Vísir - 21.11.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 21.11.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Fimmtudagur 21. nóvember 1974. TIL SÖLU Yamaha kassagltar FG 300 til söluá kr. 20 þús. Uppl. i sima 44289 allan daginn. Ofn, hentugur i nýbyggingar, til sölu. Uppl. i sima 35269 eftir kl. 7. Til sölu4 negld snjódekk á Austin Mini, hagstætt verö. Uppl. i sima 42316 i kvöld. Til sölufiskabúr 60 litra með fisk- um, hreinsara og hitara. Simi 30016 i kvöld og annað kvöld. Passap Duomatic prjónavél til sölu, litið notuð. Uppl. i sima 43489. Til sölu Silver-Cross kerruvagn, leikgrind og Mossberg markriffill 22 cal. m/kiki. Uppl. i sima 86218. Philips 633 plötuspilari til sölu. Uppl. I sima 83713 eftir kl. 20.00. Til söluhljómburðartæki, vel með farin og litið notuð, hagstætt verð. Uppl. i sima 34788 milli kl. 17 og 19 I dag og á morgun. Til sölu barnarimlarúm með dýnu, barnastóll með borði og strauvél. Uppl. i sima 17453 eftir kl. 7. Farfisa lCOw pianó magnari með elektronisku leysleii til sölu á 70 þús kr. Uppl. i sima 85090 og 53379. Garðeigendur. Nú er rétti timinn til aö hlúa að i görðunum. Hús dýraáburður (mykja) til sölu I sima 41649. VERZLUN Rafmagnsorgel, brúðuvagnar, brúöukerrur, brúðuhús,stignir traktorar, þrihjól, Tonka leik- föng, Fischer Price leikföng, BRIO leikföng, D.V.P. dúkkur, burðarrúm, ævintýramaðurinn ásamt þyrlum, bátum, jeppum og fötum. Tennisborð, bobbborð, knattspyrnuspil, ishokkýspil. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. ódýr stereosett og plötuspilarar, stereosegulbönd i bila, margar gerðir, töskur og hylki fyrir kasettur og átta rása spólur, músikkassettur og átta rása spól- ur, gott úrval. Einnig opið á laugard. f.h. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Berg- þórugötu 2, simi 23889. Das prontó leirinn sem harðnar án brennslu. Opiö kl. 4-6. Stafn hf. Brautarholti 2, umboös-og heild- verzlun. Simi 26550. Kuidaskór, loðfóöraðir, lágir fót- lagaskór, karlmanna, töfflur, kveninniskór, götuskór kvenna, margar gerðir. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Simi 17345. Körfur. Vinsælu barna- og brúöu- vöggurnar fyrirliggjandi. Sparið og verzlið þar sem hagkvæmast er. Sendum I póstkröfu. Pantið timanlega. Körfugerð Hamrahlið 17. Simi 82250. LYNX tækin komin aftur: Bila- segulbandstæki, 4 og 8 rása með hátölurum kr. 11.660/12.655, segulbandstæki með og án út- varps kr. 18.665,- 8.975. Rafborg, Rauðarárst. 1, s. 11141. Höfum öll frægustu merki i leik- föngum t.d. Tonka Playskool Brio, Corgi, F. P., Matchbox. Einnig höfum við yfir 100 teg. Barbyföt, 10 teg. þrihjól, snjó- þotur, uppeldisleikföng, módel, spil, leikfangakassa og stóla. Sendum i póstkröfu. Undraland Glæsibæ. Simi 81640. Körfugerðin Ingólfsstræti 16 auglýsir: Höfum til sölu vandaða reyrstóla, kringlótt borð, teborð i og blaðagrindur, einnig hinar vinsælu barna- og brúðukörfur ásamt fleiri vörum úr körfuefni. