Vísir - 21.11.1974, Síða 8

Vísir - 21.11.1974, Síða 8
 Vlsir. Fimmtudagur 21. nóvember 1974. Visir. Fimmtudagur 21. nóvember 1974. Umsjón: Hallur Símonarson Hann gefur með hælnum á Polla og Tveir mótherjar sækja aö Lolla Sfðari hálfleikur boltinn liggur í markinu Hérna, Lolli J-Utt 6-/9 © King Fealuret Syndicale. Inc.. 197 3. Wotld righls ie»erved. EKKI LANGT AÐ SÆKJA ÞAÐ... Hún á ekkilangt aðsækja það aðkunna eitthvað fyrir sér Ibadminton þessi unga dama hérna á mynd-1 inni. Hún heitir Þórunn Ásdis óskarsdóttir og er dóttir þeirra badmintonhjóna Erlu Friðriksdóttur og Óskars Guðmundssonar úr KR —og sú litla er að sjálfsögðu einnig IKR. Hún er ekki nema 10 ára gömul , og er samt farin að keppa af fullum krafti. Þessi mynd var tekin af henni á unglingamóti Reykjavikur, sem fram fór um slðustu helgi, en þar var hún yngsti keppandinn. Ekki hafði hún það af að sigra I, einiiðaleiknum i slnum flokki en komst ásamt vinkonu sinni I úrslit I tviliðaleik og var að sjálfsögðu anzi ánægð með það. Hún á trúlega eftir að ná iangt —ekki vantar að stlllinn hjá henni sé lagiegur, og ein- beitnina skortir ekki frekar en hjá mömmu og pabba. Ljósmynd Bj. Bj. Heyrðist meira í dóm- urunum en óhorfendum! Á Rcykjavikurmótinu I júdó, sem fram fór i Laugardaishöli- inni i gærkveldi, varð Sigurður Kr. Jóhannsson frá Júdófélagi Reykjavlkur tvöfaldur sigur- vegari. Hann sigraði i þungavigt og siðan I opna flokknum, þar sem flestir þeir beztu, sem tóku þátt I mótinu.voru meðal keppenda. Þar sigraði hann Kára Jakobs- son, sem varö annar i millivigt, eftir stutta viðureign, en yfirleitt voru glimurnar langar og jafnar. 1 þungavigtinni — 85 kg og yfir — sigraði hann einnig með nokkrum yfirburðum, en i öðru sæti varð Benedikt Pálsson og Hannes Ragnarsson þriðji. , I léttvigt — 70 kg og undir — sigraði Halldór Guðbjörnsson JR. Annar varð Jónas Haraldsson Ármanni, en i þriðja sæti urðu jafnir Erling Bang Armanni og Gunnar Hallgrimsson JR. Sigurjón Kristjánsson JR varð sigurvegari i millivigt — 70 til 85 kg. — Hann tók ekki þátt i opna flokknum, þvi hann heldur i dag utan til Gautaborgar, þar sem hann mun taka þátt i Skandinavian Open, sem fram fer um helgina. Kári Jákobsson JR varð annar i millivigtinni, en i 3ja sæti komu þeir Einar Finnbogason JR og Sigurjón Ingvarsson Armanni. Fjórar stúlkur kepptu V-Þjóðverjar tóku Danina! Vestur-Þýzkaland sigraði I siðarilandsleiknum á móti Dan- mörku I handknattleik karla i gærkveldi með 18 mörkum gegn 12. Þessi leikur fór fram I Kiel, en i fyrri leiknum sem fór fram i Óðinsvéum I fyrradag, sigruðu Þjóðverjarnir 13:11. Leikurinn i gærkveldi var siðasti landsleikurinn af fjórum, sem Vestur-Þjóðverjar hafa leikiö á örfáum dögum. Fyrstu tveir voru viö heimsmeistarana frá Rúmeniu og lauk þeim báðum með sigri Rúmena — 22:14 og 20:18. 