Vísir - 21.11.1974, Síða 13
Vlsir. Fimmtudagur 21. nóvember 1974.
13
Þetta er undariegur banki. Þið
segið i blöðunum að varasjóður
ykkar sé 880 milljónir, en þið
viljiö ekki lána mér 5000
krónur...!
2. nóv. gaf séra Halldór S.
Gröndal saman i hjónaband i
Háteigskirkju Sjöfn Guðmunds-
dóttur og Björn Jósepsson.
Heimili þeirra er að Skipholti 45.
(Stúdió Guðmundar)
26. okt. gaf Erlendur Sigurðsson
saman i hjónaband i Neskirkju
Ingibjörgu Fanndal Bernódus-
dóttur og Emil Þór Sigurbergs-
son.Heimili þeirra er aö Sólhliö
24, Vestmannaeyjum.
(Stúdió Guðmundar)
26. okt. gaf séra Þorsteinn
Björnsson saman I hjónaband I
Fríkirkjunni Mörtu L. Friðriks-
dóttur og Gest Halldórsson.
Heimili þeirra er að Hverfisgötu
121.
(Stúdió Guömundar)
♦♦♦♦♦♦♦♦,♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«
+ ,_______, . ** ■
CT3 n nn nn #
*
f
f-
f
t
t
&
PÚ
u
JÉ
ŒJ
*
spe
r*
*
m
w
Spáin gildir fyrir föstudaginn
Hrúturinn. 21. marz-20. april. Ekki er útilokað,
að eitthvað óvænt geti gerzt i dag, og þá mjög já-
kvætt. bað bendir allt til, að þú eigir góða daga i
vændum.
Nautið, 21. april-21. mai. bað er margt, sem þú
getur þurft aö taka afstöðu til i dag, og ef til vill
verður þér talsverður vandi á höndum i sam-
bandi við það.
Tviburiirnir.22. mai-21. juni. Ekki er vist, að allt
gangi eins og þú helzt vildir, en allt verður það
þó spor i áttina og eitthvað eitt sennilega mjög
jákvætt.
Krabbiun.22. júni-23. júli. Þú skalt gæta óvenju-
lega vel að öllu, sem þú segir á almannafæri i
dag, þvi að mikil hætta er á, að einhverjir gerist
til að rangtúlka það.
l.jónið.24. júli-23. ágúst. Taktu ekki mikið mark
á hrakspám eða úrtölum i sambandi við eitthvað
það, sem þú heíur i huga að íramkvæma. Það
gengur betur en margur heldur.
Meyjiin,24. ágúst-23. sept. Ef þú þarft að ganga
frá einhverju, sem peningum eða greiðslum við-
kemur, þá skaltu gera þaö rækilega og kynna
þér allt i sambandi við það.
Vogin.24. sept.-23. okt. Það er eins og l'ram komi
eitthvað það, sem þig hefur órað fyrir og þú hef-
ur jafnvel verið varaður við, en ekki viljað
leggja trúnað á.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Það litur út fyrir, að
einhverjum gömlum vini eða kunningja liði ekki
sem bezt, og þó er ekki vist, að um eiginieg veik-
indi sé að ræöa.
Hoginaðiirinn.23. nóv.-21. des. Það litur úl fyrir,
að einhverri ákvörðun þinni verði sýndur sér-
stakur áhugi og ef lil vill að hún boði þér bættan
hag framvegis.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. Þér gengur ein-
hverra hluta vegna ekki sem bezt að einbeita þér
að þvi, sem þú ert að vinna. Ef til vill þykir þér
það ekki nógu áhugaverl.
Vatnsberinn,21. jan.-19. I'ebr. Þú átt góðan dag i
vændum og ættir þvi að nota hann vel. Margt
það, scm þú tekur þér fyrir hendur, ætti að geta
gengið mjög vel.
Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Það er ekki ólik-
legt, að eitthvað löngu liðið rifjist upp i dag á
skemmtilegan hátt. Góður dágur lil flestra
hluta, nema i Ijármálum.
