Vísir - 21.11.1974, Síða 12

Vísir - 21.11.1974, Síða 12
12 Vísir. Fimmtudagur 21. nóvember 1974 ' Ö, NEI! — Hvað ætlar þú að ■*> segjahenni?! Fló var að . ganga i salinn Siggi Ekkert iiiii.... 'Það er sama' hvað ég tala V hátt — hún ^ heyrir ekki < það sem ég hef . fram aö færa \ i málinul^r !i ANPYCAPP ÚTVARP KL. 16.40: 10 ára spyrill — tekur viðtal við þingmann fyrir útvarpið „Hvort ég mundi viija veröa fréttakona hjá útvarpinu og taka viðtöl viö fólk? Þaö gæti svo sem veriö allt I lagi meö þá vinnu. En ég hef samt annaö starf i huga. Þaö er bara leyndarmál, hvaö þaö er,” sagöi Svanhildur óskarsdóttir, 10 ára, sem tekið hefur viötal viö Jónas Arnason þingmann fyrir barna- tima útvarpsins i dag. „Þetta var ekkert erfitt,” sagði Svanhildur. ,,Ég var ekk- ert taugaóstyrk. Ég hef lika nokkrum sinnum áður komið i útvarpið. Ég var þá að lesa ljóö”. Og það eru einmitt ljóð eftir Jónas I þessum barnatima jafn- framt þvi sem hún talar viö skáldið. Það eru ljóð, sem eru sérstaklega samin fyrir börn, og kvaðst Jónas ekki geta hugsað sér annan betri I lestur þeirra en einmitt Svanhildi. „Hvað er helzta umræöuefnið i þessu viðtali þinu við Jónas,” spuröum við Svanhildi. Og hún svaraði um hæl: „Mest um Vopnafjörðinn. Ég er ættuð þaöan. Mamma og Jónas voru nágrannar þar þeg- ar þau voru litil. Þess vegna fórum við að tala um Vopna- fjörð. Svo spurði ég hann líka, hvort hann tryði á álfa og huldu- fólk.” Hverju Jónas svaraði þessari spurningu Svanhildar fékkst ekki upplýst i þessu viðtali við spyrilinn unga. Hún haföi lag á þvi að tryggja sér næga forvitni okkar — og þá um leið lesenda, væntanlega — fyrir þessu viðtali sinu viö þingmanninn... Auk þess viötals og ljóöaupp- lestrar, sem getið er um hér á undan, verður i þessum barna- tima lesin smásaga Jónasar, „Tuttugu og fimm aurar”. Þá munu Þrjú á palli syngja þrjú lög viö texta eftir hann. —ÞJM Þaö þarf ekki aö efast um þaö, aö Svanhildur er yngsti spyrill- inn, sem tekiö hefur viðtal viö Jónas Árnason þingmann og skáid. Myndin sýnir þau tvö á tali saman I Alþingishúsinu. — Ljósm: Bragi TILKYNNINGAR Kvenfélag Laugarnessóknar Basar veröur haldinn laugar- daginn 23. nóv. I fundarsal kirkj- unnar kl. 3 e.h. Aðallega barna- fatnaður kökur, lukkupokar og fleira. Stjórnin. Kaupmannahöfn-vetrarferöir. Muniö ódýru feröirnar með ferða- skrifstofunni Úrvali til Kaup- mannahafnar. Næsta ferð 5. des. n.k. Sjálfstæöisfélögin i Reykjavik. A.K.—K.F.U.M. Kvöldvaka i umsjá Hilmars E. Guðjónssonar o.fl. hefst kl. 20.30. Veitingar. Tökum með okkur gesti. Nefndin. Kammermúsíkklúbbur- inn heldur aðra tónleika sina fyrir starfsárið 1974-1975 á sunnu- daginn kemur i Bústaðakirkju kl. 20.30. Flutt verða verk eftir Danzi, Weber, Mozart og Haydn. Flytjendur eru Guðný Guðmundsdóttir, Asdis Stross Þorsteinsdóttir, Hlif Sigurjóns- dóttir, sem leika á fiðlur, Stephanie Riekman og Deborah Davies, hnéfiðlur, Manuela Wesler, flauta, Sigurður Snorra son, klarinetta og Hafsteinn Guðmundsson, fagott. Styrktarfélag vangefinna Konur félagsins minna á fjáröflunarskemmtanirnar 1. des. Velunnarar vinsamlegast komiö munum i happdrættið fyrir 22. nóv. annaðhvort i Lyngás eða Bjarkarás. Fjáröflunarnefndin. Kristilegt stúdentafélag Fundur I Norræna húsinu I dag fimmtudag kl. 8.30. Efni fundar- ins er: Fóstureyöing — lausn á hvaða vanda? Erindi flytja þeir dr. med. Ásgeir B. Ellertsson yfirlæknir og GIsli H. Friögeirs- son eðlisfræðingur. Fyrirspurn- um svarað. Umræður. Allir velkomnir. Stjórnin. Heimatrúboðið Samkoma I kvöld að Óöinsgötu 6a. Allir velkomnir. Filadelfia Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. 