Tíminn - 06.05.1966, Side 15

Tíminn - 06.05.1966, Side 15
FÖSTUDAGUR 6. maí 1966 TÍMINN 15 Borgin í kvöld Leikhús ÞJÓDLEIKHÚS1Ð — Óperan Ævin- týri Hoffmanns eftir Offen- bach frnmsýnd í kvöld kl. 20. Leilkstjóri Leif Söderström, hljóimsveitarstjóri Bohdan Wofflczko. Aðalhlubverk, Magnús Jónsson, Guðmundur Jónsson. IDNÓ — Dúfnaveizlan eftir Halldór Laxness sýning kl. 20.30. Að- aihlutverk: Þorsteinn Ö. Step hensen og Anna Guðmunds- dóttir. Sýningar BOGASALUR — Málverkasýning Kristjáns Davíðssonar, opin frá kL 10—22. FRÍKIRKJUVEGUR 11 _ sýning á náttúrugripum stendur yfir frá 14—22. LISTAMANNASKÁLINN — Vorsýn- ing Myndlistarfélagsins. Oplð frá 14-22. MOKKAKAPFI — Sýning I þurrkuð- uan blómuan og olíulitaanynd- um eftir Sigríði Oddsdóttur. Opið frá 9—23.30. Skemmfanir HÓTEL BORG — Opið í kvöld. Mat ur fraanreiddur frá kL 7. Hljóansveit Guðjóns Pálssonar leikur fyrir dansi, söngvari Óðinn Valdimarsson. LEIKHÚSKJALLARINN. _ Matur frá kL 7. RÖÐULL — Hljámsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur. Tékkn esiku dansmeyjarnar Renata og Marsella sýna alkrobatik. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Óð-menn og Emir leika nýj- ustu lögin. HÓTEL SAGA — Súlnasalur iok- aður í kvöld. Mátur framreiddur í Grill inu frá kL 7. Mímisbar op- inn, Gunnar Axelsson við píanóið. NAUSTIÐ — Matur frá kl. 7. Carl Billich og félagar leika HÁBÆR — Matur frá kL 6. Létt músík af plötum. HÓTEL HOLT - Matur frá kL 7 á hverju kvöldi. ÞÓRSCAiFÉ — Nýju dansarnir í kvöld, Lúdó og Stefán. HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lillien dahls leikur söngikona Eria - Traustadóttir. Hinn víðfrægi bandaríski trompettleikari Joe Newmann kemur fram í hlé- um, ásamt tríói sínu- og söng konunni Sandi Brown. KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Haukur Morthens og hljóm- sveit syngja og leika. INGÓLiFSCAFÉ — Matur frá kl. 7. Vinsæl hljómsveit leikur. SILFURTUNGLIÐ — Hljómsveit Magnúsar Randrup leikur göimlu dansana í kvöld. Söng kona Sigga Maggí. ENGLAND VANN Framihald af bls. 13. stóðu sig að öðru Ieyti mjög vel. Greaves skoraði fyrra markið á 9. mínútu leiksins eftir fyrir gjöf frá Paine, en Charlton skor aði síðar í hálfleiknum eftir glæsilegan einleik. f fyrri hálf leik þótti enska liðið leika mjög vel og hafði þá öll völd á vell- inum. Júgóslavar náðu sér á strik snemma í síðari hálfleik, en síð- asta kafla leiksins snérist taflið aftur við. Þessi úrslit eru nokkur upplyft ing fyrir Alf Ramsey, landsliðs- ^jálfara, en þó er búizt við, /<ð ■miuifi siml tUHO* Síml 22140 í heljarklóm Dr. Mabuse Feikna spennandi sakamála- mynd. Myndin er gerð í san»- vinnu, franskra, þýzkra og ítalskra aðila undir yftrum- 4ón sakamálasérfræðingsins Dr. Harald Reinl. Aðalhlutverk: Lex Barker Gert Fröbe Daliah Lavi Danskur texti. Stranglega bönnuð bömum inn an 16 ára Sýnd kL 5, 7 og 9 GAMLA BÍÓ! Simi 11475 Sirkusstjarnan (The Main Attraction) Spennandi ný kvikmynd i lit- um. Nancy Kwan Pat Boone Mai Zetterling Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi S0184 Doktor Sibelius (Kvennalæknlrinn) Stórbrotir, læknamynd utn skvldustörf petrra og ástlr 'Sýnd kl. 9 Bönnuó oömum. Næturklúbbar heimsborganna 2. hluti sýnd kl. 7 hann geri nokkrar breytingar á liðinu fyrir næsta leik. Nokkrir leikir fóru fram í deild unum í fyrrakvöld og urðu úr- slit m. a. þau, að Chelsea vann Blackbum 1:0, Leicester vann Everton 3:0 og WBA og Manch ester Utd.'gerðu jafntefli, 3:3. Sveinn H. Valdimarsson. haestaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4, (Sambandshúsinu 3.h.) Simar 23338 og >2343 ISÍMI 11S84| Sfmi 11384 Feluleikur Bráðskemimtileg' ný sænsk gam anrnynd í Utum Danskur texti. Aðalhlutverk: Jan Malmsjö og Catren Westerlund. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Slml 31182 Islenzkur texti. Tom Jones Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný. ensk stórmynd i litum, er hlotlð hefur fern Oscarsverð- laun asamt fjölda annara við urkenninga Sagan nefur komið sem framhaldssaga 1 Fálkanum. Albert Finney Susannah York. Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð böraum. síðasta sinn. HAFNARBÍÓ Simi 16444 Marnie tslenzkni textt Sýnú fcl o og 8. Bækfcað verö. Bðnnuð Vnnan 16 ára. Sakamálaleikritið Vegna þess hve margir þurftu frá að hevrfa við síðustu sýn ingu verður leikritið sýnt n. k. sunnudag kl. 8,30 Allra síðasta sinn. Oboðinn gestur Gamanleikur Eftir Svein Halldórsson, Leikstjóri: Klemenz Jónsson Leikmynd: Þorgrímur Einarsson Tónlist: Jan Moravek. Undirleik og söngstjórn: Kjartan Sigurjónsson. Ljósaimeistari: Halldór Þór- hallsson. Frumsýning mánudag 3. maí kl. 8,30. Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna í síðasta lagi sunnu dagskvöld sími 41985. AðgöngumiðasalaD opm frá ki * Sim) 4-19-85 Slml 18936 Frönsk Oscarsverðlauna kvik- mynd Sunnudagurmeð Cybéle íslenzkur texti Stórbrotin og mjög áhrifarik ný stórmynd, sem valin var bezta erlenda kvikmyndin I Bandaríkjunum. Haidy Kruger. Patrlcia Gozzi Nicole Courcel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Símar 38150 os 32075 Augu án ásjónu , 1 CfORCES FRANJll | KR '& & » "A'■* «^ ...V Hrollvekjandi frönsk sakamála mynd um óhugnanlegar og glæp samlegar tilraunlr læknis. Sýnd kL 5, 7 og 9. Danskur texti. Stranglega bönnuð börnum inn an 16 ára. Sirkuslíf Sprenghlægileg gamanmynd með Dean Martin og Jerry Lewis Miðasala frá kl. 4. mTnTu'mni KORAyiOiaSBI Simi 41985 Konungar sólarinnar Stórfengleg og snilldai vel gerð ný, amerísk stórmynd 1 uturo og Panavision Yui Brynner sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innaD 12 ara. Slmi 50249 Þögnin (IVstnadeni Ný Lngmai Bergmans mynd tngrio l'bullD GunDei Llndblom BönnuP innar 16 ara. Sýnd kl. 5 og 9 ÞJÓÐLEIKHðSIÐ I ópera eftir Jacques Offeubach Þýðandi: EgiU Bjarnason. Leikstjóri: Leif Söderström Hlj óms veitarst j óri: Bohdan Wodiczko Frumsýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Önnur sýning sunnudag kl. 20 P-ýwutym. gjjjn Sýning laugardag kl. 20. Ferðin til skugganna grænu Og Loftbólur Sýning í Lindarbæ sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala opin frá KL 13.15 til 20. Simi 1-1200 JpíÆÖCFfiAfíÍ^ Sýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt. Næsta sýning miðvikudag Ævintýri ð gönquför 172 sýning laugardag kl. 20.30 fáar sýningar eftir lirlAI Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumlðasalan i iðnó er opin frá fci 14 Sími 13191. Aðgöngumiðasalan i Tjarnarbæ er opin frá kl 13 Stmi 1517L Simi 11544 Maðurinn með járn- grímuna („Lie Masque De Fer“) J .< , i. ' Á S Óvenju spennandi og ævintýra rík Frönsk Cinema Scone stór mynd ■ Uturo byggð é skáld- sögu eftir Alexander Dumas. lean Marais Sylvana Koscina (Dansklr textar) sýnd kl. 5 og 9. (Ath. breyttan sýningartima) Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.