■f
4-
-f
■f
i
■f
4-
■f
■f
■f
■f
•f
■f
■f
■f
f
t
■f
í
t
■f
■f
í
•-f-f f fffffffffffff f f *f f f-f-f ♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
□ □AG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖLD | Q □AG |
IÍTVARP #
Fimmtudagur
21. nóvember
13.00 Á frivaktinni Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Vettvangur — 4. þáttur.
15.00 Miðdegistónleikar,
Clifford Curzon og
Raymond Lewenthal leika
pianótónlist eftir Liszt:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.40 Barnatlmi: Gunnar
Valdimarsson stjórnar. í
timanum verður kynning á
verkum Jónasar Árnasonar
i ljóðum og lausu máli.
Svanhildur óskarsdóttir og
Jónas tala saman og
Svanhildur les þrjú ný ljóð
fyrir börn. Gunnvör Braga
les smásöguna „Tuttugu og
fimm aurar” og flutt verða
nokkur ný ljóð eftir Jónas
viö Irsk þjóðlög.
17.30 Framburðarkennsla I
ensku
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfrengir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Mælt mál Bjarni Einars-
son flytur þáttinn.
19.40 Hátiöartónverk Rikis-
útvarpsins á ellefu alda af-
mæli íslandsbyggðar. a.
D.Á.I.K. eftir Þorkel
Sigurbjörnsson. b. ,,Ég
vakti I nótt” eftir Gunnar
Reyni Sveinsson. — Þor-
steinn Hannesson kynnir.
20.15 Flokkur islenskra
leikrita: VIII:
„Strompleikurinn”
gamanleikur eftir Halldór
Laxness. Leikstjórinn,
Stefán Baldvinsson flytur
inngangsorð. Persónur og
leikendur: Frú Olfer, ekkja
af góðum ættum , Guöbjörg
Þorbjarnardóttir, Ljóna
Ólfer, dóttir hennar, Brynja
Benediktsdóttir,
Otflytjandinn, Róbert
Arnfinnsson,
Otflytjandafrúin, Þóra
Friöriksdóttir, Innflytj-
andinn, Þorsteinn Gunnars-
son, Saungprófessorinn,
Valdemar Helgason,
Saungpróf essorynjan,
Kristbjörg Kjeld, Kúnster
Hansen, Valur Gislason,
Lambi, Guðmundur
Magnússon, Óla, Anna
Guðmundsdóttir, Fulltrúi
andans úr Japan, Gisli
Halldórsson, Stóra
lögreglan, Jón Júliusson,
Extra fiskimat bánkans,
Randver Þorláksson,
Sjógörl, Ingunn Jensdóttir
og Guðrún Alfreðsdóttir.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „1 verum”,
sjálfsævisaga Theódórs
Friörikssonar. Gils
Guðmundsson les (7).
22.35 Frá alþjóölegu
kórakeppninni „Let the
Peoples Sing” — sjöundi
þátturinn Guðmundur
Gilsson kynnir.
23.10 Fréttir i stuttu máli.
Útvarp kl. 20.15:
„Strompleikur"
Laxness
✓
i
útvarpinu
Gamanleikrit Halldórs Lax-
ness, Strompleikur, verður á
dagskrá hjá útvarpinu klukk-
an 20.15 I kvöld.
Leikritið hefur áður verið
sýnt á sviði, en þetta er fyrsta
útvarpsuppfærslan. Stefán
Baldursson leikstýrir og flytur
jafnframt inngangsorö.
Leikurinn gerist heima hjá
finni frú, frú Ólfer (Guðbjörg
Þorbjarnardóttir) og dóttur
hennar Ljónu Ólfer (Brynja
Benediktsdóttir). Þær hafast
við I bragga, auk þess sem
frúin gerir sér stundum ferðir
upp I strompinn.
Aðrir leikendur eru Róbert
Arnfinnsson, Þóra Friðriks-
dóttir, Þorsteinn Gunnarsson,
Valdemar Helgason, Krist-
björg Kjeld og fleiri.
—JB
MINJAGRIPIR
FRÁ LANDSMÓTI
SKÁTA 1974
Fást nú á
skrifstofu
B . i. S . /
Blönduhlíð
35 og Skáta-
búðinni við
Snorra-
braut. —
Fæst einnig
sent i póst-
kröfu.
Teskeiðar, ermahnappar og barm-
merki, með merki landsmótsins úr
silfurpletti.