni, skólastjóra fþróttakennaraskóla fslands, og Karli Guðmundssyni, íþrótta- kennara. Flutti Ámi merki- Iegt erindi um fþróttakennara skólann, en Karl hafði fram- sögu vegna tillagna þjálfara- nefndar, sem KSÍ skipaði fyr ir nokkru. Mestur hluti fundartíma fór í umræður um íþróttakennara skólann og tillögur þjálfara nefndar, se,m lagði til, að stofn uð yrði sérstök deild innan KSÍ, sem fjallaði um fræðslu kennslu og þjálfunarmál. Þá lagði nefndin einnig til, að stofnaður yrði sérstakur þjálf- Framhald á bls. 14. Fulltrúar á tyrsta fulltrúaráðsfundi KSÍ. 'Fyrlr miðju í fremri röð er Guðmundur Sveinbjörnsson, vara- form. KSf, en til hliðar við hann vinstra megin Árni Guðmundsson, skólastjóri, og hægra megin Karl Guðmundsson. (Ljósmynd. Ingim. Magnúss.) sunnudag heldur mótið áfram og leika þá Valur og Víkingur. Og á mánudagskvöld leika Fram og KR. Gaman verður að' sjá hvernig Reykjavíkurfélögin mæta til leiks eftir „vetrarsvefninn". Al- mennt er búizt við því, að KR- ingar mæti sterkastir til leiks með hina nýju „stjörnu" sína, Ey- leif Hafsteinsson, en liðið hefur æft vel að undanförnu. Valsmenn Framhald á 14. síðu. Celtic nálægt sigri á Skotlandi f fyrrakvöld léku Celtic og Dunfermline í 1. deild skorzkn keppninnar, og sigraði Celtic með 2:1. Með þessum sigri er Celtic nú nær öruggur sigurvegari í 1. deild, á eftir einn Ieik og verður ur að tapa honum með 6 til 7 marka mun, ef Rangers á að hljóta sigur, en Rangers hefur lokið sínum leikjum og er 2 stigum á eftir. Knattspyrnuþjálf- ara vantar i Ungmennafélag Austfjarða vant ar knattspyrnuþjálfara í sumar. Gott væri, ef hann gæti einnig kennt handknattleik stúlkna. All- ar upplýsingar veitir Hilmar Thor arensen, Eskifirði.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.