21. Bxa6! — bxa6 22. Dxa6+ — Db7 23. Da5 — Bd8 24. Dxe5 — Bc7 25. Df6 — Bd8 26. Dd4 — Bc6 27. Ra 4 — Rf5 28. exf5 — Bxf3 29. gxf3 — exf5 30. Dc5+ — Kb8 31. Dxf5 — Hh6 32. Rc5 — Da7 33. Bc3 — Bc7 34. Hh4 — Hd8 35. Hxd8-|--Bxd8 36. Be 5+ — Bc7 37. Dxg5! og svart- ur gaf. .Miiiningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32,'slmV- 22051, Gróu Guðjónsdóttur- Háa- leitisbraut 47, simi 31339. Sigriöi Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, .Miklubraut 68. Borgarafundur i Breiðholti III. Fimmtudag 21. nóvember 1974 verður haldinn almennur borgarafundur með ibúum Breiðholts III. Fundurinn er haldinn á vegum Framfarafélags Breiðholts III og hefst kl. 20.30 I Fellahelli. Einar B. Pálsson prófessor mun koma þar og tala um leiða- kerfi Strætisvagna Reykjavikur I hverfinu og svara fyrirspurnum um hugsanlegar breytingar á kerfinu, til hagræðis fyrir Ibúana. Einnig mun Gunnbjörn Gunnars- son umferðastjóri S.V.R. koma á fundinn. Stefán Kristjánsson Iþrótta- fulltrúi Reykjavikurborgar kemur og talar um Iþróttamál hverfisins og svarar fyrirspurn- um fundarmanna. Þórður Þorbjarnarson borgar- verkfræöingur talar um skipulag og framkvæmdir Reykjavikur- borgar i Breiðholti III og svarar spurningum fundargesta. Allir Ibúar Breiðholts III eru velkomnir á fundinn og er frjálst aö koma með skriflegar fyrirspurnir um málefni hverfisins eða aö bera þær af munni fram á fundinum. Fundarstjóri verður Hjálmar V. Hannesson, menntaskóla- kennari. Veitingasalur Fella- hellis veröur opinn fundargestum meöan fundurinn stendur yfir. FÉLAGSÚF Þórsmerkurferð á föstudagskvöld 22/11. Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar: 19533 - 11798. SKAK A skákmótinu i Þrándheimi á dögunum kom þessi staða upp I skák Knut Böckman, sem hafði Hritt og átti leik, og Heggheim. W Hann brenndi sig á drottningunni. Eftirfarandi spil kom fyrir i leik Spánar og Sviþjóðar á EM I Israel. Á báðum borðum var lokasögnin hin sama. — fjórir spaðar i suður. Sviinn Sven Olov Flodquist i sæti vesturs spilaði út laufasexi. A AG54 V K109853 ♦ 8 * G3 ▲ D9 V G6 ♦ K932 * K10864 4 1076 v D76 4 D754 4 A72 4 K832 V A4 ♦ AG106 * D95 Sviarnir hirtu tvo efstu i laufi og spiluðu laufi I 3ja sinn — trompað i blindum.Trompá kónginn og án þess að depla auga lét Flodquist i vestur drottninguna. Spánverjinn áleitnú, aö trompin skiptust 4- 1 og eins gott væri að fria hjartað. Spilaði ás og kóng og trompaði hjarta. Varð mjög hissa þegar Flodquist yfir- trompaði — og ekki lagaðist það, þegar Sviinn spilaði svo laufi, sem tryggði austri slag á spaðatiu. Tapað spil. A hinu borðinu fékk Sviinn I suður ellefu slagi i sama samning. Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Austan gola, siðan kaldi. Þykknar upp i nótt. Hiti nálægt frostmarki. APÓTEK Kvöld-.nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 15.-21. nóv. verður i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öli kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið ki. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstlg aila laugardaga og sunnudaga ki. 17-18. Simi 22411. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. | í DAG |íKVÖLD | í DAG | í KVÖLD j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.