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, simi 12165. ÓSKAST KEYPT Kaupum góðar léreftstuskur hæsta veröi. Offsetprent hf, Smiðjustig 11. Simi 15145. óska eftirað kaupa trésmiðavél, litla afréttara með sambyggðum þykktarhefli. Uppl. 1 sima 94-3657 eöa 3955. Jarðýta óskast.Vil kaupa jarðýtu D4 eða D6. Uppl. i sima 37846. tsskápur, eldavél, eldhúsborð og stólar óskast til kaups, einnig óskast stereo samstæða. Aðeins nýlegt kemur til greina. Uppl. i sima 38073. Kaupum vel með farnar L.P. hljómplötur og pocketbækur is- lenzkar og erlendar, einnig ýmis viku- og mánaðarritshefti. Safn- arabúöin Laufásvegi 1. Simi 27275. Góð þverflauta óskast. Simi 35364 eftir kl. 17. FATNADUR Smókingleiga. Höfum tekið upp nýja þjónustu, leigjum út smók- inga I nýjum og glæsilegum snið- um. Herrahúsið, Aðalstræti 4. Simi 15005. Til sölu slá hálfsið úr persian- lamb með mink og kvöldkjóll, mjög gott verð. Uppl. i sima 32520 eftir kl. 7 á kvöldin. Hvítur siður brúðarkjóll til sölu nr. 36-38. Uppl. i sima 28207 eftir kl. 6 á kvöldin. HJOL-VflCNfiR Til sölu Honda 50 ss ’74 ekin 3000 km I góðu standi, staðgreiðsla. Uppl. I sima 36212 milli 6 og 8. Mótorhjól. Montesa torfæru- mótorhjól. Eigum óráöstafað 50 cc. og 250 cc. Opið kl. 4-6 e.h. Brautarholti 2. Simi 26550. HÚSGÖGN Til sölu notað hjónarúm ásamt náttborðum og snyrtiborði. Uppl. I sima 42791. Til söiu vel með farið sófasett. Uppl. I sima 72139 eftir kl. 6. Til sölu nýr svefnbekkur, litið notaður. Uppl. I sima 21172 kl. 19- 22. óskum eftir hlaðrúmi keyptu i Vörumarkaðinum. Vinsamlegast hringið I sima 52150 eftir kl. 5. Svefnherbergissetti litum á góðu verði komin aftur með útskornum listum, göflum og skúffum, vönduð vinna. Uppl. i sima 40299. Kaupum vel með farin húsgögn | og heimilistæki, seljum ódýr ' húsgögn. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29. Slmi 10099. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o. m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. BEIMILISTÆKI Til söluRafha eldavél, hvit, litur vel út, verð kr. 7.500. Simi 86025. Sjálfvirk þvottavél til sölu. Simi 83227. Eldavél. Vantar notaða eldavél. Uppl. i sima 10687 eftir kl. 7. Eldavélasamstæða.Til sölu ónot- uð Husqvarna (Reginette elda- vélasamstæða). Uppl. i sima 50828 I kvöld. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Ford Zephyr árg. ’66 til sölu eða i skiptum. þarfnast lag- færingar. Uppl. I sima 17338 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Vil skipta á Fiat 128station árg. ’73 og jeppabifreið. Til greina koma Wagoneer og Scout jeppi. Uppl. i sima 52372 eftir kl. 7. Peugeot 204 árg. ’72 til sölu, keyrður 40 þús. km. Uppl. i sima 86412 eftir kl. 19. Cortina ’71, litið ekin til sölu, mik- ið skemmd að framan eftir árekstur. Til sýnis aö Melteig 10, Keflavik. Tilboð óskast sem fyrst. Til sölu Skoda Cupe, „guli pardusinn” ’74. Billinn er óekinn, verð miðað við útborgun eða staðgreiðsluafslátt. Uppl. i sima 72550 eftir kl. 6. Opel Record station árg. ’69 til sölu, vandaður og vel með farinn bfll. Greiðslukjör. Uppl. hjá Bila- sölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. Tiiboð óskasti Ford Fairlane ’58 8 cyl, gólfskiptur. Uppl. i sima 86704 eftir kl. 19. Til sölu er Volkswagen ’65, góður bill með nýlegri skiptivél. Uppl. i slma 10382. Óska eftir að kaupa vél i VW. Uppl. I sima 73767. Ford Pint '71 til sölu, góður bill. Uppl. i sima 41303 og 40240. Öska eftir að kaupa bil.helzt ekki eldri en árg. ’66, má þarfnast boddiviðgerðar. Uppl. I sima 26763 á daginn. Mustang. Til sölu Mustang ’65 8 cyl. (289), sjálfskiptur. Uppl. i sima 86376 milli kl. 18 og 20. Gott verð og