1 vestur-þýzka liðinu, sem er valið og stjórnað af Júgó- slavanum Vlado Stenzel, en hann var landsliðsþjálfari Júgó- slaviú þar til I haust, eru fimm leikmenn, sem léku með i HM- keppninni i Austur-Þýzkalandi 1 vetur. Segir Stenzel, að hann sé að leita að kjarna I olympiulið Vestur-Þýzkalands og sé hann kominn með hann þarna. Hann ætli sér að leiða þetta lið til sigurs á OL i Montreal, eins og inrtÁcloirnoolro ÍÍÖÍÖ á OL í júgóslavneska Munchen -klp— i kvennaflokki. Þar varð Reykja- vikurmeistari Anna Lára Friðriksdóttir. Magnea Einars- dóttir varð önnur og Kristin Ast- þórsdóttir þriðja. Þær eru allar úr Armanni. Nokkuð var um áhorfendur á mótinu, og fengu þeir góða skemmtun, þótt ekki heyrðist mikið i þeim. öllu hærra heyrðist i dómurunum, sem nota alls konar upphrópanir I dómum sinum I stað flautu. Veitti oft ekki af, aö þeir létu i sér heyra, enda stundum erfitt að ná til keppenda i miðjum slagnum. —klp— Sundmót skólonna Fyrri hluti sundsmóts skólanna veröur i Sundhöllinni i kvöld og hefst kl. 8.30. Keppt er i yngri flokkum — nemendur unglinga- skóla- og er þátttökufjöldi mikill úr skólum I Reykjavik og nágrenni. Komust niður úr skýjunum á ný! Enska landsliðið í knattspyrnunni náði aðeins jafntefli á Wembley-leikvanginum í gœrkvöldi — 0:0 gegn Portúgal Brúðkaupsdögunum er lokið hjá Don Revie, enska landsliðein- valdinum. Þó enska iandsliðið hans hafi enn ekki tapað leik kom I ljós I Evrópuleiknum viö Portú- gal á Wembley-leikvanginum I Lundunum I gærkvöldi, að það á við mörg vandamál að striða. Jafntefii varð án marka, 0-0, en Portúgalir hefðu svo hæglega getað unnið eftir að þeir náðu yfirtökunum I leiknum Það kom á óvart eftir slæmt tap Portúgal nýlega i Sviss — og 85.700 áhorfendur voru allt annað en ánægðir. Þeir piptu á ensku landsliðsmennina i leikslok. Framan af virtist þó enska landsliðið iiklegt til afreka. Trevor Brooking, Alan Clarke og Dave Thomas fengu tækifæri — en allt kom fyrir ekki. Greinilegt að Portúgalar léku upp á jafntefli — og þeir sluppu með skrekkinn á 18. min., þegar enskir álitu sig hafa skorað. Dave Thomas átti skot að marki og virtist sem knötturinn væri kominn yfir marklinuna áður en pórtúgalski markvörðurinn Damaf náði til hans, en dómarinn var á annarri skoðun. En eftir þvi, sem á leikinn leiö, dofnaði yfir enska liðinu — Portúgalir gengu á lagið, en þeim tókst ekki frekar en hinum að koma knettinum i mark. Terry Cooper, Leeds, lék aftur i landsliðinu eftir nær þriggja ára fjarveru —en á 23.min. varð hann að fyrirgefa völlinn vegna meiðsla. Colin Todd kom I stað hans — og I siðari hálfleik kom Frank Worthington inn sem varamaður. Enska liðið fær slæma dóma hjá Reuter, sem segir meðal annars, að fyrirliðinn Emlyn Hughes hafi átt svo margar rangar sendingar, að hann hefði verið betri fyrir mótherjana en eigið lið. Staðan I riðlinum er nú þannig: England 2 110 3-03 Portúgal 10 10 0-01 Tékkóslóv. 10 0 10-30 Kýpur hefur enn ekki leikið. 1 pórtúgalska liðinu léku nær óþekktir leikmenn, en allir voru sammála um það, að Octavio hefði verið bezti leikmaður á vellinum. —hsim, Fyrsti sigur SAAB í sœnsku deildinni Jón Hjaltalln skoraði 3 mörk I leiknum á milli Lugi og Malmö i sænsku 1. deildarkeppninni I handknattleik um helgina. Leikn- um lauk með jafntefli 11:11 og er Lugi þar með komið I fjórða sæti — /tveim stigum á eftir efsta liðinu. Hellas sigraði Kristianstad 23:17 og SAAB sigraði Lidingö 26:23. Þetta er fyrsti sigur SAAB I keppninni i ár og var maðurinn á bak við hann