skilmálar. Opel Record árg. ’58til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. i sima 71206. Vil kaupa góðan rússajeppa, þarf að vera klæddur og með disilvél, helzt frambyggður, nánari uppl. aö Karfavogi 44. Simi 36662. Mazda 1300 og lOOOtil leigu i bila- leigunni As sf. Simi 81225, eftir lokun 36662 og 20820. VW 1300 árg. ’72 til sölu, vel með farinn. Uppl. i sima 42089 eftir kl. 20. Austin Mini ’68, sportlegur útlits og I góðu lagi til sölu. Uppl. á Vesturbraut 21, Hafnarfirði. Kennslutæki i VW óskast til kaups. Willys ’64 til sölu á sama stað. Uppl. i sima 93-2338 á kvöld- in. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik.Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Ford Country Sedan ’65(station) I góðu lagi til sölu. Góðir greiöslu- skilmálar. Uppl. isima 26950 kl. 9- 5. Notaðir varahlutir til sölu i Mercury Comet 1963, Chevrolet Nova 1963, Rambler Classic 1964, Mercedes Benz 190-220 ’64 og margarfl. gerðir. Kaupum einnig bila til niðurrifs. Varahluta- þjónustan Hafnarfirði, simi 53072. Til leigu er mjög góð5 herbergja ibúð i Rvik. Uppl. i sima 17888. 3ja herbergja Ibúð til leigu i Hagahverfi. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „2375”. Nýleg 3ja-4ra herbergja Ibúð I Breiðholti til leigu i 6 mánuði, laus strax. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „2372” fyrir 26. nóv. 3ja herbergja ibúðtil leigu á Seí- tjarnarnesi, sér inngangur og þvottahús, laus um mánaðamót nóv.-des. Uppl. i sima 20831 eftir kl. 5 á daginn. 4ra herbergja Ibúð til leigu i Breiðholti. Uppl. I sima 22928 eftir kl. 9 á föstudag. Sá sem getur útvegað 500.000 til 1000.000 króna lán til 5 ára gegn öruggri fasteignatryggingu geng- ur fyrir leigu á góðri 4ra her- bergja ibúð við Stóragerði. Uppl. i sima 19191 og á kvöldin i sima 30834. Til leigu tvö herbergiog snyrting i vesturbæ. Uppl. I sima 21019 eft- ir kl. 7. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstööin, Hverfisgötu 40b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leigu-1 húsnæði veittar á staðnum og ij sima 14408. Opið 1—5. HÚSNÆÐI ÓSKAST 28 ára karlmaður i fastri vinnu óskar eftir rúmgóðu herbergi, helzt forstofuherbergi sem fyrst. Uppl. I sima 35112 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Ungur maður óskareftir 2ja her- bergja Ibúð i bænum. Uppl. I sima| 51311. Ung regiusöm hjónmeð eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð hið allra fyrsta. Uppl. I sima 73325. 2ja herbergja ibúð óskast sem fyrst, skilvisri greiðslu og góðri umgengni heitið. Æskilegur stað- ur, Holta- og Hliðagerðarhverfi. Uppl. I sima 27577 kl. 9-5 og 84407 eftir kl. 6. Tvær stúlkur óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð á leigu sem næst miðbænum. Uppl. i sima 34518 eftir kl. 7 e.h. Kona með 11 ára dótturóskar eft- ir að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja ibúð. Uppl. i slma 85547 eftir kl. 6 á kvöldin. Tveggja herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 24515, 25466, 32842. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst, helzt i miðbænum. Uppl. i sima 35991 eftir kl. 8 á kvöldin. Danskur sérfræðingur, semstarf- ar hér á landi á vegum Samein uðu þjóðanna, óskar að taka á leigu eins fljótt og hægt er einbýlishús búið húsgögnum eða 3ja-4ra herbergja ibúð. íbúð i fjölbýlishúsi kemur ekki til greina. Vinsamlegast snúið yður til Iðnþróunarnefndar s. 16299 og 16377. Miðaldra maður óskar eftir einstaklings- eöa 2ja herbergja Ibúð, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 27263 eftir kl. 6. mm Rafsuðumenn og iagtækir menn óskast, auk þess maður til bólstrunarvinnu og samsetningar á stólum. Uppl. I sima 43150. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Uppl. I sima 50219 milli kl. 2 og 5. Hólsbúð, Hringbraut 13, Hafnar- firði. Kona óskast til að hugsa um heimili úti á landi i vetur (eða vor) Má hafa börn. Uppl. i sima 10389 eftir kl. 6 á kvöldin. Vinna. Reglusamur maður vanur skepnuhiröingu óskast á bú við Reykjavik. Gott kaup og góð Ibúð. Uppl. I sima 41649 eftir kl. 8 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST Reglusöm kona óskar eftir starfi, heilan eða hálfan daginn, mörgu vön, gja,rnan við mat eða veitingar. Simi 25034. Skrifstofa, verzlun, verksmiðja. 25 ára nemi i öldungadeild óskar eftir vinnu. Allt hugsanlegt kem- ur til greina- Vinsamlegast hringið i sima 85844. Vanir járnamenn geta bætt við | verkefnum. Til greina koma verk [ utan Reykjavikursvæðisins. Simar 30079 - 73901 — 23799. 19 ára piltur með gagnfræðapróf I og bilpróf óskar eftir atvinnu j strax. Simi 72309 eftir kl. 7. Tvitugur reglusamur kennara- nemi óskar eftir vinnu, 3-4 tima á dag. Helgarvinna kemur til | greina. Getur byrjað vinnu kl. 15 Uppl. 1 sima 14951 eftir kl. 15. Ungur reglusamur maður óskar j eftir atvinnu. Hefur vélstjóra- og verkstjóraréttindi. Uppl. 1 sima 43372 eftir kl. 4. Ungur maður óskar eftir starfi við útkeyrslu, er vanur. Uppl. i sima 10382. Danskur kokkur óskar eftir at- vinnu frá 4 e.h. og um helgar, talar islenzku, margt kemur tií greina. Uppl. i sima 25088 til klukkan 5 og I sima 42106 á kvöldin. SAFNARINN Gull, silfur, bronz.Til sölu skák- peningasett nr. II, lágt númer. Tilboð sendist Visi merkt „Gull 2403”. TAPAÐ — FUNDIÐ Alpinakvengullúr tapaðist sl. j þriðjudagskvöld á leiðinni Garða- hreppur - Hlemmtorg Finnandi | vinsamlegast hringi i sima 43247. Gullkross tapaðist siðastl. |mánudag I eða við Heilsu- verndarstöðina, við inngang Landspitalans, eða við pósthúsið Rauðarárstig . Finnandi vinsam- legast hringi i sima 32974 eftir kl. 7. Kvenúr tapaðist i miðbænum á þriðjudag. Finnandi vinsamleg- ast hringi I sima 41051 eftir kl. 2. YMISLEGT Akið sjálf Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns ó.Hans- sonar. Simi 27716. ökukennsla — æfingartimar. Kenni á nýja Cortinu og Mercedes Benz. Fullkominn öku- skóli og öll prófgögn. Magnús Helgason. Simi 83728. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á VW 1300 1971. 6-8 nem- endur geta byrjað strax. Hringið og pantið tima I sima 52224. Sigurður Gislason. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Mark II 2000. Út- vega öll prófgögn varðandi bil- próf. Geir P. Þormar ökukennari. Slmi 19896 og 40555. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða á Volkswagen. ökuskóli, útvega öíl prófgögn. Reynir Karlsson. Simi 20016. Sendisveinn Óskum að ráða sendisvein eftir hádegi Þarf að hafa hjól VISIR Hverfisgötu 44 — Sími 86611 Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin Tapað fundið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.