risinn Björn Ander- son, sem nú er aftur kominn I lið- ið. SAAB er enn I neðsta sæti með 3 stig eftir 7 leiki, en Frölunda er efst með 11 stig eftir jafnmarga leiki. —klp— Stórsigur Wales Wales misnotaði vitaspyrnu, en vann Luxemborg samt 5-0 I Evrópuleiknum I Swansea I gærkvöldi, og hefur þar meö tekið forustu I þessum 2. riðli Evrópukeppni landsliöa. Þetta var mesti sigur Wales i lands- leik gegn liöi utan Bretlands- eyja I 60 landsleikjum. Það var þó aðeins léleg nýting marktækifæra, sem geröi það að verkum að sigurinn varö ekki stærri. Yfirburðir Wales voru algerir á þungum vellinum i Swansea — og vörn Luxemborg- ar afar slök, einkum á háa bolta. Á 25 min. fékk Wales vita- spyrnu, en Leighton James spyrnti knettinum beint I Thill, markvörð. En nlu min. siðar skoraði John Toshack með fallegum skalla. Mike England kom Wales I 2-0 á 53. mln. Phil Roberts skoraöi þriðja markið, Arfon Griffiths hið fjórða, og fyrirliðinn Terry Yorath fimmta markið á 75. min. Þessi þrjú mörk voru skoruö á fimm min. kafla. Griffiths, sem er 33ja ára, hefur skorað I þeim þremur landsieikjum, sem hann hefur leikið frá þvi hann var valinn i fyrsta skipti i haust. Staðan I riðlinum er nú. Wales 3 2 0 1 8-2 4 Austurriki 1 1 0 0 2-1 2 Ungverjal. 2 10 14-42 Luxemborg 2 0 0 2 2-9 0 Lið Wales var þannig skipað: Sprake, Thomas, England, Phillips, Roberts, Mahoney, Yorath, Griffiths, James, Reece, Toshack — varamaður Flynn. — hsim. Cruyff bjargaði Hollandi ítalir byrjuðu ó því að skora strax, en Holland sigraði 3-1 í Evrópuleiknum Silfurlið Hollendinga I knatt- spyrnunni vann sinn annan sigur i Evrópukeppni landsiiða I gær I Rotterdam. Sigraði þá ttaliu 3-1, en það var aðeins stórleikur Jo- hans Cruyff i siðari hálfleik, sem bjargaði sigrinum I höfn. Italir náðu óvænt forustu á 5. min. þegar Milanó-miðherjinn Boginsegna skoraöi glæsilegt mark eftir sendingu frá Anastasi. Skömmu siðar var það álit flestra, að ttalir hefðu átt að fá vitaspyrnu, þegar Wim Rijsberg- en felldi Boginsegna illþyrmis- lega innan vitateigs. En sovézki dómarinn Pavel Kazakov dæmdi ekkert — hollenzku áhorfendun- um til mikils léttis. Hollendingar reyndu mjög að jafna, en Italir „pökkuðu” sér i vörn — eins og þeir eru frægir fyrir. Dino Zoff átti stórleik I marki, en tókst þó ekki aö koma i veg fyrir mark Robbie Resen- brink á 21. mln. I siðari hálfieiknum höfðu Hol- lendingar mikla yfirburði — vegna Cruyff. Kerkhof var settur inn á I staö Johnny Rep og sóknarloturnar dundu á ítölum. Cruyff lék „yfirfrakka” sinn, Andrea Orlandini, oft grátt og á 67. min. skoraði snillingurinn. Fékk sendingu frá Resenbrink — og á 80. min. áttu þeir Johan Neeskens og Suurbier fallega fléttu með Cruyff, sem skoraði snilldarmark. Staðan I 5. riðlinum er nú. Holland 2 2 0 0 6-2 4 Pólland 2 2 0 0 5-1 4 ítalia 10 0 11-30 Finnland 3 0 0 3 2-8 0 Holland. — Jongbloed, Suurbi- er, Haan, Rijsbergen, Krol, Kuyl- en, Neeskens, Hanegem, Rep, Cruyff og Resenbrink. Varamaður Kerkhof. — Italia. Zoff, Morni, Roggi, Orlandini, Rocca, Zecchini, Causio, Juliano, Boninsegna, Antognoni og Anast- asi. —- hsim. 3«æBS||Ft | Það er oft hart barizt og mikið hoppað og slegið I stórleikjum I blakinu. Þessi mynd er úr fyrsta leiknum I Reykjavlkurmótinu, sem fram fór um siðustu helgi en þar áttust viö ÍS og Þróttur. Stúdentarnir sigr- uðu 3:0 og leika þeir þvl til úrslita um Reykjavlkurmeistaratitilinn við Vlking, sem einnig sigraði Þrótt 3:0. Ljósmynd Bj. Bj ■Ægm'f k fm P Æ wswriijjMiaijiSíBr Bl æ mmm CmJ HmmmI wmmr lá| ~ •íttÉ Víkingur og IS í úrslitum í blaki Hafa bœði sigrað Þrótt 3:0 í Reykjavíkurmótinu Tvcim leikjum er nú lokið i Reykjavlkurmótinu i blaki. Staðan eftir þessa tvo leiki er þannig, að ÍS og Vikingur eru jöfn að stigum og leika þau til úrslita um Reykjavlkurmeistaratitilinn á laugardaginn kemur. IS sigraði Þrótt 3:0 i fyrsta leiknum, eins og við höfum áður sagt frá, og á mánudaginn sigraði Vikingur Þrótt, «innig með 3:0. Hrinurnar fóru þannig: 15:8-15:4-15:6. ■t mótinu taka þátt þessi þrjú lið, og verður siðasti léikurinn, sem jafnframt er úrslitaleikur mótsins, leikinn i Iþróttahúsi Há- skólans á laugardaginn og hefst hann kl. 14,00. Þessi lið léku til úrslita I fyrra, og lauk þeim leik eftir nær tveggja stunda viðureign með 3:2 sigri Vikings. Tvö lið taka þátt i kvennaflokki — Þróttur og Vikingur — og fer sá leikur fram i tþróttahúsi Háskól- ans annað kvöld. —klp— Norðmenn að nó sér aftur í handbolta! Hafa sigrað bœði Dani og Tékka með eins marks mun Með tiltölulega nýtt lið sigraði Noregur Tékkóslóvakiu i lands- leik i handknattleik i Skien I Nor- egi um helgina með 16 mörkum gegn 15. Tilraunareglurnar i knatt- spyrnunni, sem notaðar voru i unglingakeppninni I Monaco, verða teknar fyrir i hringborðs- umræðum alþjóða knattspyrnu- sambandsins i Monaco i aprll nk. og ræddar gaumgæfilega. 1 keppninni hafa fulltrúar FIFA og UEFA haldið fundi með for- ráðamönnum, þjálfurum og fyrirliðum liðanna, sem tóku þátt Norðmenn eru i sjöunda himni yfir sigrinum — eins og eftir sig- urinn við Danmörku á dögunum. En i þeim leik sigruðu Norðmenn einnig með einu marki...Is- i keppninni, og fengu álit þeirra. Vóru menn sammála um, að reglan um 10 minútna brottvlsun af leikvelli I stað „gula kortsins” sé mjög athyglisverð, en aftur á móti voru menn ekki sammála um ágæti þess að sleppa rang- stöðunni I aukaspyrnum. Sú regla þyrfti I það minnsta meiri athug- unar við, en hin gæti staðiö óbreytt. —klp— lendingar fá bæði Tékka og Dani i heimsókn I vetur. Aðeins þrir menn eru I norska liðinu, sem hafa leikið yfir 90 landsleiki — Harald Tyrdal, Jon Reinertsen og markvörðurinn Pal Bye — hinir eru allir með færri leiki, eða að meðaltali 11. Flestir eru þeir á aldrinum 20 til 25 ára og nokkrir eru innan við tvitugt. Er þetta lið sagt geysilega gott — a.m.k. segja Norðmenn það, en Danirnir voru ekki alveg á sama máli eftir tapið. Það er sagt spila skemmtilegan sóknarleik og markvarzlan hjá Pal Bye og Morgan Juul sögð á heimsmæli- kvarða. —klp— Rangstöðureglan þótti ekki góð! Ljótt hjó Skotlandi Tapaði Evrópuleiknum gegn Spóni í Glasgow í gœrkvöldi Skotar töpuðu hinum þýðingarmikla leik sinum við Spán á Hampden-Ieikvanginum — en hefðu þó átt aö tryggja sér sigur strax I byrjun. Eftir aðeins 10 min. skoraöi Biliy Bremner fyrir Skota — og 11 min. slðar fengu Skotar vltas_pyrnu. Tommy Hutchison tók spyrnuna, en Tribar gerði sér litiö fyrir og varði. Eftir það misstu Skotar tak sitt á leiknum. Spánska liðið, meö Martinez og Rexach frábæra á miðjunni og Quini stórhættulegan I framlinunni, jafnaði á 36. min. Quini skoraði — og hann skoraöi sigurmarkið á 60. min. Þó brezkir veðmangarar legðu á 7-1 gegn spönskum sigri, var sigur Spánverja verð- skuldaður. Mikil vonbrigði voru meðal hins mikla áhorfendafjölda, 92.100 — en aðeins glaðnaðiyfir fjöldanum, þegar þeir Dixie De- ans og Hutchison voru teknir út af á 76. mln. og Peter Lorimer og Kenny Dalglish komu I þeirra stað. En það var of seint. Þrátt fyrir miklar sóknarlotur Skota lokakaflann tókst þeim ekki að jafna. Leikurinn var haröur — Villar og Miguel bókaðir i fyrri hálfleik, Jordan, Leeds, Planas og Rexach i þeim slð- ari. Staðan i riölinum er nú: Spánn Rúmenia Danmörk Skotland 2 2 0 0 4-2 4 10 10 0-01 2 0 111-21 10 0 11-20 Þeir McQueen og Jardine þóttu afar slakir I skozka liöinu, sem var þannig skipað: Har- way, Jardine, Forsyth, Bremner, McQueen, Burns, Johnstone, Souness, Deans, Jordan, Hutchison. Varamenn Lorimer og Dalglish. Lið Spánverja var þannig: Iribar, Catellan- os, Benito, Capon, Miguel, Costas, Martinez. Villar, Quini, Planas og Rexach. — hsim. Irar standa vel að vígi Leikmenn lrska lýðveldisins börðust af miklum krafti I Evrópuleiknum við Tyrki I Izmir I gær — og Don Givens, QPR, tókst aö jafna á 60. min. sjálfsmark, sem Terry Conroy hafði skorað sex mínútum áður. lrar standa nú vel að vigi i riðlinum — unnu stór- sigur á Sovétrlkjunum i fyrsta leiknum 3-0. Tyrkir — vel studdir af 75 þúsund áhorf- endum i Izmir — sóttu mjög I fyrri hálf- leiknum, en allt rann út i sandinn, þegar að markinu kom. i siðari hálfleiknum fóru irar að sækja i sig veðriö og Johnny Giles, lands- liðseinvaldur ira og leikmaður, fór að leggja undirsig miðju vallarins ásamt Liam Brady, Arsenal. Greinilegt þó, að irar gerðu sig ánægða með jafntefli. En svo kom sjálfsmarkiö á 54. min. Mehmet tók hornspyrnu og þrir leikmenn reyndu að ná knettinum með þeim árangri að Conroy sendi hann framhjá Roche, mark- verði. En Givens, sem skoraði öll mörk íra gegn Sovétrikjunum, jafnaði fljótlega. Fékk fallega sendingu, lék á leikmann og renndi knettinum fram hjá markverðinum I blá- hornið. A 75. mín munaði svo sáralitlu, aö Givens skoraði sigurmark, en Yasin i marki Tyrkja varði af hreinni snilld. Staðan i 6. riðlinum er nú þannig: trland 2 110 4-1 3 Tyrkland 10 10 1-1 1 Sovét 10 0 1 0-3 0 Sviss hefur enn ekki leikið. irska liöið var þannig skipað: Roche, Kinnear, Mulligan, Hand, Dunne, Brady, Martin. Heighway, Giles, Conroy, Givens. —hslm. Aðeins jafntefli heimsmeistaranna Vestur-þýzku beimsmeistararnir i knatt- spyrnu — og Evrópumeistarar landsiiöa — náðu aðcins jafntefli gegn Grikklandi i gær I Evrópukeppninni. Máttu reyndar þakka fyrir það. Leikið var I Aþenu og á 12. mln náði Delikaris forustu fyrir Grikki. Cullmann jafnaði á 51. mln — en þaö stóð ekki lengi. A 70 mln. skoruðu Grikkir — Eleftherakis. Atta mln. fyrir leikslok jafnaði Holzenbein.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.